Morgunblaðið - 17.01.1962, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.01.1962, Qupperneq 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. jan. 1962 Meistaraskdli fyrir iiúsasmiði og múrara • Hvenær voru Þerri- blaðsvísur ortar? N.N & N.N. senda þessar lín ur vegna Þerriblaðaviísna Hannesar Hafsteins: „Eg og félagi minn fórum yf ix „Þerriblaðsvísurnar" strax, þegar þær voru birtar í Vel- vakanda á dögunum. Við kom- umst að sömu niðurstöðu um höfunda þá, sem H.H. stæidi, Og dr. Steingríimiuir J. Þorsteins son, prófessor. Teljum við lausn hans tvímælalaust rétta. — Hins vegar getum við ekki fallizt á, að Þerriblaðs- vísur séu Ortar nálægt alda- mótum. Það eþ notokurn veg- inn víst, að þser eru etoki ortar fyrr en eftir árið 1908, líklega li910 eða 1911. En annar otok- ar mian það örugglega, að hann heyrði vísurnar í fyrsta sinni árið 1911. — Sjálfsagt er auðvelt að toomiast nærri um þetta atriði með því að leita til vísnafróðra manna“. • Afgreiðsla í sundlaugui.1 Ingimar Jónsson, forstjóri, kom hér við hjá Velvakanda fyrir helgina. Hann hefur stundað sund í 14—15 ár og far ið í gömlu sundlaugarnar. En þar sem hann býr í Vesturbæn um, kvaðst nann hafa hlakkað lengi til að fá í nágrennið Sundlaug Vesturbæjar. En nú þegar hún er komin, kveðst hann ekki hafa getað haft hennar not veigna lélegrar af- VEGNA auglýsingar um Meistara skóla fyrir húsasmiði og múrara, sneri Morgunblaðið sér til Þórs Sandholt, skólastjóra Iðnskólans, til þess að spyrjast nánar fyrir um mámstilhögun og annað, sem hinum nýja stoóla við kemur. Þór Sandholt Og Sigmundur Halldórsson form. skólanefndar Iðnskólans og byggingarfulltrúi Keykjavíkur létu þess getið, að fram að þessu hefði það verið svo, að þeir, sem lokið hafa iðn- skólaprófi og sveinsprófi, hafa getað farið til lögreglustjóra og keypt þar meistarabréf,, eftir að hafa unnið þrjú ár í iðn sinni. En þar sem Byggingarnefnd Reykjavíkur hefur fundið sárt til þesá, að þeir hafa ekki haft næga þekkingu ti! að bera til þess að Standa fyrir húsbyggingum, hefðu verið haldin bráðabirgðanám- skeið fyrir húsasmiði ög múrara um tveggja til þriggja ára skeið eða meðan Meistaraskólinn er ekki kominn á laggirnar. Stofnun Meistaraskólans er í beinu framhaldi af tillögum svo- ikallaðrar meistaraskólanefndar sem Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra skipaði árið 1958, og skilaði nefndin áliti í apríl s.l. Með skólanum er stefnt að því að auka tæknimenntun þessara iðn- aðarmanna, sem sannast að segja hefur verið allt Of lítil. En til- gangurinn með skólanum er tví- þættur. Annars vegar hefur náms efnið verið valið með hliðsjón af því, að þeir sem ljúka prófi frá skólanum eigi auðveldara með að komast í Bygmesterskolen í Kaupmannahöfn, og gera menn sér vonir um, að nemendur þurfi ekki að setjast í undirbúnings- deild hans heldur fari beint í 1. bekk; hins vegar er ætlunin, að Meistax askólinn veiti húsa- smiðum og múrurum þá mennt- un, sem nauðsynleg er til þess að standa fyrir húsbyggingum. Enda mun Byggingarnefnd Reykja- víkur