Morgunblaðið - 17.01.1962, Síða 12

Morgunblaðið - 17.01.1962, Síða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. jan. 1962 Kvenfélag Akraness þakkar innilega öllum þeim er stuðluðu að því að gjöra skemmtun félagsins 7. jan. 1962 ánægjulega. — Óskum yður árs og íriðar. Kvenfélag Akraness. Hjartans þakkir og kveðjur til allra þeirra sem heiðruðu mig og glöddu með heimsóknum, gjöfum, skeytum, sínuölum og öðrum vinahótum á fimmtugs- afmæh mínu þann 5. jan. síðastliðinn. Magnús Maríasson, Olíustöðinni, Hvalfirði. Innilegar þakkir flyt ég hér með þeim mörgu víðs vegar um land, sem sendu mér gjafir, kveðjur og heilla- óskir á sjötugsafmæli minu hinn 10. janúar sl. Lifið öll heil. Sveinn Einarsson, Ólafsvík. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir STEINGRÍMUR KRISTJÁNSSON andaðist aðfaranótt mánudags 15. þ.m. að heimili sínu Lögbergsgötu 1, Akureyri — Jarðarförin ákveðin síðar. Guðrún Hansen, Borghild Steingrímsdóttir, Einar Ingvarsson og börn, Jakob Kristjánsson, Jón Kristjánsson. Faðir minn KRISTJÓN DAÐASON múrarameistari, lézt í Landsspítalanum aðfaranótt þriðjudags 16. jan. Fyrir hönd vandamanna. Pétur Kristjónsson. Bálför mannsins míns ÞÓRARINS SÖEBECH fer fram frá Fossvogskirkju fimmtud. 8. þ.m. kl. 10,30 árdegis. — Athöfninni verður útvarpað. Eiginkona, synir, tengdadætur og barnabörn. Útför föður og tengdaföður okkar BJÖRNS BJÖRNSSONAR Ásvallagötu 39 fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 18. jan. kl. 1,30 e.h. — Blóm afbeðin en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu í veik- indum og við útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og bróður KARLS A. JÓNASSONAR prcntara. Sérstaklega þökkum við læknum, hjúkrunarkonum og starfsstúlkum Bæjarspitalans. Ragnhildur Þórarinsdóttir, Elín í. Karlsdóttir, Ólafur H. Ólafsson, Eimfríður Guðjónsdóttir, Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför mócur okkar. tengdamóður og ömmu JÓNU B. SVAVARS Sérstakar þakkir færum við orgamsta og söngkór Laugarnesskirkju. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir tii alira þeirra, fjær og nær, sem sýnt hafa sarnúð og vináttu við andlát og jarðarför ÞORSTEINS A. ARNÓRSSONAR fyrrv. skipstjóra. Eiginkona, börn og tengdabörn. Þökkum innilega hluttekningu við andlát og útför ÞORBJÖRNS ÞÓRÐARSONAR læknis. KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR < O 3 Trípólibíó: Flótti í hlekkjum. ÞETTA er amerísk miynd, ei fjallar um eitt mesta vandamál- ið í Bandari'kjunum og reyndar víðar um heim. — Kynþáttahatr- ið. Tveir fangar, hlekkjaðir sam- an, hvítur maður, John Jackson og svertinginn Noaih Cullen, eru fluttir sem fangar í vörúbíl. Á leiðinni hlekkist bitfreiðinni á Og í ringulreiðinni, sem af því stafar tekst þeim að komast und- an. Fjötrarnir gera þeim erfitt um vik á flóttanum og Þeiæ lenda í miklum raimum og lífs- hættum. Lögreglusveitir með sp>orhunda leita þeirra og eru jafnan á hælum þeim. En þrátt fyrir það, að þeir eru algerlega háðir hvor öðrum vegna hlekkj- anna Og eitt hlýtur yfir báða að ganga á flóttamum, sagir kyn- þáttahatrið, sem á sér svo djúp- ar rætur í fari þeirra, til sín og hvað eftir annað rjúka þeir sam- an í heiftarlegum áflogum. Eftii miklar þrautir komast þeir á bóndabæ, þar sem kona ein býl með imgum syni síinum. Einnig hún er haldin kynþáttahatrinu og geldur svertinginn þess. Hún verður hrifin af hinum iivíta manni og vill halda með honum á brott, — en jafnframit vísar hún svertingjanum veginn út í fen og fórræði. Þegar Jaekson verður þess áskymja verður hann ókvæða við og fer á brott frá konunni. Hann finnur svertingj- ann og þeir halda flóttanum á- fram saman. En nú kernur lög- reglan á vettvang. Lögreglu- stjórinn gengur einn sins liðs til fanganna og þegar hann kemur að þeim sér hann að negrinn sit- ur með Jackson særðan í fang- inu og syngur. Mynd þessi er afbragðsvel gerð, enda hlaut hún Óscar-verðlaunin 19£J fyrir handritið og kvilk- myndatækni. Leikstjórinn Stan- leyKramer hlaut verðlaun blaða- gagnrýnenda í New York fyrir leiikstjórnina og Sidney Potier svertinginn hlaut silfurbjörninn á kviikmyndahátíðinni í Berlín, enda er leikur hans og söngur í mymdinni með miklum ágætum. Jaekson leikur Tony Curtis og fer einnig mjög vel með það hlutverk. Cara Williams leiikur bóndakonuna og gerir bvi hluit- verki góð skil. HÁSKÓLABÍÓ: Suzie Wong. ÞESSI AMERÍSKA kvikmynd hefur vakið mikla hrifningu og hlotið mikið lof þar sem hún bef- ur verið sýnd. Efni myndarinnar munu margir hér þakkja þvi að myndin er byggð á samnefndri skáldsögu, sem birtist sem fram haldssaga í Morgunblaðinu á sín um tíma. Mymdin gerist í Hong Endurskoðendur Ath. Óska eftir að komast að sem nemi í endurskoðun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20 jan. merkt: „Endurskoðun *— 7773“. Nauðunfg aruppboð sem fram átti að fara fimmtudaginn 18. janúar 1962 á hluta í Laugavegi 76, fellur niður. Borgarfógetinn í Reykjavík. Skrifstofustúlka Heildverzlun óskar að ráða stúlku til skrifstofu- starfa í 4 klst. á dag. Viðkomandi þarf að vera góður vélritari og hafa kunnáttu í ensku. Hentugt fyrir húsmóður sem vildi vinna úti eftir hádegi 5 daga í viku. