Morgunblaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 15
Miðviku<Japur 10. jan. 1962 MORGVTSBIAÐIÐ 15 Vélstjórafélag tslands & Kvenf. Keðjan Ársháfíðin verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum fðstudag- inn 12. janúar n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19. Miðasala á sknfstofunni. Mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefndin Hlöðuball í kvöld kl. 9 í Breiðfirðingabúð Skálaferð um helgina. — Innritun í kvöld. SILFURTUNGUÐ Miðvikudagur Gðmlu dansarnir Ókeypis aðgangur Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá inn fjörið Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611. STJÓRN STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA hefur ákveðið að verja nokkru fé í námsstyrki til þeirra sem nema vilja kennslu og umönnun vangef- inna. Þeir, sem kynnu að vttja gefa kost á sér til slíkra starfa og óska að afla sér þekkingar í því skyni, skili umsóknum ásamt meðmælum til skrif- stofu Styrktarfélagsins, Skólavörðustíg 18, fyrir lok j anúarmánaðar. Styrktarfélag vangefinna Stúlka óskast til símavörzlu og sendistarfa strax. © Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Starfsstúlka óskast í mötuneytið Gufunesi. Þarf að geta aðstoðað við matreiðslu. — Upplýsingar hjá ráðskonunni. Áburðarverksmiðjan h.f., sími 32000 Útsalan hefst í dag 10—50% afsláttur af öllum vörum Hafnarstræti 7 RöLll Hljómsveit ÁRItlA ELFAR ásamt vestur-íslenzka söngvaranum HARVEY ÁRAIASON Kalt borð með léttum réttum frá kl.7-9. Borðapantanir í síma 15327. Íí^öLÍÍ BIFREIÐIR OO DRATTARVÉLAR FRA ÞÝZKALANOI ENGLANDI BANDARlKJUNUM COt'Kt) UMBODID KR. KRISTilÁNSSON N.F. SUDURLANDSBRAUT 2 — SÍMi 95300 Samkomur Kristniboðssambandið Allmenn samkoma í kvöld fel. 8.30 í kristniboðshúsinu Bet- aníu, Laufásvegi 13. Ólafur Ól- afsson, kristniboði, talar. Allir eru velkomnir. Kennsla Enskur hermaður, einhleypur, 25 ára óskar að skrifast á við einhvern 21—26 ára, sem hefir áhuga á að hjálpa honum til að læra íslen2iku. Ahugamál: Erlend tungumál, Ferðalög, Póstkortasöfnun, Lest- ur. Getur skrifað á ensku, þýzku eða frönsku, Skrifið: — 23257000 Lept. I. McGuinness, Depot and T. E., Radc, Connaught Road, Aldershot. Hants, England. Minningarspjöld Styrktarsjóðs munaðarlausra barna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Hafnarstræti 23, Barnaverndarnefnd Reykjavikur, Traðarkotssundi 6, Verzl. Vesturgötu 28, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23, Helgafell, bókabúð, Laugav. 100, Bókabúðin HóLmgerði 34, Bókabúðin Saga, Langholtsv. 51. Kópavogur: Verzlunin Fossvogur, Kársnes- braut 1. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers, Strandgötu 39. ^mOANSLEIKUR KL.2íák=p póAscajze -jHf LÚDÓ-sextettinn Söngvari Stefán Jónsson SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ TÖNLEIKAR í Háskólabíóinu, fimmtudaginn 11. janúar 1962, kl. 21.00. Stjórnandi: JINDRICH ROHAN Einleikur á hörpu: MARIE LUISE DRAHEIM EFNISSKRÁ: Franz Schubert: Ófullgerða sinfónían nr. 8, h-moll Claude Debussy: Tveir dansar fyrir hörpu og strengjasvelt a) Danse-sacrée b) Danse profane Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 6 op. 68, Pastorale Áskriftaskírteini gilda sem aðgöngumiðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld Sími 16710. Mercedes-Benz Höfum til sölu Mercedes-Benz vórubifreið, 7 tonna árgangur 1960. Bifreiðin er frambyggð og með yfir- byggðum palli til langferðaflutninga. Til sýnis við verksmiðju okkar við Köllunarklettsveg. Tilboð óskast. H.f. Sanitas Húseignin nr. 19 við Reykjavíkurveg auglýsist hér með til niðurrifs eða brottflutnings fyrir 1. febrúar n.k. — Tilboð skulu hafa borizt bæjarverkfræðingsskrifstofunni, Hafnarfirði eigi síðar en 17. janúar n.k. Hafnarfirði, 8. janúar 1962. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Stefán Gunnlaugsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.