Morgunblaðið - 05.04.1962, Blaðsíða 20
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 5. apríl 1962
20
GEORGE ALBERT CLAY:
INA
Saga samvizkulausrar konu
-----------27-------------
Já, í löngu fríi. Við höfum
heldur lítið að gera í flotanum,
enn sem komið er. Ég er hér
með ungum vinf mínum, Ishii
Tatsugami. Hann er úti í reið-
túr eins og er, en ef til vill vild-
uð þið gera okkur þá ánægju að
drekka með okkur eitt glas fyrir
kvöldverð annað kvöld?
Er Tatsugami af bankamanna-
ættinni?spurði Diego
Já, sonur barónsins, sagði
Kato brosandi, og bróðursonur
Tatsugamis í utanríkisráðuneyt-
inu. Baróninn vill lóta hann fara
í verzlunarstörf — það er líka
nauðsynlegt, að einhverjir þeirra
fáist við slíkt. Hann er rétt ný-
kominn frá skólanámi í Ameriku.
f>að væri okkur ánægja, svar-
Kynnist SERVIS
og þér kaupið Servis
[ y««xí-; |
f " ■ /.j í
I
Fjórar gerðir — oftast fyrir-
liggjandi. — Viðgeröa- og
varahlutaþjónusta að
Laugavegi 170. - Sími 17295
AFBORGUNARSKILMÁLAR
Hekla
Austurstræti 14. - Sími 11687.
aði Diego og höfuðismaðuirinn
fór síðan leiðar sinnar, eftir að
hafa hneigt sig tvisvar fyrir
þeim.
Þetta er voldugur maður sagði
Diego, þegar höfuðsmaðurinn var
kominn að sínu borði. Hann hef-
ur nú aðallega samband á stjórn-
málasviðinu, miklu fremur en í
flotanum, og Tatsugami er af ætt,
sem er skyld sjálfri keisaraætt-
inni. Það er jafnvel talað um að
að setja upp Tatsugami-banka í
Cebuborg, svo það er víst eins
got að móðga þá ekki.
Áttu við, að ungi maðurinn sé
prins ? spurði Gina.
Ekki er hann nú prins, en allir
sem skyldir eru keisaranum eru
„af ættinni“, eins og þeir kom-
ast að orði. Þeir hafa sérstöðu í
þjóðfélaginu og njóta virðingar í
samræmi við það.
Ishii Tatsugami var grannvax-
inn ungur maður, viðeigandi
klæddur og talaði Yale-ensku,
það lítið hann talaði en það var
rétt eins og hann væri innan í
einhverri skel og væri þar að
kljást við einhver vandamál sín.
Hann var ungur og hann var af
keisaraættinni og Gina dansaði
við hann, reið út og synti með
honum í fjallavatninu.
Herbergi Ginu sneri móti svöl-
unum á íbúð Jshiis. Þar sat hún
einn morgun og var að kviða
fyrir að koma aftur heim til
Cebu og samtímis þráði hún að
komast heim. Þá kom Diego til
hennar og sá, að hún starði yfir
á svalirnar hjá Ishii, og misskildi
það. Er hann að sækjast eftir
þér, svo að þér sé ami að því?
spurði hann.
Nei, ekkert sérstaklega, en mig
er farið að langa heim. Til Vic-
entes.
Við förum eftir nokkrar vikur.
Erindi minu hér fer að verða
lokið. Hefur Ishii nokkuð for-
vitnazt um það við þig? Eða Kato
höfuðsmaður?
Stundum finnst mér eins og þá
langi til þess, svaraði Gina bros-
andi, og ekki laust við, að þeir
séu eitthvað að tala utan að því
með óbeinum orðum.
Ég er að losa mig við allar
eignir, sem ég á hér, sagði hann
henni allt í einu. Og líklega lang-
ar þá að vita ástæðuna.
Hversvegna ertu að því?
Ég efast um, að það sé ráðlegt
að segja þér_það, svaraði Diego
hlæjandi. Ég vildi helzt, að þú
værir ekki alltof vingjamleg við
þá.... og þó.. Hann hikaði, en
hélt svo áfram: En þú rnátt nú
heldur ekki móðga þá.
Gina og Ishii sátu við „Drauma
laugina“ og létu fæturna hanga
ofan í rjúkandi volgt vatnið, og
Ishii var að segja henni, hvers
vegna Japan yrði að leggja í
ófrið við Kína.
Er það nú ekki aðallega til
þess að þið skammist ykkar ekki
fyrir að hætta við það? spurði
hún.
Sagði gamli Spánverjinn það?
Gamli Spánverjinn er hér alls
ekki, svaraði Gina á móti.
Þér eruð ekki hrifnar af Jap-
an, eða hvað? sagði hann ávít-
andi.
Ég þekki landið ekkert ennþá,
svaraði hún. Þetta hér er ekki
Japan, heldur alþjóðlegt gisti-
hús, alveg eins og öll hin, en
bara af tilviljun staðsett í Japan.
