Morgunblaðið - 13.01.1962, Side 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 13. jan. 1962
•Mm
í
“I
Birgitte
MAÐUR fær snyrtilegt og
kurteislegt vélritað bréf í
póstkassann. í því stendur,
að fulltrúi Leynihershreyf-
ingarinnar OAS muni komi
í heimsókn á næstunni til
að taka við framlagi manns
í sjóði hennar. Hreyfingin
ákveður fyrirfram framlag
auðugra eða velefnaðra
manna, en. hinir efnaminni
ráða sjálfir hve mikið þeir
gefa.
Fulltrúin reynist vera vel
klæc.ddur, kurteis en stutt-
orður ungur maður. Ef ein-
hver dregur hlutverk hans í
efna (nokkrir óháðir glæpa-
menn hafa reynt að hagnazt
á starfseminni) sýnir hann
ljósprentað afrit af ávarpi
undirskrifuðu af æðsta for-
ingja OAS, Raoul Salem, fyrr
verandi hershöfðingja. Neiti
maður að borga hefur hann
engar hótanir í frammi, en
búast má við að plastsprengja
eyðileggi bílinn eða forstof-
una eftir um það bil viku,
og OAS hækkar kröfuna um
þá upphæð sem aðgerðirnar
hafa kostað.
Þetta er forleikurinn' að
viðburðum þeim, sem ókunft
um áhorfanda hafa virzt ver-
ið tilgangslausar sprengingar,
er hafa valdið skemmdum á
heimilum og verzlunarfyrir-
tækjum í Frakklandi undan-
farnar vikur. (Aðrar árásir
hafa verið gerðar á blaða-
menn og stjórnmálaforingja,
sem móðgað hafa öfgamenn-
ina til hægri). Flestir hafa
greitt og margir borgað reglu
lega í hverjum mánuði, sumir
vegna samúðar með hægri-
sinnunum, aðrir af ótta við
sprengjurnar. Nokkrir af því
að „maður veit aldrei nema
að þeir verði komnir til
valda eftir einn eða tvo mán-
uði....“
Sofandi þjóð
í nokkrum bæjum hafa
vinstri sinnaðir atvinnurek-
endur og kaupsýslumenn tek
ið höndum saman og stofnað
sjóði til að hjálpa þeim sem
verða fyrir tjóni. Einnig hafa
komið fram raddir um að
stjórnin setji á stofn trygg-
ingarsjóð fyrir fórnarlömb
OAS. En franskur almenning
ur hefur ekki sýnt nein
merki um að hann væri að
vakna af stjórnmálalegu
sinnuleysi og forlagatrú sinni
fyrr en í desemberbyrjun.
„Þjóðin hefur tekið svefn-
lyf,“ andvarpar fyrrverandi
utanríkisráðherra Christian
Pineau og aðrir hægfara
stjómmálamenn. „Okkur virð
ist vera farið að þykja klóró-
form gott“, sagði íhaldsblaðið
Le Monde. „Hvernig er hægt
að búast við að franska þjóð
in hafi áhuga á stjórnmál-
um,“ er haft eftir þekktum
Frakkland
ritstjóra í París. „Hið eina
sem getur komið í staðinn
fyrir de Gaulle er hernaðar-
einræði hægri manna eða
samstjórn mið- og vinstri
flokkanna — tækifærissinna
eins og Guy Mollet, grafara
fjórða lýðveldisins. Til hvor-
ugs getur nokkur hlakkað.
Hinn eini stjórnmálaviðburð-
ur, sem gæti vakið áhuga
allrar þjóðarinnar, væri að
einhver á borð við Brigitte
Bardot eða Margréti prins-
essu stofnaði nýjan stjóm-
málaflokk."
Lifi Brigitte
Aðeins viku síðar, 1. des.,
var stjórnmálastarfsemi Bri-
gitte Bardot komin á forsíður
dagblaðanna. Og nokkrum
dögum síðar var lögreglan í
París, Toulouse og öðrum
borgum farin að stympast við
þúsundir kröfugþngumanna,
sem kölluðu „Lifi BB!“ og
„OAS morðingjar!" Því mið-
ur hafði hún ekki stofnað
stjórnmálaflokk, en hún hafði
skrifað, eða réttara sagt und-
irskrifað bréf til frjálslynda
vikublaðsins L’Express, þar
sem hún fordæmdi OAS, sem
hafði krafið hana um 11 þús.
dala framlag. Hún kvaðst hafa
neitað að greiða, því að hún
hefði enga löngun til að lifa
undir nazistastjórn.
