Morgunblaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 3
•f Sunnudagur 8. apríl 1962 MORGUISBL AÐIÐ 3 NÝL.BGA sagði frét/taritari blaðsins á Hólsfjöilum firá þvi hér í blaðinu að Jón Stefáns- son í Möðrudal, sem er 82 ára gamall, hefði tekið bátt í sikíða landsgöngunni og gengið 40 km. heldur en 4. Nú hefur fréttaritarinn, sem er Víking- ur bóndi á Grundarhóli, átt eftirfarandi samtal í sírna við Jón í Möðrudai: — Halló Möðrudalur, er það Jón? Þeir hringdu til mín frá Mbl. og báðu mig að spyrja þig af hverju þú hefðir geng- ið 40 km. í landsgöngunni í staðimn fyrir 4. — Það var af því ég vildi verða mestur. Eg ætlaði ekki Sr. Jónas G'islason: Eingetinn sonur Guðs 5. sunnudagur i föstu Jón if|Í Stefánsson Möðrudal. Gekk 40 km skíöalands- gðngu og elti kindur Samtal við Jón í IUóðrudal að kuðlast hér út fyrir þver- mela-na eins og þeir yingri mennimir. En hvemig vissu þeir þetita? — Bg esr víst sá seki um að •hafa sagt þeirn það, svaraði ég. — í>að var einmitt það sem ég ætlaðist til. — Hvenær lagðirðu af stað og hvert gekikstu. — Eg fór snemma á fætur eins og ég er vanur, setti út féð og raík það með mér um leið og ég fór. Síðan gekk ég niður í Víðidal (þangað eru 17—18 km.) Og þegar ég kom þamgað, tók ég vott að því að ég var hvorki móðari né þreytulegri en borgarstjórinn í Reykjavík og þeir sem með honum gengu. — Stanzaðirðu eitthvað í Viðidal ? — Já, dálitla stund. Heils- aði fólkinu, drakk kaffi og ralbbaði svolítið við það. Gefur allt . — Og svo fórstu heim, segi ég. — Já og smalaði á leiðinni. Og óg var hundlaus og þurfti að ganga sitt á hvað, austur og vestur fyrir kindurnar. Eg var 3 tíma að smala eftir að ég kom upp fyrir Skarðsá. (Frá Skarðsá í Möðrudal eru 8 km.) — Varstu þreyttur þegar þú komst heim? — Nei, ég var miklu þreytt- ari þegar ég gekk á Vega- hnjúkinn hér í vetur í flug- háliku og var rétt búinn að drepa mig. — Hvað varstu að gera þar? — Elta kindur. — Hvað gerðirðu svo eftir að þú komst heim? — Eg georði mín vanalegu verk, tók hey í skepnurnar, annars er það nú ekkert verk, og bar vatnið. Eg var nefni- lega búinn að kaupa rör í vatnslögn á stríðsárunum. en svo vamtaði alla vatnsrör, og ég gaf þau öh. Hef svo ekki getað fengið mér rör aftur. Eg gef alltaf allt sem ég á. — Hvað hefurðu stórt bú? — 80 kindur, 3 nautgripi og 3 hross. Ekki aðgerðarlaus. — Hvað gerirðu annað en hugsa um þessar skepnur? — Eg er söðlasmiður og svo smíða ég ýmislegt annað. Eg hefi í vetur t.d. smíðað 70—80 reglustikur og bókahnífa úr tré, 4 brauðfjalir og tvö hand- Mæðabretti og skorið þetta allt með höfðaletri. Svo hefi ég smíðað 6 hnakka og gert við eina 10 og er meira verk við suma þeirra en smíða nýja. Svo hefi ég máLað einar 13 miyndir, stórar og smáar, — Hefurðu nokkuð fengist við ljóðagerð og tónsmíðar? — Nei, ekki í vetur, en ég er sarnt heimsfrægur á því sviði. — Hvernig gengur búskap- urinn? — Ágætlega. Eg á nóg hey og það batnar ekki seinna en um páska. Eg er nefnilega góð ur fjármaður og hirði þannig að ég þarf ekki að gefa á vorin. — Hverju þakkarðu að þú eldist svona líitið. — !