Morgunblaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 19
C Miðvikudagur 10. Jíin. 1962 MORGTJISBL AÐ1Ð 19 Adenauer og Mac- millan sammála Ráðstafanir til oð draga úr her- kostnaði Breta i V.-Þýzkalandi Bonn, 9. jan. (NTB-AP). ÞEIR Macmillan forsætisráðherra Breta og Adenauer kanzlari Vest ur Þýzkalands ræddust við í Bonn í dag. En þangað kom Mac xnillan í gær og með honum Home lávarður, utanrikisráðh. Breta. Adenauer og Macmillan voru llnnbiot fromið í Grænuborg ,XJM helgina var brotizt inn í Grænuíborg og var heldur ófagurt um að lítast er að var komið á mánudagsmorguninn Þjófarnir höfðu farið inn um glugga á skúrbyggingu vestan við aðalhúsið, en í skúrbygg-] ingu þessari er geymsla. Þar skemmtu þjófarnir sér við að kasta hænueggjum á gólfið, Jhella úr kartöflupoka og .fleygja smjörstykkjum út um ,allt. Úr geymslunni fóru þjóf arnir inn í leikstofur barnanna' ,og komust inn í skrifstofuna, sem þár er inn af. Þaðan 'höfðu þeir á brott með sér* ipeningakassa, en í kassanum! var ekkert nema afrit af vöru-: nótum. Þá kveiiktu þjófarnir á| kertum og settust við að spila á píanó Grænuborgar. Loks fóru þeir 1 eldihús og þaðani upp á háaloft, en þar var ékkert að hafa nema barna- blöð. Síðan munu þeira hafa ,haldið út um dyr hússins. — Molotov Frh. af bls. 1. ó laugardag, en ekki hafi orðið úr því. Ekki gat talsmaðurinn svarað því hvenær úr förinni yrði. Og engar nánari skýringar voru gefnar á töfinni. Sagt er að Molotov leggi af stað næstkom- andi föstudag eða laugardag, en engin staðfesting hefur fengizt á þvL VAKTI FURÐU ^ Það vakti mikla furðu fyrir vestan járntjald er það fréttist á mánudag að Molotov væri á leið frá Moskvu til Vínar, því eftir órásir þær er Molotov varð fyrir ó 22. flokksþingi kommúnista í Moskvu í okt. s.L var vart við Iþví búist að honum yrði hleypt úr landi fyrst um sinn. Einnig Ihafði Krúsjeff forsætisráðherra lýst því yfir að „flokkurinn" væri að nannsaka feril Molotovs með tilliti til þess hvort víkja bært honum úr lcommúnista- flokknum. Ekkert hefur frétzt um niðurstöður rannsóknarinnar og ekkert bendir til þess að Molo- tov hafi verið vikið úr stöðu einni hjá Alþjóðakjarnorkumála- stofnuninni. Samþykkt bæjar- stjórnar Sauðár- króks um togveiði Á FUNDI i bæjarstjórn Sauðár- króks 6. jan. var eftirfarandi til- laga samþ. með atkv. allra bæj- arfulltrúa: „Bæjarstjórn Sauðárkróks sam þykkir eindregna áskorun til AI- þingis ög ríkisstjórnar að hvika 1 engu frá núgildandi reglum varð andi togveiðar 1 islenzkri land- helgi, þannig að engar nýjar und anþágur komi til greina fyrir inn lend né erlend togveiðiskip". sammála um að Vesturveldunum bæri að halda áfram tilraumim til að ná samkomulagi við Sovétrík- in um Berlín og um ráðstafanlr til að draga úr gjaldeyriskostnaði Breta í sambandi við hersveitir þeirra í Vestur Þýzkalandi. Æ VOPNAKAUP Þetta er fyrsti fundur leiðtoga Breta og Þjóðverja í tæpt ár. Um- ræðurnar fóru mjög vinsamlega fram. Lauk þeim í kvöld og hélt þá Macmillan heimleiðis, en Home lávarður hélt til Vestur Brelínar í boði Willys Brandt borgarstjóra. Meðal annara aðgerða til að draga úr gjaldeyriskostnði Breta í Vestur Þýzkalandi er ákveðið að koma á fót sameiginlegri sérfræð- inganefnd til að rannsaka málið. Mun nefndin koma