Morgunblaðið - 07.04.1962, Síða 9
Laugardagur 7. apríl 1962
MOFCT 'KfíL 4Ðlh
9
Sjötug í dag:
Halldóra Ölafsdóttir
skólameistarafrú
EIN AF merkustu konum lands-
ins, Halldóra Ólafsdóttir, skóia-
meistarafrú, ekkja Sigurðar
Guðmundssonar, fyrrum skóla-
meistara á Akureyri, á í dag
ejötugsafmæli. í þann rúman
aidarfjórðung, sem maður hennar
var skólameistari Gagnfræðaskól
ans á Akureyri og síðar Mennta-
skóians, stóð frú Halldóra við
■hlið hans og stýrði hinu stóra
skólaheimili af skörungsskap og
glæsibrag. Munu allir þeir, er
sóttu Akureyrarskólann, hugsa
Eitt af stærstu og þekktustu
heildsölufyrirtækjum borgarinnar
óskar að ráða duglegan og ábyggilegan
sölumann nú þegar
Upnlýsingar hjá skrifstofu félagsins, Tjarnargötu 14.
Félag íslenzkra stórkaupnianna
Brýnasta
þörfin
nefnist erindi, sem
Júlíus Guðmundsson
flytur í Aðventkirkjunni
sunnudaginn 8. apríl kl. 5
e.h.
Blandaður kór og tvöfaldur
karlakvartett syngja
Söngstjóri Jón H. Jónsson
Allir velkomnir
Heilsuhælið Gl.
Silkeborg- Danmark-Tlf.
(0681) 515*
Heilsuhæli sem veitir meðferð
allsbonar sjúkdóma, einkum
taugasjúkdóma, hjarta- og
blóðsjúkdóma, gigt og er einn-
ig hressingarhæli.
Megrun undir lækniseftirliti.
Starfar allt árið
Leitið nánari upplýsinga
SSkoví idergaard
til hennar með mikilli virðingu
og þakklæti.
Frú Halldóra er dóttir séra
Ólafs Finnssonar, prests í Kálf-
holti, og konu hans Þórunnar
Ólafsdóttur. Hún giftist Sigurði
Guðmundssyni árið 1915 og eign-
uðust þau fjóra syni og eina dótt-
ur, gáfað og mannvænlegt fólk.
Börnin eru: Þórunn, sem gift er
í Englandi, Ólafur læknir á Akur
eyri, Örlygur listmálari í Reykja
vík, Guðmundur Ingvi hæsta-
réttarlögmaður í Reykjavík og
Steingrímur, rithöfundur, sém
einnig er nú búsettur hér í
Reykjavík.
Sigurður Guðmundsson varð
skólameistari á Akureyri árið
Tékkneskir
strigaskór
uppreimaðir
allar stærðir
Gallabuxur
Nælonstyrktar
ailar stærðir
Nýkomið
GEYSIR H.F,
Fatadeildin.
Merkið er
ILLiika streUiiiuxurnar
tilvalin fermingargjöf
f á s t í:
verzl. TiVkan, Kjörgarði
Verzl. Sif, Laugavegi 44
Verzl. Tíbrá, Laugavegi 19
Verzl. Tízkan, Laugavegi 17
L. H. Muller, Austurstræti 17
Verzl. London, Austurstræti 14.
1921. Stýrði hann Gagnfræða-
skólanum og síðar Menntaskólan-
um á Akureyri fram til ársins
1947, er hann lét af störfum sak-
ir aldurs. Mun það allra manna
mál, að hann hafi verið einn
merkastur skólamanna íslend-
inga á sinni tíð. Vann hann
ómetanlegt starf í uppbyggingu
hins unga norðlenzka mennta-
skóla. Sem kennari og fræðimað-
ur var hann nemendum sínum
ógleymanlegur maður, sérstæður
og svipmikill persónuleiki, merk-
ur uppalandi og mikill hugsuður.