krefjast þess, að þeir, sem framvegis hljóta réttindi tíl að standa fyrir húsbyggingum, hafi lokið prófi frá skólanum. Ætlunin er, að skólinn verði settur laugardaginn 20. jan. kl. 3 e.h., en þó að því tilskildu, að nægilegur fjöldi iðnaðarmanna ihnritist í skólann Og fer innritun fram á skriístofu Iðnskólans frá 15—19. janúar. Þær námsgreinar, sem kenndai verða, eru þessar: íslenzka, verzlunarbréf vélritun, stærðfræði, iðnreikningur, kostn- aðarreiknjngur, áætlanir, bók- færsla, iðnlöggjöf, þjóðfélags- Á aðalfundi Rithöfundafél ags fslands 17. des. s.l. var einróma saimþykkt að skora á Þjóðleik- húsið, RJkiisútivaprið Og aðrar opinberar menningarstofnanir, er hafa bókmenntaráðunaxxita i þjónustu sinni, að þær láti starf- andi rithöfunda sitja fyrir slík- ixm störfum, sem ætla má að þeir hafi sérþekkingu til að annast. (Frá Rithöfundafélagi fslands). greiðslu og neyðst til að halda áfram að sækja gömlu xaugai'n ar, þar sem hann hefur hitt fyr ir Vesturbæinga, sem einnig eru óánægðir með þetta. Þrisvar sinnum kvaðst hann hafa reynt að fara í Sundl iug Ves-turbæjar, síðast á föstu- dagskvöldið. Þá voru engir sundlaugagestir við lúguna, en toona í afgreiðslu, sem sagði að allt væri upptekið. Hann stóð og beið Og innan stundar kemur hópur af strákum, ssm ryðjast hver um annan: '— Eg er númer eitt, ég er núrner tvö o.s.frv. Op konan fer að lóta þá hafa númer. Ingimar vildi ekki sætta sig við að verða á eftir strókunum, þeg ar losnaði pláss. En konan sagði bara að þeir hefðu verið búnir að koma á afgreiðsluna einhverntíma áður. Svó íixgi- mar sneiri frá, sáróánægður. En í hin tvö skiptin var það hæg afgreiðsla, sem kom í veg fyrir að hann kæmist í laugina. í annað skiptið stóðu 12 og biðu við lúguna. Af- greiðsluimaðurinn var önnum kafinn við að svara í síma, fliokka lykla og þess háttar og eftir 20 mín. var búið að af- greiða 5. Þá gafst Ingimar upp og sama var að segja í þriðja skiptið. Heldur Ingimar því fram að afgreiðslufólk, sem þarna er, kunni ©kki til verka og þurfi að kenna því og sjá um að allt gangi eins fljótt og liðlega oig auðið er, eins og er í gömlu sundlaug- unum. Þá geti Vestur’bæingar haft fullt gagn af þesisari indælu sundlaug. fræði, reglugerðir, verkstjðrn, vinnuhagræðing, reksturshag- fræði„ enska. eðlisfræði, viðar- Og efnisfræði, efnafræði, land- mælingar, uppmælingar húsa o. fl., iðnteikning, álestur á teikn ingar, burðarþolfræði, tilraunir, holræsi O. fl., slysavarnir og hjálp í viðlögum. Skólinn mun verða i tveim áfögnum, nú fyrst í 12' vikur og svo 10 vikur í haust. Skólagjald fyrir allan tímann verður 1000 kr. og er það svo ódýrt vegna þess, að skólinn nýt ur fjárveitixigar bæði frá Alþingi og bæjarstjórn Reykjavíkur. Þá er ætlunin, að skólinn starfi frá ári til árs, þótt það hljóti að sjálfsögðu að fara eftir því, hvort næg þátttaka fæst eða ekki. Þá sagði Þór, að með stofnun skólans væri miklu baráttu- og hagsmunamáli iðnaðarmanna hrundið í framkvæmd; sem hefði verið til umræðu á Iðnþingum mörg undanfarin ár. En skýring- in á því, hversu skólinn er