Morgunblaðið - 25.03.1962, Blaðsíða 23
y' Sunnudagur 25. marz 1962
MORGVNBLAÐÍÐ
£3
Járnsmiður
Góður járnsmiður óskast nú þegar í vélaverkstæði
Vegagerðar ríkisins í Reykjavík.
Uppl. veitir Erik Eylands, Borgartúni 5, sími 22492.
Hafnarfjörður
3 eða 4 herbergja íbúð óskast
til leigu nú þegar eða 14. maí.
Upplýsingar í síma 14968.
Flugmaður í millilandaflugi
óskar eftir
3ja herb. ibúð
sem fyrst. TiLboð sendist
Morgunblaðinu fyrir 30. þ.m.
merkt: „43ö6“.
SILFURTUNGLIÐ
Sunnudagur
Gömlu dansarnir
Stjórnandi: Baldur Gunnarsson
Randrup og félagar sjá um f jörið.
Húsið opnað kl. 7 — Sími 19611.
IÞBOTTIB
Ódýrar skíða-
ferðir um páska
atrennu jafnað
A FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ stökk
Jón Þ. Ölaifsson 3,32 m í lang-
stökki án atrennu og er það jafn-
langt íslandsmeti Vilhjálms Ein-
arssonar. Afrek þetta vann Jón
Þ. Ólafsison á íþróttamóti
Menntaskólans en þar keppti
ihann sem gestur. Sería Jóns var
mjög góð: 3,27; 3,31; 3,31; 3,31;
3,32; 3,30. Jón átti bezt áður
3,24 m.
Annar f langstökkinu var Jón
Ö. Þormóðsson stökk 3,11.
Jón Ólafsson vann einnig f há-
stökki án atrennu, stökk 1,65 og
í þrístökki stökk 9,90 m. Jón Ög-
mundsson var annar í báðum
greinunum, stökk 1,63 m í há-
fitökki og 9,11 m í þrístökki. Eru
það hans beztu afrek í greinun-
um.
Japanskir
Y.K.K.
HEIMSFRÆGIR
ÓDÝRIR
VANDADIR
Einkaumboð á fslandi:
Eangavegi 116
Simi 22450.
Hafnarfjörður —
Stefnir hefur Sjálf
stæðiskaffi í Sjálf-
rtæðishúsinu frá
kL 3—5 í dag.
Til flutninga innanlands um
páskana mun Flugfélag Islands
nota Viscount og Dakota flugvél-
ar.
Hjúkrunarfélag
íslands heldur
fund
Hjúkruuarfélag fslands heldur
fund í Silfurtunglinu þriðjudag-
inn 27. marz kl. 2,30. — Þess er
vænzt að félagar fjölmenni.
— O. A. S.
Framth. af bls. 1.
skip komu í höfn þar í mörgun.
Settir hafa verið á stofn sérstak-
ir herdómstólar til þess að dæma
í málum hryðjuverkamanna, sem
berjast gegn lögreglu Og herliði
að skyldustörfum. Verður úr-
ákurði þessara dómstóla eikki á-
frýjað nema um dauðadóma sé
að ræða.
Ohristian Poudher, hinn nýskip
aði landsstjóri í Alsír kom í morg
un til aðalstöðva sinna skammt
fyrir utan Algeirsborg.
Tiltölulega var rólegt í Oran
í dag. OAS-menn ráðust þó inn
í þrjá banlka og höfðu á brott
með sér sjö þúsund döilara í pen-
ingum. Þá var stolið fjórum tonn-
um af mætvælum við höfnina og
loiks ráðist á lögreglustöð Og stol-
ið þaðan skotvopnum.
Frönaku blöðin birta flest leið
ara, sum á forsíðum, þar sem at-
ferli OAS í Algeirsborg á föstu-
dag er harðlega gagnrýnt. Hafa
blöðin etaki verði öilu hvassyrt-
ari í garð Salans, hershöfðingja,
yfirmanns OAS, sem nú fer huldu
höfði, sáðan hryðjuvenk OAS-
manna hófust.
