Morgunblaðið - 17.01.1962, Síða 20
Frettasímar Mbl.
— eftir 1o k u n —
Erlesdar íréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
TUNCLIÐ
Sjá blaðsíðu 8.
13. tbl. — Miðvikudagur 17. janúar 1962
Nœrri drukkn-
aður \ höfninni
AÐFARANÓTT þriðjudags
mátti litlu muna, að maður
drukknaði i Reykjavíkurhöfn.
Kl. 3 un nóttina var drukkinn
maður á leið út i bát sinn, sem
lá utan á togara við Faxagarð.
l»egar hann gekk eftir land-
göngubrúnni út í togarann,
skrikaði honum fótur og féll í
sjóinn. Bar margt til þess, að
svo fór: Landgöngubrýr togara
eru hættulegar, eins og menn
þekkja, togarinn lá nokkra
metra frá bryggju; töluverður
öldugangur var í höfninni
vegna stormsins; hálffallið var
að og maðurinn ekki öruggur í
gangi.
Leigubílstjóri, sem ekið hafði
manninum út á bryggjuna, kall-
aði á lögregluna. Komu þar að
lögregluþjónamir Erlendur
Sveinsson frá Breiðabólstað á
Álftanesi og Kristján Vattnes,
báðir hraustleikamenn, og
gengu vasklega fram um að
bjarga manninum. Tókst þeim
að ná honum upp á bryggju, en
síðan var ekið á Slysavarðstof-
una, endaði hafði maðurinn sop-
Verkfærum
stolið
1 FTRRINÓTT var framið
innbrot í vinnuskúr í Grjót-
námi bæjarins. Stolið var
12 tonna tjakk, tveimur
borvélum, önnur af gerð-
inni Black & Decker, og
loks tveimur blöndunar-
tækjum af gastækjum. Er
hér um mikið verðmæti að
ræða, sennilega um 10 þús.
krónur. 1
ið drjúgan sjó og orðinn ískald-
ur. Á leiðinni missti hann með-
vitund. A Slysavarðstofunni var
honum hjúkrað eftir föngum og
fékk na.a. súrefni, svo að hann
hjarnaði við, en þarna skildi
naumlega milli lífs og helju.
Bólusett á
Akranesi
AKRANESI, 16. jan. — Ég talaði
við Torfa Bjarnason, héraðs-
lækni í dag, og spurði hann um
ráðstafanir í bænum gagnvart
bólusóttarhættunni. Héraðslækn-
ir kvað búið að bólusetja urn
135 börn við veikinni á síðast-
liðnum 3—4 dögum. Bkki var á
héraðslækni að heyra, að haxin
teldi neina verulega hættu á
ferðum. — Oddur.
7 nemendur hættír
Hólum
hættu námi í gær
Hafa búið til leiksýningu, segir
skólastjórinn
HÓLUM 1 HJALTADAL, 16. i frá skólanum til viðbótar fjór-
jan. — Eins og skýrt hefur verið um, sem áður voru famir. Þrír
frá höifðu sex nemendur Bænda- þeirra, Magnús Magniússon, Ósk-
skólaus á Hólum á orði að fara I ar Ásgeirsson og Þórarinn Jóns-
Geysifjölmennur Varðbergs-
fundur um vestræna samvinnu
Varðberg, félag ungra áhuga-
manna um vestræna samvinnu,
efndi til almenns umræffufundar
um „Island og vestræna sam-
vinnu“ í Bæjarbíó í Hafnarfirffi
í gærkvöldi. Var fundurinn mjög
fjölsóttur og þurfti fjöldi fund-
armanna aff standa. Kommúnistar
höfffu smalaff nokkru liffi á fund-
inn bæffi úr Reykjavík og Kópa-
vogi, en af undirtektum fundar-
manna mátti glöggt merkja aff
þeir voru þar í algjörum minni-
hluta.
Framsögumenn voru þeir Björg
viíi G-uðmundsson viðskiptafræð-
ingur, Heimiir Hannesson stud.
jur. og Þór Vilhjáknsson lögfræð-
ingur.
Björgvin Guðmundsson lagði
áherziu á það í ræðu sinni að
mesta hættan, sem ógnað gæti
sjálfstæði landsins, væri fólg-
in í andvaraleysi. Við megurn
aldrei gleyma því, sagði hann, að
frelsi og lýðræði er það dýrmæt-
asta, sem við eigum. Og því mieg-
um við aldirei glata.
Heimir Hannesson brá upp
myndum af stjórnarfarinu, sem
ríkir í þeim löndum, þar sem
kommúnistar hafa náð vöidum.
Benti hann á að það væri í raun
og veru þróunin í Austur Evrópu
Kynnir sér jarðhita
á Nýja Sjálandi
fyrir danskan styrk
L C. MÖLLER, forstjóri í
Kaupmannahöfn, heíur skýrt
frá því, að ákveðið hafi verið
að veitc. dr. Gunnari Böðvars-
syni, verkfræðingi, styrk að
fjárhæð 10.000 danskar krónur
til að kynna sér jarðboranir og
virkjun jarðhita á Nýja-Sjá-
landi. Styrkurinn er veittur úr
sjóði, sem I. C. Möller, for-
stjóri, stofnaði fyrir nokkrum
árum. 1 skipulagsskrá sjóðsins
segir, að sjóðurinn skuli m.a.
verja til stuðnings almennum
velferðarmálum, mannúðarstarf-
semi, listum og vísindum, og
geta komið til greina við styrk-
veitingar menn eða stofnanir í
Danmörku, á íslandi eða í Sví-
þjóð. -
og öðrum kommúnistalöndum,
sem hefði opnað augu lýðræðis-
þjcJ_nna fyrir eðli kommúnism-
ans og þannig skapað vestræna
samvinnu.
