Morgunblaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MiSvikudagur 10. jan. 1962 Góðir gestir í Þjóðleikhúsinu Skozkisöng og d ansfl okkurinn Caledonia HINGAÐ til bæjarins kom ný- lega hinn frægi skozki söng- og dansflokkur „Caledonia" á leið til Bandaríkjanna, þar sem flokk- Urinn mun ferðast viða um Og gefa mönnurr kost á að kynnast list hans. Er þetta í annað sinn er flokkurmn ferðast um Banda- rlkin. Stjórnandi flokksins og söngstjóri hans er Andrew Me- Pherson, og er hann sjálfur all- góður söngvari þótt roskinn mað- ur sé. í flokknum eru um seytján manns, auk stjórnandans, þar á meðal einsöngvararnir Hilda Stewart, sópran og Clifford Nort- on, bassi Og aðaldansendurnir, Billy Morsyth og Margaret Gord- on. Hefur Forsyth samið suma dansana, en þjóðdansana hefur Duncan McLeod æft, en tónlist- ina hefur Andrew McPherson útsett. Skotar eru frægir fyrir sína gömlu þjóðdansa og þjóðsöngva, sem hafðir hafa verið í hávegum þar í landi um aldaraðir, enda er hér um sérstæðan ög heillandi menningararf að ræða. Sekkja- pípan skozka, sem jafnan er leik- ið á við þjóðdansana og söngvana er einkennilegt hljóðfæri og fell- ur ekki öllum útlendingum jafn vel í geð við fyrstu kynni, en við nánari kynni er þetta hljóð- færi skemmtilegt og heillandi. Þjóðdansarnir eru léttir og falleg ir og fullir af lífsgleði Og í þjóð- lögunuwi er innileiki og á þeim sérstæður blær sem hrýfur áheyr andann Caledonia-flokkurinn flutti list sína í Þjóðleikhúsinu sl. sunnu- dag- og mánudagskvöld við mikla hrifningu leikhúsgesta, enda var efnisskráin fjölþætt mjög og dans og söngur frábærlega vel af hendi leystir. Athyglisvert var hversu vel samæfður hinn fámenni kór var og raddirnar góðar, ekki sízt vitanlega einsöngvaranna, og þá einkum bassans, sem var djúpur og þróttmikill. Má í rauninni segja að hver einstaklingur í kórn um væri hlutgengur einsöngvarL Þá voru dansarnir stignir af mik- illi mýkt og öruggri tækni, er hvergi brást. Var unun að sjá dans aðaldansaranna, hinnar ungu dansmeyjar Margaret Gordon, sem var létt eins og álfa- mær er hún tók hin vandasömu spor, en einkum er þó Billy Forsyth mikill snillingur, enda er hann talinn einn allrafremsti þjóðdansameistari Skota og hlotið hæstu verðlaun fyrir dans sinn. Sýningunni lauk með því að sungið var hið fræga og góð- kunna lag við ljóð Roberts Burns „Auld Lang Syne“, er Burns enn í dag hjartfólgnasta Ijóðskáld Skota. Náði þá stemmingin í hús- inu hámarki sínu, enda tóku marg ir leikhúsgesta undir sönginn. Þetta var ánægjuleg kvöld- stund og vil ég þakka Þjóðleik- hússtjóra fyrir að hafa gefið bæj- arbúum kost á að sjá og heyra þessa ágætu listamenn. Sigurður Grimsson Enn slæmt afvinnu- ástand i Höfnum FIJNDUR VAR haldinn í Verka- annan. Hreppsnefndin hefur neit lýðsfélagi Hafnarhrepps í Höfn- um ábyrgð til þeirra kaupa. * ♦ KVIKMYNDIR SKRIFAR UM: * KVIKMYNDIR Kópavogsbíó: ÖRLAGARÍK NÓTT. EINS og getið var í þætti mín- um hér í blaðinu um jólakvik- myndirnar, gerist mynd þessi fyrir um hundrað árum í byggð- arlagi landnema í Norður-Ame- ríku og segir frá ungum skozk- um hjónum, Róibert og Mamio, sem setjast þar að, og koma sér þar vel fyrir með góðri aðstoð hjálpfúsra