Morgunblaðið - 13.01.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.01.1962, Blaðsíða 9
Laugardagur 13. jan. 1962 MORGVISBLAÐIÐ Kristmann Guðmundsson skrifar um^ BÓKMENNTIR Tvær barnabækuT. F.ftir Kára Tryggvason. Sísí, Túkú og Apakettirnir. Myndir eftir Þórdísi Tryggva- dóttur. Disa og Skoppa. Myndir eftir Odd Björnsson. ísafoldarprentsmiðja. Kári Tryggvason hefur sér- stakt lag á því að segja þannig frá að börnum þyki gaman að. Enda þótt þessar nýju bækur Hans séu ætlaðar fremur litlum ikrökkum, þá held ég að foreldr- arnir muni líka lesa þær með mestu ánægju. Hin fyrri segir frá apaköttun- um fimm, en það eru reyndar strákar, sem „áttu heima í þorpi bak við grænan skóg.“ Þeir voru alla vega litir: Einn hvítur, ann- ar svartur, þriðji gulur, fjórði rauður og fimmti brúxin, og þeir léku sér saman í skóginum og lentu í margháttuðum ævintýr- um, sem of langt yrði upp að telja. En þótt mikið gangi á, tekst höfundinum að gera þetta allt sennilegt, en jafnframt svo spennandi, að það er ekki nokkur leið að loka bókinni fyrr en búið er að lesa hana á enda. Svo virð- ist sem höf. ætli að halda þess- ari frásögn áfram í anriarri bók, eða fleiri bókum, og mun það áreiðanlega verða vel þegið af ungum lesendum og jafnvel eldri, verði þær ekki lakari en þessi er- Myndirnar eru mjög skemmti- lega gerðar, falla vel að frásögn- inni, og gefa góða hugmynd um það, sem þær eiga að lýsa. Sögurnar um Dísu á Græna- vatni, eru þegar orðnar vinsælar meðal barnanna, en tvær þeirra hafa komið út á undan þessari. Dísa og Skoppa er sveitasaga, er fjallar um alit það er gaman er að í sveitinni, einkum vorið og lömbin, heimalingana og ann- rikið, sem er ákaflega skemmti- legt þegar maður er barn. Svo er það kiðlingurinn Skoppa og strák urinn Óli, sem Dísa litla er hrif- in af — en nú skal ég ekki segja meira úr sögunni til þess að skemma ekki fyrir neinum, sem eiga eftir að lesa hana. Þetta er góð bók handa litlum telpum, sem eru að byrja að lesa sjálfar, og myndirnar í kenni eru skemmtilegar. Sandur og sól. Eftir Jörgen Bitsch. Sigvaldi Hjálmarsson þýddi. Skuggsjá. Jörgen Bitsoh er kunnur fyrir ferðabækur sínar og hefur að minnsta- kosti ein þeirra áður komið á íslenzku, hjá Bókfells- útgáfunni. Þessi bók fjallar um Arabíu, þar sem hægt er að kaupa laglega stúlku fyrir fjöru- tíu og fimm þúsund krónur — og minnir sú verzlun á draum liins ágæta eiginmanns, er hann sagði konu sinni að morgni og hljóð- aði svo: Mig dreymdi í nótt að ég kom á uppboð, þar sem verið var að selja kvenfólk. Þarna voru hinar yndislegustu stúlkur til 6ölu, og kostuðu allt frá einni milljón niður í þúsund kall. Þær voru svo fallegar að maður varð blátt áfram miður sín af löngun til að kaupa og sárnaði það mest að vera ekki milljóner- — Er það mögulegt, elskan mín, sagði eiginkona hans. Sástu ekki rin- hverjar sem voru líkar mér? — Jú, jú, sagði eiginmaðurinn. ’ær héngu þar í kippum, og kostaði fimmtiu aura kippan. Ég ætla ekki að rekja efni þessarar bókar, því að það væri hreinn glæpur gagnvart