Morgunblaðið - 25.03.1962, Blaðsíða 14
14
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 25. marz 1962 j
Hjartans þakkir færi ég öllum, sem sýndu mér vin-
semd á 70 ára afmæli mínu þann 17. þ.m.
Sigvaldi Guðmundsson.
Hjartans þakkir færi ég öllum vinum og vandamönn-
um nær og fjær, sem heimsóttu mig og glöddu með,
blómum, skeytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu
18. þ.m. — Bið guð að olessa ykkur öll.
Finnbjörn Finnbjarnarson
Jörðin Purkey
í Klofningshreppi í Dalasýslu er til sölu og ábúg«r
í næstu fardögum. — Semja ber við eiganda og ábú-
anda jarðarinnar fyrir 15. apríl n.k. — Fyrirspurn-
um ekki svarað í síma.
Jón S. Jónsson
Eiginmaður minn
KAKL ANDRÉS MARÍUSSON
læknir,
andaðist 21. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 3 e.h.
Fyrir mína hönd, bama minna og annarra vandamanna.
Fjóla Kristjánsdóttir.
Stjúpmóðir mín
SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR
Smyrilsvegi 29F,
sem andaðist 16. þ.m. verður jarðsungin miðvikudaginn
28. marz kl. 1,30 frá Dómkirkjunni.
Guðrún Brynjúlfsdóttir.
Jarðarför móður okkar
ÁGÚSTÍNU I»ÓRARINSDÓTTUR
frá Staðarhöfða,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 27. þ.m. kl.
1,30 e.h. — Blóm og kransar afbeðið, en þeim sem
vildu minnast hinnar látnu er vinsamlega bent á Styrkt-
arfélag lamaðra og fatlaðra.
Fyrir hönd okkar systkinanna.
Unnur Helgadóttir
Útför mannsins míns
ÞORSTEINS SIGURÐSSONAR
húsgagnasmíðameistara,
fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 27. þ.m. kl. 1,30
e.h. og hefst með húskveðju á heimili okkar Grettis-
götu 13, kl. 1.
Lára Pálsdóttir og börnin.
Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir
ÞORBJÖRNSÍNA HELGA ÁRNADÓTTIR
frá Eskifirði
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 27.
þ.m. kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað.
Þorvaldur Jónsson
Geir Þorvaldsson, Gunnhildur Viktorsdóttir
Halla S. Þorvalds, Þórður Haraldsson
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför föður okkar
SIGURBJÖRNS SÆMUNDSSONAR
Grímsey.
Börnin.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
INGVELDAR MAGNÚSDÓTTUR
frá Miðhúsum í Garði
Fyrir hönd ættingja og tengdafólks
Ólöf Kristjánsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir,
Magnús Kristjánsson, Krístján I. Kristjánsson
Sigurður Kristjánsson.
Loksins er veiðitíminn kominn! {
Hjá okkur fœst allur útbúnaðurinn t
Á VEKiH VIÐ ALLRA HÆFI.
JAPÖIMSK:
Kasthjól — Spinnhjól
Lokuð spinn-kasthjól. fj
HECOIM:
Flugustangir — Spinnstangir — Z
Flugu-spinnstangir.
VICTORY:
Kasthjól; Spinn og kaststangir.
Efni til flugugerðar
DAM-flugustengur, Línur, Flugur, Önglar,
Sökkur, Spæni, Viktar, Flot o. m. fl.
Vesturröst H.f. «>-—**•
U03 imiAÁuaiiimz
213113] 23IDII0M MÁ
SJÁLFGLJÁINN ER FYRIR LINOLEUM, GÚMMÍ, ASFALT, PLAST
TERRASSO OG MÁLUÐ GÓLF. HANN ER ENDINGARGÓÐUR
OG EINFALDUR í NOTKUN.
MUNIÐ EINNIG: PLASTBÓN, HREINSIBÓN OG BÍLABÓN.
SÁPUGERÐIN FRIGG.