>ví að ég hef aldrei drukfcið brennivín eða brúkað tóbak og oilltaf unnið eins og hestur. Alltaf eins og ég fram ast hefi getað. Eg þori að reyna mig við hvaða íslending sem er á öllum sviðum og ef einhver mátar mig skal hann fá nýjan hnakk. — Veiztu hver er muniurinn á dúr og moll? — Nei, ég veit ekkert i tón- fræði, vertu blessaður. Jón í Möðrudal þorir að segja það sem aðrir leyfa sér aðeins að hugsa um sjálfan sig. — Víkingur. sumt af því, sem þeir skilch* vakti gremju þeirra. Þess vegsm sneru þeir baki við honum oc létu taka hann atf lifi. Hendknaftleíhsmót skélonna 1 Handlknattleiíksimót í. F. R. N. beldur átfram mánudaginn 9. ftpril og hefst kl. 13.00 að Há- logalandi þá leika í Kvenna- fiokki: 1 i Ka. 13.25 Hagaskóli — Laugar- Uesakóli. i Kl. 18.00 Flenisþorg — Kópa- j yOigssikólL k( 3. fl. karla. f 1 Kl. 13.50 G.-Ketflavikur — G.- Vesturbæjar. Kil. 14.10 Réttarholtesk. B. — G.-Kópavogis. Kl. 14.30 Vogasíkóli — Fiens- borg. i S. ft. Karla A. • KL 14.50 Hagaskóli — G.- Verfcnáimsinis. KiL 15.15 Keflavík — Akranes. Flensborg situr hjá. > fí 1. fl. Karla. Kl. 15.40.MR (a) — Al.R. (b) Kl. 16.15 Háskóilinn — Sjó- mannaskólinn. Iðnskólinn í Rvík. situr hjá. Úrslit leikja 1 I. umtferð, sem leikin var á föstudag 6. apríl urðu urðu sem hér segir: Kvennaflokkur. Flensborg — Kvennaisk.: 6 : 5 Lindarg.sk. — Hagask.: 5 : 8 3. fl. Karla. Vogask. — Réttarholtesk. A. 8 : 5 Flensborg — Laugarnessk. 10 : 4 Vanmársk. — Laugarnessk. 10 : 4 G.-Vestb. — G.-Austurb. 9 : 6 3. H. Karla A. Hagask. — G.-Vest. B-lið 11:8 G. Keflavík G. Austurbæjar 14 : 8 Flensborg — G.Vesturb. A. 13 : 8 Verzlunarsk. — G. Verkn. 14 : 16 1. fl. Karla. Iðnsk. í Rvik. — Iðnsk. í H.F. 9 : 8 M.R.A. — Loftsk.sk. 21 :17 M.R.A. — Háskólinn B. Háskól- inn gatf lei'kinn. Verzló — Sjómannask. 15 :16 Háskólinn — Kennarask. 30 : 14 Körfuknattleiks- mótið annað kvöld ANNAÐ kvöld fara fram að Há- logalandi 3 leikir í íslandsmóti körfuknattleiksmanna. Er nú mjög að líða á mótið. I 3. flokki verður úrslitaleikur milli KR og ÍR annað kvöld og á eftir kepi>a í meistaraflokki ÍS og ÍKF og sá sem tapar þeim leik hreppir neðsta sætið — og mun hvorugt félagið vilja það. Loks leika ÍR og KR i m fl. karla. Keppnin hefst kl. 8.15. ,,En á sjötta mánuSi var Gabríel engill sendur frá Guði til borgar í Galileu, sem heitir Nazaret, ttl meyjar, er föstnuð var manni, er Jósesf hét, af ætt Davíðs, en mær in hét María. Og engUlinn kom tU hennar og sagði: HeU ver þú, sem nýtur náðar Guðs! Drottimr sé með þér. En henni varð hverft við þessi orð og tók að hugleiða, hvílik þessi kveðja væri. Og eng ÍUinn sagði við hana: Vertu 6- hrædd, María, þvi að þú hefur fundið náð hjá Guði. Og sjá, þú munt þunguð verða og fæða son; og þú