nágranna. Hjónin eru mjög hamingjusöm og eignast sex börn, þrjá drengi og þrjár dætur, góð og myndarleg börn. En nú dynur ógæfan yfir. Einn drengjanna, átta ára gamall veik ist af barnaveiki. Honum batn- ar þó, en faðir hans hefur smit- ast af veikinni og deyr skömmu síðar. Móðirin lætur þó ekki hug fallast og vinnur fyrir börnum sínum með miklum dugnaði. En nú tekur heilsu hennar að hnigna og hún tekur sótt, sem dregur hana til dauða rétt fyrir jólin. Áður en hún deyr kallar hún fyrir sig elzta son sinn, Robbie, sem er duglegur drengur og þroskaður þó að hann sé aðeins tólf ára að aldri. Felur hún hon- um umsjá barnanna, og að koma þeim fyrir hjá góðu fólki. Robbie gerir það eftir lát móður sinn- ar af mikilli samvizkusemi og nákvæmri yfirvegun, enda fá börnin öli samastað hjá ágætu fólki. En áður en systkinin skilja fá þau að njóta þessara síðustu jóla saman á heimili sínu. En síðan skiljast þau og Robbie heldur einn síns liðs í Síldarskýrslan TIL áramóta tóku 108 skip þátt í síldveiðunum við Suðvesturland og fengu 100 þeirra yfir 1000 tunnur. Þau eru þessi samkvæmt skýrslu fiski- félagsins: Uppm. tunnur. Akraborg, Akureyri ............... 1017 Álftanes, Hafnarfirði ........ 1338 Anna, Siglufirði ............- 11.756 Arnfirðingur II, Reykjavík .... 12.227 Árni Geir, Keflavík .......... 13.178 Árni Þirkellson, Keflavík ........ 7513 Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. .« 5267 Ásgeir, Reykjavík ............ 5500 Auðunn, Hafnarf................. 10.184 Bergur, Vestm..................... 2186 Bergvík, Keflavík .............. 16.105 Bjarnarey, Vopnafirði ........... 7044 Bjöm Jónsson, Reykjavík ...... 15.316 Böðvar, Akranesi .............. 1510 Dorfi, Patreksfirði .............. 8469 Eldborg, Hafnarf............... 10.446 Eldey, Kefiavík ............._ 3533 Erlingur III, Vestm............ 1074 Fagriklettur, Hafnarf............. 5976 Fákur, Hafnarf.................... 4732 Farsæll, Akranesi ................ 2036 Faxaborg, Hafnarf................. 2455 Fiskaskagi, Akranesi ............. 3050 Fjarðarklettur, Hafnarf........... 5745 Fram, Hafnarfirði ............... 6319 Freyja, Garði ...............- 1641 Fróðaklettur, Hafnarfirði ....... 1694 Geir, Keflavík .................. 1212 Gísli lóðs, Hafnarf............... 3246 Gjafar, Vestmannaeyjum ........... 7512 Gnýfari, Grafarnesi .............. 2832 Grundfirðingur II, Grafarnesi 5324 Guðbjörg, Sandgerði ............ 11.319 Guðfinnur, Keflavík ......... 8741 Guðmundur Þórðarson, Rvík. 12.814 Gunnólfur, Keflavík ...»......... 3503 Hafþór, Reykjavík .............. 8675 Halldór Jónsson, Ólafsvík .... 15.351 Hannes lóðs, Vestm. ............ 4069 Haraldur, Akranesi ............. 13.753 Héðinn, Húsavík .............. 9686 Heimaskagi, Akranesi ............. 4797 Heimir, Keflavík ................ 2910 Helga, Reykjavík ................. 9745 Helgi Helgason, Vestm............. 5495 -Hilmir, Keflavík .............. 12.982 Hrafn Sveinbjarnarson Grindav. 9940 Hrafn Sveinbjarnar II Grindav. 9106 Hringver, Vestm................... 2620 Huginn, Vestm................. 348-1 Höfrungur, Akranesi ......... 8717 Höfrungur II. Akranesi ....... 18.724 Ingiberg Ólafsson, Keflavík .... 