Morgunblaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 8. april 1962 BÁÐSKONA óskast til að sjá um heimili á Suðurnesjum. Má hafa með sér bam. Upplýsin.gar í síma 3-28-56. Til leigu strax 3ja herbergja íbúð í HMðahverfi. Eitthvað af húsgögnum gæti fylgt. Tilb. merkt: „Hitaveita — 4406“, sendist MorgunbL Til sölu Ford ’42 með ný upptek- inni vél og hálfbyggður sendiferðahúsi. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 38085 (eftir kl. 7 á kvöldin virka daga). Vélritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir Sími 33292 BARNAGÆZLA Kona óskast til að taka að sér barn á daginn. Tilb. sendist afgr. blaðsins merkt: Vesturbær 4407. Til sölu nýlegt sjónvarp 17 tommu. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt Sjónvarp. Ung hjón með eitt bam óska eftir að taka á leigu frá 1. júní 2ja—3ja herbergja íbúð sem nsest Háskólanum, FyrirframgreiðsJa Uppl. í síma 36307. íbúð óskast Dr. Alan Boucher vill taka á leigu 2ja herbergja íbúð nálægt miðbænum frá 1. sept. n.k. til 1. apríl 1963. Fyllstu reglusemi heitið. Uppl. í síma 10536. Unglingspiltur óiskast í sveit, þarf að vera eitthvað vanur sveitastörf- um. Uppl. í síma 10931. Eldhúsinnrétting með vask, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 17276. Ódýrir morgunkjólar Stór númer. Miklubraut 15. Uppl. í síma 15017. íbúð óskast Óska eftir leiguíbúð 14. maí Guðrún Jacobsen. Sími 11733. Athug'ið breytt símanúmer Storesar og dúkar strekktir og stífaðir að Langholtsv. 114. Sími nú 33199. Sótt og sent. Skrifstofuhúsnæði til leigu 2 samliggjandi stofur við Laugaveg, milli Vitastíg og Barónsstígs, til leigu. Tilb. sendist Morgunbl. fyrir 13. þ.m., merkt: „4545 — 4292í‘ fhúð óskast Eigi síðar en 14. maí. Fyr- irframgr. eftir samkomul. Uppl. í 9Íma 22824. SARA Ohurdhill, hin 47 ára gamla dóttir sár Winston Ohurchilil og toonu hans hef- ur ákveðið að ganga í hjóna band í þriðja sinn. Hinn út- valdi er Aud'ley, lávarður, sem er einu ári eldri en hún MORG L AÐIÐ Kvenfélagið Hrönn heldur fund að Hverfisgötu 21, þriðjud. 10. þ.m. kl. 8:30 e.h. Spilað. Munði merkjasölu Ljósmæðrafélags Reykjavíkur. Kvenfélagið Aldan heldur fund miðvikud. 11. apríl kl. 8:30 að Bárug. 11. Spiluð félagsviot. Núpsskólanemendur I Rvik og ná- grenni: Gamlir nemendur séra Sig- tryggs Guðlaugssonar ætla að hittast í dag, sunnud. 8. apríl, kl. 4 e.h. í fundarsal SÍS, Sambandshúsinu til að ræða aðgerðir varðandi 100 ára minn ingu hans á husti komanda. — AUir þurf að mæta. Foreldrar: kennið börnunum strax snyrtilega umgengni utan húss sem innan, og að ekki megi kasta bréfum eða öðrum hlutum á götur eða leik- svæði. Húseigendur: sjáið um að lóðir yðar séu ávallt hreinar og þokkalegar. Sara ljósmyndaranum Anrony Beauohamp, hann lézt 1957. Audley, lávarður hefur ver kvæntur einu sinni, en hann skildi við bonu sína 1958. Lávarðurinn raik eitt sinn glerverksmiðju, sem fram- leiddi útskornar glervörur og voru þær taldar beztar sinnar tegundar í heiminum. Myndin af Söru og Audley lávarði var tekin á heimili hans fyrir skömmu. Leiðrétting: í frétt um hæli fyrir taugaveikluð börn, sem birtist I blað- inu í gær, var sagt að Barnavemdar- nefnd hefði beitt sér fyrir stofnun heimilissjóðs taugaveiklaðra bama, en átti að vera Barnaverndarfélg Reykja víkur. Eru viðkomandi beðnir afsok- unar á þessum mistökum. Sir Winston og kona hans hafa lýst ánægju sinn með ráð- haginn, en lávarðurinn seg- ir að hjónabandið myndi fara fram innan skamms. Hann og Sara hittust fyrir tveimur máuðum í Marbella á Spéni. Sara hefur eins og áður seg ir verið gift tvisvar áður. — Fyrsta manni sínum, gaman- leikargnum Vic Oliver, giftist hún 1936, en þau skildu 1945. i Fjórum ármn síðar giftist f dag er sunnuðagurinn S. apríl. 98. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:46. Síðdegisflæði kl. 20:08. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hrlnginn. — Læknavörður L.R. Cfyrlr vitjaníri er á sama stað fra kl. 18—8. Simí 15030. Næturvörður vikuna 7.—14. apríl er í Ingólfsapóteki. iloltsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 7.—14. apríl er Ólafur Einarsson, sími: 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar sími: 51336. I.O.O.F. 10 = 143498*4 = ®Pkv. n EDDA 59624107 = 2 Atk. IOOF 3 = 143498 = ffHffllil Kvenfélagið Keðjan fundur að Bárugötu 11, þriðjudaginn 10. apríl kl. 8,30 e.h. Hinar kristilegu samkomur halda áfram í Betaniu í dag kl. 5, á mánu- daginn í Keflavík og á þriðjud. 1 Vog unum. „Hafið gát á ykkur fyrir Kristí og hlýðið hans röddu . . . M Allir eru hjartanlega velkomnir, Helmut L., — Rasmus Biering P ofl. tala á Islenzku. JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN * * Teiknari: J. MORA Þegar „Hýenan“ kora til heima- hafnar, færði Ósvald drottningu sinni súkkulaði og var hann fyrsti maðurinn í veraldarsögunni, sem það gerði. Þó að margir væru vonsviknir yfir því, að hann kom ekki með gull, urðu þeir þó að játa, að súkkulaði var ekkert sior.... Fyrstu sælgætisbúðirnar voru opn- aðar nokkru síðar. Þær urðu strax mjög vinsælar og Júmbó og Spori áttu þá allra stærstu, og stóð hún við ráðhústorgið. Þeir urðu báðir mjög ríkir og gátu borðað eins mik- ið súkkulaði og þá lysti. — Svona lauk sögunni, sagði Júmbó við Topp og Tappa, sem eins og þið munið sátu og hvíldu sig. — Þetta var góð saga, sagði Spori Ieynilögreglumaður hrifinn, hvers vegna hefur þú aldrei sagt mér hana? Hinir vinsælu frönsku kAKLMHSKÓR eru kornnir aftur. Verð kr. 345,- Einnig léttir og þægilegir karlmannaskór úr leöri. Verð aðeins 248,- Ódýrir uppreimaðir leðurskór í stærðum 24—46. Amerískar moccasínur ný- komnar. Kven-kuldaskór fallegir og þæ.gilegir. LCIGUFUÍS VEINN tlRIKSSON íbúð óskast 2ja—3ja herbergja fyrir 1. eða 14. maí. Fullorðin hjón sem vinna bæði úti. Uppl. í síma 32274 og á mánudaginn 36165. pAll s. pAlsson Hæstaréttarlögmaður Bergstaðastræti 14. Sími 24-200. Nýir — vandaðir Svefnsófar cí aðeins kr: 2500 Tízku-ullaráklæði; ljósgrátt, koksgrátt, koníakgult, mosa- grænt, rúbinrautt o. fl. Sófasett — Stólar. SÓFAVEBKSTÆÐIB Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9 í dag. Simi 20-676. Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustig 2 REYKT0 EKKI í RÚMINU! GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmeii Þórshamri. — Sími 11171. EGGERT CLAESSEN og GUNNAR TÓNSSON LÖGMAÐUR við undirrérti oq haestarétt kingholtsstrjeb 8 — Sími 182S9 Framrúður 1 flestar gerðir amerískra bála jafnan fyTÍrliggjandi Hverfisgötu 50. — Símj 12242. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canapc Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. BA ÐBA MILLAN Laugavegi 22. — Simi 13628

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.