Hún leit á unga manninn í vest-
rænu sundskýlunni. Þétr eruð
heldur ekki eins og Japani. Þér
gætuð verið hver sem er frá
Y ale-háskólanum.
Yður Iangar ekki til að verða
hrifin af Japönum?
Mér er nú eiginlega nokkurn
veginn sama, hvort ég er hrifin
af þeim eða ekki, svaraði hún
hreinskilnislega.
Einhverntíma gætuð þér orð-
ið neyddar til þess.
Á þetta að vera aðvörun?
Loksins hafði Don Diego lokið
við að selja eignir sínar og þau
gátu farið heimleiðis, en þó ekki
fyrr en Gina hafði sagt Ishii, að
— Ég tók eftir henni fyrr, nei ég!
henni skyldi vera það ánægja að
sjá hann, ef hann kæmi einhvern
tíma til Cebuborgar og ekki fyrr
en hún hafði löðrungað Kato höf-
uðsmann, þegar hann ætlaði að
kyssa hana við tjörnina í garðin-
um. Þau höfðu farið með brauð
til að gefa fiskunum og Gina sat
á klettinum við tjörnina með
brauðið og horfði á marglitu fisk
ana, sem voru eitt og tvö fet á
lengd og mjög gamlir, og þyrpt-
ust svo saman kring um hana, að
sumir komu upp úr vatninu þeg-
ar þeir átu úr hendi hennar.
Kato höfuðsmaður teygði úr
álkunni og kyssti hana klaufa-
lega, en missti af vörunum og
varir hans snertu kinn hennar.
Gina var meira hissa en reið og
sló til hans í hugsunarleysi.
hann.
Þetta var óviljandi, frú, sagði
hann.
Ég vil ekki láta koma mér að
óvörum eða nauðugri, sagði hún.
Næsta dag fór Don Diego með
hana til Tokyo, svo að hún gæti
séð meira af Japan og loks voru
þau aftur komin um borð á
skemmtiskipinu, og þær frú
Lolyta stóðu á afturþilfarinu og
horfðu á fjöllin smáhverfa. Jæja,
nú er tími til kominn að fara að
hugsa heim — og til Vicentes.
Lolyta gekk síðan inn um gler-
vængjahurðina inn í aðalsalinn.
Þú kemur bráðum, Gina, sagði
hún.
Gina vissi fullvel, að nú var
hún stödd á vegamótum og nú
var ekki hægt að fresta ákvörð-
uninni öllu lengur. Frú Tiu hafði
skjátlazt: hún átti um tvennt að
velja. Hún gat skilið við Vicente
og fengið nægilega mikla með-
gjöf hjá Don Diego til þess að
geta lifað þægilega það, sem eft-
ir væri ævinnar með son sinn hjá
sér. Eða þá hún gat haldið áfram
að Ijúga og svíkja aðra eftir því
sem hún hefði vit á.
En brátt fann hún, að hún gat
ekki gefið þetta núverandi líf
frá sér án baráttu. Frú Tia hafði
víst rétt fyrir sér eins og endra-
nær: Hún átti ekki nema um
einn kost að velja.
XVIII.
Þegar Gina hafði verið heima
eina viku, fann hún einn daginn
orðsendingu frá frú Tiu á borð-
inu sínu, þar sem hún bauð
henni að koma .út á búgarðinn.
Anna hélt því fram, að hún hefði
ekki lagt bréfið þarna og engin
önnur þerna hafði séð það held-
ur. Gina flýtti sér að kalla bílinn
og ók út á búgarðinn.
Maðurinn þinn veit um barnið,
sagði gamla konan, jafnskjótt
sem Gina kom inn til hennar.
Anna sá að vísu ekki drenginn,
en hún heyrði hann gráta og
sagði Vicente frá því, að hann
fór að ásaka mig, því að ég hafði
sagt honum, að barnið hefði
fæðzt andvana. Hann trúði engu
fullyrðingum mínum og lét grafa
upp leiðið aftur og fann þar
ekkert. Þá varð hann svo frá sér
af reiði, að ég hélt, að hann ætl-
aði að ganga næst lífi mínu.
Hvað sagðirðu honum? Ginu
létti ofurlítið, er hún frétti, að
Vicente vissi ailan sannleikann
í málinu. Hann veit þetta að
nokkru leyti, en ekki öllu, sagði
hún.
Hann veit, að barnið er af al-
múgaætt, og ekki de Aviles. Þeg-
GEISLI GEIMFARI X- >f
Xr >f >f
•— Það er vitleysa hjá þér Vandal
að drepa mig. Skilurðu það ekki að
gallarnir við durabilium koma í ljós
strax eftir fyrsta reynsluflugið?
— Þegar þar að kemur verðum við
Lára komin langt í burtu.... með
fimm milljón dali í veganesti. Og
þess vegna, John....
Skyndilega kastar John Harvey
durabilium-stönginni!
ar hann spurði um nafn rétta
föðurins, sagði ég honum bara,
að það væri vinnumaður. Nafn-
inu gat ég leynt fyrir honum og
eins dvalarstaðnum, en ég var
neydd til að segja honum, að
barnið væri ekki sonur hans.