Þór Vilhjálmsson ræddi meðal
annars þann árangur, sem náðst
hefur af starfi NATO frá 1949, en
þar kvað hann mikilvœgast að
síðan þá hefði kommúnistum ekki
fcekizt að færa út veldi sitt í
Evrópu um einn einasta þuml-
ung. Atlantshafsbandalagið, sagði
hann, vair stofnað til að mæta
hinum hernaðarlegu ógnunum
kommúnista. Og við íslendingar
getum því aðeins varið öryggi
okkar sjálfra með því að sækja
afl til bandamanna okkar í þessu
bandalagi.
Ræður allra frummælenda
hlutu hinar beztu undirtektir
meðal allra fundarmanna, ef frá
Framhald á bls. 2.
OKKUR vantar unglinga til aff
bera blaðiff til kaupenda 1 eft-
irtalin hverfi:
Fjólugötu,
Kleppsveg og
Tjarnargötu
Hafið samband við afgreiffsl
una, simi 2-24-80.
son, ákváðú að yfirgefa staðinn í
gærkvöldi, og héldu héðan í dag.
Áður voru þeir Bjami Höskulds-
son, Eggert Einarsson, Jón Guðna
son og Njörður Jónsson famir.
Firnm aif þessum sjö niem-
endum, sem fóru, voru við nám
í skólanum í íyrra, en allir em
þeir búsettir í Reykjavík eða á
AkureyrL Hinir þrír, sem hættu
við að fara, eru búsettir í sveit.
í Bændaskólanum á Hólum eru
nú ellefu nemenduir eftir, þar
af voru fimm £ skólanum í fyrra,
en átta þeirra eru úr sveit.
Af samtölum við nemendur
og kennara skólans er ljóst, að
skólastarfið hefuir gengið snurðu-
laust og verið eins og bezt varð
á feosið fram að jólum. Eins og
þegar hefur verið skýrt frá í
Mbl. feom hins vegar til misklíð-
ar mi'lli nemenda og kennara
eftir jól. Var þá genigið nokkuð
til móts við kröfur nemenda og
virtist rnálið þá leyst. Þá kom á
ný til ágreinings vegna nýrrar
stundasikrár, sem gilda átti fré
25. jan. til T. febr. Höfðu nem-
endur ekfeert út á bófelega námið
að setja, en sumum féll ekki það
verklega, og töldu sumt af því
óþarft, svo sem smíðar í hest-
húsi og kennsla í hirðingu og
fóðrun kúa. Hins vegar sættu
allir sig við smíðar á verkstæði.
Til samkomulags bauð Gunnar
Bjarnason, skólastjóri, nemend-
um, að hnika mætti tii búsmíð-
unum, ef tir því sem hægt væri og
nemendur hefðu áhuga á og
teldu, að kæmi þeim að mestu
haldi. Aftur á móti taldi Gunn-
ar, að hann gæti ekki útskrifað
búfræðinga, sem ekki kynnu fyrr
greind fjósastörf, enda væri mik-
ið í húfi, að þeir kynnu þau.
Þá héldu og sumir nemendur þvi
fram, sem voru í bændaskólan-
um í fyrra, að þeir væru ekki
skyldugir til að hlíta annarri
Framh. á bls. 19.
3.400 bólusettir
í gær
MORGUNBLAÐIÐ fékk þær
upplýsingar hjá Sigrúnu Magnús-
dóttur, yfirhjúkrunarkonu S
Heilsuverndarstöðinni, að í gær
hefðu alls 3400 manns verið
bólusettir gegn bólusótt í stöð-
inni.
Vélarnar stððvað-
ar eftir 4 mínútur
Sjópróf vegna skemmdanna á
vélum bv. Sigurðar
í GÆRMORGUN fóru fram
sjópróf vegna úrbræðslu véla
bv. Sigurffar, sem sagt var frá
hér í blaðinu í gær. Varff sjó-
prófum ekki lokiff, og halda
þau áfram i dag. — Fyrir rétt
inum mættu í gær Jón Sig-
urffsson, skipstjóri og útgerff-
arstjóri bv Sigurðar, og Gunn
ar Hinz, vélstjóri, starfsmað-
ur vélsmiðjunnar Héffins h.f.
en hann vaiwi ásamt öðrum
manni aff standsetningu véla
Sigurðar.
I ljós kom að vélar skipsins
höfðu ckki veriff í gangi nema
fjórar mínútur, er þess varff
vart að ekki var allt með
felldu, ug voru þær þá sam-
stundis stöðvaffar. — 1 ljós
mun hafa komiff aff gleymst
hafði aff skrúfa frá smurolíu
hana. — I dag munu önnur
vitni í máli þessu koma fyrir
dóminn.