Brigitta hefur ef til vill
efast um auglýsingagildi at-
hafna sinna síðar meir, því
hún fór að kalla atburðina
skrípaleik, og OAS kvaðst
aldrei hafa leitað til henn-
ar. En þegar kommúnista-
flokkurinn, verkalýðssamband
kommúnista (CGT) og Sam-
einaði sósíalistaflokkurinn
(PSU) fóru sameiginlegar
kröfugöngur í öllum stærri
borgum til að mótmæla ógna
herferð OAS og dugleysi rík-
isstjómarinnar við að kveða
hana niður, var herópið „Lifi
BB!“ eins og af himnum
sent.
aðra Gaullista að láta bera
á sér. Þeir höfðu stutt hers-
höfðingjann 1958, vegna þess
að þeir voru sannfærðir um
að hann myndi kveða niður
öfgamennina í Alsír. Nú
mynduðu þeir hálfleynilega
Nú fór hópur vinstri sinn-
„Varnarnefnd lýðveldisins“
og sendu flugmiða með svip-
uðu formi og OAS til þeirra,
sem vitað var að tóku þátt
í starfsemi hægri öfgamanna
eðá voru grunaðir um það,
og margir eru meðlimir í
stjórnmálasamtökum Gaull-
ista, UNR. í flugmiðunum
voru þeir varaðir við að bú-
ast mætti við mótspyrnu-
ógna-herferð, sprengingum og
öðrum hefndaraðgerðum, ef
OAS héldi uppteknum hætti.
Um miðjan desember var bú-
ið að stofna svipaðar nefnd-
ir, yfirleitt undir forystu
vinstri sinna, í tugum
desember var búið að stofna
svipaðar nefndir, yfirleitt
undir forystu vinstri sinna, í
tugum franskra borga.
★
Stjórnin tók nú að skelf-
ast, er hún sá fram 'á far-
aldur af gagnkvæmu ofbeldi
og vaknaði snögglega til
dáða. Fyrst af öllu gaf hún
út fáránlega tilskipun, sem
„leysti upp“ OAS. Enginn
skipti sér af henni, OAS hef-
ur hvort sem er aldrei verið
löglega til. Síðan lofuðu tals-
menn hins opinbera róttæk-
um aðgerðum gegn ofbeldis-
seggjum og fangelsun fylg-
ismanna OAS. En eins og
ætíð áður var stjórnin klof-
in hversu langt skyldi geng-
ið. #
í þrjá mánuði hafði de
Gaulle verið að hvetja þess,
að gagngerðar ráðstafanir
skyldu gerðar, og kvartað yf-
ir hinu dularfulla „gegn-
dræpi“ milli opinberra aðila
og ofbeldismannanna. Michel
Debré, forsætisráðherra, og
hans menn eiga erfitt um
vik, því að þeir vita, að
foringjar OAS voru sam-
herjar þeirra í stjórnmálum
fyrir aðeins þrem árum, að
óbreyttir OAS-menn koma
úr röðum hinna áköfu hægri
manna, sem börðust fyrir
fimmta lýðveldinu og núver-
andi forseta þess 1958, og að
fletir foringjar hersins og
mikilvægur hluti öryggislög-
reglunnar gagnrýna de Gaulle
meira en öfgamennina.
„Það er de Gaulle,“ segja
liðsforingjarnir, „sem hefur
svikið þær grundvallarhug-
sjónir, sem fimmta lýðveld-
ið var reist á, 6n ekki hinir
svokölluðu öfgamenn. Okkur
er nú ljóst, að hann var ein-
göngu að nota okkur til að
lyfta sjálfum sér til valda,
þegar h^nn þóttist fylgja
eítir Ray Alan
ingamönnum af gamla skól-
anum og var heldrr claufa-
leg, en ekki af prac..... álícð-
um OAS-liðum, sem eru sér-
fræðingar í slíkum aðgerð-
um og er stjórnað af Jacques
Susini. En andstæðingum hans
væri meiri fró í að sjá hann
auðmýktan — eins og Pétain
— með því að láta stjórn
hans fara út um þúfur og
fylgismenn hans yfirgefa
hann.