skalt Xáta hann heita Jesúm. Hann mun verða mikUl og verða kallaður sonur hins hæsta, og Drottinn Guð mun gefa honum há- sæti Daviðs föður hans, og hann mun ríkja yfir ætt Jakobs að ei- lífu, og á ríki hans mun enginn endir verða. Þá sagði Maria við engUinn: Hvernig getur þetta ver ið, þar eð ég hef etoki karlmann toennt? Og engiUinn svaraði og sagði við hana: Heilagur andi mun koma yfir þig, og toraftur hins hæsta mun yfirskyggja þig, fyrir því mim og það, sem íæðist, verða kallað heUagt, sonur Guðs. Og sjó, Elísabet, frændkona þín, í elli sinni er hún einnig orðin þung uð, hún, sem köiluð var óbyrja; því að etotoert orð fró Guði mun verða ómáttugt. En María sagði: Sjá, ég er ambátt Drottins; verði mér eftir orðum þínum. Og eng- Uiinn fór burt fnó henni". L,úk. 1, 26—36. I. Hver sá, er rannsakar Heilaga ritningu og reynir að gera sér grein fyrir kenninguim hennar um Guð, uppgötvar fljótlega, að hann rekst þar á ýmis þau at- riði, sem skilningur hans og skyn semi staldra við og eiga erfitt með að skýra tiil fulls. Þetta hafa menn á öllum oldum gert sér ljóst. Margir guðfræðingar og heimspekingar á liðnum öldum hafa rætt þessi atriði og reynt að taka afstöðu til þess, sem þeir nefna þverstæður kristindómS' ins. Afstaða manna hefur einatt verið á ýrmsa vegu. Sumir hafa getfizt upp og sagt, að þeir finni enga akynsama Skýringu. Þess vegna neita þeir að trúa og telja, að kristindómurinn sé ósamboð inn upplýstum og menntuðum mönnum. Aðrir reyna að „lag- færa“ kristindóminn, nema burt allit, sem þeim finnst brjóta gegn mamnlegri skynsemi á hverjum tíma, til að auðvelda Skynsöm um mönnurn að trúa á Guð. Þeir halda því einu, sem mannleg skjmsemi getur sætt sig við. Svo eru loks enn aðrir, sem einnig hafa gefizt upp við að skýra öil atriði kristinnar kenn ingar til fulls, en segja: Skyn- semi mín getur ekki skilið til fulls, leyndardóm Guðs, en ég beygi mig fyrir þeim Guði, sem Jesús Kristur kom í heiminn til að opinbera Okfcur. Eg trúi á þann Guð, sem Biblían boðar, jafnvel þótt ég geti ekki skilið til fulls allt, sem um hann er sagt, því að ég viðurkenni, að mannleg skynsemi er takmörk unum háð og getur ekki kannað allan leyndardóm Guðs. Þessi ólíka afstaða til kenninga Biblíunnar um Guð er algeng meðal Okkar í dag. Þeir eru marg ir, sem hnjóta um þau atriði, sem skynsemin ein getur ekki fullskýrt, og snúa þv± baki við trúnni eða vilja breyta boðskap Biblíunnar til samræmis við mannlega skynsemi. Þannig var það einnig á hér vistardögum Jesú Krists. Er hann gekk um suður á Gyðinga landi og flutti fagnaðarboðskap inn um Guð, hneykslaði hann menntamenn og guðfræðinga samtíðarinnar. Þeir gátu ekki skilið allt, sem hann sagði. og n. Guðspjall dagsins í dag grein ir frá éinu atriði kristinnar kerm ingar, sem margir hafa hnotið um og neita að trúa, meyjarfæð- ingunni. Jesús Kristur er em- getinn sonur Guðs. Fæðing hans varð á hinn einstæða