þeim mörgu lesendum er koma til að ekemmta sér við lestur hennar é löngum og myrkum vetrarmán- uðum hér norður á íslandi. Þetta er einmitt skrudda handa þeim, er hafa ekki tækifæri til að ferð- ast sjálfir, en langar eigi að síð- ur j æsandi ævintýrL Þarna kennir margra grasa, og bókin er prýdd hinum ágætustu lit- myndum af fólki í fjarlægum og töfrandi löndum. Höfundurinn kynnist arabiskum prinsessum, gullfallegum og seiðandi, lands- mönnum sínum. Dönum, sem búa við hlið Helvítis, er hann nefnir svo, konungum og sjækum í eyði- mörkinni, allavega litum bræl- um og öðru ágætis fólki, sem óneitanlega er gaman að hitta. Bókmenntalegt gildi skræðunnar er ekki mikið, en hún er skemmti leg ferðabók manns, er kann vel að elta upp ævintýri og lýsa þeim þannig að lesandanum finnst sjálfum sem hann hafi tekið þátt í þeim. Jörgen Bitsoh er góður rithöf- undur og skemmtilegur persónu- leiki; bækur hans eru mjög vel kunnar á Norðurlöndum og þykja þær ágætar, mér þykir vænt um að þær hafa einnig hér á landi eignazt tryggan lesendahóp. Lærisveinninn. Nazareinn II. Eftir Sholem Asch. Magnús Jochumsson þýddi- Leiftur. Sholem Asoh var samvizku- samur rithöfundur og verkmaður góður. Hann má í rauninni telja mestan þeirra rithöfunda, er skrifað hafa jiddísku; á því máli ritaði hann „Nazareann", en saga þessi „Lærisveinninn,“ er annar hluti þeirrar bókar. Sholem Asoh var kunnur þeg- ar í byrjun aldarinnar og heims- frægð hanS stendur nú föstum fótum, en það er einkum að þakka bókinni um ,,Nazareinn“. Verk hans eiga ríkan þátt í því að auka skilning heimsins á vandamálum Gyðinga og við- hörfum þeirra. Bækur hans eru frægar fyrir lifandi frásögn, töfrandi og ríkar atburðalýsing- ar, ágætar aldarfarslýsingar og þróttmiklar og sannfærandi per- sónulýsingar. Leiftur á þakkir skilið fyrir að takast á hendur útgáfu bóka hans, og er von- andi að forlagið sjái sér fært að halda þeim áfram, svo að einnig „Postulinn" og hin fagra bók um Mariu megi einnig birtast í íslenzkri þýðingu. Hvarvetna hafa þessar stórvel gerðu skáld- sögur hlotið aðdáun hinna merk- ustu gagnrýnanda og í hinum enskumælandi heimi hefur mik- ill fjöldi lesanda Æð þær. „Lærisveinninn fjallar um líf Jesú Krists, eftir að hann er Orðinn kennimaður og meistari í Gyðingalandi. Þar fær lesand- inn að kynnast móður hans og bræðrum ásamt lærisveinunum. Fylgt er að mestu leyti frásögn Guðspjallanna, en frásögnin gædd lífi hveosdagsleikans og frábærum aldarfarslýsingum, er gera þessa fjarlægu tíma lií- andi og eðlilega fyrir augum les- andans. Þetta er töfrandi saga, sem enginn gleymir, er les hana, dálítið langdregin, en rík og fögur. Höfundurinn er sjálfur Gyðingur, Og hefur kynnt sér allar heimildir á sjálfu frum- málinu, hebresku og arameisku, og skilur aúk þess þá sérkenni- legu aðstöðu til lífsins,' er ein- kennir Gyðinga. Bókmenntaunn- endur munu hafa sérstaka gleði af að lesa þessa bók, sokum þess hve samvizkulega og verhún er gerð og hversu næmur skilning- ur höfundarins er á öllum þeim fyrirbærum, er hann