Morgunblaðið - 25.03.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.1962, Blaðsíða 4
Mfú R G VWR JL Á »f #» Súniludagat 2». mátrz 19C2': € Ráðskona óskast til að sjá um heimili á Suðurnesj um. Upplýsing- ar í síma 1-42-75. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held, ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Sími 13407 Raftækja- og raflagna- viðgerðir fljótt og vel af hendi leyst. Ingolf Abrahamsen Vesturgötu 21. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Fast fæði Getum bætt við nokkrum mönnum í fast fæði. Verð kr. 300 á viku. Kaffi inni- falið. Austurbar — Sími 19611. Sparið hitakostnaðinn Einangrun miðstöðvarkatla og gufukatla. — Önnumst breytingar á hitakerfum, einnig nýlagnir. Uppl. í síma 185S3 og 13847. Heimavinna Vélritunarverkefni óskast (4 ísl„ ensku eða dönsku). Tilboð merkt: „Vandvirk — 4235“, leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst. Aukavinna Óska eftir kvöld- og helgi- dagavinnu. Verzlunarskóla- próf. Bílpróf. Allt kemur til greina. Tilboð merkt: „Aukavinna — 4238“. Ábyggileg stúlka vön afgreíðslustörfum ósk- ar eftir vinnu frá 1—6. Upplýsingar í síma 22741 í dag og næstu kvöld eftir kl. 7. Til leigu 4—5 herb. íbúð i nýlegu húsi í Austurbænum til leigu frá 14. maí. Tilboð merkt: „Sólríkt — 4306“, sendist afgr. Mbl. 'fyrir þriðj udagskvöld nk. Vögg'usett, bleyjur, lakaefni, hör og vaðmáls- vend, einnig tilbúinn sæng- urfatnaður. Framleiðslu- verð. Húllsaumastofan Svalbarði 3 — Bafnarfirði. Óskum eftir 2—4 herbergja íbúð. — Hringið í síma 35834. ATHUGIÐ að fcorið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa i Mcigunblaðinu, en öðrum blöðum. — Húsmæður í hreingerningum. Munið að Storesar og dúkar eru stífaðir og strekktir að Uangholtsvegi 114. Sími 10859. Sótt og sent. Þvottavél Mile þvottavél sem sýður í bezta standi, til sölu, ódýrt. Uppl. á Bjarkargötu 10, II. hæð, 6—9 á kvöldin. Sími 17804. i dag er sunmidagur 25. marz. 84. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:37. Síðdegisflæði kl. 19:54. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrínginn. — L.æknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 24.—31. marz er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opm alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og heigidaga frá kL 1—4. Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 tU 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnafirði 24.—31. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í símá 16699. n Mímir 59623127 — 1 atkv. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavfknrbæjar, Skúla túni 2. opið dag ega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opiö alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. I.O.O.F. 10 == 1433268*4 = 9. II. n EDDA 59623277—/ KFUM og K, Hafnarfirði Á almennu samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8,30, talar j Þórir Guðbergsson. Frá kvenfélagi óháða safnaðarins: Aðalfundur í Kirkjubæ, mánudaginn * kl. 8:30. Híbýlafræðingur kemur á fundinn og talar um eldhúsinnrétting ar. í Betaníu verður hin kristilega samkoma í dag kl. 8:30 (ekki kl. 5). í Keflavík mánudag og í Vogum þriðjudag kl. 8:30 „Nemið staðar og heyrið orð Drottins . . . Allir vel- komnir. Helmut L. og Itasmus Bier- ing P. tala. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöð- um: - vexzl. Refil, AðalstrætL I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I VerzL Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kL 22. — Lætknir viljið þér ekki sjá um að hún liggi í rúminu þar tiil útsölunum er lokið. Ameríska Rókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga / MENN 06 = ML£FNI=i Vilhj álmur Ámason lög- (fræðingur hefur lokið flutn- | ingi þriggja prófmóla fyrir Hæstarétti og fengið rétt- indi til mólflutnings þar. * Hann er fæddur árið 1917 sonur hjónanna Árna Vil- hjálmssonar frá Hánefisstöð um, Seyðisfirði og Guðrúnar Þ'orvarðardóttur frá Kefilavík. Vilhjálmur Árnason var sjómaður ag vélbátaformaður á Seyðisfirði rnörg ár eða til ársins 1944. Tanm lauik stúd entsprófi frá MA 1942 eftir þriggja ára nám þar. Cand. juris frá Háskóla Xslands ár ið 1946. Héraðsdódnslögimað- ur frá árinu 1948. Hann starf aði allmörg ár að fræðislu og skólamiálum hjá Sambandi ísl. samvinnuifélaga. Hann rekur nú málflutningsskrif- stofu á Laugavegi 19 hér í bæ. * A bernskuslóðum Þorsteíns Þarna lít óg Þorsteins bæ, þar var fyrir