13.881 Jón Finnsson, Garði .............. 7468 Jón Garðar, Garði ............... 9907 Jón Guðmundsson, Keflavík 7225 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 8190 Jón Trausti, Raufarhöfn ......... 6173 um s.l. sunnudag um atvinnu- ástandið á staðnum. Óskað hafði verið eftir með undirskriftum að hreppsnefndin mætti á fundin- Uim, en hún lét ekki sjá sig. — Á fundinum var einróma sarre þykkt tillaga þar sem skorað var á hreppsnefndina að halda opin beran borgarafund um málefni byggðarlagsins ekki seinna en 15. jan. n.k. Atvinnuástandið í Höfnum hef ur verið mjög slæmt undanfarin Síldarbátarnir eru búnir að ár, algert ófremdarástand, sagði Sveinn Jónsson, formaður verka- lýðsfélagsins, er hann átti tal við blaðið í gær. Á hverju ári hefur enga vinnu verið að fá um lengri eða skemmri tíma, t.d. núna allt frá miðjum ágúst. Hins vegar mlá geta þess að á fundinum mætti Árni Hólm, sem tekið hefur hraðfrystihúsið í höfnum á leigu. Hann hefur þeg ar gert út einn bát og hyggst fá • Sjálfsafgreiðsla á útvarpsefninu S. S. frá Bakka skrifar: „Énginn gerir svo öllum líki“, segir máltækið. Eitt- hvað slíkt mætti til sanns veg- ar færa um ríkisútvarpið, en sitthvað er þar að hafa fyrir alla, og hafa menn nokkurs konar sjálfsafgreiðslu á efn- inu, þegar dagskráin er birt svo vel fyrirfram. Opna má og loka fyrir tækið að vild. Er hægt að bjóða betur? Er skylt að þakka ráðamönnum þeirrar stofnunar hve efnið er margbreytilegt. • Góðir barnaþættir Mig langar sérstaklega til þess að þakka tvo þætti, sem aðallega eru ætlaðir börnun- um, en margir hinna full- orðnu hafa ekki síður gaman af. Tómstundaþáttur Jóns Pálssonar er mjög gagnlegur, kennir börnum og unglingum að nota tómstundirnar á hag- kvæman hátt, og að hugsa rök rétt, og einnig er hann hvetj- andi til skyldurækni og fleira, sem styður að góðum dyggð- um. Þökk sé Jóni fyrir þá hjálp, sem hann veitir okk- ur uppalendum æskunnar. Hinn þátturinn er „Rökkur- sögur Hugrúnar skáldkonu", sem margir sjá eftir, nú þeg- ar hann er að enda. í þeim barnatímum var alltaf ein- hverjum gullkornum stráð ,og þar að auki flutti hún efni sitt með hinni mestu prýði. Vildi ég, ásamt mörgum fleiri, að Hugrún héldi áfram að tala við börnin í útvarpinu. Það er alltaf einhver heiðríkja yfir öllu, sem hún flytur. Þó að ég þakíd sérstaklega þessa þætti, er ég ekki að gera lítið úr öðru, sem berst út um byggðir landsins á öldum ljósvakans." • Ágæt jóladagskrá Mér þykir vænt um að geta birt bréf þessa ánægða út- varpshlustanda. Oftast ber meira á því að þeir óánægðu áttina til skóganna, þar sem hann ætlar að starfa að skógar- ihöggi eins og faðir hans. Mynd þessi, sem er amerísk, er gerð eftir metsöluibókinni „The day fhey gave babies away.“ Leikstjóri er Allen Reis- ner og hlutverkin eru mörg. Efni myndarinnar er mjög áhrifaríkt og vekur viðkvæmar tilfinningar í brjóstum áhorfenda, enda er það sorglegt, en þó fallegt og mannlegt og á því greiðan að- gang að áhorfendunum, ungum og öldnum. Leikurinn er einnig prýðisgóður, einkum þeirra hjónanna, sem Glynis Johns og Robert Eunson leika, og . einnig leikur þriggja elztu barnanna, Róbbies, Aannabelle og Jimmie, en þau Rex Thompson, Patty McOormac og Gteve Wooten fara með þau hlutverk furðuvel. Eg hef sjaldan verið í bíó þar sem mynd hefur haft jafn sterk áhrif á áhorfendur sem þessi mynd. Ættu menn ekki að láta hjá Hða að sjá hana og eru nú síðustu forvöð til það, að mér hefur verið sagt. Jónas Jónsson, Njarðvík _______ 3036 Jökull, Ólafsvík .............. 