Morgunblaðið - 06.03.1962, Page 5

Morgunblaðið - 06.03.1962, Page 5
Þriðjudagur 6. marz 1962 5 MORGVNBLAÐIÐ — Ég álít, að „My fair lady“ sé skemmtilegasta verk, sem sett hefur verið á svið á ís- landi, sagði Erik Bidsted, balÆetmeistari, þegar frétta- maður blaðsins hitti hann í Þjóðleikhúsinu fyrir skömmu. — Æfingar eru mjög strang ar nú og verða það til frum- sýningar, en ráðgert er að hiún verðj 10. marz. Eg æfi balil- ettinn alltaf á morgnana frá 9—12 og svo eru æfingar með leikurum og söngfólki fram á kvöld. — Hvernig finnsit yður að æfa íslenzka dansfólkið? — Það er mjög gott og mér finnst athyglisvert hvað stúlk, urnar eru fljótar að venjast því að dansa með erlendu karldönsurunium, siem hingað voru fengnir, því að þær hafa dansað svo lítið með karl- mönnum áður. Reyndar er einn þesisara dansara íslenzk- ur. Það er Jón Valgeir, en hann hefur dansað í Tívo-li s.l. sumar. Hitt eru tveir Þjóð- verjar, einn Dani, einn Svíi og Engiendingur. — Hvað verða þessir dains- arar hér lengi? — Þeir verða þar till sýning um lýkur í vor nema Jón Val- geír og Daninn, Pauil ili. Þeg- ar þeir fara fáum við í stað- inn tvo dansara frá Ams'ter- dam. Ég veit ek'ki enn hverrar þjóðar þeir verða, en ég fer til Amsterdam til að sækja þá og kem ef til vill með þeim hingað til að setja þá inn í hlutverk sín, ef ég kemst ekki gerir Ili það áður en hann fer. •— Hvað er langt síðan þér komuð hingað til að æfa „My fair lady“. — Ég kom í janúarlok og fer strax eftir frumsýningu, til Berlínar að setja nýja dans- ara inn í hlutverk sín þar. „My fair lady“, var frum- sýnd í Berlín í október s.l. og ekkert lát er enn á aðsókn- inni. Gert er ráð fyrir að sýn ingar standi minnsta kosti ár. —: Æfðuð þér dansana í Berlín? — Já, ég hef nú æft dansana í „My fair lady“ 1 fjórum löndum. Ég samdi þá og æfði fyrir sýninguna í Kaupmanna- höfn 1959 og hef æift þá á fleiri stöðum í Danmörku t.d. í Odense, þar sem ég var einnig leikstjóri. Auk þess hef ég æft dansana í Hollandi, Ber lín og hér. Svend Aage Lars- en hefur verið leiíkstjóri á öllurn þessum stöðum, nema í Odense, og hann hefur sett söngleikin á svið á fleiri stöð- um, með öðrum ballettmeist- urum. — Verður ekki leiðigjarnt að æfa sömu dansana svona Erik Bidsted, ballettmeistari. oft? — Nei, nei. Það er alltaf skemmtilegt að vinna með nýju fólki og í hverju landi hafa dansaramir sinn sérstaka svip. — Hvað tefkur við, þegar þér komið frá Berlín? — Þá fer ég till Odense til að æfa „Koddahjal", og 15. apríl hefjast æfingar í Tívolí. — Verða margir ballettar á dagskrá þar í sumar? — Það verða 5. Ég sem tvo, Niels Björn Larsen, frá Kon- unglega leikhúsinu tvo_ og einn semjum við saman. Ég verð að æfa samiímis í Kaupmanna höfn og í Odense, þá verð ég í Kaupma-nnahöfn á daginn og fer svo til Odenge á kvöld- in. — Dansið þér í ballettunum í Tívolí í sumar? — Já í tveimur þeirra. — Fyrst við erum farin að tala um Tívolí, dettur okkur í h'Ug að spyrja ballettmeistar- ann um unga íslendinginn Helga Tómasson, sem dans- aði þa.r við góðan orðstír nokik ur sumur. — Ég frétti alltaf af honum sagði Bidsted og brosti, hann er hálfgildings uppeldissonur minn, kom til mí'n að læra að dansa, þegar hann var smá strákur. Hann fór til Banda- ríkjanna eins og þér vitið, og komst þar að hjá frægum baHettflókíki. . Eins og stendur er hann á dansferð með þessum flokki Og ég frétti, að á einum stað hefði sóló-dansarinn forfald- azt og Helgi var beðinn að taka hlutverk hans. Hann var tregur til í fyrstu, en lét þó til leiðast og fékk góða dóma. Ég er sannfærðúr um að hann á eftir að verða mikill dans- ari. — Hvað haldið þér um »ýn- inguna á „My fair lady“ hér í sambandf við aðrar sýning- ar sem þér hafið verið með í að færa upp? — Ég held að hún standi þeim á engan hátt að baiki, þó að sviðið hér sé minna en t.d. í Berlín, þá kemur það ekki að sök og leiktjöldin, sem fengin hafa verið eru mjög góð. Þau eru frá Kaupmanna- höfn og kostuðu 500 þús. danskar krónur . Ég er sannfærður um að „My fair lady“ verður vinsæl hér eins og annars staðar, enda er þetta sérstaklega skemmtilegt og gott verk. Við kvöddum baUettmeistar ann, því að hann þurfti að hraða sér til kennslu við ball- ettskólann, en síðan hann kom í janúar hefur hann kennt ein- um flokki skólans, 20 12—13 ára telpum, fjórum sinnum í viku, þegax æfingar hafa leyft. Ekki er allt gott, sem er áhrifamik- Ið og fagurt, en það, sem er gott, er sevinlega fagurt. — Ninon d’Enclos. Vér fii- um ekki fegurðina, þó við leitum hennar heimsendanna á milli, nema vér berum hana innra með oss djálfum. — Emersci. Fc .rðin er sannleikur, -annleikur- inn er fegurð. — Keats. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspurid ... 120,91 121,21 1 Bandaríkjadollar ..„ 42,95 43,06 1 Kaiidadollar .... 40,97 41,08 300 Danskar krónur 623,93 625,53 100 Norskar krónur .. 603,00 604,54 1C0 Sænskar krónur 832,71 834,86 110 Finnsk mörk .... 13,37 13,40 100 Franskir fr. 878,64 100 Belgiskir fr .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. .... 990,78 993,33 100 Tékkn. krcnur ... 598,00 100 Austurr. sch .... 166,18 166,60 100 Pesetar .... 71,60 71,80 100 V-þýzk -nörk „ 1.073,20 1.075,96 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Gyllini ^ 1.186,44 1.189,50 Þú getur sjálfum þér um kennt. Það varst alltaf þú, sem sagðir: „Við skulum bara leyfa Pening'askápur Mig vantar notaðan pen- ingaskáp, ekki mjög stóran. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. fyrir nk. fimmtud., merkt: „X-3 — 4061“. Til sölu mjog góður japanskur sjón- auki. Verð kr. 2.500,00. — Uppl. í Húsgagnaverzlun- inni Þórsg. 15 (Baldursgötu megin). Sími 12131. Hafnarfjörður Saumanámskeið h e f s t mánudaginn 12. marz. — Uppl. í síma 50428 kl. 1—4. Einnig Selvogsgötu 2. Guðrún Jónsdóttir. Óska eftir kvöldvinnu Hef Samvinnuskólapróf. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir næsta laugardag, merkt: „4064“. Stúlka óskast til heimilisstarfa á fá- mennu heimili. Mætti hafa með sér barn á fyrsta ári. Uppl. í síma 15837. Barngóð kona óskast til að gæta bams frá kl. 10—4.30. Uppl. í síma 15402 eftir kl. 5. I Vandaður, vel með farinn barnavagn Ul sölu. Einnig barnagrind með botni. — Uppl. í síma 1-29-30 eftir kl. 5 í dag. Oska eftir 2 herb. og eldhúsi á hæð. Tvennt fullorðið í heimili. Skilvís greiðsla. — Tilb., merkt: „Strax 66 — 4126“ sendist afgr. blaðsins. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð með eldhúsi, búsgögnum c % síma til leigu við Miklatorg. Tilboð merkt: „610 — 4131“ send- ist blaðinu fyrir næsta föstudag. Barngóð kona óskast til að passa eins árs gamalt barn milli kl. 1—6 virka daga. Tilboð merkt: „Hagar — 4128“ sendist Mbl. fyrir föstudag. Ung hjón, . sem bæði vinna >úti, óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 17843 eftir kl. 6.30 e. h. Barnarúm 2 gerðir. Húsgagnavinnustofa Srghvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274. Barnakerra Sem ný Silver Cross barna- kerra til sölu, Holtsgötu 25 2. h. t. v. — Sími 11490. fbúð óskast 3—4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Tilboðum sé skilað fyrir 10. þ. m. merkt: „íbúð — 4129“. Kaupmenn — Kaupfélög NÝ SENDING „Ameríski“ heimilissloppurinn E. Th. Hiathiesen h.f. Laugavegi 178 — Sími 36570 BAÐKER með tilheyrandi fittings og blöndunar- tækjum, nykomið Pantanir vitjist sem fyrst. A. Jóhannsson & Smith h.f. Brautarholti 4 — Sími 24244 kettinum að fara út“. ★ Sprengidagur. — Bf einhver I hél't ekki föstuna, hafði hann þau víti að missa leifarnar í | föstuiloikin og páskak'etið í tilbót, og þóttu það þungar skriftir, sem von var. Svo fannst þeim Guðrúnu, konu Sveins á Þremi, og Margréti, hjákonu hans (á síðarf hluta 18. aldar). Þær voru svangar á föstunni o;g fóru að ná sér í bita ofan úr ræfrinu, meðan karl var í húsunum. En í því kom karl inn, og varð þeim þá svo bilt, að þær misstu ketið ofan á gólfið. Þá varð I karli að orði: „Hirtu matinn Margrét, en komdu Guðrún, og taktu út á lílkamanium það, sem þú hefir til unnið“. (ísl. þjóðhættir). Tilboð óskast í Volkswagen 1962 fólksbifreið í þvl ástandi, sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis á Bifreiðaverkstæð- inu Kópavogshálsi við Álfhólsveg, miðvikudaginn 7. marz 1962 milli kl. 13—17. — Tilboðin óskast send Samvinnutryggingum, Bifreiðadeild, herbergi 214, fyr- ir kl. 17 á föstudag hinn 9. marz 1962, merkt: „Volkswagen — 4130“. Nýkomið IIOLLENZKIR KVENSKÓR IIOLLENZKTR KULDASKÓR brúnir og svartir AMERÍSKAR MOKKASÍNUR SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR Aðalstræti 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.