Morgunblaðið - 07.04.1962, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.04.1962, Qupperneq 3
STAKSÍtlWIÍ Kommúnistar og almannavarnirnar Hannibal VaXdimarsson Ct ekki eini kommúnistinn, sem reynt hefur að g:era lítið úr til- raunum lýðræðisþjóðanna til að tryggja öryggi þegna sinna, ef tii kjamorkustyrjaldar kæmj miili þeirra og Sovétríkjanna, með eflingu almannavama. — I því efni er hann aðeins hermi- kráka forystumanna Sovétrikj- anna, sem hvað eftir annað hafa haldið þeirri skoðun að þegnum lýðræðisþjóðanna, að slíkar varnir væru tilgangslaus- ar, þvi að kjarnorkustyrjöld mundi eyða gjörsamlega öllu lífi á jörðinni. Það er að visu mjög umdeilt, hve viðtæk tortíming- aráhrif kjarnorkustyrjaldar yrðu, en flestir hernaðarfræð- ingar á Vesturlöndum eru þó þeirrar skoðunar, að margt megi gera til að draga úr hætt- unum. Rússar svara En það er fleira en aðgerðir vestrænna þjóða, sem benda til þess, að almannavarnir muni hafa meiri þýðingu í styrjöld en forystumenn kommúnista- ríkjanna hafa haldið fram til þessa. Nýverið bárust fregnir af því, að t.d. í Póllandi er mikið gert til eflingar aimannavörnum og haldið uppi ítarlegri fræðslu meðal almennings um þessi efni. Nú siðast hafa einnig bor- izt fregnir af þvi, að í sjálfum Sovétríkjunum hafi á sl. 10 ár- um verið gerður gífurlegur fjöldi neðanjarðarbyrgja til af- nota fyrir aimenning, ef til kjarnorkustyrjaldar drægi. — Bandaríkjamaðurinn dr. Leon Goure, tsem hefur nú í 3 ár kynnt sér fyrirkomulag al- mannavarna í Sovétríkjunum, hefur nýlega skýrt frá því í heimalandi sínu, að Sovétstjórn- in hafi haldið uppi leiðbeining- um í þessum efnum fyrir 50 miiljónir manna og hafi iátið gera skýli fyrir nær helming íbúa allra borga Sovétríkjanna. Þess er að vísu ekki að vænta, að kommúnistar hér láti af andstöðu sinni gegn eflingu almannavarna, þrátt fytir þess- ar staðreyndir, því að þeir fylgja hinni sovézku línu að leitast við að veikja vamarmátt lýðræðilsþjóðanna á allan þann hátt, sem þeir frekast geta, en þær ættu a.m.k. að sýna lýð- ræðissinnum enn einu sinni fram á hið rétta eðli kommún- ista. Að falsa með fyrirsögn I forsíðufyrirsögn Þjóðviljans í gær segir: „Borgarstjóri með afnámi vökuiaga". Er í greininni gefið í skyn, að Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, hafi iýst slíkri afstöðu á borgarstjómarfundi. Síðar í greininni segir að vísu, að borgarstjóri hafi haldið því fram, að breyta ætti vökulög- um „ef báðir aðilar hefðu verið sammála“. Geir Hallgrimsson lét ekki eitt einasta orð falla um það, að hann teldi að breyta ætti vökulögum, þvert á móti sagði hann skýrt og greini- Iega, að slíkt kæmi alls ekki til greina, nema sameiginleg ósk bærist frá báðum aðilum. Má því segja, að nokkurt sannleiks- korn sé í síðari fullyrðingu Þjóðviljans, en fyrirsögnin hins- vegar fullkomin fölsun. Auðvit- að kemur ekki til mála, að borgarstjóm Reykjavíkur snúist gegn samningum, sem vinnuveit endur og launþegar næðu sín á milii, en á Guðmundi J. Guð- mundssyni var helzt að skilja, að borgarstjórn ætti að hlutast til um, að samningsréttur væri afnuminn, og fyrirskipa mönn- um, hvernig þeir semdu sín á milli. — Laugardagur 7. apríl 1962 MORGVUBIAÐIÐ ÞAÐ voru sótugir