Morgunblaðið - 13.01.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.01.1962, Blaðsíða 21
Laugardagur 13. jan. 1962 MORGUNBL AÐ1Ð 21 Húnvetningar í Reykjavík Húnvetningafélagið efnir til félagsvistar í Tjarnar- café í kvöld. Góð verðlaun. Dansað á eftir til kl. 2. Húsið opnað kl. 8,30. Skemmtinefndin íbúð til sölu ' 3 herb. kjallaraíbúð á góðum stað í bænum. Sér- hitalögn. Sanngjaint verð. — Upplýsingar í símum 32328 og 22621. VIL KAUPA HÆÐ 4—5 herb. 110—130 ferrqu — Tilboð merkt: „Hæð—• 7681“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. 6 til 7 skrifstofittherhergi til leigu, innan skamms, í Vonarstræti 12. Leigast í einu eða þrennu Jagi. Ásgeir Ólafsson Bújörð Góð bújörð með allri áhöfn í nágrenni Reykjavíkur er til leigu í næstu fardögum. Sérstakt tækifæri fyrir ung hjón sem vilja búa í sveit, en hafa ekki efni á að kaupa bústofn eða vélar. — Þeir sem kynnu að hafa áhuga á þessu, geri svo vel að senda urnsókn með sem beztum upplýsingum um fjölskyldu og fyrri störf í „Pósthólf 867, Reykjavík“ STÖRF gjaldkera og innhesmtumanns eru laus til umsóknar. — Umsóknarfrestur er til 25. þ.m. Rafveita HafnarfjarSar TILKYIMIMIIMG Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins, sem birt var í 2. tölublaði Lögbirtingablaðsins þann 9. janúar 1962, fer fyrsta úthlutun gjaldeyris- og/ eða innflutningsleyfa árið 1962 fyrir þeim inhflutn- ingskvótum sem taldir eru í 1. kafla auglýsingar- innar fram í februarmánuði n.k. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 1. febrúar n.k. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Viðskipti Maður, sem getur lagt fram 300—400 þús kr., ósk- ar eftir að gerast meðeigandi í öruggu verzlunar- eða atvinnufyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Jón Þorsteinsson, lögfr. Óðinsgötu 4, símar 24772 og 22532 Kennslo LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDI á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægileu hóteli 5% st. kennsla daglega. Frá £ 2 á dag (eða £ 135 á 12 vikum), allt innifalið. Engin ald- urstakmörk. Alltaf opið. (Dovti' 20 km, London 100). The Regency. Ramsgate, England. Op/ð í kvöld Dansað til kl. 1. Tríó Eyþórs Þorlákssonar Sími 19636. IJtsala Ytrabirði á kvenkuldaúlpur 298,— (Smásala) — Laugavegi 81 SkemmtikvðSd verður í GT-húsinu sunnudagskvöld kl. 8,30—11,30. Ó.M. og Agnes skemmta. Ungtemplarafélagið Hálogaland £ yKlPAUT(i€RB RlhJSINS M.s. HEKLA fer autur um land í hringferð hinn 18. þ. m. Vörumóttaka í dag og á mánudag til Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. Ms. SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyrar 18. þ. m. Vörumóttaka á mánu- dag til Tálknafjarðar, áætlana- hafna á Húnaflóa og Skagafirði og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. Skátar ■ Piltar og stúlkur 13, 14 og 15 ára DANSLEIKUR verður haldinn sunnudaginn 14. jan. í Skátaheimilinu. — Húsið opnað kl 19,30. Aðgangur kr. 25,00. — Mætið öll 1 búning. Borðpantamr á laugardag kl. 17—19. GEIMFARAR — BIRKIBEIN ADEILD bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb Félagslíl Skíðaferðir um helgina: Laugard. 13. jan. ’62 kl. 2 og 6 e.h. Sunnud. 14. jan. ’62 kl. 9 f.h. og 1 e. h. Afgreiðsla hjá B.S.R. ★ í Skálafelli er mikill snjór og færið mjög gott. Við Skíðaskál- ann í Hveradölum kennir Stein- þór Jakobsson frá ísafirði. — NYKOMIÐ Baðherbergisskápar Handklæða-slár og hengi eins og þriggja arma ggingavörur h.f. Slml 35697 Lougaveg 178 b b b b b b ,b HVAÐ ER FRAIVIIJNDAiNI ATOM- STYRJÖLD EÐA NÝ FRIÐARÖLD? nefnist erindi sem Júlíus Guðmundsson flytur, sunnudaginn 14. janúar kl. 5 e.h. í Aðvent-kirkjunni. Tvöfaldur karlakvartett og blandaður kór syngja undir stjórn Jóns H. Jónssonar Garðar Cortez syngur einsöng Allir velkomnir crcro-aa-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.