lýsir- Shol- em Asch var mikiil rifchöfundur, en einnig sálfræðingur góður og kunni raunvei-uleg skil á því, er harin fjallaði um í bókum sínum. Bækur hans hljóta að vekja virð- ingu og aðdáun allra, er kunna skil á vel unnu verki. Ég get ekki nógsamlega mælt með hon- um og vona að sögur hans finni einnig hér, sem annars staðar, u í«ij» ,vvs .PA* fl itu Nl* s -cr T, rrs 3 *yj» X S 7 r®»- x par ■4»! H Á ö V T R T T T 1 n" cr ft 'R' K »7 L. D K I N. a U e Á < E L G U R t N N n-. m T V L L t £ < L 'i K n N ‘ilí L E G t '1 5 G L r s ■r.u r-.'-i X T T £ 1 K T Ö L Ql F U J> 1 N N •s* M e s r a T £ 'i X S •p O 1? R S h |6W J2. K1 L. ft 3 L f.C ,» e? 0 T L’ m R T L ft í> R a M s r f 0 R 1— £ S R . V"' <• • £ v '0 L r Á 1 N ‘X 0 ss 'fí £ L ft N X) * ^3 fc- ImiV'* N i* ft L L u s T :d r«t.j J> s 1! ú’.'trú Tffi L & Dl«M r £ £ -!> B ft 0 X 9 R x f~ K ... 9 gá ~Z | ún>v N E F 1? K - K 4 & EL T»t« J R- S N •.,.. I. HBtU ft o A s 0 K i F i N N I 7t i X o N —» 0 G b L 1 £> T £ K ve Þ A T A l Vý- / f. tífj R 3) X L 5 .... SI 9 x K.H« 'M A J A K J R ú R ■R r, u I 1 i 0 S T '0 TT m Iff 'O 5 T Ö N fl R V 5 • 5 H A' N R m 5 C 1 |Ö •R K 0 T •R. tn,»» H ,lý>' £ ,T* - age x t a N u x T “£• 15 O n r. N •An1 mi "ífctl- KWI p R rh r K i írrj: 19 D x ra-L.ínHGM HKj-i «R | R 'Q M ■R >*■ 1' R I .... X 'o L F S L a! K A N m H R Xl ■ » H [0 "R 1 M N ss; '"■* $ y x M X E T S r£ L ö E T7 m i •j+v k TT7 A G L! A M 1 ó Æ M 1 L £ a 1 A w ÍL F L J 1 , £», 4 L L 5 S 1c Á £ R É L 1 N X m é L iPf» »in V r\ sr m 'T Sc B u V (\ 9 FoM el S \i £ G 1 S E F L '1 £ s gl ís y s 7 G L l R Tv i p X T i R jf N 'A g A 5 I ««'•* . K Jði>„ X \ T L ð U N Bflwý n A 0-0 X 3 Vr F JJi ft N N íS: B x Q s? ít H ö £ R fí R »*éíl K s E T A N |[1j- 5 JÁ N v& a H r ö R s E >: ... •‘-V ; b N; JÍ R N N 1 Wl 5 A £ A L K N I R V G G («IT 5 5 D N N 0 X V ft R ÚÁV' L tí IHS ALLT x 1 £ i? & fl. ■ 1»,. 1 -vtv T T ' f % Ö 0 a ft 9 0 Vqi. V H K 0 R S u 1 N e F V ft sj lé 3 ■ .TBf.i L iSí R' s T Á ÍL'ivr T u tA L t K K iiyyni a O T fl g h 5 MW J) R fl G lr IC U £ J) R S. U S e G L U M L 1 ft Cf —.K y - ■» 5 \J E F N G £ X G i L L W: e £> A SS F? fl U F Tt A £ T ! G L A sg A' A R t r,*> N A s L • MÓL1 T L a J> h R £ x k S JT O £ K N A M tl 1 K fyj* ii A £ £3 X í? S K r ö L. D S * % P e :s T A R XV * V S ;A K L A u s *v TIL i ö r A £ LAÍ- l*t f R T 0 R F R •'íj R ý K >""" Á s T u Ttl Tr • • 0 >:» ö L i n ►"ú L. 'T U ; r. —» E L T 1 R —♦ R e 1 N .D £ í? F •í é m HIilöEnQiCJ^BOIlRClHIÍ m D R s x £ tU LAUSNIR á verðlaunakrossgátu Morgunblaðsins skiptu mörgum hundruðum. Þegar dregið var um verðlaunin komu upp eftirtalin nöfn: Kr. 500,00 hlaut Soffía Smith, Tunguvegi 30, Reykjavík og kr. 300,00 Marínó H. Pétursson, Strandgötu 13, Akureyri og kr. 200,00 Guðný Óskarsdóttir, Egilsgötu 14, Reykjavík. hljómgrunn meðal góðra lesenda og bókmenntaunnenda. Svörtu vikudagamir. Eftir ÁsgeiT Jónsson. Leiftur. Þetta er upprunaleg bók, skemmtileg að því leyti að hún líkist ekki öðrum, og þótt höf- undurinn sé tæknilega vankunn- andi hefur