Morgunblaðið - 13.01.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.01.1962, Blaðsíða 1
24 siður 49 árgangur 10. tbl. — Laugardagur 13. janúar X~j2 Prentsmiðja Morgunblaðsins 3-7000 manns snknnð í Perú Aðeins 100 lík fundin — en bjdrgunarað- stæður erfiðar og hætta á nýjum skriðu- fdllum yfirvofandi Lima, Perú, 12. jan. (AP-NTB) % E N N er allt á huldu um, hversu margir hafa far- izt í hinu ægilega snjóflóði í Perú í gær. Sumir telja að 3—4000 manns hafi farizt en aðrir gizka á að alls hafi um sjö þúsundir manna týnt lífinu. % Stjóm Perú berast stöð- ugt hoð uxn aðstoð við björg- unarstarfið, en það er mikl- um erfiðleikum bundið sök- um slæmra veðurskilyrða og óskaplegra eyðilegginga. — Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á flóðasvæðinu, en stjórnin óttast mjög að hætta á fleiri snjóskriðum sé yfir- vofandi. í kvöld höfðu að- eins fundizt 100 lík, mörg limlest og með öllu óþekkj- anleg. Þau voru lögð til hvíldar í sameiginlegri gröf. 0 Samúðarskeyti herast til Perú hvaðanæva að, meðal annars frá Elisabetu Bret- landsdrottningu, Kennedy Bandaríkjaforseta, og Jó- hannesi 23. páfa í Rómaborg. Þessir aðilar allir hafa heitið allri aðstoð við björgunar- starfið, en auk þess Samein- uðu þjóðirnar, Alþjóðlegi Rauði krossinn og fjöldi ein- stakra ríkja. Svo sem kunnugt er féll snjó- flóðið niður vesturhlíðar hæsta fjalls Perú, Huas caran, sem er rúmlega 6.700 m hátt. Það er um 300 km vestur af Lima. Talið er, að þriar milljónir rúmmestra af is hafi ætt niður hlíðar fjallsins, flóðið bar með sér stórgrýti, sand og aur og er það hafði runnið uær íimmtán kílómeti a leið breiddist það yfir svæði, sem þekur uin 250 ekrur lands. Hluti snjóflóðsins rann út í Santa-fljótið og hækkaði vatns- borð þess um hálfan sjöunda metra. Sjónarvottar, sem af komust, segja að flóðinu hafi lylgt gífur- Jegur hávaði eins og af stór- sprengingum. A átta mínútum þurrkaðist þorpið Ranrahirca út með öllti — og auk þúsunda mannsiífa og allra mannv'rkja grófust þar undir skriðunni fjöldi verðmætra listaverka. Þrjú til sjö þúsund. Hversu margir hafa farizt í þes®u skelfilega snjóflóði verður ekki fullvist fyrr en gengið hefur verið frá manntali, sem tekið var á þessum slóðum í júlí s.l. Árið 1941 varð snjóflóð um 40 km frá þessum slóðum og týndu þá lílfi um 6 þúsundir manna og að- eins 300 lík fundust. Fram til kvölds var talið að tala týndra væri 3—4000. Robert Flondyke formaður Rauða kross ins í Perú taldi um miðjan dag, að um 2.300 hefðu farizt. En í kvöldútgáfu dagblaðsins .,U1- tima“ í Lirna var staðhæft, að búast mætti við því að allt að sjö þúsundum marma hefðu far- izt. Byggir blaðið staðhæfingu sina á því, að í fjórum þorpum, sem grófust með öllu undir snjó flóðinu hafi búið samtals um sex þúsundir manna. Þess utan hafi rúmlega.þúsund manns farizt úr öðrum þorpum sem grófust undir að einhverju leyti. Bdlusóttin í Englandi þess allir sem hafa við ferða- Skæruliðar í Tíbet herja á Kínverja Nýju Delhi, 12. jan. (AP) Dagblaðið „Statesman" í Nýju Delhi, skýrir frá því i dag, að tíbezkir skæruliðar hafi gert harð ar árásir á Kínverja. Hefur blað ið fregnina eftir Búdda pílagrim um, sem komu til Katinandu fyr ir hálfum mánuði. Liz tryggð iyrir 2Vz millj. HOLLYWOOD, 12. jan. (AP) Elizabeth Taylor, leikkona, hefur verið tryggð fyrir tvær og hálft milljón dollara. Tryggmgarféð á að ganga til kvikmiyndafélagsinis 20 Cent- uri Fox, ef leikikonan getur ekki lokið við að leika í kvik myndinni „Cleopatra", sem verið er að taka í Róm um þessar mundir. Segja pílagrímannir að fjöl- mennur flokkur skæruliða haf- izt við í fjöllum í suðvestur 'þluta landsins, rétt norðan undir Mount Everest. Ekki hefur þessi fregn fengizt staðfest frá öðrum heimildum. Vitað hefur verið um nokkurt skeið að tíbezkir skæru liðar hefðust við í Suður-Tibet, en fyrir nokkru fréttist, að þeim háði mjög skortur á vopaum og skotfærum. Bradford og New YorJc liðin hjá og auk 12. jan. — (NTB-AP) — Bandaríkjamenn, daglegt samiband BÓLUSÓTT hefur stung * menn. ið sér niður í Englandi. Vegna fréttar þessarar Á miðvikudag dó 40 ára sneri blaðið sér til borg- maður úr veikinni í Brad- arlæknis og skýrði honum ford á Mið-Englandi, frá málinu og spurði hverj skömmu eftir að hann ar ráðstafanir yrðu gerðar ■ hafði verið lagður inn á vegna þess. sjúkrahús þar, og í dag dó Borgarlæknir sagði að 49 ára kona úr sömu veiki hert yrði á eftirliti með í Bradford. fólki, sem kemur hingað Þúsundir Breta hafa verið frá meginlandi Evrópu og bólusettar og settar í sóttkví Bretlandi. Þeir sem eru á e*tiIDaið komust að förum utan til þessara að Pakistanbui sem kom til , . , . ..» Englands á jóladag frá Teher- Ianda eru hvattir til að an, hafði tekið bólusótt. Hann láta bólusetja sig. lézt 13. janúar. Hér heima verður þeim, Konan, sem lézt í Bradford er óska, gefinn kostur á , í dag, vann á barnasjúkrahúsi bólusetningu. og óttazt er að fimm börn og , ein hjúkrunarkona hafi smit- Þess skal að lokum get- azt af veikinni. ið, sagði borgarlæknir, að Þýzkt farþegaskip kom til meðgöngutími bólusóttar- 1 New York í dag og voru allir farþegar skipsins bólusettir og innar er 7—16 dagar og einnig allir þeir, sem víst var ekki er talin smithætta frá talið að hefðu afskipti af far- þegum skipsins. Tilkynnt hef- ur verið í Bandaríkjunum, að allir farþegar, sem þangað koma frá V-Evrópu verði bólu settir, þar til bóluhættan sé þeim, sem veikina hafa tekið fyrr en þeir hafa fengið hita og á þeim má sjá önnur einkenni veik- innar. -<S>, Fórust 12 menn í ísnum? Könnunarflugvélar frá Keflavík saknað BANDARISKRAR könnunarflug vélar með 12 manna áhöfn er saknað frá Keflavíkurflugvelli, en ekkert hefur til hennar spurzt frá því kl. 9:15 í gærmorg un, er radarsamband var haft við flugvélina, sem þá var stódd í ískönnunarflugi 270 mílur norð vestur af Keflavíkurflugvelli, út af Horni. Klukkan að ganga tvö í nótt var gefin út opiniber tilkynning frá varnarliðinu varðandi fug- vélina, seun er af gerðinni Nep- tune P2V. — Flugvélin lagði upp frá Keflavík laust fyrir kl. 7 í gærmorgun. Leitað. Umfangismikil leit flugvéla flughers, flota og íslenzku land- helgisgæzlunnar er nú í undir búningi. Verður leitinni einkum Framh. á bls. 23. Myndin hér að ofan er tekin af Harold Macmillan og Aden auer í Bonn fyrr í vikunni. Vopnc- kaup Bonn, 12. jan. — (AP-NTB) VESTUR-ÞJÓÐVERJAR hafa boðizt til þess að auka vopnakaup sín í Bretlandi um 13 milljónir sterlings- punda á ári næstu tvö ár. Var þetta boð þeirra til um- ræðu er þeir ræddust við á þriðju daginn Adenauer kanzlari og Har old Macmillan forsætisráðherra Bretlands. Kanzlarinn lagði hins vegax ríka áherzlu á, að boðið gæti því aðeins staðizt, að Bret- ar gætu orðið Þjóðverjum úti um þær gerðir vopna, sem þeir þyrftu á að halda, m.a. fyrsta flokks flugvélar, er geta hafizt til lofts lóðrétt, elektrónísk tæki ýmiss konar og hluti í radar- tæki. Nefnd brezkra og þýzkra manna hefur verið sett á laggirn ar sem hefur það hlutverk að ræða tiliboð nánar og sjá hvort báðir aðilar geta unað við það. Fyrsti fundur þeirra nefndar verSur haldinn 23. janúar n.k. Óskaðfundar ■ ■ Oryggisráðsins Frá Sameinuöu þjóöunum, 12. janúar. — (AP) — PAKISTAN hefur farið þess á leit, að Öryggisráð Samein- uðu þjóðanna komi saman til fundar hið fyrsta til þess að ræða deilu Indlands og Pakistan um Kashmír. Aðalfulltrúi Pakistan hjá Sameinuðu þjóðunum Sir Zaf- rulla Kahn, sendi beiðnina full- trúum ráðsins í dag. Hann skír sbotar til ýmissa umcmiæla ind- verskra ráðamanna síðustu daga og vikur, sem bendi til þess, að þeir hyggist beita vopnavaldi til þess að ná á sit vald þeim hluta Kasmir, sem Pakistanar ráða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.