Morgunblaðið - 25.03.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.1962, Blaðsíða 5
Sunnudagur 25. marz 19W MORGUNBLAÐ1Ð 5 FYRIR KONLR HIN FRÆGA, þelðökka song kona, Ertha Kitt, sem er gift og á eitt barn, skrifaði fyrir skömmu grein, sem fjallar um það hvernig konur eigi að umgangast eiginmenn sína. Setur hún þar fram sjö reglur um þetta mál og birt um við þær hér lesendum til gamans. -- XXX ----- 1. Konan má ekiki missa tökin á miinni sínum, ef hún gerir það verður hún stofu- stúlka, eldabuÆíka oig hita- poki. Karlmenn ganga illa um, þeir kuðla saman blöðum Oig fylila ailt af reyík. Það á að kenna þeim snyrtilega um gengni og tillitsemi. Þegar ég sá hverni.g maðurinn minn var, tók ég í höndina á hon- um, leiddi hann um húsið og sagði honuim hvernig hlutirn ir ættu að vera. Það er æski legast að maðurinn hafi her- bergi út af fyrir sig, þar sem hann getur haift drasl án þess að það bitni á öðrum. 2. Konan á að eiga frí einn dag vikunnar. Þann dag á maðurinn að elda matinn, taika til og hugsa um börnin. Maðurinn mdnn færir mér morgunmatinn í rúmið á hverj'um morgni og á laugar dögurn og sunnudögum hugs ar hann um heimilið fyrir mig. Það er gott fyrir hjóna bandið, að maðurinn hjáipi konunni við heimilisstörfin. Maðurinn minn lætur alltaf vatnið renna í baðkerið fyrir mig, þegar ég fer í bað, pass ar að vatnið sé mátulega heitt og lætur baðsalt út í. Hann Skiptir stundum um bleyjur á dóttur okkar og finnst það bara skemmtil'egt. Á þennan hátt lærir hann að skilja störf konunnar sinnar. 3. Konan á ekiki aðeins að eiga frídag, hún á einnig að fara ein í frL Maðurinn á að samlþyikkja það og það er gott fyrir hjón að vera ekki ailtaf saman, þá kunna þau betur að meta nærveru hvons amnars. ★ 4. Bf maðurinn vilil fara út með „strákunum“, þá á hann einnig að leyfa kon- unni að fara út með „strák- unum“. Bf maðurinn eyðir helginni í íþróttir, verður konan líka að finna sér íþróttagrein við manneskjur og þess vegna hef ég krafizt þesis af manni minurn, að hann héldi áfram að vinna, þó að ég vinni inn nsega peninga tit að sjá fyr- ir okikur. Hann á ekki að vera „hr. Kitt“. 6. Maðurinn á að geta talað um ýmis efni við konu sína. Eg hef oft séð tvo menn í fjörugum samræðum inn- byrðis á skemmtistöðum, en konur þeirra fá efcki tæfci- færi til að fylgjast m.eð og verða þess vegna að tala sam an um eitthvað annað. Ertha Kitt, maður hennar og dóttir þeirra. sitt hæfi. Það er ágæt íþrótt að fara í búðir og eyða pen- ningium. Konam má ekki gleyma því, að hún á þá peninga, sem hún vinnur sér inn og auik þeiss helmingimn af tekjúm mannsins. ★ 5. Konan á að fá að söfa ein einstafca sinnum, ef hana langar til þess. Eg hef svefnherbergi út af fyrir mig og maðurinn minn líika. Hjónabandið á efcki að gera fólk að þræilum. Hjón verða aldrei að einni pensónu, þó sagt sé að þau séu eitt. Þaiu eru tvær sjálfstæðar 7. Maðurinn á að taka eft ir því, þegar konan hans skiptir um hárgreiðslu eða klæðir sig séretalklega upp. Stundum gera konur sér mikið ómak til að líta vel út og enginn tekur eftir því Bf það kemur þá fyrir verð- ur hún að laga hárið befcur, mála sig betur og fá sér ný föt, það hlýtur að duga. Ef maðurinn yðar hefur alila þá vankanta, sem ég hef talið upp hér, hvers vegna ekki að hætta við alit saman og leita uppi góðan, gamaidags miilj- ónamæring? Læknar fiarveiandi ' Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gunnlaugur Snædal verður fjarver andi marzmánuð. i Jónas Bjarnason til aprílloka. % Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar Cxuðmundsson). Ólafur Helgason fjarv. til marz- loka. — (Staðg. Karl S. Jónasson). Tómas A. Jónasson fjarv. 