saman í Bonn 22. þ.m. og meðal annars athuga möguleika á auknum vopnakaup um Vestur Þjóðverja í Bretlandi. ★ Home lávarður kom í kvöld til Vestur Berlínar. Lenti flugvél hans á Gatow flugvelli, en þar tók Willy Brandt á móti honum. Utan rikisráðsherrann heldur heim á morgun. Fá Reykvikingar sjon- varp, áður en lilnrð- firðingar fá litvarp? NESKAUPSTAÐ, 9. jan. — Þeg- ar ríkisútvarpið rausnaðist til að setja upp síðari endurbót sína á hlustunarskilyrðum hér, bjugg- ust ýmsir við, að þar væri komin varanleg endurbót. Sumir borg- uðu meira að segja afnotagjöldin refjalaust. Þetta hefur þó engan veginn reynzt fullnægjandi úr- bót, og hátíðisdagana og til þessa dags hefur kvölddagskráin ekki heyrzt hér að neinu gagni. Hlustendur annars staðar, sem betur eru settir, verða að láta sér nægja að kvarta undan leið- inlegri dagskrá á gamlárskvöld o.s.frv., en ekki verður sagt um okkur hér, að við kvörtum vegna hennar. Ástæðan er augljós: Truflanir, truflanir. Með sama úrræðaleysi forráðamanna ríkis- útvarpsins hafa Reykvíkinigar fengið íslenzk sjónvarp, áður en við fáum viðunandi útvarp. — FréttaritarL Þriú innbrot I FYRRINÓTT voru framin þrjú innbrot i Reykjavík, en lítinn feng höfðu þjófarnir. Var brotizt inn í Dráttarvélar h.f. á Hring- brautinni, líklega í misgripum fyrir útsölu Áfengisverzlunarinn- ar. Var brotin rúða og beygðar járnstengur, en siðan snúið við. Orðsending Rússa ekkert riýtt, segir Adenauer BONN, 9. jan. (NTB-AP) Stjórn Vestur Þýzkalands birti i dag orðsendingu frá Sovétríkjunum, sem afhent var hinn 27. des. s.l. Segir Adenauer kanzlari að ekk- ert nýtt komi fram í orðsending- unni, en ýmsir erlendir sérfræð- ingar segja að orðsendingin gefi tilefni bæði til bjartsýni og svart- sýni. Bandaríska utanríkisráðu- neytið hefur sakað Rússa um að reyna að reka fleyg milli Vestur Þýzkalands og bandamanna þess með þvi að gefa í skyn að hugsan Iegt væri að leysa vandamál Austur og Vestur Þýzkalands með þýzk-rússneskum einkavið- ræðum. Erlendir sérlræðingar benda á að aldrei þessu vant séu nú engar árásir á vestur þýzku stjórnina í orðsendingu Rússa. Þess í stað er bandamönnum Vestur Þýzka- lands lýst sem stríðsæsingamönn um. Þá er bent á að í orðsend- — Sukarno Frh. af bls. 1. málamenn ekki of bjartsýnir á það að finna megi friðsamlega lausn á deilu Hollands og Indó- nesíu. Hugsanlegt er að Indónesíu stjórn muni samþykkja að ganga til viðræðna um það hverjum beri að hafa yfirstjórn Hollenzku Nýju Guineu en láta umræður um sjálfstæði landsins bíða í bili. En hinsvegar eru stríðsógnanir Indónesíu teknar alvarlega, þótt varla sé búizt við innrás að svo stöddu. Hert hefur verið á eftirliti í Indónesíu eftir tilræðið við Suk- arno forseta s.l. sunnudag. Einnig er það haft eftir áreiðanlegum heimildum í Jakarta að tilræðið hafi Orðið til þess að hervæðingu hafi verið hraðað í Indónesíu. ingunni tjá Sovétríkin sig reiðu- búin að vinna að samningum um Vestur Berlín samtímis eða áður en friðarsamningur við Austur Þýzkalands verður undirritaður. Kemur fram í orðsendingunni að Sovétríkin eru því ekki mótfall- in að Vestur Berlín haldi stjórn- mála fjárhags- og menningar- tengslum við Vestur Þýzkaland. Nýr bnrnaskóli í Grundaríirði — Íþróttir Framh. af bls. 16. Shigematsu Japan 2:36.3. 