Morgunblaðið - 05.04.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.04.1962, Blaðsíða 14
14 MORGUNIiLAÐIÐ Eimmtudagur 5. aprjl 1962 Mínar innilegustu þakkir vil ég færa öllum þeim sem sýndu mér vinsemd á 70 ára afmæli mínu 25. marz síðastliðinn. Helgi Ágústsson, Skipasundi 78. Hjartans þakkir sendi ég bömum, tengdabörnum og öðrum vinum nær og fjær, sem glöddu mig með heim- sóknum, blómum, skeytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu 28. marz s.i. — Drottinn blessi ykkur öll. Sigurður Sigurðsson, frá Hælavík Kirkjuvegi 45, Keflavík. Amerlskur undirfatnaður í fjölbreyttu úrvali, Tilvalin til fermingargjafa. Mjög ódýr. Ilmbjörk Hafnarstræti 7. Kærkomin iermingargjöi Rafknúin handsnyrtisett W í nettum smekk- legum lunbúðum. er óskadraumur fermingarstúlkunnar Fæst í snyrtivöruverzlunum. Lokað til hádegis í dag vegna jarðarfarar Kristjáns Einarssonar forstjóra. TRYGGING AMIWSTÖÐIN H.F. Aðalstræti 6, V. hæð. Hjartkær móðir okkar HALLA EINARSDÓTTIR lézt að heimili sínu Skeggjagötu 4, 3. þessa mánaðar. Valgerður Helgadóttir, Sigurlaug Helgadóttir. Konan mín GUÐRtJN JÓNSDÓTTIR sem andaðist í sjúkrahúsi Akraness mánud. 2. apríl verður jarðsungin laugardaginn 7. apríi. Ahöfnin hefst frá heimili hennar Krókatúni 15 Akranesi kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á sjúkrahús Akraness. Helgi Jónsson. Jarðarför GUDRÚNAR JÓNSDÓTTUR Brennustöðum, Flókadal, sem andaðist 30. marz fer fram frá Reykholti laugar- daginn 7. apríl Id. 13,30. Vandamenn. PÁLÍNA SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. apríl kl. 3 e.h. Vinkonur. Hjartkær systir mín og mágkona GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR Þórsgötu 6, andaðist í Bæjarsjúkrahúsinu sunnudaginn 1. apríl. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. apríl kl. 1,30 e.h. — Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Thorvald- sensfélagið. Anna Halldórsdóttir, Sigurjón Gíslason. Við þökkum lijartanlega öllum þeim, sem réttu okkur hjálparhönd og sýndu okkur og börnum okkar og for- eldrum samúð og vináttu við andlát og jarðarför elsku- legra bamanna okkar. LÁRUSAR DANÍELS STEFÁNSSONAR og JÓNU STEFÁNSDÓTTUR Guð blessi ykkur öll. Sigfríð Lárusdóttir, Stefán Björnsson, Hnífsdal. Þakka af heilum hug öllum þeim nær og fjær, sem auðsýndu samúð og vmarhug við andlát og jarðarför föður míns GUÐJÓNS SÍMONARSONAR Framnesvegi 5 Fyrir hönd vandamanna. Gunnar Guðiónsson. Lokað til hádegis í dag vegna jarðarfarar Kristjáns Einarssonar forstjóra. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6. Lokað til hádegis í dag vegna jarðarfarar Kristjáns Einarssonar forstjóra. H. F. J Ö K L A R . Lokað fyrir hádegi í dag vegna jarðarfarar hr. framkvæmdastjóra Kristjáns Einarssonar. VátryggiiTgafélagið hf. og Trolle & Rothe hf. Kiapparstíg 26. Skriffstofur vorar verða lokaðar í dag vegna jarðarfarar Kristjáns Einarssonar, forstjóra. SÖLUSAMBAND ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA. Vegna Jarðarfara Kristjáns Einarssonat framkvæmdastjóra verða skrifstofur vorar og frystihús lokuð til kl. e.h. í dag. SÆNSK-ÍSLENZKA FRYSTIHÚSIÐ H.F. Vegira