Morgunblaðið - 13.01.1962, Side 22
22
MORGITSBLÁÐIÐ
L'augardagur 13. jan. 1962
Litið var með veivild til Isiands
þegar dregið var um mótherjann
Þrjú önnur lönd fengu tekið
tillit til sérstöðu
EINS og skýrt var frá í gær
fór fram dráttur um það
hvaða lið ættu að mætast í
1. umferð í bikarkeppni
landsliða Evrópu í knatt-
spyrnu. ísland hlaut það
hlutverk að mæta írum. Það
vakti undrun hve íslending-
ar voru heppnir — að fá
hvort tveggja, gott lið þar
sem írar eru og hins vegar
að fá andstæðing sem stutt
og kostnaðarlítið er að heim-
sækja.
~Ar fvilnanir við 4 113
Nú upplýsir Berlingske Tid
ende að ekki hafi ríkt „algert
frelsi“ þcgar drcgið var. Fjög-
ur lönd voru af stjórnmálaleg
Hvuð um ísl.
dómuru?
ÞAÐ VEKUR athygli að vel-
flest þeirra landa sem þátt
taka í keppni landsliða Ev-
rópu — eða keppninni um
„þjóðabikarinn" eins og hann
er kallaður til aðgreiningar
frá Evrópubikarnum, — senda
einnig fTam á sjónarsviðið
dómara. Þannig á til dæmis
Dani að dæma leikinn milli
Frakka og Englendinga í
París. Þjóðverji á að ,dæma
leik sömu liða í London. Skoti
á að dæma leik Norðmanna
og Svía í Osló, austur-þýzkur
dómari dæmir leik sömu liða
í Stokkhólmi. Þegar Danir og
Maltabúar mætast á Möltu
verður dómarinn ítalskur og
þegar sömu lið mætast í Kaup
mannahöfn dæmir Hollending
ur. Þannig mætti lengi telja.
Isil. milliríkjadómarar eru
hvergi nefndir. Samt eigum
við þrjá og rembumst við að
halda í við aðra að tilnefna
inda. Víst mun kostnaður við
slika menn og afla þeim rétt-
för þeirra eiga sinn þátt £ að
þeir eru ekki annað kvaddir.
En \æri það ekki dómara svo
mikils virði að KSÍ — eða
hann sjálfur — vildi leggja
eitthvað af mörkum til að öðl-
ast þá reynslu sem dómara-
starf í milliríkjaleik erlendis
hlýtur að vera? Eða hefur
þetta nokkru sinni verið at-
hugeð?
um eða landfræðilegum ástæð-
um höfð sér á blaði. Þessi lönd
voru Malta, Albanía, A-Þýzka
land og ísiand. Þau þrjú fyrst
nefndu vildu af ýmsum orsök-
um ekki mæta „vissum“ lönd-
um, og ísland vildi helzt fá
andstæðing sem stutt yrði að
heimsækja. Albanía og A-
Þýzkaland fengu nágranna
sína og þegar dregið var fyrir
Island þá voru aðeins í „pott-
inum‘ nöfn næstu landa, og ír-
land kom upp. Fyrir Möltu var
dregið þannig að frá voru
tekin öll þau lönd sem Malta
af stjórnmálalegum ástæðum
ekki vill mæta á leikveíli.
Hlutur Danmerkur kom upp.
★ Ánægja
KSÍ menn eru mjög ánægðir
með úrslit dráttarins. Vart er
hægt að hugsa sér styttra ferða-
lag fyrir ísl landsliðið en til ír-
lands og auk þess eiga írar gott
lið.
Ebbe Schwartz form. danska
sambandsins lýsti einnig ánægju
sinni í Berlingi. Lét hann í Ijós
góðar vonir um að Danir kæm-
ust í 2. umferð í keppninni. Malta
á lið sem ekki er auðsigrað, en
lið þeirra er heldur ekki í hópi
hinna beztu t álfunni. Og ef við
íengjum nú leik gegn Luxem-
bourg í 2. umferð ... — segir
Schwartz að lokum.
