Morgunblaðið - 07.04.1962, Síða 4

Morgunblaðið - 07.04.1962, Síða 4
4 Abyggileg kona sem talar einhverja ensku, óskast til barnagæzlu 'Og heimilisstarfa. Uppl. í síma 5254 eða 3269, Keflavíkur- flugvelli. fbúð óskast 3 herb. og eldhús 14. maí eða síðar. Tvennt í heimili. Góð umgengni. Tilb. merkt „4322“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan SirkilX Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Óskað eftir konu, helzt í Þingholtunum, til að taka að sér ungbarn meðan á vinnutíma stendur. Tilb. sendist Mbl., merkt: „4394“ Uppl. í síma 19984. 4ra herb. íbúð óskast Get borgað árið fyrirfram. Tilb. merkt „4387“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. Volkswagen nýr eða nýlegur, óskast til kaups strax. Staðgreiðsla. Tilboð sendist Mbl., merkt: ,,Vw — 4386“. Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Austurbænum. Uppl. í síma 15572. Overlocksaumur Sauma saman prjónles fyr- ir einstaklinga eða fyrir- tæki. Sími 35806. ítalskur barnavagn vel með farinn, til sölu. Uppl. Snorrabraut 33, 1. h. og síma 11993. Reglusamur piltur óskar eftir atvinnu sem bílstjóri á sendiferðabíl. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 35480. Til sölu 12 manna mávastell, kaffi- stell, 50 stk og amerískur pels. Uppl. í síma 37888. Til sölu ýmsir varahlutir í Willys- jeppa. Sanngjarnt verð. — Upplýsingar í síma 23262. Hráolíuofnar til sölu Upplýsingar gefur Harald- ur Ágústsson Framnesvegi 16, Keflavík. Sími 1467. Volkswagen ’60 Er kaupandi að Volkswag- en, smíðaár 1960. Stað- greiðsla. Upplýsingar í síma 23454. íbúð óskast 2—3 herbergja íbúð óskast í Vesturbænum. Uppl. í síma 22864. MOHCVJSBLÁtílÐ Láugatdagur 7. aþrif 1962 í dag er laugardagurinn T. apríl. 97. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:02. Síðdegisflæði kl. 19:24. Siysavarðstoían er opin ailan sölar- hringinn. -- LæknavörCur L.R. (fyrlr vitjanir) er k sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 7.—14. apríl er í Ingólfsapóteki. Hoitsapótek og Garðsapðtek eru opm alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 7.—14. apríl er Ólafur Einarsson, sími: 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornnaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699 Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar sími: 51336. n Mímir 5962497 — 2 atkv. Aðalfundur kvenfélags Hallgríms- kirkju verður haldinn þriðjudaginn 10. apríl kl. 8,30 í félagsheimili múr- ara Freyjugötu 27. Venjuleg aðalfund- arstörf. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins er í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8,30. Hús- ið opnað kl. 8 e.h. kvöldverðlaun. Munið merkjasöludag Ljósmæðra- félags Reykjavíkur. Bazar verður haldinn sunnud. 8. apríl kl. 15,30 í samkomuhúsi Njarð- víkur til ágóða fyrir Innri-Njarðvik- ur kirkju. Bæjarbúar: Munið, að aðstoð og samstarf yðar við hreinsunarmenn bæjarins, er það sem mestu máli skiptir um að unnt sé að halda götum, lóðum og óbyggðum svæðum í bæn um hreinum og snyrtilegum. Sóðaskapur og draslaraháttur utan húss ber áberandi vitni um, að eitt- hvað sé áfátt með umg^-gnismenningu yðar. Kvennadeild SVFÍ , Rvík: Afmælis fagnaður verður í Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 9. apríl kl. 8 e.h. — Skemmtiþáttur, Rúrik og Róbert. Halli og Stína sýna twist. Miðar seldir í verzl. Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Hafnarstræti. Messur á morgurs Dómkirkjan. Ferming kl. 11. f.h. séra Jón Auðuns. Ferming kl. 2. e.h. séra Óskar J. í>orláksson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup prédikar. — Heimilispresturinn. Neskirkja. Ferming kl. 11 f.h. og 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Ferming kl. 11 f.h. séra Sigurjón Þ. Árnason. Ferming kl. 2 e.h. séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall. Ferming í Frí- kirkjunni kl. 11. f.h. Bamaguðsþjón- usta í Sjómannaskóianum kl. 10,30, (Séra Ólafur Skúlason) Séra Jón Þor- varðsson. Eaugarneskirkja. Messa W. 10,30 f.h. Fermlng og altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Saurbær. Messa kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. Kópavogssókn. Æskulýðsmeæa í Kópavogsskóla kl. 2 e.h. Séra Ólafur Skúlason, æskulýðsfulltrúi. Bamasam- koma 1 félagsheimilinu fcl. 10,30 f.h. Séra Gunnar Ámason. Fríkirkjan Messa kl. 2 e.h séra Þor- steinn Bjömsson Kirkja óháða safnaðarins: Ferm- ingarmessa kl. 2 e.h. — Séra Emii Björnsson. Aðventkirkjan: Messa kl. 5 e.h. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e.h. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. Frikirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2 e.h. Ferming. Séra Kristinn Stefáns- son. 50 ára er í dag Hannes Jónss- son frá Látrum, yfirmatsveinn hjá Flugfélagi íslandis, ti'l heim ilis að Stóragerði 10. 60 ára er í dag frú Jakobína Guðmundisdóttir, Vesturgöfcu 52. Áttræðisafmseli á í dag Mar- grát Grímsdóttir frá Norðifirði, nú til heimilis að Hvaleyrar- braut 5. HafnarfirðL f dag verða gefin saman í hjónband í Neskirkju af síra Jóni Thorarensen. Ungifrú Sigur laug Bagnheiður Karlsdóttir, Kársnesbraut 46. Og stud. med. Páill Helgason, Granaskjóli 26. Heimili ungu hjónanna verður að Aragötu 10. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Sólrún Ólafsdóttir Og Þórhallur Bjarnason, heimili þeirra er að Sigluvogi 13. — (Ljósmynd: ASIS). Eins og skýrt var frá í frótt um fyrir skömmu, gerði kona innanríkisráðherra Ghana, !frú Mary Ediusei, sig seka um ófyrirgefanlega eyðslusemi, er hún keypti gullhúðað rúm, sem kostaði 3.000 steriings- pund (363 þús. ísl. kr.). Mað- ur hennar varð æfur og gerði kionu sinni ljóst, að ekiki væri um annað að ræða, en skila rúminu aftur til verzlunarinn ar í Londion, þar sem það var keypt. Þegar það spurðist í Glhana, að innanrílkisráðherraifrúin hefði keypt þetta dýra rúm, vakiti það gagnrýni í landinu, þar sem stefna stjórnarinnar er sparnaður á öllum sviðum. Frú Edusei, keypti rúmið í stórverzluninni Selfridge í London. Hún félzt fyrst á kröfu manns síns um að hún skilaðj rúminu aftur, sá sig um hönd og er rúmið enn í íbúð hennar í London. Fréttamenn heimsóttu frú Edusei í íbúð hennar til að spyrjast fyrir um gang mál anna. Hún sagði: — Þó mað- urinn minn aðhýlliist sósíal- isma Og segi að þetta rúm sé akki sósíalismi, þé ætla ég ekiki að skila því. Maðurinn minn hringdi til mín strax og hann frétti, að ég hefði keypt rúmið og skipaði mér að skila þvl — Hann talar oft svo mik- ið, stundum 15—20 felst. í einni lotu án þess svo mikið sem skola á sér hálsinn. — Eg veit að kaup mín á rúminu hafa vakið umtal, en ég kæri mig kollótta. Talsmaður Selfridges sagði, að verzlunín værj fús til að tafca rúmiið aftur, ef frú Edusei færi fram á það. Mary Edusei hefur búið í London í eitt ár, en maður hennar gegnir embætti sínu í Ghana. JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VISUNDURINN -X * * Teiknori: J. MORA Þegar samningurinn hafði verið andirritaður, var byrjað að ferma skipið og ekki var slegið slöku við. " Öll skipshöfnin var send í land eftir Isúkkulaði og drekkhlaðnir árabátar sigldu út í skipið með kakóbaunir. Sí og Gar urðu eftir og áttu þeir að sjá um að nægilegt magn af kakóbaunum yrði til taks,. þegar skipið kæmi aftur eftir nokkra mán- uði. Þeir viknuðu, þegar skipið lagði af stað. Þeir voru ekki alveg búnir að ná sér eftir allt það, sem komið hafði fyrir síðustu dagana. Á skipinu þéruðu allir hermenn- irnir, og jafnvel sjóliðsforinginn sjálfur, Júmbó og Spora og kölluðu þá herra. Litið var á þá sem mikil- menni og var það eðlilegt, þar sem þeir höfðu fundið upp súkkulaðið. .■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.