hátt. Hið sama kemur einnig skýrt í 1jóa í Matt. 1, 18. Við erum otft treg til að trúa því einstæða. Okkur er tamt að leggja mælikvarða reynslunnar á alla hluti. Það getur verið gott, en við megum þó aldrei neita möguleika hins einstæða. AHar helztu framfarir á sviði tækni og vísinda eiga rót síma að rekja til manna, sem viðurkenna mögu leika hins einstæða, áður ó- þekkta. Þeir hafa átt sannfær- ingu um, að hægt væri að finna ný sannindi og framkvaema ýmsa hluiti, sem áður voru taldir óhugs andi. Þeir hafa viðurkennt, að mannleg þekking á hverjuma tíma er takmörkuð og skynsemin hefur ekki Skilið alla leyndar- dóma tilverunnar. Þess vegna hefur þekkingunni fleygt fram Og mannleg skynsemi ráðið og skilið æ fleiri af láðgátum lifls- ins. Á öllutm öldum hiafa kornið fram kröfur um að beygja krist indóminn undir mannlega þekk- ingu og tafcmaikanir mannlegr- ar skynsemi hverju sinni. Aliar slífcar ti'lraunir hafa mistekizt, ella væri kristindómurinin löngu úreltur orðinn, aflagaður eins og gamlar kennslubækur og vís indarit, sem einu sinni höfðu gildi, en eru nú úrelt orðin. Kristin kenning er bafin ytfir Pg óháð mannlegri þekldngu og skynsemj á hiverjum tíma, þvá að hún er ekfci fram komin f mannlegum huga, heldur er hún opinberun Guðs sjá'lfls á óbreyt anlegum staðreyndium, sem eru óháðar mannlegri þekkingu. Eg skal fúslega játa, að ég skil ekki til fulls, hvernig Jesús fæddist inn í okkar heim, en mér er ofurauðvelt að trúa þvá, sem Guð hefur sjáltfur opinber- að um það. Það er engu ertfiðara að trúa hinni einstæðu fæðingu Jesú Krists en hinu, að Guð hatfi gerzt maður í Jesú Kriisti pg frelsað Pkkux með því að gefa líf sitt fyrir okkur á krossinum. Eg get engar sannanir fært fram fyrir réttmæti þessara kristnu trúarkenninga en boð- skap Biblíunnar. Hann nægir mér. Eg trúi honum. Jafnvel Jesús Kristur gat ekki sannfært fræðimennina og faríseana um guðdóm sinn. Þrátt fyrir ÖH mátt arverkin, sem hann vann, og boð skapinn, sem hann flutiti, afneit uðu þeir honum. Eg veit, að það eitt mun ekki nægja til að sannfæra menn, þótt bent sé á þá staðreynd, að engir sögulegir viðburðir, nítján alda gamlir, eru jafnvel vottfest ir og frásögn Nýja testamennit isins um Jesúm Krist, sem er færð í letur af samtímamönn- um, sem sjálfir voru vottar þess ara atburða. Trúin byggist aldrei á sönnun um einum. Trúin er það traust á Guði, sem kemur ti'l hans og beygir sig fyrir honum, jafn- vel einnig, þegar við eigum ertf itt með að skilja alilt til fulls. Trúin viðurkennir, að Guð er meiri mannlegri skynsemi. Trú in auðveldar skilning trúarsann inda. Sá, sem trúir, getur betur skilið Guð. Trúaðir menn játa með kristn um vottum allra alda það, sem segir í annarri grein postullegu trúarjátningarinnar: „Eg trúi á Jesúm Krist, hans einkason, Drottin vorn, sem getinn er af heilögum anda, fæddur af Mar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.