Morgunblaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 10. jan. 1962 MORCVTSBLAÐIÐ 17 Magnús Thorlaeius uæstaréttarlógmaður. Málflutningsskriístofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875 Félagslíf Knattspyrnufélagið Frair Knattspyrnudeild. 4. og 5. flokkur. Skemmtifundur verður í félags- tieimilinu í kvöld (miðvikudag) kl. 8. Kvikmyndasýning og Bingó Maetið vel og stundvíslega. Nefndin. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtu- daginn 11. þ. m. kl. 8.30 stund- víslega að Hverfisgötu 21. — Minnzt verður 20 ára afmælis félagsins. Stjórnin. CTSALA Þar sem fyrirhugað er að breyta til um vöruval verzlunarinnar, vegna þrengsla í búðinni, verða sumir vöruflokkar seldir út með miklum afslætti með- an birgðir endast og skulu hér tilfærð aðeins nokkur dæmi: Alullar röndótt buxnaefni áður 302,50 nú 200,— Alullar köflótt buxnaefni áður 198,50 — 110,— Alullar einlit kjólaefni áður 240,— — 150,— Alullar einlit kjólaefni áður 215,— — 120,— Einlit strigaefni áður 93,65 — 70,— Röndótt strigaefni áður 65,— — 45.— Nokkur einl. gervisilkiefni á — 35,— Barnaullarpeysur á 65.- — 75.— og 85,— Prjónasilkiimdirkjólar smágailaðir á 75,— Nælonsokkar á 30,—, Uppháir barnasokkar 6—8 kr. o. m. fl. Athugið: Útsalan verður eingöngu á Skólavörðustíg 8. VERZLIJN H. TOFT Skólavörðustíg 8 LTSALA DRENGJASKYRTUR (áður 102 — til 147,—) Kr. 50,— til 75,— stk. KARLMANNASKYRTUR (áður kr. 167,—) Kr. 75,— st. (Smásala) — Laugavegi 81 i ENSKUSKOLI I LEO MUIMRO m & — SKÓLAVÖRÐUSTÍG — Fyrir börn — Fyrir fullorðna Húsmæðraflokkar á daginn AÐEINS 10 í FLOItKI Upplýsingar í síma - 19456 - • Ammoníaksrör Ammoníaksrör lYé“ fyrirliggjandi HflK 4 r,ESBÖK BARNANNA r/• Ur Grímms ævintýrum: Kóngsdætnrnoi tólf og götóttu skórnir f 1. Einu sinni var kon- ungur, sem átti tólf dæt- ur. Þær sváfu allar í stór wm sal og stóðu rúmin jþeirra hvert við hliðina á öðru. A hverju einasta kvöldi, jþegar kóngsdœturnar voru háttaðar, og kóngur og drottning höfðu boðið þeim góða nótt, sá kon- ungur sjálfur um að læsa dyrunum með stóruffn. hengilás. Til enn meira öryggis skaut hann lí!ka feiknasterkum slagibrandi fyrir dyrnar. En allar þessar varúðarráðstafanir komu þó að litlu haldi. 2. Þegar kóngur og drottning komu á morgn- ana til að bjóða kóngs- dætrunum góðan dag, kom í ljós, að skórnir þeirra voru gatslitnir, rétt eins og þær hefðu verið að dansa á þeim alla nótt ina. Kóngsdæturnar lét- ust ekki vita, hvernig á þessu stóð, og enginn í allri höllinni gat ráðið bá gátu, hvers vegna skórnir voru götóttir eftir hverja nótt. ★ Ráðningar Ráðningar á gátum: Úr 27. biaðL 1. f orðinu tólf eru fjór ir stafir, ef tveir eru tekn ir burt, eru tveir eftir. 2. Nálin. 3. Potturinn. Ráðningar úr jólablaði. krossgátu nr. 1. Lárétt: 1. mús; 5. ás; 6. mó; 8. asi. Lóðrétt: 2. úr; 3. pár; 4. sól; 7. ís. krossgáta nr. 2. Lárétt: 1. gá; 2. ek; 4. agn; 5. ýsuna; 6. ap; 7. at; 9. nálar. Lóðrétt: 1. grýlan; 2. egna; 3. knapar; 4. au; 8. tá. Skrítla Konan: Jæja, svo þú heitir Haraldur! Áttu mörg systkini? . Haraldur: Nei, ég er 811 börnin, sem við eig- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.