1 2—3 vik wr frá 6 .marz. (Björn Þórðarson, Erakkastíg 6A). j Víkingur Arnórsson til marzloka ’62 (Ólafur Jónsson), gefin saman af séra Emil Björns- syni í kirkju Óháða safnaðarins, Guðrún Bjarnadóttir til heimilis að Háaleitisvegi 38 og Lárus Gunnólfsson, stýrimaður frá Þórshöfn. I. liaugaxdaginn 10. þ.m. voru Á mánudaginn verður Jón Þórarinsson, fiskimatsmaður, Óðinsgötu 8 b, 70 ára. Nýlega hafa opinberað trú’lof un sína Sigríður Ólafsdóttir Vatn&nesveg 27, Keflavilk og Ey jólfur Láruœon, Rvík. + Gengið + 19. marz 1962 Kaup Sala 1 1 1 100 100 100 100 1)0 100 100 100 100 100 100 1000 100 Sterlingspund ..... 120,91 Bandaríkjadollar .... 42,95 Kar-c’.adollar ...... 40,97 Danskar kr..... 624,60 Pesetar ............ 71,60 Norska krónur . 00 Sænskar krónur .... 834,15 Finnsk mörk ......... 13,37 Franskir fr..... 876,40 Belgiskir fr.... 86,28 Svissneskir fr..... 988,83 Gyllini ........... 1190,16 Tékkn. krrnur ..... 596,40 V-þýzk -~iörk .... 1.073,20 Lírur ............... 69,20 Austurr. sch.... 166,18 Hólmfríður: fríð mær í hólmi (frá hólmi). Hugrún: sú, sem talar af heilum) hug. Ingibjörg: göfug bjargvættur. Ingunn: göfug kona. Nanna: huguð, ástrík mær. Oddgerður: verndarvættur örvar eða spjóts. Oddný: ung mær með ör. Ólöf: sú, sem forfeðurnir láta eftir sig. Ragna: goðborin kona. Ragnheiður: goðborin og björt (ráðspök gyðja). Rannveig: s*vrkur (hressúig) heim- ilisins. Erindi um frumdýr Á NÆSTU samkomiu Hlns ísl. náttúruf’ræðifélags í 1. kennslustofu Háskólans mánu daginn 26. miarz kl. 20:30, fytur örajólfur Thorlacius, lífeðlisfræðingur, erindi um frumdýr og sýnir skugga- , myndir máli sínu til slkýri- ingar. Örnóifur hefur lagt sér staika stund á að athuga þessa frumistæðu'stu fylkingu dýra ríkisins. Frumdýr eru að kalia alis staðar þar sem líf getur þrif izt. Þau er í sjó og vötnuma,, ■ jarðvegi, matvælum — og eininig í líkömium. manna og dýra, þar sem sum va.lda sjúik dómum, en önnur eru mein lauis eða jafnvel tii gagns. Menn þekikja nú eitthvað milli tíu og tuttugu þúsund tegu.ndir frumidýra. Fjöl- breytni þessara örsmáu dýra um lögun, eðli og hegðun er mieiri en noikíkurrar annarrar , dýrafylkingar og helzt sam bæriietg við fjölbreytni aiira annarra dýra til samans. Skemmtikvöld verður í GT-húsinu í kvöld kl. 8,30—11,30. Ó.M. og Agnes skemmta. Islenzkir Ungtemplarar. lÓnaðar- og skrifstofuhusnædi 300 ferm. á 2. hæð til sölu á bezta stað í Austurbænum, MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Sími 17994—22870 A AÐ LEITA TIL HINNA DAUÐU nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundssoi flytur í AÐVENTKIRKJUNNI sunnudag 25. marz kl. 5 e.h. — Fjölbreyttur söngur. Söngstjóri: Jón H. Jónsson. Allir velkomnir 121,21 43,06 I 41,08 | 626,20 | 71,80 604,54 ; 836,30 13,40 i 878,64 86,50 | 991,38 1193,22 | 598,00 1.075,96 I 69,38 I 166,60 i Hríngíð í síma 1 77 00 ©Sa lítiS við ú skrifstofu vorri PÓSTHÚSSTRÆTI 9 og við rounum veito yðuc allar nauðsynlegar upplýsingar almennar ttr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.