Morgunblaðið - 07.04.1962, Page 6

Morgunblaðið - 07.04.1962, Page 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 7. apríl 1962 Fyrsta hdpferð til Austurlanda FERÐAFÉL.AGIÐ Útsýn hefur nú starfað í sjö ár og skipulagt hópferðir fslendinga víða um Evrópu. Hafa þær átt miklum vinsældum að fagna, enda er kapþkostað að veita sem full- komnasta þjónustu og gera þátt- takendum ferðirnar sem þægi- legastar. Afleiðingin hefur orðið sú, að langflestar ferðir félagsins hafa verið fullskipaðar og oft iheifur sama fólikið tekið þátt í þremur mismunandi ferðum ár eftir ár. Rekstrarkostnaður hefur verið það lítill hér heima, að Útsýn hefur séð sér fært að skipuleggja hótelum á hverjum stað, fullt fæði, þjónustugjöld og farar- stjórn. Til samanburðar má geta þess, að ílugfarið frá Reykjavík til Kaíró og heim aftur kostar 23.000 irrónur samkvæmt al- þjóðlegum gjaldokrám. Óþarft mun vera að kynna þá sögufrægu staði, sem heimsóttir verða. Vínarborg býður upp á tvö kvöld í óperunni eða leik- húsum auk ýmissa markverðra staða sem skoðaðir verða. Mikli- garður, sem að margra dómi er ein fegursta borg jarðarinnar, er íslendingum kunnur úr fornum sögum þegar Væringjar skipuðu mmw& Akrópólis og Parþenon-hofið fornfræga. Fremst á myndinni er hringleikahús Heródesar Atticusar frá tímum Rómverja. ferðir sínar fyrir lægra gjald en tíðkast með ýmsum erlendum ferðaskrifstofum, þegar um sams konar ferðir er að ræða. Þó er og lögð áherzla á, að þátttakend- ur hafi algert frelsi meðan á ferðalaginu stendur og séu ekki bundnir af öðru en brottfarar- tíma, og er þeim þannig frjálst að nota tímann eins og þeir vilja, hvört sem er undir leiðsögn far- arstjórans eða á eigin spýtur. Vegna fjölda áskorana frá þátt takendum úr fyrri hópferðum félagsins hefur það nú ákveðið að efna til umfangsmestu ferðar sem héðan hefur verið farin. Hér er um að ræða þriggja vikna ferðalag til allra helztu sögustaða við austanvert Miðjarðarhaf. — Ferðin hefst laugardaginn 6. okt. Og henni lýkur hér heima að kvöldi laugardagsins 27. október. Hefur Útsýn tekið á leigu aðra Visoount-vél Flugfélags íslands, og mun hún flytja þátttakendur milli viðkomustaða og heim aft- ur. Staðirnir sem heimsóttir verða eru: Vínarborg, Mikligarður (Ist- anbul); Aþena; Delfí; Beirut; Damaskus; Jerúsalem; Kaíró; Róm og London. í Miklagarði, Aþenu og Kaíró verður dvalizt 3—4 daga, en nokkru skemur á hinum stöðunum. Gefst þátttak- endum þanmg tækifæri til að kanna alla helztu staði, sem tengdir eru uppruna evrópskrar menningar og sögu. Þátttökugjaldið verður 29.500 krónur á mann, Og er innifalið í þvi: flugferðir allar, ferðalög er- lendis, gisting á fyrsta flokks lífvörð austrómverska keisarans. Börgin býður upp á óteljandi töfra í ætt við Þúsund og eina nótt, Og má þar nefna einihverja stórfenglegustu byggingu sem reist hefur verið, Agía Sófía, á- samt fjölmörgum frægustu rnosk- um og höllum Múhameðstrúar- manna. Þar er líka stærsti og fjölbreytilegasti bazar Austur- landa, heil borg þar sem hvergi sér til himins. Aþenu og Delfí kannast flestir við úr mannkynssögunni, ekki Fararstjórinn 