Morgunblaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 1
36 síðut með Lesbök barnanna
Eftirht er
alger
— segir Krúsjeff
í Tokyo og Moskvu, 7. apríl.
(AP-NTB-AFP)
FEDOHENKO, sendíherra Rússa
á Japan, afhenti í gær Ikeda
(orsætisráffherra svar Krúsjeffs
viff bréfi hans frá 10. marz sl.
t bréfi sínu segir Krúsjeff a»
þaff sé undir Vesturveldunum
komiff, hversu til tekst meff ráð
stefnuna í Genf. Segir ennfrem-
■r í bréfinu að eftirlit meff því
að kjarnorkutilraunabann sé
haldið, líkt og Vesturveldin hafi
lagt til, sé algjör óþarfi.
óþarfi
í svari til Ikeda
kð njósna í skjóli þess.
í bréfi sínu 10. marz skoraði
Ikeda á Krúsjeff að gera sitt
ítrasta til þess áð komizt yrði
að samkomulagi um bann við
tilraunum með kjarnorkuvopn,
og síðan allsherjar afvopnun.
Ikeda sagði í bréfi sínu að það
væri algjörlega undir Krúsjeff
sjálfum komið, hversu til tæk-
ist í Genf.
Haft er eftir áreiðanlegum
heimildum í Moskvu að Krús-
jeff liggi nú rúmfastur með in-
flúenzu. Mun hann ekki alvar-
lega sjúkur.
Krúsjeff sagði, að mælitæki
þau, sem völ væri á, værunægi-
lega fullkomin til þess að greina
kjarnorkusprengingar. Endurtók
hann að tillögur Vesturveldanna
um alþjóðlegt eftirlit væru til
þess eins fallnar að hægt yrði
Sótt nm uð
leigjn Gylfn til
Færeyja
HÉR hefir undanfama daga
setið færeysk sendinefnd til
viffræffna um leigu á togaran-
1 um Gylfa frá Patreksfirffi.
Samkvæmt upplýsingum frá
sjávarútvegsmálasráffuneytinu
1 hefir nú veriff sótt til þess um
leyfi til aff leigja skipiff og
i er þaff mál í athugun, en í
gær var ekki gert ráff fyrir aff
afstaffa yrffi tekin til þess fyrr
!en eftir helgina. TJppkast af
leigusamningi var lagt fram
meff umsókninni.
Þjóðaratkvæðagreiðsla
í Frakklandi í dag
París, 7. apríl. — AP —
NTB — Reuter.
DE GATJLLE, Frakklandsforseti,
flutti í gærkvöldi útvarps- og
sjónvarpsræðu til frönsku þjóff-
arinnar. Skoraffi De Gaulle á
alla Frakka aff kjósa jákvætt
viff þjóðaratkvæffa'greiðsluna, er
fram fer á' sunnudag, um
stefnu stjórnarinnar og friff í
Alsir. Forsetinn ræddi um hve
þjóffaratkvæffi væri mikilsvert,
og er taliff aff hann hafi meff því
viljaff tryggja sér persónulegt
fylgi þjóffarinnar. Sagði De
Gaulie aff um leiff og atkvæffa-
greiffslan mundi tryggja friff í
Alsír, mundi hún í eitt skipti
fyrir öll sanna að þjóffaratkvæffa
greiffslur í Frakklandi væru
heiffarlegar og lýffræffislegar.
Ræða forsetans var stutt og
skorinorð. Hélt forsetinn því
fram að örlög Frakklands væru
undir því komin að sem flestir
sæktu kjörstað og greiddu
jákvæð atkvæði.
„Þetta þjóðaratkvæði gerir oss
kleift að tengjast nýjum friðar
og samstarfsböndum við Alsír“,
sagði forsetinn Hann bætti því
við að Frakkland hefði á sl. fjór-
um árum framkvæmt stórfelldar
breytingar með þjóðaratkvæða-
greiðslum, sem aldrei fyrr hefðu
teldzt þrátt fyrir ítrekaðar til-
raunir. Þannig hefði nýjum
stjórnskipunarlögum verið komið
á, nýju sambandi við 12 Afríku-
ríki og Madagaskar, og viður-
kenndur sjálfsákvörð'unarréttur
Alsírbúa.
Forsetinn lauk máli sínu með
því að skora á alla Frakka að
greiða frið í Alsír atkvæði við
1ÞESSI mynd. var tekin á föstu|
dag í ráffhúsinu í Paris þar
sem fjöldi manna vann viff'
undirbúning þjóffaratkvæða-
greiffslunnar sem fram fer í
’ dag. Stúlkan á myndinni er aff
setja atkvæffaseðla í umslög..
. V öffrum sefflinum stendur
ieferendum NON — hinum
; leferendum OUI.
kjörborðið á sunnudaginn.
Talið er að um 27 milljónir
manna muni greiða atkvæði í
kosningunum. Telja sérfræðing-
ar að 17 milljónir manna muni
styðja stefnu stjórnarinnar en 15
milljónir studdu stefnuna í Alsír-
málunum í þjóðaratkvæðagreiðsl
unni í janúar 1961.