Sigurði skólameistara er ekki
gert rangt til með þeirri stað-
hæfingu að frú Halldóra hafi átt
ríkan þátt í lífsgengi hans, far-
sæld í skólameistarastörfum og
annarri umsýslu. Þessi gáfaða og
mikilhæfa kona tók á öllum
vandamálum í senn af djúpum
og mannlegum skilningi og óbil-
andi kjarki og festu. Hún mótaði
ekki aðeins svip síns eigin
heimilis, heldur átti hún ríkan
hlut í að marka svipmót hins
stóra og umsvifamikla skóla-
heimilis í Menntaskólanum á
Akureýri.
Mikill fjöldi norðanstúdenta ög
annarra nemenda Menntaskólans
eiga fjölþættar minningar um
sambúðina við Sigurð Guðmunds
son og frú Halldóru Ólafsdóttur.
Þeirra mun lengri verða minnzt
fyrir óvenju gifturíkt og stór-
brotið starf í þágu íslenzkrar
skólaæsku.
Skólameistarahjónin fluttu frá
Akureyri árið 1948 hingað til
Reykjavíkur. Hinn 10. nóvember
1949 andaðist Sigurður Guð-
mundsson. Hefur frú Halldóra
verið búföst hér síðan og stend-
ur heimili hennar nú að Barma-
hlíð 49. Hún ber aldur sinn vel
og margt gamalla vina að norðan
rækir við hana vinóttu. í dag,
eins og svo oft áður mun hún
áreiðanlega verða þess vör,
hversu rík ítök hún á í hugum
þess æskufólks, sem hún og mað
ur hennar störfuðu með og fyrir
á manndómsárum ævi þeirra.
Morgunblaðið flytur frú Hall-
dóru Ólafsdóttur og ölju skyldu-
liði hennar innilegar hamingju-
óskir með liðinn tíma, um leið
og það lætur þá ósk í ljós að
henni megi endast lífslán sitt,
meðan enn er dagur á lofti.
Samkomur
K.F.U.M. — Á morgun:
Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 1.30 e. h. Drengajdeildir á
Amtmannsstíg og í Langagerði.
Barnasamkoma í Kársnesskóla.
Kl. 8.30 e. h. Aimenn samkoma.
Séra Jóhann Hannesson, pró-
fessor, talar. — Allir vel-
komnir.
Boðun fagnaðarerndisins
Almennar samkomur
Á morgun, sunnudag, Austurg.
6, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlíð
12 Rvík kl. 4 e. h. Barnasam-
koma. Kl. 8 e. h. Almenn sam-
koma.
Kristniboðshúsið Betanía
Laufásvegi 13.
Á morgun
Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. —
Öll börn velkomin.
Keflavík — Tjarnarlundur.
Keflvíkingar munið samkom-
una í Tjarnarlundi í kvöld kl.
8.30. Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið.
Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A.
Á morgun:
Almenn samkoma kl. 20.30. —
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Kristilegar samkomur
í Betaníu, Laufósvegi 13 sunnu
dag kl. 5 (ekki kl. 8.30), í Kefla-
vík á mánudaginn og í Vogunum
á þriðjudaginn. ,,Hafið gát á
ykkur fyrir Kristi, og hlýðið
hans röddu — “. Allir eru vel-
(komnir. Helmut L., Rasmus
j Biering P. og fl. tala
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8.30 —
Tage Sjöberg ta.ar. Allir vel-
1 komnir.
GRÍMA
Biedermann og
brennuvargarnir
eftir Max Frisch
Sýning í Tjarnarbæ í kvöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4 í dag.
Sími 1-51-71
Bannað börnum innan 14 ára.
Kynnist SERVIS
- og þér kaupið Servis
■ ■
í:
Fjórar gerðir — oftast fyrir-
liggjandi. — Viðgerða- og
varahlutaþjónusta að
Laugavegi 170. - Sími 17295
AFBORGUNARSKILMÁLAR
Hekla "
Austurstræti 14. - Sími 11687.
Hiísnæði óskast
undir vörulager
Þarf að vera þurrt og upp-
hitað. Stærð um 100 ferm. Til
greina kæmu tveir saml. bíl-
skúrar eða annað húsnæði
með þægilegri aðkeyrsiu. —
Upplýsingar í síma 32984.
T rúlof unarhringar
Hjálmar Torfason
gullsmiður
jjaugaveg, 28, II. næð.