Morgunblaðið - 07.04.1962, Síða 24

Morgunblaðið - 07.04.1962, Síða 24
Fiéttasimar Mbl '— eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Inniendai fréttir: 2-24-84 Hvítir og svartir Sjá bls. 10. 82. tbl. — Laugardagur 7. apríl 1962 Avísana fals Siglufirði, 6. apríl, I* R IR félagar, einn úr Reykjavík, einn úr Hafnar- firði og einn úr Borgarnesi, seldu fyrir fáum dögum í Reykjavík ávísun að upphæð 14.500 krónur. Ávísunin bar með sér að vera útgefin af Rafveitu Reyðarfjarð ar og var á henni stimpill, en hún reyndist fölsuð. Síðan tóku félagarnir sér flug£ar til Ak- ureyrar og settust að á Hótel KEA. Á Akureyri opnuðu þeir hlaupareikning í Búnaðarbank- anum. Er skemmst frá því að segja að þeir félagar gáfu út falskar ávísanir að upphseð 40 þús. kr. og yfirgáfu hótelið án þess að gera þar skil og tóku sér far með Drang áleiðis í „Sæluna“ á Sauðárkróki. Því miður fyrirþá kom Drangur við á Siglufirði, þar sem lögreglan beið þeirra á bryggju að tilmælum yfirlög- regluþjónsins á Akureyri. Ferðasaga þeirra félaga lauk með því að þeir voru sendir til foaka með Heklunni til Akur- eyrar í dag. —- Stefán. Stóri földungur, fiskur kom í net 162 sm. langur hjá Akranesbáti sem kom að skoða þennan ó- f FYRRADAG fékk Akranesbát- urinn Sigrún heldur betur ó- venjulega skepnu í net sitt í Kantimun, miðum Keflavíkur- báta. Var þar kominn fiskur álíka langur og meðalkvenm.aður á hæð, eða 162 sm, og með geysi- langa og hrúðan ugga, sem þó hafði rifnað mikið af í netinu, en lengsti gaddurinn sýndi að hann hafði verið 30 sm á breidd. Fiskideild Atvinnudeildarinnar féklk fiskinn og úrskurðuðu fiskifræðingar að þarna mumdi kominn fiskur sá, sem Bjarmi Sætnundsson gaf nafnið Stóri földungur og ber latneska heitið Þrándarstaðafjall og yfir Kjöl að PJagiodus ferox, að því er Óskar ' Kárastöðum 1 Þingvallasveit. Ingimarsison tjáði blaðamanni, frýnilega fisk, sem lá á borði í Gengið úr Hval- firði til Þingvalla FERÐAFÉLAG íslands fer sína fyrstu skemmtiferð á árinu um næstu helgi. Verður það göngu- og skíðaferð yfir Kjöl á sunnu- dag. Verður lagt af stað frá Austurvelli kl. 9 um morguninn og ekið upp í Hvalfjörð að Fossá. Þaðan verður gengið upp Sjóprófum vegna „Drangajökuls" lokið: Ágreiningur um stefnu skipsins fyrir strandið LOKIÐ er fyrir Sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur 5% klukkustundar sjóprófi vegna strands m.s. „Dranga- jökuls“ við Tálknafjörð að- faranótt sl. laugardags, 31. marz. Talsverður ágreiningur kom fram milli skipstjóra og vakthafandi stýrimanns um 1000 metru mólþóf um olmannvarnir Við umræður í gær hélt Lúðvík Jósefsson áfram mál þófi kommúnista um frum- varp rikisstjórnarinnar um al mannavamiT. Byrjaði Lúð- vík á ræðu sinni fyrir nokkrum dögum. Hlé var gert á umræðunni, er hann hafði talað í þrjá stundarfjórðunga rúma en Hannibal Valdimars son og Einar Olgeirsson nokk uð á annan tíma hvor. Hóf hann svo mál sitt á ný í gær og talaði í tvær klst. og tíu mínútnr eða samtals þrjálr klst. tæpar og endurtók stöð ugt. — Rúmur kílómetri af segulbandi fór í upptöku ræð unnar. aðdraganda strandsins og náðist þar ekki samræmi við yfirheyrslurnar. Alls komu fjórir skipverjar fyrir rétt- inn. — Að því er fram kom í sjó- prófinu voru atvikin að strand- inu þessi: Fyrirmæli skipstjóra. Þegar lagt var út frá Bíldu- dal um kil. 23 föst u dagskvöl di ð 30. marz s.l., kveðst Skipstjóri hafa beðið 2. stýrimann, sem þá var á vakt, að láta gera sér boð, þegar skipið ætti eftir eina sjó- Sr. Lórus í Miklabæ lótinn S.L, fimmtudag lézt sr. Lárus Arnórsson, prestur á Miklabæ í Skagafirði. Hann var á ferð heim til sín og kom við á bæ. Hríðarveður var og hann þurfti að ganga upp brekku að húsinu, en þoldj það ekki. Féll hann nið ur og kom ekiki til meðvitundar aftur. Sr. Lárus var 67 ára að aldri, fæddur á Hesti í Borgarfirði, en alinn upp hjá Stefáni Jónssyni á Staðarhrauni. Hann varð stúd ent 1915, cand. theol 1919, vígð ur sapia ár aðstoðarprestur að Miklabæ og veitt það brauð ár- ið 1921, og hefur verið þar þjón andi prestur síðan. miílu í Suðureyri við Tál'kna- fjörð. Aðspurður sagði sikip- stjórinn að sú hefði verið venja sín um 14 ára skeið að láta kalla í sig fyrir utan Suðureyri er skip hans var í þessari hiöfn. Fór hann síðan niður í klefa sinn og lagðist þar fyrir nær al- klæddur. Á miðnætti voru vakta skipti og kom