Morgunblaðið - 17.01.1962, Side 17

Morgunblaðið - 17.01.1962, Side 17
Miðvikudagur 17. jan. 1962 MORGVNBL4Ð1Ð 17 Vörugeymsla Heildsölufyrirtæki sem verzlar með útgerðarvörur óskar eftir góðu geymsluhúsnæði sem næst höfninni. Æskileg stærð 200—400 fermetrar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „Góð aðkeyrsla — 7777“. VECG-MOSAIK mynstrað og einlitt fyrir böð, eldhús og forstofur nýkomið. Einnig tilheyrandi lím og fugufyllir. Þ. Þorgrsmsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235. FRÁ KIWI Ný sending af skóreimum sem endast árið. Samkomux Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavik kl. 8 e. h. Almenn samkoma. Kristniboðssambandið Alm-enn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13 Halla Bachman kristniboði sem er á förum til Fílabeinsstrandarinnar — sýmr skuggamyndir frá starfi sín-u þar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8.30, Norsk forening hjá Kaftein Ástrósu Jónsdóttur. Fimmtudaginn söng og hljóm- leikasamkoma. Velkomin. Knattspyrnufél. Fram. Aríðandi fund-ur verður fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 8 — Rætt verður um Danmerkur ferðina. Þjálfari. lMM!K & Kaaber Regnkápur Höfum tekið upp danskar REGNKÁPUR með kulda- fóðri, rnargir litir. Verð kr. 2195. — Sendum í póstkröfu um allt land. Gæðavara á góðu verði. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg I Bílastæöi við búðina. — Sími 15077. TWI HSC a ClUTCHES AHCíVyORÁUUC DRIVES V/ w *i;c.,u. s. PAT . OFF Twin disc FYRIR TWIN DISC CLUTSH AR EINKAUMBOÐ HÉR Á LANDI VIÐ HÖFUM TEKIÐ AÐ OKKU. G., ZÚRICH. UTVEGUM TIL AFGREIÐSLU BEINT FRÁ TWIN DISC VERKSMIÐJUN UM í BANDARiKJUN UM: GÍRKASSA, AFLÚRTÖK, KÚPLINGAR, allskonar O. FL. Eigendur TWIN DISC tækja eru vinsamlegast beðnir, að hafa samband við okkur varðandi þjónustu og varahlutaöflun. Einkaumboð á íslandi fyrir TWIN DISC CLUTCH A. G. Ziirich BJÖRN & HALLDÓR HF. Vélaverkstæði Síðumúla 9. Sími 36030. VERKAMANNAFELAGH) DAGSBRÚN TILLÖGUR uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1962 liggja frammi i skrifstofu féiagsins frá og með 17. þ.m. Öðrum tiliögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 6 e h. föstudaginn 19. þ.m., þar sem stjórnar kjör á að fara fram 27. og 28. þ.m. Athygli skal vakm á að atkvæðisrétt og kjörgengi hafa aðeins aðalfélagar sem eru skuldlausir fyrir árið 1961 Þeir, sem enn skulda, eru hvattir til að greiða gjöld sín strax i skrifstofu félagsins. Kjörstjórn Dagsbrúnar. vir - kJukku-^ slctoul*',»dnii> sbcdvöfu't' Sitjufþóf Jónssorv * co JiofiiaTsthEti b Auglýsing frá póst- og símamálastjórninni Evrópufrímerki 1962 Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópu- merki 1962. Tillögurnar sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 15 febrúar 1962 og skulu þær merktar dul- nefni, en nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi. Póst- og símamálastjórnin mun velja úr eina eða tvær tillögur og senda hinni sérstöku dómnefnd Evrópusamráðs pósts og síma CEPT, en hún velur endanlega hvaða tillaga skuli hljóta verðlaun og verða notuð fyrir fnmerkið. Fyrir pá tillögu, sem notuð verður, mun lista- maðurinn fá andvirði 1.500 gullfranka eða kr. 21.071,63. Væntaníegum þátttakendum til leiðbeiningar, skal eftirfarandi tekið fram: 1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svipuð og fyrri ísienzkra Evrópufrimerkja (26x36 mm) og skal framlögð tillöguteikning vera sex sinn- um stærri. 2. Auk nafns landsins og verðgildis skal orðið EUROPA standa á frímerkinu. Stafirnir CEPT (hin opinbera skammstöfun samráðsins) ættu sömuleiðis að standa, en þó í annarri mynd en í merki því fyrir samráðið, sem samþykkt var á síðasta ári af dóm- nefndinni, þar sem það hlaut ekki fullnaðarsam- þykki aðalfundar samráðsins. 3. Tillöguteikningarnar mega ekki sýna neins kon ar landakort Til enn frekari skýringa skal tekið fram, að Evrópuráð pósts og síma, en hið opinbera heiti þess er CONFERENCE EUROPÉENNE DES ADMINISTRATIONS DES POSTES ET DES TELE- COMMUNICATIONS skammstafað CEPT, er sam- band nítjan Vestur-Evrópuríkja og var stofnað í Montreux í Sviss 1959. Reykjavík. 15. janúar 1962 Póst- og símamálastjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.