100 m flugsund Berry Ástralía 1K)0.1. 200 m baksund Fukushima Japan 2:17:3 4x100 m skriðsund Japan 3:45:1. Þriðja keppnin fór fram i Mel bourne og vann Japan einnig þá. Ástralskir sundleiðtogar eru þó ánægðir. Þeir segja að áströlsk sundhreyfing sé aftur á leið til vegs og virðingar. Við höfum nýtt fólk sem hefur leyst hið fyrra fræga fólk okkar af hólmi og er verðugir arftakar. Japanir taka undir þessi orð og lýsa undr un sinni á afrekum hinna ungu Ástralíumanna ekki sízt O. Brien hins 14 ára gamla bringusunds- manns. Þeir urðu láka hrifnir af 9 ára gömlum dreng sem þeir sáu synda 440 yards á 5.10.0 mín. Sovézkt!\ rannsóknaskip í Loðmundarfirði Þessi mynd var tekin innl á Loðmundarfirði 5. þ.m. eða á fðstudaginn var. Skipið heitir Zvezda og heimahöfn þess er Königsberg í Austur-Prúss- landi. Rússar kalla borgina nú Kaliningrad, en eins og kunn ugt er hemámu þeir og innlim uðu norðurhluta Austur-Prúss Iands í lok síðari heimsstyrj- aldar. Menn frá Landhelgis- gæzlunni fóru um borð i skip ið. Zvezda hefur ekki bæki- stöð við ísland, að því er bezt verður vitað, en skipverjar kváðust hafa haldið sig á haf inu milli Færeyja og fslands. Skipið mun smíðað til haf- rannsókna og veðurathugana, og e.t.v. til annars konar rann- sóknar og athugana. Skipið var inni á Loðmundarfirði í einn dag. I. O. G. T. St. Mínerva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 20.30. Kosning embættismanna. Nýárs- hugvekja: prófessor Björn Magn- ússon. Kaffi eftir fund. Mætum stundvislega. Æt. St. Einingin nr. 14. Funduir í kvöld kl. 8%. — Vígsla embættismanna. Skemmti atriði: Draugasaga — sögð og leikin Dans. Æt. GRUNDARFIRÐI 9. jan. — Á Þrettándanum var vígður og tek- inn í notkun nýr baraskóli í Grundarfirði.- Þetta er 300 fer- metra hús, þrjár kennslustofur og kennarastofa. Vígsluathöfnin hófst með því, að skólaböm gengu skrúðgöngu frá hinum gamla skóla til hins nýja. Þar hafði safnazt saman allmargt manna. Kom fólkið síð- an saman í kennslustofum sköl- ans. Þar fluttu ræður séra Magn- ús Guðmundsson á Setbergi, Þór leifur Bjarnason námsstjóri, Hall dór Finnsson oddviti, Elímar Tóm aseon fj’rrverandi skólastjóri og Svavar Jónsson núverandi skóla- stjóri. Skólabörnin sungu undir stjórn prestsfrúarinnar Áslaugar Sigurbjörnsdóttur, en hún lék á píanó, sem kvenfélagið hér á staðnum hefur gefið hinum nýja skóla. Teikningu af skólahúsinu gerði Guðmundur Guðjónsson arki- te-kt, en sérteikningar önnuðust arkitektarnir Pétur Guðmunds- son og Sveinn Torfi Sveinsson. Yfirsmiður við bygginguna var Björn Guðmundsson í Grundar- firði. Raflögn annaðist Július Gestsson, málningu Einar Ingi- mundarson og múrhúðun Indriði Halldórsson. Skólahúsið mun kosta nálægt 2,2 milljónum króna. — E. M. Til sölu Glæsileg 4ra herb. íbúð í nýlegu sambýlishúsi við Eskihlíð. Hitaveita Laus til íbúðar strax. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2, — Sími 19960 Veitinguhús — Bokozí Til sölu eru eftirtalin tæki: Eldavél 20 kw, steikara- panna 5 kw. með stativi, stór hrærivél og hakkavél. Upplýsingar í síma 12329. V/ð höfum flutt skrifstofur okkar í Hamarshúsið, Tryggva- götu 2, III. hæð. Eimskipafélag Reykjavikur hf. Sími 11150 — Símnefni: Northship

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.