jarðarf&rar Kristjáns Einarssonar verða skrifstofur vorar lokaðar til hádegis í dag. Sölamiðstöð Hraðfrystihúsanna Vegna jarðarfarar Kristjáns Einarssonar verða skrifstofur vorar lokaðar til hádegis í dag. 5. apríl 1962, Saml ig Skreiðarframleiðenda — Kristján Framh. af bls. 11. í kaffistofuna okkar, birti yfir, við hristum af okkux klafa hversdagsins, og harui tók okkur með sér á fund Jóhanus Sigur- jónvssonax, Einars Benediktssom- ar og Gríms Thomsen, Hamsun. eða Bums, og oft að ánni á Snæ- fellsnesi og því umhverfi, sem hann undi svo vel. Hann var úti- lífsmaður, lífsn a utna ma ður. — Hann veitti okkur hlutdeild f ferðalögum sínum, og við kynnt- umst Villa, bílstjóra á Fuerto Rico, fjörgamalli danskri konu f Havana, sem áleit reglubundnár byltingar nauðsynlegar á þeim stað, fordrufcknum. en frægum amerískum ritihöfu.ndi, á ferða- lagi á Jamaioa, nýju hverfunum í Caracas og saltnáminu á Spáni, svo að eitttovað sé nefnt. Hvar sem hann fór, eignaðist hann vini og tók jafnt eftir því örnur- lega og broslega í tilverunni. Hann var alltaf umgur, ungur að yfirbragði, ungur í anda, og þannig kvaddi hann okkur, eins og hann sjátfur helzt hefði kosið. Kristján Einarsson er horfinn. af sjónarisviðinu, en hann hverf- ur þó aldrei þeim, er þekktu hann. Hann lifir áfram í beztu minningum þeirra. Slíkur maður var Kristján Einarsson. Við vottum frú Ingumni og ‘hinum mörgu ástvinum Kristjáns innilegustu samúð okkar. Herdís Vigfúsdóttir, KRISTJÁN Einarsson starfaði við útflutningsframleiðslu lands manna í um 40 ára skeið. Síð- ustu 30 árin var hann fram- kvæmdastjóri Sölusamibandis iis- lenzkra fiskframleiðenda. Áður hafði hann verið aðaluimboðs- maður hér á landi fyrir Book- less Bros., Ltd., í Aberdeen, og síðar framkvæmdastjóri út- flutningsdeildar Alliance h.f., Reytkjavík, þar til S.Í.F., var stofnað árið 1932. Hæfileikar og dugnaður Kristj- áns Einarssonar komu snemma í Ijós. Á hinuim langa starfsferll Kristjáns hefur eins og nærri má geta oft verið við mikla örð- ugleika að etja í markaðsmálum. Valt þá á miklu fyrir framleið- endur að hafa reynda og samn- ingslipra menn til að ainnast söliu afurðanna. Er enginn vafi á þvÆ að Kristján var þar meðal hinna fremstu. Hann fór í söluerinduim fyrir S.Í.F., margar ferðir til ýmissa landa í Evrópu, Bandariíkj anna, Vestur-India, og Suður- Ameríku. Síðastliðið haust fór hann enn í erindum S.Í.F., till Suður-Ameriku og náði þá samn- ingum um aufcnar sölur, með betri kjörum en búizt hafði verið við. Auk starfa sinna í S.Í.F. var Kristján þátttakandi í umfanigs- miklum rekstri með öðrum. Kristján féll frá mitt í starfi sínu. Hið skyndilega f ..fall hans minnir okkur sem eftir lifum ó- þægilega á fallvalltleiik þessa lífs „en orðstírr deyr aldrigi, hveims sér góðan getr.“ Eg vil þafcka Kristj'án} fyrir hin miklu störf, sem hann innti af höndum í þágu útflutnings- verzlunarinnar. Þar er nú skarð fyrir skildi. Konu hans Og börnum votta ég innilega samúð við hið sviplega fráfall þessa mæta manns. Loftur Bjarnaso* vHELGflSONy SÍÐBRVOG 20 /«./ grANit leqsieinaK oq J plÖÍUK ð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.