Næsta uppreisn öfgamanna
í Alsír mun ekki reyna að
velta frönsku stjórninni eins
og hin síðasta. Hún mun
reyna að koma á fót „Fransk
alsírsku lýðveldi" í þeim
hlutum Alsír, þar sem fransk
ir landnemar eru fjölmennir,
einkum ströndinni með borg-
unumi Alsír, Oran og Bougie
og nærliggjandi héruðum,
sem hafa mætti vald á, án
þess að hernum væri dreift
of mikið. Bráðabirgðaforseti
þess mun verða Salan hers-
höfðingi, varaforsetinn yrði
Serki. Serkir munu hljóta
full borgararéttindi. Salan
kveðst hafa talsverðan stuðn-
ing Serkja, og vitað er, að
nokkra Serki er að finna í
röðum OAS. Hermenn OAS
hafa fengið skipun um að
halda niðri öllum evrópskum
æsingamönnum, sem reyna
að ráðast á Serki. Yztu hér-
uðin, sem byggð eru Serkj-
um munu verða afhent Tún-
is og Marokkó, ef íbúarnir
æskja þess.
Gömul lausn
Svipaða áætlun ba.r ég
fram fyrir átta árum, áður
en bardagar hófust í Alsír.
Átti að tryggja réttindi lands
nemanna og koma til móts
við kröfur Serkja. Frjálslynd
ir Frakkar -tóku áætlun þess-
ari vel, en engin leið var að
ræða hana við hina þröng-
sýnu landnema.
1 dag yrðu landnemarnir
fegnir að fá miklu minna en
þá var stungið upp á. En síð-
an hefur þrjóska þeirra vald-
ið uppreisn Serkja og þeir
hafa glatað samúð margra í
heimalandinu. Þótt réttlæta
mætti tilboð um að afhenda
Túnis og Marokkó nokkur
serknesk héruð í Alsír með-
an engin alsírsk þjóðernistil-
finning var til, yrði það nú
skilið sem tilraun til að
sundra Serkjum. Vitað er, að
frönsku Alsír og studdi upp-
reisnina 13. maí 1958.“
Tilgangur OAS
OAS hefur ljóslega tvö
markmið: Að veikja traust á
de Gaulle ,og helzt steypa
honum af stóli, að halda eins
miklu af Alsir undir franskri
stjórn og kostur er á. Á
sama hátt og fylgismenn de
Gaulle (einum Jacques Soust
elle, sem nú er í andstöðu
við stjórnina, og Debré) grófu
undan fjórða lýðveldinu með
því að koma á kreppum í
stjórnmálum við hvert tæki-
færi og veikja traust al-
mennings á þáverandi stjórn
arfari, reyhir OAS nú að
sýna fram á, að de Gaulle
hafi í stað þess að færa
Frakklandi öryggi dregið það
lengra út í óvissu og sundr-
ung.
Ekki er unnt að útiloka að
önnur tilraun verði gerð til
að ráða de Gaulle af dögum.
Hin síðasta var gerð af æs-
stjórnir Túnis og Marokkó
girnast alsírskar olíulindir
við landamæri þeirra, en
samvinna við Salan myndi
kosta uppreisn í hvoru land-
inu sem væri. Sjálfstæðis-
hreyfing Alsírbúa á sennilega
á fleiri vopnuðum mönnum
að skipa í Túnis en BBeur-
giba forseti.
Varúðarráðstafanir
Draga má þá ályktun af
upplýsingum, sem nú liggja
fyrir, að „fransk-alsírskt lýð
veldi“ yrði stofnað skömmu
eftir að friðarsamningar de
Gaulle og þjóðernissinna í
Alsír væru birtir opinberlega.
Forsetinn hefur gert sér þessa
hættu ljósa og skipað að
birgðum olíu, matar og vopna
í Alsír skuli eytt. Jafnvel
í Frakklandi sjálfu er birgð-
um hersins úthlutað jafnóð-
um og þær eru notaðar. Liðs
foringjum, sem trúir eru de
Gaullé hefur verið ráðlagt að
Framhald á bls. 16.