þá 3. stýrimaður á vakt. Ber 2. stýrimaður honum þau skilaboð að hann eigi að láta skipstjóra vita, þegar ein sjómilla sé eftir í Sveinseyri „eða rétt áður en við komium“. Síðan segir eklki af ferðum skipsins, fyrr en kll. 7 mínútum. fyrir hálf tvö um nóttina, en þá hringir stýrimiaður niður til skipstjóra og segist hafa sagt Framih. á bls. 23 fiskideildinni. Kváðust fiskifræð ingarnir aldrei hafa séð skepnu þessa fy.nr. Risinn í laxslldaættinni Bjarni Sæmundsson segir frá því í hók sinni um fiskinn, að Stóri földungur bafi fundizt hér við land 1844 og um 18 fiskar þar á eítir, flestir um aldamótin, og á Vestfjörðum. þó einn við Vestmannaey j ar og annar við Markarfljótsós. Heimkynni fislkis- ins segir 'hann vera N-Atlants- thafsdjúpið, frá Madeira tid Fær- eyja og íslands, SV-Grænlands og Bandaríkja N-Ameríku. Nafnið dregur Bjarni af hin- um mikla faldi, bakugganum, sem er nærri tvöfallt hærri en fiskurinn. Bjami kallar haran „risann í laxsíldaættinni“. Munn urinn er geysistór, nær aftur fyr- ir augu, og eru í honum 4 stórar og hivassar höggtennur í efra skolti og 4 nokkuð minni í neðra. Bendir það till að hann muni vera mjög hættulegur öðrum fiskium og leifar af fiski, senni- lega keilu, hafa fundizt í maga hans. Eftir útlitinu að dæma virðist haran djúp- og uppsjávar- fiskur. Þessi stóri földungur var 162 sm á lengd, en langi bak ugginn hafði rifnað í netinu. (Ljósm. Studio Guðmundar) Aðnifundui Verzlunur- bunku íslunds AðalfunduT Verzlunarbanka íslands h.f. verður haldinn í dag í veitingahúsinu Lidó og hefst hann kl. 14:30. Þar mtm formaður bankaráðs, Egill Guttormsson stórkaupimaður flytja skýrslu um starfsemi bankans á s.l. ári. LagðiT verða fram endurskoðaðir reikningar bankans og kjörið í bankaráð fyrir næsta starfS út svo og endurskoðendur bankans. I gær höfðu á fimmta hundrað hluthafa vitj að aðgöngumiða að fundinum og verður hann því mjög fjöl sóttur. Varðarkaffi í Valhöll í dag kl. 3-5 síðd. Rússar skjóta gervitungli á braut umhverfis jörðu Moskva gefur engar skýringar á hiutverki þess London, 6. apríl. — AP — NTB — Reuter. TASS-fréttastofan tilkynnti í kvöld að Rússar hefðu í dag skotið á loft nýju gervitungli, Cosmos II. Sagði fréttastofan, að gervitungli þetta væri einn liður í áætlun Rússa um rannsóknir efstu loftlaganna og geimsins. Moskvuútvarpið saigði í kvöld að geimskotið hefði í alla staði heppnast prýðilega, og Cosmos II færi einn hring umihverfis jörðu á hverjum 102,5 mínútum. JVæst síðasti dagur próíkosningranna í DAG er næst síðasti dagur prófkosninganna um val manna á lista Sjálfstæðisflokksins við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 27. maí nk. — Fara kosningarnar fram í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðis húsinu, en hún er í dag opin frá kl. 9 f. h. til 7 e. h. Kjöirgögn hafa verið send fé- lögum í öllum Sjálfstæðisfélög- um í Reykjavík, en aðrir stuðn- ingsmenn Sjálfstæðisflokk.sins í Reykjavík geta kosið í Sjálf- stæðishúsinu við Austurvöll, ann arri hæð. Félagsbundnir Sjálf- stæðismenn, sem ekki hafa feng- ið kjörgögn með skilum, geta einnig kosið þar. Prófkosningin stendur yfir til sunnudagsins 8. apríl og lýkur þá fcl. 10 að kvöldi. Annars er skrif- stofan opin frá fcl. 9 fyrir hádegi til kl. 7 e. h. í skrifstofuna ber að senda bréf með kjörseðlum og sfculu þau komin þangað eigi síð- ar en á suinnuda-gskvöld. Moskvuútvarpið gaf nánast engar skýringar á hlufverki gervi tunglsins, og sagði, að því hefði verið skotið á loft frá ónafn- greindum stað í Rússlandi. Tasa sagði að í gex-vitunglinu væru „tæki, til þess að halda áfram rannsóknum á himingeimnum.“ Braut Cosmos II liggur miklu nær jörðu en menn héldu í fyrstu. Minnsta fjarlægð frá jörðu er 213 km. en mesta fjar- lægð 560 km. Liggur sporbaugur gervitunglsins í 49 gráðu horn á mið j ar ðarlínuna,- Á kafi í snp á Hólsf jöllum GRUNDARHOLI, 6, apríl: — Hér er aillt á fcafi í snjó, og engar samgöngur á faratækjum. Pósturinn var að fara héðan ríð andi í dag. Fé hefur verið gefið inni síðan um áramót, en hér eru bændur vanir að beita mest alil an veturinn. Er snjórinn með al mesta móti og að auki hjarn og svell. Nægar heybirgðir eru I hreppnum, en sumir einstafcling ar eru að verða heylitlir. í gær var hér stérhríð, en niú er að létta tiil. — Víkingur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.