Twist
f DAG efnir Ómar Ragnarsson
ásamt Baldri og Konna til
barnaskemmtunar í Keflavík
í Félagsbíói. Hér sjáum við
Ómar syngja og leika eitt sitt
vinsælasta gamankvæði ______
„TWIST“.
„Ákaft bóna skallann", syng
ur hann hér fullum hálsi og
framkvæmir verknaðinn uni
leið.
Ómar hefir í hyggju að ferð
ast víðar á næstunmi og þá
fyrst og fremst til að skemmta
krökkum.
Úr leik ÍR. og KR.
FLUGFÉLAG íslands hefir á-
kveðið að bjóða ferðafólki ódýrar
ferðir til Akureyrar og Isafjarð-
ar um páskana í sambandi við
landsmót skíðamanna og skíða-
vikuna.
Fargjald frá Reykjavík til ofan
greindra staða og aftur til
Reykjavíkur verður aðeins kr.
750.00 og gildir frá 14.—24. apríl
að béðurn dögum meðtöldum.
Landsmót skíðamanna verður
að þessu sinni á Akureyri. Þar
hefir nú verið tekið í notkun
nýtt skíðahótel, sem verður að
öllum frágangi loknum hið vand-
aðasta.
Skíðaland Akureyringa er með
afbrigðum gott, eitt hið bezta í
heimi að sögn erlendra skíða-
kennara, og þar er nægur snjór.
Á Isafirði verður skíðavika um
páskana. Óþarft er að lýsa að-
stöðu til skíðaferða í nágrenni
ísafjarðar. Skiðabrekkur eru þar
við allra hæfi og þar er m. a.
lengsta upplýst skíðabrekka á
landinu. Skíðaskáli ísfirðinga,
sem jafnframt er skíðahótel, er í
fjögurra km fjarlægð frá bænum.
Hin ódýru fargjöld, sem Flug-
félag íslands býður á skíðavik-
una á ísafirði og Skíðalandsmót-
ið á Akureyri eru sérstaklega ætl
uð til að auðvelda skíðafólki þátt
töku, sem nú þegar er vitað að
verður mikil.
MÁNUDAGUR
JAZZKVÖLD VIKUIMIMAR
M
N
<
QUARTETT
Gunnars Ormslev
JAM 8ESSI0N
Afmælismót KSI
í knattspyrnu inni
KR skoiaði 28
möik gegn 8
1 FYRRAKVÖLD fóru fram að
HálagaLandi 3 leiikir í handlknatt
leitasmóti íelandis. í 1. flotaki
keppti KR og ÍR. Sigruðu KR-
ingar með 12 mörkum gegn 8
eftir allharðan og skemmtílegan
leg. í 3. fL karla vamn KR lið
Breiðablitas í Kópavogi með 16:0
í sama flotaki vann Ármanin FH
með 12:6. Einn akráður leikur
kvöldisins féll niður vegna þess
að unglingalandsliðið var ótoom
ið úr Danmerkurferðkmi.
Langstökksmet án
KNATTSPYRNUSAMBAND fs-
lands á 15 ára aflmæli um þessar
mundir, en það var stxxfnað hinn
26. marz 1947.
Af því ti'lefni fetour stjórn KSÍ
á móti gesturn í Glaumbæ, Frí-
kirkjuveg 7, n.k. mánudag, 26.
þ.m. milli kl. 3:30 og 5 e.h.
í tilofni afmælisins verður
stofnað til kna ttspy rnuamó ts.
innanhúsis, og fer það fram í
íþróttahúsinu að Háiogaiandi
miánudaignn 26. og þriðjudaginn
27. þ.m. og heflst ki. 8:15 e.h.
báða dagana.
Þátttakendur £ mótinu eru:
KR, Valur, Fram, Víkingur,
Þróttur, ÍBK Keflavífc, Haukar
Hafnarfirði, Reynir Sandgerði,
Afturelding MósifleLlssveit og
Breiða/bLito, Kópavogi.
Keppt verður um verðlaunia
grip, sem er gefinn af KSÍ.
Röð leiikjanna í mótinu er
þessi fyrra kvöadið.
Breiðablilk — KR.
Valur — Reynir.
Fram — Þróttur.
Víkingur — Afturelding.
Haukar — IBK.