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „R.T. 3 — 7152“. Keflavík — Suðurnes Opna n.k. föstudag 19. þ.m. U r smiða vinnustof u AÐ AÐALGÓTCJ 6 HJÁLMAR PÉTURSSON, úrsmiður. Saumakona Saumakona. helzt vön frakkasaum óskast sem fyrst. SAUMASTOFAN Austurstræti 17 uppi. Kong og segir frá amerískum list málara, Robert Lomax, er kem ur þangað til þess að leita sér nýrra viðfangsefna sem listmál- ari, í hinni fjölmennu oórg. Þar sem litrikt og framandi lífið á strætum og veitingastöðum ólgar og seiðir jafnt nætur sem daga. Róbert kemst þegar í kynni við unga og fagra kínverska stúlku, Suzie Wong. Hún er hlédræg I fyrstu og segir Robert að hún sé af tignu fóliki komin og þvi ekki ein af þeiim er stofni tE kynna við hvaða mann sem er. En Ro- bert tekur á leigu herbergi f hóteli og kemst brátt að því að þar er samkömustaður gleði- kvenna borgarinnar og á meðal þeirra er engin önnur en hin fagra Suzie. Hún verður hrifin af Robert og býður nonum blíðu sína, en hann hafnar boðinu, en vill fá hana sem fyrirsætu. Áð- ur en laingt urn líður verða Þó kynni þeirra nánari, og Róbert fer að elska þessa fögru konu. Veldiur það honum mikils sálar- stríðs og hugarangurs, því að Suzie, sem einnig elskar hann heitt, gerir allt til þess að vekja afbrýði hans og horfir þá ekki í að fleygja sér í fang annarra manna. En í sögulokin kemur þó í ljós að Suzie er, þrátt fyrir allt, góð stúlka og mannleg inn við kjarnann og býr yfir heitum og sönnum tilfinningum .... Aðalhlutverkin í þessar ágætu Og efnisrílku mynd leika þau Nancy Kwan (Suzie) og William Holden (Robert) og fara þau bæði afbragðsvel með hlutverk sín. Einkum er þó leikur Nancy Kwan ótrúlega góður, því að þetta mun vera fyrsta leiikhlut- verk hennar, og auk þess er hún afburða fögur og heillandi. STJÖRNUBÍÓ: Ást og afbrýði. MYND ÞESSI er frönsk-amerislc í litum og Cinema Scope, tekin á Spáni, enda gerist hún þar. — Leikstjóri er Rodger Vadim íyrr- verandi eiginmaður hinnar frönsku kvikmyndastjömu Bri- gitte Bardot, en hún leikur aðal- hlutverkið. í öðrum veigamikluin hlutverkum eru Stephen Boyd og Alida Valli. Eins og heiti myndar innar segir, fjallar hún um á-st og afbrýði. í stórhýsi í Andalúsíu býr Ribera greifi og Florentine kona hans. Eru miklir fáleikar með þeim hjónum, enda er gveií inn harðstjóri hinn mesti og grimmlyndur. Frænka Floren- tine, ung Og fríð stúlka kemur í heimsókn til hjónanna, en sama dag hefur ung stúlka í þorpinu framið sjálfsmorð og er talið að Ribera greifi eigi sök á því. Lamberto bróðir stúlkunnar kemur í sama mund og Ursula heim til greifans. Verða mikil á- tök milli hans og greifans, er greifafrúin kemur Laimberfco til hjálpar, enda er hún hrifin af hinum glæsilega unga manni, Og það verður Ursúla iika. —. Seinna verður Lamberto greifan um að bana og Ursúla hjálpar honum að flýja úr klóm lögregl unnar og fer með honum. Við þetta verður Florentine ofsalega afbrýðissöm ög gerir allt, sem hún má til þess að Lamberto verði handsamaður. Á fióttanum mæta þeim Lamlberto og Ursúlu margskonar erfiðleikar, sem þeim tekst þó að yfirstága. En að lokum ákveður Lamberto að gefa sig fram við lögregluna og skila Ursúlu aftur umsjá Florentine. En Ursúla vill ekki yfirgefa Lam berto og þegar hann gengur á brott á fund lögreglunnar hleyp ur hún á eftir honum — og þá kveður við skot .... Mynd þessi er allefnismikil. en þó ekki eins góð og við hefði mátt búast, þar sem jafn mikil hæfur leikstjóri og jafn ágætir leikarar og hér er um að ræða, eru að verki. Brigitte Bardot er að vísu jafn heillandi og endra nær og leynir ekki hér fremur en í öðrum myndum líkamiflegurO sinni og þau Sfcephen Boyd (Lam berto) og Alida Valli (Floren- tine) fara vel með hlutverk sín, en engu að síður nær myndin ekiki verulegum tökum á áhorf- andanum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.