Morgunblaðið - 07.04.1962, Page 7

Morgunblaðið - 07.04.1962, Page 7
Laugardagur 7. apríl 1962 7 MOnGVNBLAÐlÐ Skrifstofusfú I ka Stúlka óskast á skrifstofu strax til bókhaldsstarfa og vélritunar. Tilboð merkt: ,,4388“, sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m. Stúlkur atvinnaí Óskum að ráða nokkrar stúlkur til léttra iðnaðar- starfa. — Góðir tekjumöguleikai með æfingu í starfi. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. innan þriggja daga merkt: „Iðnaðarstarf — 4390“. * Utgerðamenn — vélbátaeigendur Óskum eftir að fá leigðan góðan 15—25 tonna bát með góðri vél og dýptarmæli til handfæraveiða frá 15. maí til 15. sept. -— Tilboð með upplýsingum um leigukjör sendist afgr. Mbl. fyrir 30. apríl merkt: „Framtíð — 4391“. 'Z' ÚTBOÐ Tilboð óskast. um sölu á 5530 vatnsmælum af ýms- um stærðum vegna aukningar á Hitaveitu Reykja- víkur. — Útboðslýsingar má vitja í skrifstofu vora, Tjarnargötu 12, III. hæð. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir 250—350 ferm. iðnaðarhúsnæði fyrir trésmíðaverkstæði. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. apríl, merkt. ,,4325“. TIL LEIGII Húsnæði fyrir skriistofur og iéttan iðnað til leigu í Miðbænum — Upplýsingar í sima 19191 og 36191 Stúdent sem talar ensku, þyzku og dönsku og sem er einnig vanur bókfærslu, óskar eftir atvinnu. — Margt kem- ur til greina. — Tilboð merkt: „2235 — 4397“ send- ist afgr. Mbl. Stór eignolóð til sölu undir sambýlishús við Kaplaskjólsveg næst Hringbraut. — Samkvæmt skipulagi er stærð húss- ins ákveðin 4 hæðir 55x10 ferm auk bílskúra. — Tilboð í lóðina óskast sent undirrituðum fyrir 16. þ.m. — Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. — Upplýsingar í síma 11304 eða 12200. Sverrir Sigurðsson. Skrifstofumaðu óskast Góður skrifstofumaður óskast til starfa í stórum kaupstað úti á landi. — Umsóknir, er tilgreini ald- ur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 13. apríl, merktar: „Skrifstofustarf — 4393“. Ibúðir óskast Höfum kaupanda að húseign með tveim íbúðum t. d. 4ra og 5 herb. eða stærri i bæn- um. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að nýtízku 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðar- hæðum, sem væru algjör- lega sér í bænum. Útb. frá 250 þús. til 550 þús. Ny'ja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. Til sölu m.m. Ný og vönduð 4ra herb enda- íbúð á 2. hæð í sambýiishúsi við Álfheima. Nýleg 4ra herb. íbúð 3. hæð við Álfheima. Sér hiti. — Glæsilegt útsýni. Höfum kaupendur að 2—7 herb. íbúðum og einbýlis- húsiun. Útb. allt að 600 þús. Uppl. í dag til kl. 7 e. h. 0 Einar Asmundsson hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. Kona óskast sem verkstjóri á lítið sauma- verkstæði. Verksmiðjureynsla æskileg. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vel launað — 4392“. Piltar Laghentur piltur getur komizt að sem nemandi í gullsmíði. Tilb merkt: „Gullsmíði — 4389“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. Akranes íbúðir til sölu: 4ra herb. íbúð á góðum stað í bænum. 