Morgunblaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 18
MORGL'NBLAÐIÐ
Miðvikudagur 10. jan. 196i
Sænska liðið Lugi
kemur hingað
Það er i 3. sæti i 1. deild i Sviþjóð
1» A Ð mun nú afráðið að
sænska handknattleiksliðið
Lugi komi hingað til lands í
vor í boði Fram og leiki hér
4—5 leiki. Heimsókn þessi
verður nálægt páskum og
má góðs af henni vænta, því
Lugi er eitt af beztu liðum
Svía. Liðið er frá Lundi í
Svíþjóð.
• Heim vann með 5 mörkum
! Síðasti leikur Lugi í
sænsku deildarkeppninni var
á sunnudaginn. Sá leikur get
ur sagt okkur nokkuð uoi
styrkleika liðsins, þvi þá lék
liðið gegn Heim, en það lið var
hér í fyrravor og varð hér sig
ursælt. I leiknum á sunnudag
inn sigraði Heim með 20 mörk
um gegn 15. Lugi hafði þó yf
. ir í hálfleik en þá stóð 8 gegn
10 Lugi í vil.
1 þeirn leik vann Kjell Jarlen-
ius enn einn stórsiigur sinn. Hann
*
skoraði 12 af 20 mörkum Heim og
hefur í 12 leikjum skorað 112
mörk eða 8.83 mörk að meðaltali
í hverjum leik. Er það hærra með
altal en nokkur annar Svíi hefur
náð og þykir nú sýnt að Jarleni-
us muni setja markamet í Sví
þjóð en það met á Rune Ahrling,
einn fraegasti landsliðsmaður
Svía, en hann skoraði í fyrra 143
mörk í sænsku deildarkeppninni.
Ekkert nema meiðsli munu geta
komið í veg fyrir ftð Jarlenius
nái metinu.
• Heim meistarar?
Heim siglir nú harðbyri að
sænska meistaratitlinum. Liðið
hefur forystu í 1. deild hefur 19
stig eftir 12 leiki. Næst koma
Víkingarna með 16 stig í 10 leikj
um og þeir eru taldir eina liðið,
sem getur komið í veg fyrir sig
ur Heim. í þriðja sæti er Lugi,
liðið sem Fram fær hingað. Það
hefur 15 stig i 11 leikjum
• Gott lið.
Leikur Heim og Lugi s.l.
sunnudag þótti góður að sögn
sænska íþróttablaðsins. í fyrri
hálfleik átti Lugi betri leik. Þeir
voru harðir í vörn, beittu hörku
[Josep Schmidt, Pollandi hef-
ur verið ókrýndur konúngurl
þrístökkvara. Hann hefurj
einn manna stokkið yfir 17Í
metra. En á sl. ári varð hannj
>að láta sér nægjá þriðja bezta^
heimsafrekið 16,56 m.
að þvl marki sem dómarinn leyfði
og komu með skyndiá'hlaup svo
að oft voru framherjar þeirra
einir gegn markverðinum. En
með betri nýtingu þeirra tæki-
færa hefðu Lugi-menn átt að geta
náð 5 marka forskoti. En svo
urðu það mörk Jarleniusar sem
réðu úrslitum. 7 þeirra voru skor
uð úr vítaköstum.
Afturelding „gekk í" ÍR
EINS OG við skýrðum frá á
dögunum eru miklar hræringar
í röðum handknattleiksmanna,
menn skipta um félög og ný félög
koma fram á sjónarsviðið. Þessu
til viðbótar má geta þess að eitt
félag hættir nú keppni í karla-
flokki. Það er Afturelding í Mos
fellssveit.
Liðsmenn félagsins 5 að tölu
hafa nú allir gengið í ÍR og munu
einhverjir þeirra keppa í ÍR-bún
ingi á íslandsmótinu. Meðal
þeirra sem í ÍR fóru er formaður
HSÍ Ásbjörn Sigurjónsson. Með
honum fylgdu Skúli Skarpihéð-
insson Qg með honum leysist
kannski mikill markvarðarskort
ur ÍR-inga en Skúli hefur getið
sér gott orð sem markvörður.
Auk þeirra skipta um félag
Bernhardt Linn, Sig. Skarphéð-
insson og Guðjón Hjartarson. —
Þeir félagar í Aftureldingu fenigu
litla æfingatíma og hafa helgað
tímana alla 3. fl. o gætla að
byrja nýja uppbyggingu. Hins
vegar vilja þeir ekki hætta hand-
knattleiksiðkun.
Þá hefur og skipt um félag
Gylfi Hjálmarsson Val. Hann
keppir nú einnig með ÍR. Gylfi
er bróðir hins kunna leikmanns
ÍR Gunnlaugs Hjálmarssonar. m
Japan hefur
unnið þrisvur
EINS og áður var skýrt frá stend
ur yfir landskeppni Japana og
Ástralíumanna í sundi og er það
ein mesta landskeppni sem fram
hefur farið. Fer hún þannig fram
að keppt er 4 sinnum, og greinar
hvert kvöld og samanlagður stiga
fjöldi ræður úrslitum.