aug- lýstur með skömmum fyrirvara er sá, 'sagði skólastjórinn að lok- um, að fjárveiting ríkis og bæjar var miðuð við árið 1962 og svo þurfti málið að sjálfsögðu nokk- urn undirbúning einnig, en ekki Færð batnar í Eyjafirði Akureyri, 15. jan. SÍÐUSTU daga hefur færð mjög batnað í Eyjafirði, og má heita, að flestir vegir séu færir öllum öflugri bifreiðum. Þó munu nokkrir erfiðleikar vera á Dal- víkurvegi. Vaðlaheiði var ekki farin í dag, en bifreið fór um Dals mynni og gekk sæmilega. Nú er kominn norðanstormur, og farið að snjóa. Ef svO heldur áfram, munu margu' vegir eflaust verða ófærir á næstunni. — St.E.Sig þótti ráðlegt að skólinn hæfi störi öllu seinna á þessu ári. En þax sem þessi mál hafa verið svc mikið á dagskrá bæði á iðnþing- um og annars staðar ætti þetta ekki að korna svo mikið að sök. Dregið í Happ- drættisláni ríkis- ©PIB C0PENHAGEN wm Dregiff var í B-flokki Happ- drættisláni ríkissjóðs í gær Þessi númer hlutu hæstu vinn- inga: 35.725 : 75.000 kr, 66.793 : 40.00C kr. 20.216 : 15.000 kr. 68.369 : 10.000 kr. 109.128 : 10.000 kr. 144.854 : 10.000 kr. Rætt v/ð Pál Oddgeirsson um úrbætur í fiski EIN S og lesendxxr Morgvm- blaðsins minnast, ritaði Páll Oddgeirsson grein i blaðið þann 19. okt. 1960, sem hann nefndi: „Nauðsynlegt að endurbæta verkun skreiðar og meðferð afl- ans“. í þeirri grein ræddi Páll m.a. um endurbætur á meðferð fiskaflans og benti á mörg góð ráð. — ★ Blaðamaður Morgunblaðsins hitti Pál Oddgeirsson að máli í gær og ræddi stundarkorn við hanrx uxu betri nýtingu fiskafl- ans. Taldi hann tíma til kom- inn að teknar yrðu upp nýjar aðferðir við þorskveiði í net, þannig að ekki mætti leggja fleiri net í sjó en hægt væri að dragc. upp á einum degi. Það kæmi iðulega fyrir, að fiskur- inn væri orðinn þriggja nátta eða eldri, áður en byrjað væri að verka hann. Einnig myndi aflinn nýtast bet ur 'og verða verðmeiri, ef fisk- verkunarmenn færu í veiðiferð- ir með skipunum og tækju innan úr fiskinum um leið Og hann kæmi upp úr sjónum. ★ Þá minntxst Páll Oddgeirsson á nýja gerð lxskhjalla, sem hann hefði fundið upp og látið gera teikningar af. Væri þessi hjallur þrjár hæðir og rumaði 54 tonn af fiski. Væri hann pannig gerður, að loft Sundmagaverkunarvélin takmarka ætti netafjöldann, gæti leikið um hliðar hans og gafla, loftventiar væru á mær.i, og þannig frá honum gengið að útilokað væri að vatn kæmist i fiskinn. Einnig væri fyrirhugað að hafa nýtizku fyrirkomulag við upphengingu. ★ Að lokum ræddi Páll Oddgeirs- son um surxdmagann og vél þá, sem hann lét búa til til að verka hann. Sagði Páll, að þetta væri fyrsta og eina vélin sinnar teg- undar í heiminum. Vélin er ekki fullkomin, enn sem komið er, en í ráði væri að fá hæfustu vél- smiði til að endurbæta hana. — Vélin er rafmagnsknúin. Efst i henni er bursti, sem gengur í vatn efst í vélinni (sjá með- fylgjondi mynd). Sundmaginn er festur á brettið með klemmu og brettið dregið út og inn undir burstann. Gera má ráð fyrir að hún verki 5—6 sundmaga í einu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.