Hecker
Austurríki spáð
heimsmeistaratign
TRAUDL Hecker Austurríki sigr
aði í bruni kvenna á miklu alþjóð
legu skíðamóti í Grindeval í
Sviss. Eftir þennan sigur er
henni spáð heimsmeistaratign
kvenna í alpagreinum í næsta
mánuði.
Hecker fór 1840 m langa brun-
braut á 1.40.5 sek. og var 4/10 úr
sek. á undan Olympíumeistaran-
um Heidi Biebl Þýzkalandi.
f GÆRKVÖLDI kepptu Reykja
víkur- og fslandsmeistarar ÍR
í körfuknattleik við úrvalslið
Bandaríkjamanna á Keflavíkur-
flugvelli. Lið ÍR sigraði eftir
spennandi leik með 71 stigi gegn
66. Er þetta í annað sinn sem ÍR
vinnur úrvalslið syðra í opin-
beruirn leik, en önnur ísl. lið hafa
ekki sigrað það.
Síðari hluti leiksins var vel leik
inn en fyrri hlutinn illa. Banda-
ríkjamenn höfðu forysti^ í byrj-
un og náðu mest 30—13 stiga
forskoti. f hálfleik stóð 35—33
fyrir Bandaríkjamenn.
í fjórða flokki skildu KR og ÍR
jöfn 9 stig gegn 9.
★ Óánægja
Það voru ekki öll lönd eins feg-
in með úrslit dráttarins og ísland
og Danmörk Norðmenn eru áreið
anlega ekkert hrifnir af því að
mæta Svíum í þessari keppni.
Frakkar og Englendingar eiga
líka að bítast um sæti í 2. um-
ferð — tvö af sterkustu liðum
Evrópu Spánverjar eiga að fara
til Rúmeníu og það getur vafizt
íyrir þeim að tryggja sér sigur-
inn — og áframhald í keppninni.
Wales-menn eru áreiðanlega ekki
brifnir af því að eiga að berjast
í Búdapest.
Dómaranámskeið
i handknattleik
DÓMARANÁMSKEIÐ í Hand-
knattleik hefst mánudaginn 15.
janúar n.k. í húsakynnum Æsku-
lýðsráðs Lindargötu 50 (gengið
inn frá Frakkastíg) kl. 8,30 síð-
degis. Væntanlegir þátttakendur
eru beðnir að mæta stundvíslega.
Aímælismót í handknattleik
f KVÖLD hefst að Háloga-
landi afmælismót Handknatt-
leiksráðs Reykjavíkur, en
eins og skýrt hefur verið frá
fagnar ráðið 20 ára afmæli
29. jan. n. k. Afmælismótið
er hraðkeppni kvenna og
karla og er þátttaka í því
góð, 8 lið í flokki karla og
jafnmörg í kvennaflokki.
Öll liðin mæta .il leiks i
kvöld og er leikjaröðin þessi.
M.fl. kvenna:
Víkingur — Valur
Breiðablik — KR
Ármann — Þróttur
FH — Fram.
M.fl. karla:
Breiðablik — FH
Valur — KR
Ármann — Fram
Víkingur — ÍR
Haukar — Þróttur.
Það félag sem tapar leik er
úr keppninni. Á sunnudags-
kvöldið eru svo úrslitaleik-
irnir.
Þess skal getið að i kvöld
hefst mótið kl. 7.30 en ekki
kl. 8 eins og venjulega.
Kennedy þrýsti
vöðva Patterson
FLLOVD Patterson hafði blaða-
mannafund í dag og sagði blaða
mönnum m.a. að hann hyggðist
verja heimsmeistaratitil sinn í
júnímánuði næsta ár. Hann neit
aði hins vegar að segja, hver and
stæðingurinn yrði. Hann lét þó
í það skína að hann gæti vel
hugsað sér að mæta Liston, ef
hann gæti „leyst nokkur vanda-
mál sín“.
Bardaginn u-m titilinn verður
annað hvort í Chicago eða New
York.
Patterson fór í heimsókn í
Hvíta húsið til Kennedys forseta.
NTB-fréttastofan segir að heims
meistarinn hafi hvíslað í eyra for
setans nafni þess manns sem
hann ætlar að berjast við um
titilinn.