Nú er lokið SA hlutum keppn-
innar og hafa Japanir allmikið
stigaforskot — svo að útséð er
um að þeir sigra. í öll skiptin
hafa þeir unnið 4 greinar af 6
Annar hhiti keppninar fór
fram í Brisbane sl. laugardag. Þá
sigraði Japan með 33 stigum
gegn 22 Sigurvegarar urðu þá:
200 m skriðsund Yamanaka Jap-
an 2:04:7. 800 m skriðsund Windle
Ástralía 9:15:3. 200 m bringusund
Frh. á bls. 19
Hlaut sekt ,
— auk
puðsins
i tíÆRKVÖLDI átti að vera
hnefaleikakeppni í London
illi Robertsons frá Ghana
og 18 ára gamals Lundúna-
búa BiIIy Davis.
Þegar til Ieiksins var kom-
ið neitaði framkv.stjóri
Davis að leikurinn hæfist
því Robertsson hafði vegið
58.85 kg. En mesti leyfilegi
þungi í þessum þyngdar-
flokki er 58.06 kg. Framkv.
stjórhm gaf Robertsson þó
eitt tækifæri. Kvaðst moindu
bíða í hálftima en Roberts-
son gæti létt sig.
Robertssom fór þegar i
næsta leikfimishús, sem var
ekki langt undan og puðaði
og puðaði í hálftíma. Þegar
hann kom til baka var
þyngd hans sú sama og fyrr
og af leiknum varð ekki.
En Robertsson fær auk alls
erfiðisins 35 punda sekt
fyrir að gabba menn svo á
þyngd sinnj.
2
LESBÓK BARNANNA
/
David Severn;
Við hurfum inn
. í framtiðina
r I. kafli.
/> Rænt, — eða hvað?
Doktor Perry greip
spanskreyrinn, sem stóð í
borninu á bak við skrif
borðið hans.
„Hafið þið ekkert ann-
að ykkur til málsbóta?
Þar sem þið eruð komnir
í efsta bekk og heimvistar
nemendur að auki, þá ætt
uð þið að skammast ykk
ar.
Beygðu þig niður, Bate
man. Og þú líka. Lunt.
Þið eruð báðir jafnsekir
og skuluð því taka út refs
inguna í starfrófsröð".
Skólastjórinn var ó-
blíður á svipinn. Eg sá,
að ekki var laust við að
Diek setti upp skeifu, en
öfundaði hann samt af
því að vera á undan. Eg
átti að fá ánægjuna af
því að bíða og hlusta.
Asnar höfðum við verið
að láta okkur detta í hug,
að við slyppum frá þessu!
„Að aka bíl?“, hafði
Dick sagt við mig fyrir
nokkrum dögum. „Ekk-
ert er auðveldara. Hitt er
ekki eins auðvelt að vera
góður bílstjóri. Eg efast
um, að þú verðir það nokk
urn tíma, Pétur, en ef
við finnum einhvern
skrjóð á fjórum hjólum,
skulum við brátt komast
að raun um, hvað þú get
ur“.
■ Hann gat srvo sem mont
[ að sig, sem árum sarnan
hafði ekið bíl. Að vísu
ekki á þjóðvegunum,
hann var ekki nógu gam-
all til að fá ökuskírteini,
fremur en ég. Nei, hann
hafði lært að fara með bíl
á hliðarvegunum við flug
völl, sem ekki var notað
ur, og pabbi hans hafði
gefið honum lítinn Aust
in sportbíl um svipað
leyti og foreldrar mínir
gáfu mér reiðhjól í fvrsta
sinn. Pabbi Dicks er neíni
lega kappaksturshetja, en
það er nú önnur saga.
Svo við höldum okkur við
efnið, þá fengum við Dick
skólabílinn „lánaðan“, og
ég ók honum aftur á bak
á tré og beyglaði annað
brettið.
Eg beygði mig áfram til
að taka út refsinguna og
fannst allt blóðið streyma
út í höfuðið á mér. Ekk
ert gerðist. Þessi skelfing
arstund dróst á langinn.
Með varfætrni gaut eg
augunum upp á doktor
Perry, og sá þá einmitt,
hvernig hann slagaði til
og greip í borðið til stuðn
ings. Hægri handleggur-
inn seig niður og spansk-
reyrinn féll á gólfið.
Hann greip hendinni fyrir
brjóstið. Furðulostið and
lit hans var ákaflega fölt,
og hann andaði með erfið
ismunum.
