Morgunblaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. apríl 1962
EUBÍSSETTIN STANDA STÖ8US A STÍLfÖTUM
7/7 afgreiðslu fyrir páska
SÓLÓ BORÐ OC STÓLAR
í eldihús, veitingalhús, félagdheiimili og mötuneyti á
vinnustöðum, Sólósettin eru viðurkennd sem óveaju-
lega smekkleg borðsett. Sólósettin eru mjög vönduð:
smíðuð úr völdum stálrörum, fást hvort sem er króm
húðuð eða með gráu bökunarlakki. Sæti og bak ból-
strað með „Lystadún" og klædd með vönduðu plast-
áklæði, en einnig má fá þau með Teakbökum. Borð-
plöturnar eru úr „Arborite" harðplasti.
Þér getið sjálf séð Sólósettin í
ELECT ROL UX-UMBOÐINU
Laugavegi 69 Sími 36-200
Matbarinn Lækjarg. 8
Smurt brauð og snittur
allan daginn.
Simi 15960.
Munið smjörbrauðssöluna að
Skipholti 21.
Veizlubrauð og snittur
afgreitt með stuttum
fyrirvara.
Sæla kaffi
Sími 23935 eða 19521.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Sunnudag:
Kl. 11 Helgunarsamkoma.
K1 2 Sunnudagsskóli.
K1 8.30 Hjálræðissamkoma.
Major og frú Óskar Jónsson
stjórna. — Samkomur dagsins
mánudag kl. 4. HeimilasambanöL
Velkomin!
Fíladelfía
Sunnudagaskólinn kl. 10.30.
Sama tíma að Herjólfsg. 8 Hafn-
arfirði. Almenn samkoma kl. 8.30
Tage Sjöberg prédikar. Allir
velkomnir.
Bræðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1.30. Sam-
koma í kvöld kl. 8.30. Allir vel-
komnir.
s^^pautccrb kikTsTns
Breyttar áætlanir
M.s. HEKLA
Vegna mikils flutnings til
Norð- Austurlands breytist næsta
áætlunarferð þannig, að skipið
fer héðan 12/4 alla leið til Akur-
eyrar og snýr þar við. Við komur
austur til Vopnafjarðar samkv.
áætlun, en síðan áætlaðar sem
hér greinir: 15/4 Þórshöfn,
Raufarhöfn, 16/4 Kópasker. Húsa
vík, Akureyri, Húsavík, 17/4
Kópasker, Raufarhöfn, Þórshöfn,
Vofnafjörður, Borgarfjörður, —
18/4 Seyðisfjörður, Norðfjörður,
Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fá-
skrúðsfjörður, 19/4 Stöðvarfjörð-
ur, Breiðdalsvík, Djúpivogur,
Vestmannaeyjar, 20/4 Reykjavík.
Vörumóttaka til Fáskrúðsfjarð
ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar. Seyðisfjarðar, —
Vopnafjarðar, Raufarhafnar og
Húsavíkur þriðjudaginn 10/4.
Farmiðar óskast sóttir sama dag.
Niður fellur sérstök ferð til ísa-
fjarðar 18/4.
Ms. HERÐUBREIÐ
fer austur um land 9/4 til Kópa-
skers og væntanlega þaðan beint
til Reykjavíkur.
fqrduwibdoið
SVEINN EGIL5SQ
IMr
Ȓ 4LFLUTNIN GSS'I'OF/J
ASalstræti 6, IH hæð.
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Höfum kaupendui
að íbúðum af ýmsum
stærðum.
Miklar útborganir.
Fasteignasalan Se
V erðbréf aviðskiptin
Óðínsgötu 4. Sími 15605.
L a n d s m á la f é I a g i ð VÖRÐDR
ALItfENIMUR FÉLAGSFUIMDUR
verður í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 10. apríl kl. 20,30.
FDIMDAREFIMI: Heilbrigðis- og fræðslumál Reykjavíkurborgar
F R D IVi IVi Æ L E N D D R: Jón Sigurðsson, borgarlæknir
Jónas B. Jónsson, f ræðsl us t j ó r i
Allt Sjálfstæðisfólk veíkomið meðan húsrúm leyfir
STJÓRNIN.