og held- ur dapurlegir menn sem við hittum í fyrrinótt um borð í varðskipinu Gaut í Keflavíkurhöfn, er skipið kom þangað kl. 2 með á- höfn vélbátsins Varðar frá Reykjavík, er brann úti á Faxaflóa í fyrradag. Erfiðlega geklk í gær að fiá náfcvæmar fréttir af atburði (þessuim. Þeir skipsfélagar vörðust allra frétta um það hvernig atburðurinn bar að höndum nema hvað eldurinn hefði kamið upp í vélarrúani. Formaður á bátnum var Guð mundur Guðmund,sson og með honurn voru tveir bræður hans Jón og Kristján, en fjórði Áhöfn Varðar á bryggjunni í Keflavík. Sútugir og þðglir yfirgáfu skipverjar bátinn fljótt eftir að eldur var laus. Kamust þeir í gúimmJbjörgun arbátinn. Skömmu síðar fann amerísk herfliugvél hinn brennandi bát Og gúmmíbát- inn í nokkurri fjarlægð. Er hér var komið var ljóst að vélbáturinn Reynir frá Akranesi átti skemmsta leið til gúmmíbátsinis og kl. um 16:30 sá hann bátinn og stimd arfjórðungi síðar voru skip- brotsmenn komnir um borð í hann. Rúmlega klst. síðar voru þeir svo teknir um borð í Gaut. staðinn og var fylgzt með hvernig slökkvistanfið gengi. í samráði við tryggingarfélag ið Gróttu, sem báturinn var tryggður hjá, var ákveðið að freista þess að dæla bátinn fullan af vatni og reyna þann ig að kæfa eidinn, sem þá var orðinn mjöig magnaður og logaði skipið neðan þilja stafna á milli. Þetta tókst ekkj og sökjk báturinn laust fyrir miðnæti, sem kunnugt er, Þá mun hann hafa verið ta’lsvert brunninn. Norðan- fcæla var er þetta gerðist og noíkkur sjór. maður áihafnarinnar var Trausti Jónsson, sem, jafn- framt var aðaleigandi báts- ins. — x x x x — Þeir félagar voru á línu- veiðum ög bjargaðist línan að mestu, en hún var í stömpum á þi'lfari Varðar. Kom Gaut- ur með hana til Keflavíkur, en þaðan var Vörður gerður út, þótt hann sé skrásettur í Reykjavik. Skipverjar létu af því að þeir hefðu tapað af eignum sínum í brunanum, er þeir voru að setja föggur sínar upp á bryggjuna, það sem þeir höfðu þó náð. Um tímaákvörðun, er í kviknaði, svo og annað, er skipsmenn voru spurðir um í sambandi við óhapp þetta, kváðust þeir ýmist ekki vita, eða vilja svara. Blaðamönnum tókst þó að afla eftirgreindra upplýsinga og gat skipherrann á Gaut, Sigurður Árnason, leyst úr sumum þeirra. Traustl Jónsson, eigandi Varðar, sagði að við gæt nra haft það eftir sér, að kviknað hefði í bátnum. eina sem bjargaðist af verðmætum úr Verði Guðmundur Guðmundsson formaður á Verði (t.h.) kveð- ur Sigurð Árnason skipherra á Gaut og þakkar honum bjálp ina. Um kl. 19:30 kom varðskip ið Þór að hinu brennandi skipi og hóf þegar slökkvistarf og tók Vörð utan á síðuna. — Nokkru síðar kom Gautur á Kl. um 17:30 kallaði m.s. Hugur upp í talstöðina og skýrði frá þv£ að eldur væri laus í m.s. Verði þar sem hann væri staddur 20 sjómí'l ur NNV af Garðskaga. Var þá þegar kallað til skipa á nær- liggjandi slóðum og þau beð in að veita hinu brennandi skipi aðstoð. Varðskipið Gaut ur hélt þegar á vettvang, en hann var þá nýlega kominn í Keflavikurhöfn. Þá var varðskipinu Þór gert viðvart o,g hélt það þegar á staðinn. Fljótt eftir að Hugur hafði tilikynnt um brunann hætti að beyrast í taistöð Varðar, enda -- X X X X -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.