Morgunblaðið - 05.04.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 5. apríl 1962
MORGUTSBLAÐlto
5
Liz skilur
LEIKKONAN Elizabeth Tayl
or og maður hennar, söngvar
inn Eddie Fisher hafa ákveð
ið að skilja. Lögfræðingur
hjónanna Louis Nizer til-
kynnti þetta skönunu eftir
s.l. mánudag.
Sagt er að hjónbandið hafi
farið út um þúfur vegna þess
að Elizabeth sé nú ástfangin
af leikaranum Richard Burt
on, sem leikur á móti henni
í kvikmyndinni Kleópötru,
sem verið er að taka í Róm
um þessar mundir. „Liz“ leik
ur titilhlutverkið, en Burton
Antonius.
— x x x x —
Burbon ber á móti þvi, að
nokikuð sé hæft í sögunum uan
samdrátt hans og Liz, og á
laugardaginn, lýsti Eddie
Fish-er því yfir í New York,
Liz og Burton. Myndin er tekin fyrir utan næturklúbb
í Róm síðastliðinn laugardag.
— Burton elsknr konu sínu
þar sean hann er staddur uim
þessar mundir, að hann elsik
aði Liz ag Liz elskaði hann
og þau væru hamingjusöm í
hjónabandinu. En fljótt skip
ast veður í lofti, því að tveim
ur dögum síðar hafði Liz sótt
um skilnað frá honum.
— x x x x —
Liz og Eddie hafa verið
gift í þrjú ár og sagði lög-
fræðingur þeirra á fundi með
fréttamönnum, að oft hefði
gengið á ýmisu í hjónabandi
þeirra, en nú skildu þau sem
vinir.
Þegar fréttamenn spurðu
Eddie eftir fundinn, hvað
hann viildi segja, varðist hann
allra frétta, en kvaðst mundu
halda til Hollywood eins
fljótt og hann gæti.
Blaðið Journal Amerioan
endaði fréttina um skilnað
Liz og Eddie með þessum orð
um:
— Við höfum nú komizt
að þeirri niðurstöðu, að Eliza
beth leikur ekki einungis
Kleópötru, heldur álítur hún
að hún sé Kleópatra.
Vinir Liz segja, að hún sé
sannfærð um að Riohard Burt
on muni ganga að eiga hana
og hún hafi þegar hafið und-
irbúning undir næstu giftingu
sína.
— x x x x —
Burton sendi konu sinni aift
ur á mótj símiskeyti til Eng-
land í gær, miðviikudag, tveim
Liz og Eddíe.
ur dögum eftir að Liz ákvað
að skilja, og þar segir hann,
að hann elski hana enn, þó
að fréttir hermi, að hann sé
ástfanginn af Liz, það sé tóm
vitleysa. Nokkru eftir að kona
Burtons hafði fengið skeytið,
hringdi hann til hennar og
Burton og kona hans Sybil.
+ Gengið +
3. april 1962
Kaup Sala
1 Sterlingspund .. 120,88 121,18
1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06
1 Ka:'-dadollar 40.97 41,08
100 Danskar kr 623,93 ( 5,53
100 Norsku krónur "''1.00 604,54
100 Sænskar krónur .... 834,15 836,30
110 Finnsk mörk .. 13,37 13,40
100 Franskir fr. 876,40 878,64
100 Belgiskir fr 86,28 86,50
100 Svissneskir fr. ...... 988,83 991,38
100 Gyllini 1190,16 1193,22
100 Tékkn. rrónur ........ 596,40 598,00
100 V-þýzk mörk 1078,69 1077,45
1000 Lírur 69,20 69,38
100 Austurr. sch .. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
(Ur safni Einars frá Skeljabrekku).
Jón Þorláksson á Bægisá kvað um
Ragnheiði Gísladóttur á Leirá:
Ein er stúlkan yndisleg,
öðrum vífum fegri.
Hana vildi eiga ég,
ef hún væri megri.
ÁHEIT OC GJAFIR
Hringurinn þakkar gjafir og áheit:
Gjöf afhent af J.Th. 150; Minningar
gjöf 100; gjöf frá ónefndri konu 200;
gjöf frá ónfendri konu 35; gjöf frá
tveim systrum 10.000; minningargjöf
1000; Minningargjöf 100; gjöf fré
Brynjólfi Má 1500; Áheit frá NN 400;
Aukavinna
Óska eftir aukavinnu eftir
kl. 7 á kvöldin. Til greina
kemur símavarzla, afgr.
eða ræsting. Tilboð sendist
Mbl, merkt: „18 ára 4380“.
i Vinna
Reglusamur piltur óskar
eftir þrifalegri vinnu. Hef-
ur bílpróf. Uppl. í síma
13261.