hann ágæta frásagnar- gáfu — eins og títt er meðal fs- lendinga. Hún fjallar um ungan Bók um samskípti manna The Johns Ilopkins University. EFTIR LYNN POOLE. „Maðurinn er heimakær vera, sem hefur ótal félagsleg og menningarleg sambönd út á við. Hann er sí og æ að hafa djúptæk áhrif á aðra og verða fyrir á- hrifum frá öðrum. Án annarra væri hann harla lítið; í samfélagi við þá hefur hann stofnað fjöl- skyldu, siðmenningu, siðfræði, lög og reglur iðnað, trú, stríð — í stuttu máli, himnaríki og helvíti.“ N Þannig segir frá eiginleikum nútímamanna í nýrri bók um sálrænar lækningar. Höfundur- inn er dr. Jerome D. Frank, prófessor i geðsjúkdómafræði við Johns Hopkins Háskóla. Bók in heitir „Persuasion and Heal- ing: A Comparative Study of Psychotherapy", og er hún gefin út á vegum háskólans. „Alla ævina verða menn fyrir áhrifum af hegðun annarra gagn vart þeim,“ segir dr. Frank. Það er þessi „sajnleikur” mannanna gegnum allt lífið, sem skapar menningu okkar, eins og hún birtist okkur nú. Nú er það svo með suma, að athafnir þeirra, sem þeir umgangast, angra þá, og þeir falla ekki alveg eins vel í umhverfið og skyldi. Það er þetta fól'k sem leitar, eða ætti að leita ráða sérfræðinga í sál- rænum lækningum. í Bandaríkj- unum nota slíkir sérfræðingar orðið „stress" þ. e. spenna eða áreynsla, til þess að tákna þær athafnir, sem framkalla ósigr- andi en9ðleika hjá þessu fólki. Um það segir dr. Frank m. «. í bók sinni: „Allir verða hvað 1 eftir annað fyrir réynslu, sem kemur þeim úr jafnvægi um stund. Heilbrigðar manneskjur geta ráðið fram úr þessu jafnóð- um' og endanlega án óhóflegra orkuútláta." Svo er aftur á móti fólk, sem þarfnast aðstoðar gaðsjúkdóma- lækna, vegna þess að því er um megn að sigrast á vissum teg- undum speenu. Fólk verður að geta aðlagað sig slíkum aðstæð- um. „Stundum er spennan svo mikil, að hú* ofbýður aðlögun- arbæfileikum svo að segja flestra. Dæmi um það er fangi, sem að lokum gefst upp eftir langvarandi pyntingar og þreytu, hermaðurinn, sem hnígur niður örþreyttur eftir of mikla áreynslu í heráhlaupi, eða eigin- kona með sex ung börn á fram- færi og eiginmann, sem drekkur og misþyrmir henni.“ Þessar aðstæður eru fyrir hendi alls staðar, jafnvel heima hjá manni sjálfum. Þá tekur dr. Frank tvö einföld dæmi til þess að sýna áhrif á viðbrögð hinn- ar. „Eiginmaðurinn kemur seint heim í kvöldmatinn eftir erfiðan dag á skrifstofunni og heilsar konu sinni með kossi. Hún tek- ur undir kveðju hans á sama hátt og hefur orð á því, um leið og þau setjast til borðs, að hann hafi of mikið að gera. Við þetta lifnar yfir honum *g hann fer að segja konunni frá viðburðum dagsins. Hún hlustar af athygli og hann heldur áfram frásögn sinni, þar til han* hefur sagt allt af létta. Þá er komið að kon- i unni að segja frá önnúm dags- 1 ins heima fyrir og hann sýn- ir máli hennar sama áhuga og hún hafði gert við hann. Þannig eiga þau ánægjulegt og vingjarn legt tal saman yfir matborðinu." Hin sagan hljóðaði þannig: „Hér gerist hið sama, að öðru leyti en því, að