„Hann er að fá hjarta-
kast“, man ég, að ég hugs
aði með mér. „Þvíiík
heppni! Kannske sleppum
við frá flenginguimi e:ftir
allt saman".
En þá fór ég að verða
skritinn innan um mig
sjálfur, eins og verið væri
að refsa mér fyrir þessa
óguðlegu hugsun. Eg fann
til flökurleika og svima.
Höfðum við fengið matar
eitriux eftir morgunverð-
inn? Hugsunin um það
varð til þess að koma út
á mér köldum svita. Eg
reyndi að rétta mig upp
og rísa á fætur, en var
hindraður i því af ofsa-
legu spahki, sem ég fékk
LESBÓK BARNANNA 3
í bakhlutann. Mér fannst
ég þjóta fram af háu
stökkbretti, rétt eins og ég
væri að steypa mér til
sunete. Tilfinningin var að
minnsta kosti nákvæm-
lega eins og ég væri að
falla úr mikilli hæð. Fall
ið hélt áfram. Ég skynj-
aði ekki lengur umhverfi
mitt, mér var þrýst nið-
ur, niður í eitthvert hvirfl
andi tóm, tíma og rúms,
Mér fannst doktor Perry,
þar sem hann stóð áðan
við Skrifborðið með
spanskreyrinn í hendinni,
vera svo langt í burtu, að
mörg hundruð ár gætu
verið á milli akkar.
Þetta virðist sjálfsagt í
meira lagi furðulegt. En
ég hefi hér eins samvizku
samlega og ég framast get
lýst því, sem fyrir mig
kom á skrifstofu skóla-
stjórans við Sankti Just
ins skólann, kl. 11:15 á
miðvikudagsmorgni rétt
eftir að sumarleyfinu
lauk. ,
Loks kom ég til sjálfs
mín aifitur. Þeigar ég hafði
að mér fannst lengi fadið
og fallið, var_ ég hastar-
lega vakinn. í draumum
vaknar maður alltaf áður
en fallinu lýkur. Hér
gegndi öðru máli. Ferð-
inni gegnum myrkur
tómsins lauk þannig, að
ég skall niður af slíkum
krafti, að ég náði varla
andanum og lá sprikl-
andi á grasi vaxinni
grund.
Eg opnaði augun dasað
ur og drap tittlinga móti
sólinni, ‘sem skein frá
heiðum himni.
Mér brá undarlega við.
Líklega höfðum við verið
bornir út úr skólanum til
að jafna okkur, en ég
mundi greinilega, að það
var grenjandi rigning,
þegar við fórum yfir flöt
ina frá heimavistinni yf-
ir að skrifstofu skóla-
stjóra.
Hendur mínar hvildu á
skrælþurru grasi á hæð-
arbrún nokkurri. Þegar
ég skyggndist um, sá ég
blasa við risavaxinn stál
grindarturn, sem teygði
sig hátt til himins. Skín-
andi málmurinn endur-
kastaði geislabliki, sem
blindaði mig næstum og
gerði mig ennþá ruglaðri.
Nú sá ég, hyar Dick var
á bak við mig, og skreið
með erfiðismunum í átt-
ina til mín. Eg rétti fram
hendina og hristi hann til
frekari fullvissu, um leið
og ég settist upp. Furðu
lostinn starði ég á þetta
framandi umhverfi.
Dick hafði nú náð sér
nokkurn veginn. Fyrst
gekk hann varlega úr
skugga um, að hann vœri
hvergi brotinn eftir fall-
ið. „Jæja, ég er þó að því
er virðist heill og óbrot
inn“, sagði hann. „Þvf-
lík bylta. Er þetta einhver
ný tegund refsingar, hjá
skólastjóra? Hvað er
þetta eiginlega, Pétur?
Hvar erum við?
í sama bili kom hann
auga á turninn mikla.
Hann þagnaði skyndilega
og starði opnutn munni.
Sólin skein, loftið var
kyrrt, allt umhverfið var
mjög friðsælt. Blómailm-
urinn og söngur lævirkj-
ans gat samt ekki dregitj
athygli mína firá turnin-
inum, sem teygði sig upp
í loftið eins og beinagrind
voldugrar ófreskju. Hann
var á hæð við skýjakljúí
og hátt uppi sá í brotna og
beyglaða enda stálgrind-
anna, eins og efsti hlut-
inn hefði verið slitinn af.
Dick strauk fingrunum
gegn um dökkt og þykkt
hár sitt. Hann stóð upp,
rétti úr sér og stakk nónd
unum í vasana. Rjótt,
kringluleitt og glaðlegt
andlit hans var nú alvar-
legt. Eg sat kyrr og horfði
á hann. Hann sýndist vera
að brjóta heilann um eitt
hvað. Framh. ,
Ráðning á
dýramynd
úr jólablaði
Svona er hægt
með þremur bein-
um strikum að
setja dýrin hverx í
sitt búr.
/