'með Kefren-pýramídann og Sfinxinn í baksýn. sízt hina mi'klu háborg Akró- pólis með mörgum förnumn helgi- dómum og hringleikahúsinu þar sem vestræn leiklist varð til. Það er kennt við guðinn Dionýsos. í Delfí, þar sem völvan var til förna, gefur að líta margar menj ar um þennan helgasta stað Grikklands og hátáðirnar sem þar voru haldnar, m. a. hringleikahús, íþróttaleikvang og nokkur hof. Fornminjasöfnin í Aþenu og Delfí eru meðal hinna merkustu í heiminum. Fró Aþenu verður- flogið til Beirut og síðan ekið með bíl til Damaskus og Jerúsalem með við kornu í Baalbek, sem geymir rústir hins stórfenglega Bakkus- ar-(hofs Heliopolis-borgar. Á öll- um þessum stöðum er margt að sjá sem tengt er Biblíunni og frumkristninni, og verður m. a. farið til Golgata, í grasgarðinn og að grótmúrnum í Jerúsalem. Fió Jerúsalem verður flogið til Kaíró, þar sem pýramídarnir og Sfinxinn verða skoðaðir. Þeir, sem vilja, fara þangað á úlföld- um. Pornminjasafnið í Kaíró er ævintýralega auðugt af gersem- um og birtir gestinum 4—5000 ára sögu. „Borg hinna dauðu“ er merkilegui grafreitur, sem er í Kvikmyndasýning Germaníu KVIKMYNDASÝNING á veg- um félagsins Germania verður í Nýja Bíói n. L. laugardag kl. 2 e. h. Eins og að venju verða sýndar fréttamyndir og nokkrar stuttar, en mjög athyglisverðar þýzkar fræðslumyndir. Fréttamyndimar, sem sýndar hafa verið á vegum Geimaníu eru einstaklega vinsælar. Að þessu sinni rerður m. a. sýnt, er kunnir menn, eins og t.d. Home lávarður, utanríkisróð- herra Breta, skoðar Berlínar- múrinn. Einnig er sýnt, er hin nýja Gedachtnis-kirkja var vígð fyrir skömmu, en vígsluna fram kvæmdi Dibelius biskup. Auk þessara athyglisverðu fréttamynda frá Berlín, verða sýndar myndir frá Volkswagen- verksmiðjunum í Wolfsburg, en þar eru framleiddar 3800 fólks- bifreiðir daglega. Sextándu hverj a mínútu ekur nýr Volks- wagen frá verksmiðjunum. Þá verða og sýndar fréttamyndir af danskeppni í Frankfurt, íþrótt um o. fl. Af einþáttungunum, sem sýnd ir verða má nefna þáttinn „Eng inn lifir sjálfum sér nógur“, at- hyglisverð mynd um þjóðfélags- mál. „Fjöll gerð af manna hönd um“ sýnir, hvernig Berlínarbú- ar leystu vandann, er þeim var á höndxrm eftir stríðið, þegar 50 þxis. hús borgarinnar höfðu ver- ið lögð í rúst. Þeir gerðu fjöll úr rústunum, fjöll sem nú hafa verið klædd gróðri. Þá er mynd in „Dansandi hendur“, sem er um samspil tónlistar og mynd- listar, og loks söguleg mynd frá furstadæminu Öttingen. Öllum er heimill ókeypis að- gangur, börnum þó einungis í fylgd nxeð fullorðnum. rauninni heilt borgarfeverfi. í Róm verða skoðaðar ýmsar minjar um sögu Rómaveldis, og er af miklu að taka, en jafn- framt gefst hópnum færi á að gera innkaup í borginni, og á hið sama við um dvölina í Lon- don. Þess má geta, að þegar hafa allmargir skráð sig í ferðina, en alls verða þátttakendur kringum 40 talsins. Fararstjóri verður Sig urður A. Magnússon blaðamaður, sem er kunnugur flestum þeim stöðum seni heimsóttir verða. Eins og undanfarin ár mun Ferðafélagið Útsýn gangast fyr- ir ferðum til ýmissa Evrópulanda m. a. Bretlandsferð í júní, Mið- Eviópuferð í ágúst og Spánarferð í september. Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefir borizt eftirfarandi athugasemd fió FéL stóreignaskattgreiðenda. „Hinn nýuppkveðni dómur Hæstaréttar í stóreignaskatts- máli Soffíu Jacobsen er enginn mælikvarði á úrslit þeirra móla, sem rekin eru á vegum Félags stóreignaskattsg j aldenda. í máli frú Söffíu var eingöngu fjallað um einstakt aukaatriði, en ekkert um aðalatrði þessara móla, svo sem stjórnarskrárlegt gildi stóreignaskattslaganna, né heldur um öll þau gögn, sem nú hefir verið aflað og leiða skýrt í Ijós, hver óhæfa þessi löggj.öf er fró rótum. Stjórn Félags stóreignaskattgreiðenda“. • Heimsókn í Viðey Eg nefi fengið tvö bréf þar sem rætt er um Viðey en fró ólíkum sjónarhóli. Skátaflokkurinn Lundar fór út í eyjuna sunnudaginn 25. marz og skrifaði foringi flokks ins mér bréf er heim kom. Svona hljóðar hluti úr ferða- sögu hans: Fyrst skoðuðum við kirkj- una og fannst flestum okkar hún falleg en viðbjóðslega sóðalsg. Hrossatað alveg upp að altari og eintóm óhreinindi þar sem ekki var útatað hrossa taði. Á fremsta bekfcnum var silkiborði og á honum stóð: Skúli Magnússon, landfógeti. Frá Verzlunarmannafélaginu. — Þessi borði var útatað- ur í hrossataði og ðhreinind- um. Húsið var ekki betra. Allir veggir útkrotaðir sóða- legum nöfnum og fleini. öll gólf voru þafcin tímaritum og drasli. Eldhúsgólfið allt í haframjöli og sykri. Eitthvað sem sennilega hefur verið smjör, en nú líktist engu, lá á eldhúsborðinu. Út um glugga sást ekki fyrir óhreinindum." Skátunum ofbauð auðheyri- lega og finnst að þeir sem þarna ráða eigi að reyna að halda kirkjunni þannig að hægt sé að skoða hana. En mér datt í hug, að þar sem skátar hafa svo oft leyst af hendi verk, sem ekki beinlín- is eru i þeirra verkáhring, en til prýði eða góðs maga verða, þá væri kannski hugsanlegt að einhver skótaflokkur færi þarna út á sunnudegi og sóp- aði út úr kirkju og hxisi og græfi draslið — að sjálfsögðu með leyfi þeirra sem þarna ráða húsum. Það mundu þeir sem 1 eyjuna koma í sumar kunna að meta. • Notkun þessarar eyðieyjar Hitt bréfið er fró bónda aust ur í sveitum, sem vill koma á framfæri tillögu um að setja heldur bú það sem rík- isvaldið að fengnum meðmæl- um búnaðarþings hyggst koma fyrir á Bessastöðum til rækt- unar á sérstökum nauta- stofni úti í Viðey, tfl að koma í veg fyrir alla hugsan lega smithættu frá slíkri ræfct unarstöð og sæði því sem inn- flutt er. Þarna sé eyðiey, sem auðvelt er að einangra vel og einangnxnin valdi engum ó- þægindum, þótt til hennar þyrfti að grípa. — Eyjan sé auk þess grösug. • Strætisvagnakort fyrir 25 kr. Þó er hér bréf um allt ann- að efni. Kona ein, sem mifciS þarf að ferðast með strætis- vögnum, stingur upp á aS strætisvagnastjórar Æái kort með 15 miðum. sem hægt sé að selja á 25 kr., alveg eins og 30 miða á 50 kr. Hún kveðst svo oft hafa séð strætisvagna- stjórana í hreinustu vandræð- um með að skipta 25 kr. seðl unum, er 10 kr. kort eru keypt og mörgum finnist 50 kr. kort in of stór.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.