móttökur hús- freyju, þegar bóndinn kemur seint heim í kvöldmatinn, eru aðrar, og þar af leiðandi sam- skipti hjónanna, það sem eftir er kvöldsins. Konan endurgeld- ur ekki koss eiginmannsins, held ur segir hún kuldalega, að hann sé rétt einu sinni of seinn í mat- inn. Þegar þau ganga inn í borð- stofuna, gerir maðurinn ein- hverja önuglega athugasemd og konan svarar í sömu mynt. Hann tekur upp dagblað og felur sig bak við það um leið og hann matast. Hún gerið hið sama með bók.“ Dr. Frank notar þessi tvö dæmi til þess að sýna fram á, hvernig viðbrögð konunnar geta breytt skilningi eiginmannsins á líðan hennar og hugarástandi. Þannig getur þetta aukizt stig af stigi, og af einum misskilningi getur leitt annan enn alvarlegri. Öll ævi okkar full af slíkum samskiptum milli eiginmanns og konu .foreldra og barns, vinnu- veitanda og starfsmanns, kenn- ara og nemanda, rithöfundar og lesanda, liðsforingja og óbreytts hermanns, stjórnanda og hljóm- sveitar og ræðumanns og áheyr- enda. Þannig er lífið. En nú verðum við að biðja að hafa okkur af- sakaða, .>ví að við erum að fara heim til að kyssa konuna. bónda, sem býr með ráðskonum upp í sveit, hefur búið með þeim all mörgum og gengið misjafn- lega eins og_oft vill verða. Ráðs- konurnar verða yfirleitt skotn- ar í honum, en hann vill ekki þýðast þær og gerir höfundur les- andanum það allskiljanlegt. í borginni er frænka hans, ung og falleg stúlka, sem elskar hann; en hann veit ekki um það, fyrr en þarfanautið hans stangar hann, svo að hann verður að fara til Reykjavíkur að leita sér lækninga við slæmum verk í síðunni. Eftir að til Reykjavíkur kemur gengur hann þar milli Heródeusar og Pílatusar, sem í þessu tilfelli eru læknar, og deil- ir mjög á læknastétt Reykjavík- ur fyrir sleifarhátt og ábyrgðar- leysi. Frásögnin af því öllu er skemtileg og sumstaðar bráð- fyndin, en eigi að síður leyfi ég mér að efast um að húri sé réttmæt, því að ég held, af kynn- 'um mínum við þessa ágætu em- bættismenn, að þeir standi prýði- lega í stöðum sínum og séu öðr- um þar til fyrirmyndar. En höf- undurinn er ekki á sama máli. Færir hann þeim margt til for- áttu og það svo, að nálgast at- vinnuróg, og held ég að fáir hafi slíka sögu að segja um laékna landsins. En heimsókn bóndans til Reykjavíkur er skemmtileg á marga lund, enda þótt stund- um sé lopinn nokkuð langteygð- ur- Þetta er ekki mikill skáld- skapur, enda vafalaust munu margir hafa gaman af að lesa það. Krúsjeff ræðir við Comulka Varsjá 10. jan. (NTB). ÁREIÐANLEGAR heimildir í Varsjá skýrðu frá því í dag, að formaður pólska kommúnista- flokksins, Wiadislaw Gomulka, fari um næstu helgi til óform- legra viðræðna við Krúsjeff, íorsætisráðherra Sovétríkjanna. Fara viðræðurnar fram í þorpi einu í Hvíta-Rússlandi rétt við landamæri Póllands. Ræddust leiðtogarnir við á sama stað 1958. ★ Krúsjeff er nú staddur í Minsk, þar sem hann situr landbúnaðar- ráðstefnu, en för hans þangað var frestað vegna veikinda hans i dögunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.