3ja herb. íbúð við Suðurgötu. Útb. kr. 50 þús. Haraldur Jónasson, lögfr. Sími 581 — Akranesi. sænskt stál, sænsk vandvirkni og víðtækust reynsla í hálfa öld gerir JJffTlegurnar eftirsóttastar um allan heim. Kúlulegusalan hf. Matbarinn Lækjarg. S Smurt brauð og snittur allan daginn. Sími 15960. BILALEIGAN EIGMABAMKIMIM LEIGJUM NÝJA VW BÍLA ÁM ÖKUMAMMS. SENDUM S ■ VII — 18745 AKIÐ SJÁLF NÝJUM líílj ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍC 40 SÍMI 13776 Höfum kaupendui að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Vesturbæ, Högum og Mel- unum með útborganir allt að 300 þúsundum. Höfum einnig kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum við Miðbæ og Austubæ. — Góðar útborganir. Þeir sem hefðu áhuga á sölu eða skiptum á ífoúðum inn- an Hringbrautar, vinsamleg ast hafi samband við okkur. Höfum til sölu verzlunarhús- næði við Laugaveg, 105 ferm., á góðum kjörum. Höfum mikið úrval af bátum af öllum stærðum á góðum kjörum. Höfum til sölu raðhús í Hvassaleiti í smíðum eða tilbúið undir tréverk og málningu, og einnig við Hlíðarveg í Kópavogi og ennfremur úrval af íbúðum í smíðum eða lengra komn- ar við Kaplaskjól, Háaleitis- braut, Stóragerði og Safa- mýri. Fasteignamiðstöðin er mið- stöð fasteignaviðskiptanna. — Hafið samband við okkur, ef þér viljið selja, kaupa eða skipta. Afgreiðsla og fyrir- spurnir í sima 14120. Opið í dag, laugardag, til kl. 7 e. h. Htífum kaupendur að tvíbýlishúsi 4ra til 5 herb. á hæð. Skipti á 5 herb. íbúð á góðum stað koma til greina. Höfum kaupendur ai einbýlishúsum eins og tveggja hæða. Skipti á 4ra herb. íbúð með sér i-nng. koma til greina. Htífuir kaupendur að einbýlishúsum með útb. upp í 400 þús. kr. Höfum kaupanda að tveim íbúðum í sama húsi, til greina koma skipti á 2ja herb. íbúð á góðum stað. Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum til sölu víðsvegar um bæinn. Eignaskipti oft möguleg. Talið við okkur sem fyrst, lát- ið okkur annast kaup og sölu. Fljót og góð afgreiðsla. Látið okkur vita, ef þér viljið selja, kaupa eða skipta. Afgreiðsla og fyrirspurnir í sima 14120. Opið til kl. 7 e.h. alla virka daga. III. hæð. Lyfta. Sími 14120. Miðstöðvarkatlar Einn 2 ferm. Einn 4 ferm. Einn 5 ferm. og olíufýring sem ný til sölu. Uppl. í síma 18583. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir j marg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Til fermingargjafa BÆKUR SKRIFBORÐSMÖPPUR SJÁLFBLEKUNGAR GESTABÆKUR o. m. fl. Mjög fjölbreitt úrval fermingarkorta. Búkabtíð Vesturbæjar Dunhaga 23. Sími 11992. Hef kaupanda að húsi með tveimur ífoúð- um 3ja og 4ra herbergja, helzt á hitaveitusvæðinu. Góð útborgun. Hef kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum í smíðum, fokheld- um eða lengra komnum. Hef kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum hvar sem er í bæn- um. Hef einnig kaupendur að sumarbústöðum á góðum stöðum. Ausiurslræti 20 . S(mi 19545 íbuðir til sölu 2ja, 3ja, 4ra, og 5 herb. íbúðir víðs vegar um bæinn. Falleg 4ra herb. nýtízku íbúð í fjölbýlishúsi. Sólríkar 110 ferm. íbúðir fokheldar og tilfoúnar undir tréverk. Höfum kaupendur að 5 herb. ífoúðum með öllu sér. Sveinn finnsson MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASALA Laugavegi 30. Sími 23700. Til sölu Sófaborð danskt, Ljósakróna dönsk, Veiðistöng (glassfib) ARJON, ”hjól A:B:U: MATIC - 80, Haglabyssa STEVENS - 12. Upplýsingar að Álfaskeiði 47, Hafnarfirði. Rimlatjalda- framleiðendur Biðjið um verðlista fyrir 1962 með nýjungum. Sendur ÓKEYPIS. AB TELFA Postbox 14041, Göteborg 14 Munið smjörbrauðssöluna að Skipholti 21. Veizlubrauð og snittur afgreitt með stuttum fyrirvara. Sæla kaffi Sími 23935 eða 19521. “BILALEIGAN LEIGJUM NÝJA AN ÖKUMANNS. 5ENDUM , BILINN. sir—11-3 56 01

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.