3897 Keilir, Akranesi ............... 4331 Kristbjörg Vestmannaeyjum 3669 Leifur Eiríksson, Reykjavik.... 9891 I.eó, Vestmannaeyjum ........... 3588 Manni, Keflavík .............. 10.986 Marz, Vestmannaeyjum .......... 2947 Mummi, Garði .................. 6449 Muninn, Sandgerði .............. 3705 . Ófeigur II, Vestmannaeyjum 6980 Ólafur Magnússon, Keflavík .... 3860 Óiafur Magnússon, Akureyri.... 7004 Pálína, Keflaví'k .............. 7852 Pétur Sigurðsson, Reykjavík.... 13.838 Reykjaröst, Keflavík ........... 5540 Reynir, Akranesi ............... 2671 Reynir, Vestmannaeyjum ......... 4542 Rifsnes, Reykjavík .......... 010.990 RunóLfur, Grafarnesi ........... 3938 Sigrún, Akranesi ............. 12.176 Sigurður, Akranesi ........... 14.251 Sigurður, Siglufirði .......... 7713 Sigurfari, Akranesi ........... 5056 Skipaskagi, Akranesi ........... 3913 Skírnir, Akranesi ............ 11.389 Stapafell, Ólafsvík .......... 11.203 Steinunn, Ólafsvík ........... 12.588 Stuðlaberg, Seyðisfirði ........ 5875 Súlan, Akureyri ............. 2754 Svanur, Reykjavik ............. 6355 Sveinn Guðmundsson, Ak....... 2655 Sæfari, Akranesi ............... 8095 Sæfari, Tálknafirði ............ 6184 Sæfell, Ólafsvík ............... 3386 Valafell, Ólafsvík ............. 6549 Víðir II, Garði .............. 20.923 Víðir, Eskifirði ............. 2123 Vilborg, Keflavíik ............. 6974 Þorbjörn, Grindavík .......... 13.581 Þórkatla, Grindavik ........ 14.246 Þórsnes, Stykkishólmi ........ 1991 taki sér penna í hönd, þegar útvarpið á í hlut, og oft hef- ur mér fundist til nokkuð mik ils ætlast þegar einstaklingur krefst þess að fá útvarpsefni við sitt hæfi frá morgni til kvölds. Sjálfur hlusta ég ekki mik- ið á útvarp. Bæði kemur kvöldvinna oft í veg fyrir að ég geti heyrt þá þætti, sem mig langar til að heyra, og þegar ég er tilbúinn eru kannski einmitt 'þættir fyrir fólk með annan smekk — og ekki útvarpinu um að kenna. Af jóladagskránni heyrði ég þó talsvert, og ég held að hún hafi verið alveg ágæt. T.d. voru frumflutt tvö stór verk, Jólasaga eftir Carl Orff og barnaóperan Hans og Gréta. Eg held að fá útvörp geti í sömu viku boðið upp á frumflutning á tveimur stórum verkum, sem svo mjög er til vandað. Ekki gerði neitt af Norðurlandaútvörp- unum það um þessi jól. Nú, jólaleikritið „Þjóðníðingur- inn“ eftir Ibsen í nýrri gerð Arthurs Millers er ekkert slor, og þríleikurinn eftir O’Neil, sem var laugardagana fyrir jól þætti boðlegur hvaða menningarþjóð sem er. Nú jólavakan hefur vafalaust verið við margra hæfi, þó þeir sem eiga bókina „Jóla- vaka“ er kom út fyrir nokkr- um árum hafi þar fyrirhitt full mikið af kunningjum. Eftir slíka dagskrá er afsak anlegt þó dagskrármenn slaiki ofurlítið á. Nokkuð snemmt var þó að gera það fyrir gaml érskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.