Morgunblaðið - 25.03.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.03.1962, Blaðsíða 17
f Sunnudagur 25. marz 1962 MORGVNBLAÐ1Ð V/ — Utan úr heimi Framih. af bls. 12. Sennilega munu um 70% fé- lagsbundinna verkaimanna í Argentínu vera perónistar og þeir lúta stjórn harðskeyttra for- ystumanna, sem eru ákveðnir í að sitja sem fastast í stöðum sín- um og iáta ekki breyta þeirri skipan félaganna sem gerir þeim það fært. Noklkrir vonsviknir öfgamenn hafa farið.yfir í raðir kommúnista, sem í Argentínu,' eins Og annars staðar, hafa sýnt sig í að færa sér í nyt af fremsta megni upplausn Og óróa meðal launþega. í Argentínu óttast margir um framtíð verklýðsstétt- arinnar og t. d. forystumenn Ikirkjunnar draga enga dul á ótta sinn um, að perónistar hneig ist áður en lýkur til kommúnista. Þegar Perún var við völd voru það verkamenn sem réðu yfir vinnuveitendum en eftir að stjórn Frondizi tók við, fengu hin ir síðarnefndu meira ráðrúm og meira vald — þá vildi halla á hina öfgahliðina, marga vinnu- veitendur Skorti hóttvísi og nauð- synlega víðsýni til að brúa þessa breytingu. í Argentínu fer því lítt fyrir þeim samvinnuanda sem ríkir milli framleiðenda og laun- þegar í Vestur Evrópu. Verka- menn þar eiga t. d. enn eftir að læra, að ti'l þess að fá í sinn hlut heils dagis laun verði þeir að vinna heilan dag. Og báðir aðilar eiga enn eftir að gera sér Ijósa þá ábyrgð, sem á þeim hvíl ir og Skilja og viðurkenna að öryggi og velferð beggja aðila er órjúfanlega tengd, ef takast á að efla frið og farsæld í Argentínu. Samkomui Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11 Helgunarsam- Ikoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl, 8,30 Hjálpræðissamkoma. Kaft. cg frú Höyland stjóma. Foringj- er og hermenn aðstoða. Mánudag kl. 4 Heimilasamiband. Æskulýðsvika KFUM og K, Uaugarneskirkju. Síðasti dagur æskulýðisvikunn- ar. Kl. 14: Guðsþjónusta með alt- erisgöngu. Sr. Garðar Svavarsson prédikar. Kl. 20,30: Almenn samkoma. Felix Ólafsson, kristniboði, talar. Kórsöngur. ■— Allir velkomnir. Fíladelfía. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Sama tíma að Herjólfsgötu 8, Hafnar- firði. , Bænasamkoma kl. 4. * Almenn samkoma kl. 8,30. | Tage Söberg talar, F Allir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1,30. Sam- koma í kvöld kl. 8,30. Allir vel- komnir. Flatnings- og fiskverkunarmenn vantar nú þegar. Upplýsingar í síma 34580. Skrifstofustúlka með verzlunarskóla eða hliðstæða menntun óskast. Þarf að vera vön vélritun. Upplýsingar á skrif- stofu vorri mánudag 26. marz kl. 5—6. Verzl. O. ELLINGSEIM H.f. íbúð til sölu Milliliðalaust Lítil íbúð á jarðhæð við Rauðalæk til sölu. Hentug fyrir roskin hjón eða einstaklinga. Hitaveita væntan leg á næsta ári. Tilboð auðkennt: „ „XX — 4231“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 28. þ.m. Verzlunar- og iðnaðarhúsnœði við eða nálægt aðalgötu óskast til leigu eða keypt. SKILTAGERÐIN — August Hákonsson Skólavörðustíg 8 — Sími 14896. NÝKOMIÐ Sloppanœlon hvítt, blátt og gult. Dómu- og Herrabúðín Laugavegi 55. ■ Innheimtumaður óskast til starfa háifan daginn. Tilvalið fyrir mann, sem vinnur vaktavinnu. Tilboð með upplýsingum, send- fst afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Innheimta—123“. BIFREIDAEIGENDUR ATHUGID \ Hefi opnað nýja hjólbarðavinnustofu undir nafninu HJÓLBARÐAVIÐGERÐ VESTURBÆJAR Opið alla daga vikunnar, helga sem virka frá kl. 8 f.h. — 11,00 e.h. Stórt og rumgott bílastæði HJÓLBARDAVIÐGERÐ VESTURBÆJAR Við hliðina á benzínafgreiðslu ESSO við Nesveg Sími 23120 Veitingahúsrekstur Óska eftir a'ö taka á leigu eða veita forstöðu veit- ingahúsi eða sumarhóteli. — Margt annað kemur til greina. Hef haft veitingarekstur í mörg ár og hefi góðu starfsfólki á að skipa. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Veitingahús—4237“ HELEN4 RIJBINSTEIN ILMVÖTNIN STEINKV ÖTNIN eru komin: APPLE BLOSSOM N O A N O A HEAVEN SENT f r á HELENA RUBINSTEIN LTD. L o n d o n .. íbúðarhæð við Klambratún Stærð 130 ferm. er til sölu. Tilboð merkt „4358" sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Pokkunarstúlkur og karlmenn óskast. Fæði og húsnæði. Mikil vinna. HRAÐFRV STISTÖÐ VESTMANNAEYJA sími ll og 60 (í Reykjavík 19-4 20). Nýung Nýung CHERRV BLOSSOM SKÓÁBURÐURINN í „SPRAY" BRÚSUM. CHERRY BLOSSOM SPRAY ER FTRIR ALLA LITI JAFNT. # Úðið aðcins á skóna og kurstið yfir • Ekkert erfiði — Engin óhreinindi. Það er fljótlegt, hreinlegt og auðvelt að nota CHERRY BLOSSOM SPRAY skóáburðinn. Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjörð H.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.