beðið. Þaðan leggur þíðan blæ, þar var sungið, kveðið. Þama lék sín aeskuár undraSkóldið friiða. Þarna glóðu um bjartar brár blifcur fyrrí tiða. Þarna gaf sinn ástar-eið ættjörð, sögu og frelsi hann, er lönguim sáran sveið sinmar móður helsi. Sagam hans varð sagan þín, sögubyggðim forna. Hann þér óð við sólarsým söng um heiða morgrna. Meðam um aldir árblær hlýr yljar fjöll og dali, . gerast ótall æfimtýr umdir bláum sali. Áðam leit ég roðarós Erlings- sonar rísa af austurstraumum. Þaðam kom mér leiðarljós að ljóði úr Þorsteins draumum. Hárra fjalla hiuldumál hörpur fossa sungu. Þeirra hljóma Þorsteims sál þýddi á frónska tungu. Hárra fjailla frelsis-óð fossar ennþá syngja. Jökulstalla stórlát filóð strauma forna yngja. Himinstjömur standj vörð stórskáldis minning yfir. Meðan á vorri móðurjörð málið feðra lifir. Ljúft er að minnast I>or- steimn þírn, þinnar hörpu og ljóða. I>ökk fyrir allt sé þökkin mín. — Þafckir, skáldið góða! Ásmundur Jónsson frá Skúfistöðum. ÁHEIT OC CJAFIR Sólheimadrengurinn: A.S. afh. af Sigr Guðmundsdóttur, Hafnarf. 500; áheit frá ónefndum 50. Lamaði iþróttai .aðurinn: Áheit frá ónefndum 50. Hallgrimskirkju í Saurbæ: Ásta 20. Sjóslysasöfnunin afh. Mbl. S. 100; K.J 200; U. G. 200; X 500; B.R. 200; V.F. 130; K.L. 50; F.B. 350; NN 100; S.G. 200; R.I>. 100; S.Þ. 200; Í.EZ 100; Í.Á. 100; afi 250; S.G. 100; Styrmir Proppe 100; G.G. 25; H.G. 100; frá fullorðnum hjónum 100; B. og A. 2000; N.N. 300; kona 100; Stefán Stefánsson 500; L. 100; L.G. 100; A. Jóhannesson & Smith h.f. 3000; Ingbjörg 50; Dagga 500. Sjóslysasöfnunin: Gjafir afh. Bisk upsstofu: Starfsf. Fiskimats ríkisins 1350; JS 300; H 500; Starfsf. blikksm. Grettir 3650; Daniel Þorsteinsson & Co h.f. og starfsf. 3000; SS 200; Sunnu dagaskólinn 200; Verzl. Péturs Krist jánssonar 500; ÞÖÞ 200; ÞSt 1000; Vinnuft. GufSm. Magnússonar 3450; Starfsf. atvinnu- og samgöngumála- ráðuneytinu 1735; Starfsf. utanríkis- og menntamálaráðuneytinu 1735; Ragn hildur Gíslad. 100; Björn Jónsson 100; ÞH 1000; Kvenf. Neskirkju 2000; Guð mimda Gíslad. og Jón Gíslas 100; Ingi björg 500; Kvennadeild Slysavarnar fél. ísafj. 10.000; JH 1000; Össi 200; Sigfús Vigfússon 200; Verkamaður 1000; Unnur 44; Vinnufl. Björns Þor kelssonar Hitaveitu Rvíkur 2300; Tvær systur 400; NN afh. af sr. Garðari Svavarssyni 100; NN afh. af sr. G Svavarss. 200; NN 500; ÓSP 500; Starfsf. J. Þ. & Norðmann 1550; Safn að á fundi 1 Hrafnistu 2500; Starfsm. flugmálastj ómarinnar 3925; NN 200; NN 75; ÁL 1000; Starfsf. í félagsmála ráðuneytinu 1750; E og E 300; Jón Þor steinsson 300; Stalrámur 300; gtarfsf. Félagsprentsm. 1525; GÁ og BB 500; Safnaðarmaður í Nessókn 1000; Fá- tæklingur 100; Starfsf. dóms- o* kirk j ximálaráðuney tis 1000; NN 100; Póió; 1000; Starfsf. Héraðsskólans að Reykjanesi 6400; Nemendur Héraðs- skólans í Skógum 2000; Guðrún Guð mundsd frá Melgerði 100; Benjamiij B. Warfield 500; F og S 200; Jón R, Hjálmarsson 100; Mæðgur 200; GerS ur 100; N 500; Falur Guðmundsson ‘söfnunarfé úr Keflavik 86.096,50; Sr Jón Árni Sigurðsson (söfnunarfé úr Grindavík) 32.680; Starfsm. Áburðar verksmiðjunnar 9400; Karl Magnúss, 500; Þorgerður og Hinrik 500; GÞ 100; HB 100; Afhent af sr. Jóni M. Guð- jónssyni (safnað af skátum á Akra- nesi) 36,100; Afhent af sr. Jóni M, Guðjónssyni (skipshöfnin af v.s. Sig urði SI 90, Akranesi 1900), KG 500; Ágúst Lárusson 100; AJ og fjölskylda 500; Ónefndur 200; NN (áheit) 1000; Ónefndur (í hréfi) 500. — Samtal* kr. 236.730,50. (Úr safnl Einars frá Skeljabrekku), Ólafur á Bústöðum réði eitt sinn t ii sín 2—3 kaupakonur, en Hjörleifur 4 Gilsbafeka fókk enga hversu sem hann reyndi. Þá orti hann: Drottinn gildi metur manns misjafnt eftir vonum. Ólafur er cin.i af hans eftirlætissonum. JÚMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN * * K Teiknari: J. MORA Sem betur fór var eins og stríðs- mennina skorti hugrekki til að elta þá og þegar þeir voru komnir í nokkra fjarlægð frá musterinu, setti Júmbó fangana niður. — Þið skuluð ekki vera hræddir. Við erum vinir ykkar.. — Farið þið nú heim til foreldra ykk- ar.— Litlu náungarnir horfðu forvitnis- lega á Júmbó og Spora og skildu hvorki hvaðan þeir komu né hvað þeir sögðu. — Nu hofum við gert Spori, sagði Júmbó, þegar þeir veif- uðu litlu föngunum. — Já> það er þægileg tilfinning, þó að hjálmurinn minn hafi bögglazt dál'itið þegar þú notaðir hann fyrir sprengju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.