Það var ]íka nóg! sagði Gina
og greip andann á lofti.
Já, það var nóg sagði gamla
konan og bar höndina upp að
kverk sér, og snöggvast datt
Ginu í hug, að Vicente hefði
kreíst út úr henni játninguna
með kverkataki.
Nú verðurðu að fara aftur til
mannsins þíns. Hann kemur til
þín aftur með tímanum, ef þú
ferð rétt að.
Hann kemur ekki aftur, svar-
aði Gina einbeitt. Þá sjaldan
hann kemur heim, læsir hann að
sér, og mér þýðir ekkert að berja
að dyrum. Ég fór auk heldur út
í strandhúsið og þar vildi hann
ekkert við mig tala. Ég held
hann muni losa sig við mig eins
fljótt og hann getur.
Ég er á sama máli um það, að
hann vildi sjálfsagt ekkert held-
ur, samþykkti gamla konan, en
hann er bara í dálítilli úlfa-
kreppu stolt hans leyfir honura
ekki að kannast við, að þú hafir
haft mök við vinnumann á und-
an honum sjálfum.
ajlltvarpiö
Fimmtudagur 5. apríl.
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05
Morgunleikfimi — 8.15 Tónleikar
—8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar.
— 10.10 Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —
12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.00 „Á frívaktinni“, sjómannaþáttur
(Sigríður Hagalín).
15.00 Síðdegistónleikar (Fréttir, tilk. ■—
Tónl. — 16.30 Veðurfr. — Tónl.
17.00 Fréttir. — Tónleikar)
17.40 Framburðarkennsla í frönsku og
þýzku.
18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Guð-
rún Steingrímsdóttir).
18.30 Þingfréttir. Tónl. 18.50 Tilkynn-
ar. — 19.20 Veðurfr.
19.30 Fréttir.
20.00 Um töluvísi; IV. þáttur: Reikn-
ingslist (Björn Bjarnason
menntaskólakennari).
20.15 íslenzkir organleikarar kynna
verk eftir Johann Sebastian
Bach; VII: Máni Sigurjónsson
leikur tokkötu og fúgu í F-dúr
og prelúdíu og fúgu í f-moll; dr.
Páll ísólfsson flytur formálsorð.
20.45 Úr skáldskap íslenzkra kvenna
frá 17., 18. og 19. öld, — bók-
menntakynning tekin saman að
tilhlutan stúdentaráðs: Guðrún
P. Helgadóttir skólastjóri flytur
erindi og velur efnið. Flytjendur
auk hennar eru Bríet Héðinsdótt
ir, Hugrún Gunnarsdóttir, Óskar
Halldórsson og Lárus Pálsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10
Passíusálmar (39).
22.20 Upplestur: „Myndin**, smásaga
eftir Guðmund L. Friðfinnsson;
fyrri hluti (höfúndur les).
22.40 Djassþáttur (Jón Múli Árnason).
23.10 Dagskrárlok.
Föstudagur 6. apríl.
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05
Morgunleikfimi — 8.15 Tónleikar
—8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar.
— 10.10 Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —
12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 „Við vinnuna**: Tónleikar.
15.00 Síðdegistónleikar (Fréttir, tilk.
Tónl. — 16.30 Veðurfr. — Tónl.
17.00 Fréttir. — Endurtekið tón-
listarefni).
17.40 Framburðarkennsla 1 esperanto
og spænsku.
18.00 „Þá riðu hetjur um héruð": Guð
mundur M. Þorláksson talar una
Þorstein uxafót.
18.30 Þingfréttir. Tónl. 18.50 Tiikynn-
ar. — 19.20 Veðurfr.
19.30 Fréttir.
20.00 Daglegt mál (Bjami Einarssoa
cand. mag.).
20.05 Efst á baugi (Tómas Karlsson
og Björgvin Guðmundsson).
20.35 Frægir söngvarar; XX: Marian
Anderson syngur.
21.00 Ljóðaþáttur: Kristinn Krist-
mundsson stud. mag. les kvæði
eftir Pál Ólafsson.
21.10 Tvö verk eftir Chopin: Kínverski
píanóleikarinn Fu Ts’ong leikur
noktúrnu í E-dúr op. 02 nr. 2
og pólska fantasíu op. 61.
21.30 Útvarpssagan: „Sagan um Ólaf
Árið 1914“ eftir Eyvind Johnson;
V. (Árni Gunnarsson fil. kand).
22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10
Passíusálmar (40).
22.20 Upplestur: .JVEyndin", smásaga
eftir Guðmund L. Friðfinnsson;
síðari hluti (höfundur les).
22.40 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tóriU
a) Anna Moffo syngur aríur eftir
Mozart.
b) Filbarmonlusveit Vínarborg-
ar leikur vinsæla þætti úr sin-
fóníum; André Cluytens stjórnaar.
23.25 Dagskrárlok.