Skrifstofuherbergi
til leigu í Bapkastræti. —
Upplýsingar í síma 10935.
vinir hennar sögðu að effir
sóimtalið hefði hún verið
miklu hamingjusamari en áð
ur. En orðrómurinn um sam-
drátt manns hennar og Liz
hefur fengið mikið á hana,
eins og skiljanlegt er. Hún hef <
ur varizt ásókn fréttamanna
á heimdli bróður Burtons í
Londion ásamt börnum sínum
tveimur.
Einn bezti vinur Burtions,
brezkj leiikarinn og lei'krita-
skáldiið Emlyn Williams, sem
fór til Rómiar á vegum eigin
konu hans til að ganga úr
skugga um hvað satt væri í
orðrómnum um hann og Liz,
er nú kominn aftur til Lond
on. Sagðist hann vera sann-
færður um, að allt, vœri í
bezta lagi milli Burtons og
konu hans. Hann sagðiist ekki
geta skilið að Burton myndi
fara að eyðileggja líf sitt
vegna Liz. — Það yæri mjög
ólifct honum, að koma sér í
slílkar aðstæður, sagði Wildi-
am ennfremur, hann heifur
alltaf gert grín að kvitomynda
leifcurum, sem hegða sér þann
ig.
Burton hjónin hafa verið
gift í 13 ár og dætur þeirra
tvær eru fjögurra og tveggja
ára.
— x x x x —
Eins og áður er sagt, lýsti
Eddie Fisher því yfir í New
York s.l. laugardag að hjóna
band þeirra Liz vœri mjög
hamingjusamt og ekfcert væri
hæft í því, að þau ætluðu að
skilja. Hann hringdi, að beiðni
fréttamannanna til Rómar til
konu sinnar, en játaði, að hún
vildi ekki gefa neina yfirlýs-
ingu varðandi hjónaband
þeirra og orðróminn um að
þau væru að skilja.
Liz og Eddie gengu í hjóna
band eftir að hún missti
þriðja mann sinn, kvilkmynda
framileiðandann Mike Todd,
í flugslysi, en Eddiie skildi
við konu sína Debbie Reyn-
olds til að kvænast Liz.
Vakti hjónaband þeirra
mjög miikinn úlfaþyt á sín-
um tíma. Eddie og Liz eiga
ekkert barn saman, en fyrir
skömimu tóku þau munaðar-
laust ítalskt barn. — Bæði
eiga þau tkirn frá fyrri hjóna
böndum.
Aheit frá Margréti 100; áheit frá fjöl
skyidum 500; áheit frá LB 500. —
Samtals kr. 14.585.00. — Kærar þakk
ir, Stjórn Kvenfél. Hringsins.
| Púðauppsetningar
Hef opnað aftur vinnustofu
mína. Spejl-flauel, 10 litir
fyrirliggjandi. Vinnustofa
Ólínu Jónsdóttur, Bjarnar-
stíg 7. Sími 13196.
Þórhildur: sterk valkyrja.
Þorkatla: sú, sem ber sterkan hjálm 1
Þórlaug: sterk árgyðja.
Þórný: sterk ungmær.
Þórunn: sterk kona.
Þrúður: (sterk) valkyrja
Þuríöur: fríð mær og sterk
Æsa: kona helguð ásum
Ögn: sú, sem vekur ótta.
Koskinn maður
óskair eftir léttu starfi. Er
vanur bókhaldi og öðrum
skrifstofustörfum. Önnur
störf geta lika komið til
greina. Tilb. merkt: „April
4291“, sendist blaðinu.
Sólbekkir
Smíðum sólbekki. Hagstætt
verð. — Simi 24933.
íbúð óskast
3 henb. og eldhús 14. maí
eða síðar. Tvennt í heimili.
Góð umgengni. Tilfo. merkt
„4322“ sendist afgr. Mbl.
sem fyrst.
OLlUKYNDINGARTÆKI
Til sölu er ©líukyndingar-
tæki, Gilbarco ásamt sjálf-
virkum hitastilli.
Uppl. í sáma 34164 e.fo.
SKAKMENN
SKAKMENN
Páskamót TR
Taflfélag Reykjavíkur gengst fyrir skákmóti
í I. og II. fi. um páskana, ef næg þátttaka fæst.
Innritun í Grófin 1 sunnud. 8. apríl milli kl. 14 og 18.
STJÓRNIN.
Alliance Francis
ZERCE FRANCAIS.
Franski sendikennarinn Hr. Régis Boyer heldur
fyrirlestur um Albert Canus á fimmtudagskvöld
kl. 8,30 í Slysavarnahúsinu við Grandagarð.
Allir velkomnir.
Stúlka óskast
í eldhús strax. — Upplýsingar á staðnum.
Mötuneyti SÍEFÁN ÓLAFSSONAR
Isbiminum.
Peningaskápur
Viljum kaupa peningaskáp af meðal stærð.
Upplýsingar í síma 15228. '
Stúlka vön afgreiðslu
ó s k a s t .
Verzlunin FACO, Laugavegi 37.