í skoðanakönnun, sem nýlega
fór fram kom í ljós að 76% voru
fylgjandi stefnu de Gaulle í
Alsír.
Skæruliðasveitir Indónesa gera
innrás í Nýju Guineu
Djilas handtekinn -
von á nýrri bók hans
Belgrad, 7. aprtl. — AP
TALSMAÐUR innanríkis-
ráðuneytisins í Belgrad
skýrði frá því í morgun,
að Milojan Djilas, rithöf-
undur, hafi verið handtek-
inn snemma í morgun að
heimili sinu.
Djilas var sem kunnugt er
látinn laus úr fangelsi í janú
ar í fyrra, er hann hafði af-
plánað rúmlega fjögurra ára
fangelsisvist af náu ára fang-
elsisdómi, er hann hlaut fyr-
ir gagnrýni á stjórn Júgó-
slavíu.
Ekki var skýrt frá því hvér
ástæðan til handtöku rithöf-
undarins var, en talið er að
hennar sé að leita í skrifum
hans. Er búizt við nýrri bók
eftir hann í Bandaríkjunum
síðar í vor, sem að sögn
fjallar um samskipti hans og
samtöl við Stalín.
Ekki var heldur sagt frá
kringumstæðum við handtök-
una, en haft eftir áreiðanleg-
um heimildum, að lögreglu-
menn hafi komið heim til
hans um áttaleytið í morg-
im, dvalizt þar í klukkustund
og haft síðan á brott með
sér nokkuð af bréfum og
skjölum, en Djilas hafði að-
eins Rtla handtösku, er hann
gekk út í lögreglubifreiðina,
er beið hans fyrir utan.
Rússar hraða vopnasendingum til
Indónesa, sem mest jpeir mega
Djakarta, 7. apríl. —
AP — NTB — Reuter.
SKÆRULIÐASVEITIR Indónesa
hafa náff olíubænum Sorong í
Hollenzku Nýju Guineu á sitt
vald og fellt effa tekiff til fanga
fjölda hollenzkra hermanna, aff
því er ndónesíska frétitastófan
Antara tilkynnir. Sorong er vest-
ast í Nýju Guineu. Samkvæmt
fréttum útvarpsins í Djakarta,
streyma skæruliffar Indónesa nú
til hollenzku Nýju Guineu frá
Waigei-eyju. Segja Indónesar aff
eyja þessi, sem liggur 40 km fyr
ir utan strönd Nýju Guineu, sé
„frelsuff“ úr höndum Hollendinga
sem séu flúnir á brott.
Skæruliðarnir hafa verið í
stöðugri sókn gegn Hollending-
um, segir í útvarpsfréttum frá
Djakarta. /
Yfirmaður Indónesíuflota, R.e.
Martadin, aðmíráll, segir að floti
Indónesíumanna í nágrenni hol-
lenzku Nýju Guineu hafi mjög
verið styrktur.
Talsmaður Martadin aðmíráls
tjáði fréttamönnum í gær að
Rússar hröðuðu nú voDnasending
um til flota Indónesíumanna sem
mest þeir mættu.
Sendiherra Hollands í Washing
ton hefur verið kallaður heim til
viðræðna við hollenzku stjórnina
um ástandið í Nýju Guineu.
Sendiherrann, van Roijen, tók á
sínum tíma þátt í hinum leyni-
legu viðræðum Indónesa og
Hollendinga í Bandaríkjunum.
Stokkhólmi, 7. apríl —NTB
BANDARÍSKA útvarps -og -.„n
varpsfélagið OBC (Co.w.uoia
Broodcasting Corporation) hef-
ur ákveðið að gera kvikmynd
um Dag Hammarskjöld. Myndin
verður að mifclu leyti tekin í
Jönköping, fæðingarbæ Hamm-
arsikjölds og mun að mestu fjal'la
urn æsku hans os starfsferil áð-
• 35 milljarða halli
Fréttaritari Reuters í Djakarta
segir, að mikil hætta sé nú á al-
varlegum matvælaskorti víða á
Indónesíu. Verðlag hækkar stöð-
ugt, t. d. hefur verð á sykri, hrís-
grjónum og brauðvarningi hækk-
að um helming síðasta mánuðinn.
Ríkisstjómin hefur varða íbúa
landsins við því, að þeir verði að
færa miklar fórnir til þess að
geta unnið Nýju Guineu úr hönd-
um Hollendinga og á fjárhags-
áætlun, sem lögð var fram fyrir
skömmu er um það bil 35
milljarða kr. (ísl) halli
I !jmmarskjöld
ur en hann varð framkyæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna.
Myndin á að taka um hálfa
klukkustund. Fyrsta sýning
hennar í sjónvarpi er fyrirhuguð
17. septemiber n.k. en þá er lið-
ið ár frá því Hammarskjöld
fórst í fllugslysinu við Ndola.
Heiti myndarinnar verður ..Mað-
ur fj'ÍXariv»-“
**•• * ~ - * ■ • “*- — - - ■ - -ir*i«—nmri n»-inniniw i
„Maður friðarins"
Kvikmynd um