Morgunblaðið - 05.04.1962, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 5. apríl 1962
VQRGVN BLAÐIÐ
9
HOLLENSKU
GANGADREGLARNIR
eru komriir aftur.
Margir litir, margar breiddir.
+ *
Isskápur — Iskista
til sölu í 1. flokks standi. Tækifærisverð.
Góðir greiðsluskilmálar. Sími 18476.
GÓLFMOTTUR
1. véistjóra
nýkomið mjög fallegt úrval.
GEYSIR H.F.
Teppa- og dregladeildin.
Gaboon nýkomið
16, 19 og 22 m.m. 4x8 fet.
Kristján Siggeirsson hf.
Sími 13879.
CERTINA
Tiivalin
ferminga-
gjöf
Öll Certina kvenúr
eru með óbrjótan-
lega gangfjöður.
Certina kvenúr
fáist í hundruðum
gerða. Þau nýjustu
eru með óbrjótan.
legum safir-glerj-
um.
Kaupið beztu úrin.
Kaupið Certina.
m m
r Lo WEN ELU P
L J
SIMPLEX vökvaknúnar vindur
með h^uðum stimpli til útdráttar og þjöppunar.
SIMPLEX „JENNY“
með dæluna festa á vinduna.
Vinnur bæði lóðrétt og lárétt.
Búmtak frá 30 til 100 smá-
lestir.
Pantið ýtarlega verðlista.
SIMPLEX
„RE-MO-TROL“
með fjarstjórn. Albezta verk-
færi i þrengslum eða fjar-
lægðar krefst vegna öryggis.
Rúmtak frá 10 til 300 smá-
lestir.
vantar strax á 70 lesta netabát.
Uppljsingar í síma 50165.
Fermingagjöfin
Mjög hentug rakvél
til ferðalaga og
daglegrar notkunar..
Útsölustaðir:
Verzlunin Lýsing, Hverfisgötu 64
Verzlunin Luktin, Snorrabraut 44.
Orðsending
til uinsækjenda um lóðir fyrir
iðnaðar- og verzlunarhús.
í því skyni að kanna raunverulega eftirspurn eftir
lóðum fyrir íðnaðai- og verzlunarhús hefur verið
ákveðið að óska endurnýjunar á öllum slíkum um-
sóknum, er borizt hafa fyrir s.l. áramót.
Er umsækjendum, er sent hafa umsóknir um slíkar
lóðir fyrir þennan tíma, bent á að endurnýja þarf
umsóknirnar með bréfi, stíluðu til borgarráðs, ef
óskað er að þær haldi gildi framvegis.
Reykjavík. 3. apríl 1962
BORGARSTJÓRINN.
LYSTADUN
er það bezta svampefni, sem þér eigið völ á í hús-
gögnin. Auk pess sem LYSTADUN er mjög endingar
góður er hann þægilegur hvori heldur er í stólum,
sófum, legubekkjum eða rúmdýnum.
LYSTADUN fæst í fjórum þyngdarflokkum
pr. Cubikmeter.
Koroið með mál eða snið og þér fáið LYSTADUN
tilskorin eftir yðar óskum.
V. L0WENER
VESTERBROGADE 9B - K0BENHAVN V. - DANMARK
TELEGRAMADR.: STAALL0WENER - TELEX: 5S8S
Halldor Jónsson, heibdverzlun
Hafnarstræti 18 símar 1 25 86 2 39 95.
biloisciloi
GUÐMUNDAR
BERGÞÓRUGÖTU 3 • SIMAR: I 9032-36870
Opel Record '55
fallegur bíll.
Til sýnis og sölu í dag.
rQ~ bílasoila
GUÐMUNDAR
BERGPÓRUGOtu 3 • SIMAR 19032-36870
Seljum 1 dag
Skoda 1201 ’57. Eingöngu gegn
mánaðarlegum greiðslum. —
Aðeins góð trygging kemur
til greina. Verð 60 þús.
Bílamibstöðin VAGM
Baldursgötu 18.
Símar 16289 og 23757.
Munið smjörbrauð'ssöluna að
Skipholti 21.
Veizlubrauð og snittur •
afgreitt með stuttum
fyrirvara.
Sæ/o kaffi
Sími 23935 eða 19521.
Hljóðkútar,
púströr,
fjaðrir
Eina sérverzlunin á landinu
með hljóðkúta, púströr og
fjaðrir í flestar gerðir bif-
reiða. Hagstætt verð og gæði.
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Nýir — gullfallegir
Svefnsófar
á aðeins kr. 1950,-
Tízkuáklæði. Glæsileg
fermingargjöf.
Svefnsófaverkstæðið
Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9.
Til leigu
larðýta og ámokstursvél, mjög
afkastamikil, sem mokar
liæði föstum jarðvegi og
grjóti.
Vélsmiðjan Bjarg hf.
Sími 17184.
Lottpressur
með krana til leigu.
GUSTUR HF.
Sími 23902.
Hópleröabílor
Sérleyfis- og hópferðir
Kirkjuteigi 23, Reykjavík.
Símar: 32716 - 34307.