Patterson sagði frá því eftir
fund siiin með Kennedy, að for-
setinn hefði þrýst vöðva hans og
sagt að því búnu. „Þú hlýtur að
vera í góðri æfingu“.
Hraðkeppni
í körfuknattleik
Á ÞRIÐJUDAGINN efnir KSÍ til
hraðkeppni í körfuknattleik. 6 lið
taka þátt í keppninni og hafa
þessi lið dregizt saman í 1. um-
íerð.
IKF — KFR
Áramann — KR
ÍR — Stúdentar
Leiktími er 2x12 mín og engin
blé verða. Úrslit fást sama kvöld.
Leikirnir verða alls 5.
Enska
knattspyrnan
MARKHÆSTU leikmennlmir 1 enskil
knattspyrnunni eru nú bessir;
1. deild:
Phillips (Ipswch) 26 morfc
harnley (Blackpool) 22 —
Crawford (Ipswich) 22 —
Tambling (Chelsea) 19 «—
Dick (West Ham) 17 —
Kevan (W. B. A.) 17 —
Pointer (Burnley) 17 —•
Charles (Arsenal) 16 —
Pace (Sheffield U.) 15 —
2. deild:
Thomas (Scunthorpe) 30 mörk
Clough (Sunderland) 24 —
Hunt (Liverpool) 24 —
O’Brien (Southampton) 21 —
Peacock (Middlesbrough) 20 —
Curry (Derby) 18 —
Dunmore (Leyton Orient) 18 —
KirkHam (Rotherham) 15 —
Thompson (Stoke) 15 —
3. deild:
Holton (Northampton) 26 mörk
Bedford (Q. P. R.) 22 —
Bly (Peterbrough) 22 —
Hunt (Port Vale) 21 —
Atyeo (Bristol City) 20 —
McLaughlin (Shrewsbury) 19 —
Rowley (Shrewsbury) 19 —
4. deUd:
Hunt (Colchester) 29 mörk
King (Colchester) 25 —
Metcalf (Wrexham) 22 —
Lord (Crewe) 21 —
Burridge (Millwall) 19 —
Evrdpu meista ratign í knattspyrnu
EINN af þekktustu knatt- íþróttablaðinu heimsfræga í 9 riðla (4 í hverjum) og ráði þau tvö lið sem keppa um
spyrnuleiðtogum Evrópu er
Santiago Bernabeu. Hann er
forseti Real Madrid félagsins
enda er stofnun og uppbygg-
ing liðsins hans verk og hinn
frægi völiur félagsins ber
nafn hans Bernabeu hefur nú
sett fram þá hugmynd að
stofnað verði til Evrópumeist-
arakeppni í knattspyrnu og
skuli eingöngu félagslið taka
þátt í henni. Hugmyndina
setur Bernabeu fram í franska
„L’Equipe"
Bernabsu vill ekki að þessi
keppni komi í staðinn fyrir nú
verandi keppni um Evrópubik
arinn, htldur verði haldin
jafnframt henni. Hann vill að
keppnin fari þannig fram.
Fyrst v erði valin 32 félags-
lið sem þátttakendur — eitt
frá hverju landi. Verði það
helzt meistarar viðkomandi
lands eða lið nr. 2.
Liðunum 32 verði síðan skipt
lega landanna niðurröðun i
riðla svo ferðalög verði ekki
dýr. Sigurvegarar í riðlunum
8 keppa í undanúrslitum og
skulu 4 lið vera í hvorum riðli.
Loks verði úrslitaleikur um
bikarinn milli sigurvegaranna
í riðlunum
Þetta þýðir að 24 liðanna fá
6 leiki (3 úti Og 3 heima). Kom
ist liðið í undanúrslit verða
leikirnir 12 talsins og 13 fyrir
bikarinn.
Bernabeu leggur áherzlu á
það, að hugmynd hans sé eng-
an veginn þrauthugsuð og ósk
ar eftir tillögum um lagfær-
ingar ef einhver sér betri leið
En hann segist ekki vera í
vafa um að slík Evrópumeist-
arakeppni geti komizt á innan
skamms Að minnsta kosti
meðal þrtirra sem hafa atvinnu
mennsku en það eru jú flest
lönd Evrópu.