Morgunblaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. apríl 1962
MORGVNBLAÐIÐ
5
i,
í:
r
v
i
' 5'
,,
Gleymdi Liz oð
spyrja Burton?
til fjögur ár að slki'lnaðurinn
komist í gegn.
Eddie Fisher hefur aftur á
móti samiþykkt að gefa Liz
eftir skilnað nú þegar. Hann
var í leifchúsi í New York,
þegar honum barst fréttin um
að kona hans setlaði að skilja
við hann. Var hann að horfa
á leikritið „The night of the
Iguana" eftir Tennessee Willi
ams og eftir sýninguna fór
hann tii búingsherbergis aðal
leilkikonunnar Shelley Winters
og þakkaði henni fyrir með
kossi.
Eddie Fisher kyssti Shelly Winters
Liz og Richard Burton í hlut-
verkum Antoníusar og Kleó
plötru.
MIKIÐ er talað um það í frétt
um, að leilkkonan Elizabeth
Taylor sé nú að undirbúa
fimmta brúðkaup sitt, en eins
og kunnugt er sótti hún um
Skilnað frá manni sínum Edidie
Fisher skömmu eftir s.iL helgi.
í Ea nda ríkju num er álitið að
Liz hafi sézt yíir milkilvægan
hlut varðandí brúðkaupsundir
búninginn, hún hafi gleymt að
tryggja sér samiþykíki brúð-
gumans tilvonandd, leibarans
Ridhards Burton. Vinir leikar-
ans telja fráleitt að hann muni
ganga að eiga Liz og segja að
núverandi kona hans muni
gera aillt, sem í hennar valdi
stendur til að draga skilnað
þeirra á langinn, ef Burton
sælkir um hann. Alitið er að
hún muni geta dregið í þrjú
huningsherhergi hennar
Handrið
úti og inni. Gamla verðið.
Vélsmiðjan SirkiU
Hringbraut 121.
Simi 24912 og 34449. .
j íbúð óskast
3 herb. og eldhús 14. maí
eða síðar. Tvennt í heimili.
Góð umgengni. Tilb. merkt
„4322“ sendist afgr. Mbl.
sem fyrst.
Reglusöm hjón
með tvö börn óska eftir
2—3 herb. íbúð. Til leigu
fyrir 14. maL Uppl. í síma
12776.
| íbúð óskast
3ja—4ra herb. ibúð óskast
nú þegar eða 14. maá.
Þrennt í heimili. Góð um-
gengní og reglusemL Uppl.
á síma 18941.
Fimmföld
ný Combineruð trésmiða-
vél, til sölu. Simi 37603
og 22184.
Prentarar
16 ára piltur óskar eftir
að komast að sem nemi í
prentiðn. Uppl. í síma
32336.
Leiga 2 mánuðir
Óska eftir að leigja 3ja—
4ra herb. íbúð. Maí-júni
n.k. Fyrirframgr. ef ósk-
að er. Með eða án húsg.
UppL mánud. í sdma 16676.
Haf narfj ör ður —
Reykjavík
3ja til 4ra herb. fbúð ósk-
ast til leigu. Skipti á 2j
herb. íbúð við Snorrabraut
koma til greina. Uppl í
síma 14968 eða 50161,
Aðalfundur
Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn þriðju
daginn 10. apríl kl. 8,30 að Félagsheimili múrara
Freyjugötu 27.
Venjuleg aðlfundarstörf.
Félagskonur fjölmennið.
STJÓRNIN.
KEFLAVIK
SUÐURNES
Sigurður Notrdal og Símon J. Ágústsson skoða haekur á
bókamarkaðnum í histanvannaskálanum.
Önnumst bókhald og skattaframtöl
Pósthólf 55 Keflavík.
Ungur maður
óskast í að Iæra hraðsaumaiðnað. Tilboð merkt:
„Karlmannafatnaður — 4324“ sendist afgr. Mbl.
til sölu
Nýleg 3ja—4ra herb. ibúð (ca. 100 ferm.) til solu
á góðum stað í Austurbænum I sérstæðu húsi. Hita-
veita. Skemmtilegt útsýni. L veðréttur laus.
Upplýsingar í síma 24628.
ATHUGIÐ SIMINN ER
10300
Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt
v/Miklatorg. — Örugg þjónusta.
Fram tíðars tarf
Þekkt innflutnings- og heildsölufyrirtæki hér í bæ
óskar eftir að ráða til sin fulltrúa með framkvæmda-
stjórn fyvir augum. Möguleiki á eignahluta fyrir
duglegan og samvizkusaman mann. Umsókn sendist
afgreiðslu Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld 12. april
merkt: „Framtíðarstarf — 4408“.
Vélritunarstúlka
Óskum að ráða stúlku til vélritunar og annarra
skrifstofustarfa. Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist í pósthólf 1297 fyrir 15. þ.m.
Osta og smjörsalan s.f,
Snorrabraut 54.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Ólafía Magnúsdóttir
Og Óskar Engilbertsson. Heimili
þeirra er á Bollagötu 3. (Ljósm.:
Studio Guðmundar, Garðastr. 8)
EINS CXl kunnugt er stendur
um þessar mundir yfir bóka-
markaður í Listamannaskél-
anum á vegum BtVksalafél.
ísl. Við snérum okkur til Lár
usar Blöndal, bóksaila og báð
um hann að segja oikikur frá
markaðinum og hvernig hann
hefði gengið.
Bóksalafélag íslandls fól
okkur Jónasi Eggertssyni að
sjá um bókamarkaðinn að
þessu sinni, sagði Lárus. —
Markaðurinn hefur nú staðið
í rúma viku, en honum lýkur
n.k. þriðjudagskvöld. Á boð-
stólum hafa verið um tvö þús.
bókatitlar frá rúmlega 40 út-
gefendum og miikill hluti bók
anna er á niðursettu verði,
allt að 50—60%. Fólk virðist
nota sér þessi kjarakaup og
má segja, að það sé áberandi
hvað sama fólfcið kemur aft
ur og aftur, en langan fcíma
tekur að fara yfir ailla titl-
ana.
Bókamenn koma venjulega
fyrir hádegi, því að þá er
þröngin minnst. Aðsóknin að
markaðinum hefur verið góð,
en ólíkt er að slíkur markað
ur verði haldinn aftur í bráð.
(Úr safni Einars frá Skeljabrekku).
Pú ert Eyjafirði frá,
færnines beygir heiðar.
Tælir dregils ekru i,
ásta veginn breiða.
Skagfirðingur.
Pú ert Skagafirði frá,
firrtur baga og meinum.
Þekkir maga unguni á
elda laga reinum.
Eyfirðíngur.
Söfnin
L.lstasafn íslands: Opið sunnud. —
Jjriðjudag. — fimmtudag og laugardag
kl. 1:30 til 4 e.h.
Asgrfmssafn, Bergstaðastrætl 74 er
opið priðjud.. fimmtud. og sunnudaga
frá kL 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er oplð sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til
3,30 eJi.
Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla
túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla vírka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kL 13—15.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga i báðum skólun-
Amerfska Bókasafnið, Lauga^egi 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga