Morgunblaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 20
£0
MORGUmBLAOIfí
Sunnudagur 8. april 1962 "1
GEORGE ALBERT CLAY:
GINfl
Saga samvizkulausrar konu
-------30-------
afj >að hafði fært henni Vicente
aftur, en henni þótti fyrir því að
þurfa að nota það. I>etta líf henn-
ar var orðið ískyggilega flókið
og hún réð ekki lengur athöfnum
sínum, heldiu- réðu þeim ein-
hverjir aðrir. Það var of margt
iólk, sem hún þurfti að hafa
auga með, of margt að muna og
of margt, sem þurfti ýmist að
gera eða láta ógert.
kring um sig. Hún hafði eignazt
heimili, gefið Don Diego barna-
bam, og heimt eiginmanninn aft-
ur, évo að nú hafði hún eiginlega
ekkert fyrir stafni. Þegar kom
fram á mitt sumar, var henni
tekið að leiðast. Hún fann, að
hún var ein síns liðs mestallan
tímann, því að á daginn var
Vicente við störf sín en á nótt-
inni í samkvsemislífinu með Blas
Banos og vinum hans. Hennar
eigin vinir voru" innilegir en jafn
framt hlédrægir, rétt eins og þeir
væru hræddir við hana sjálfa og
þá, sem þeir kynnu að hitta
heima hjá henni. Samkvæmin
hjá henni voru alltaf sama fólk-
ið upp aftur, Blas og Ishii Tats-
ugami, sem nú var fluttur til
Cebu, fáeinir Spánverjar og fá-
einir kynblendingar. Og konurn-
ar þeirra voru vafasamar og ekki
alltaf konumar þeirra. Don Di-
ego sagðist illa þola loftið svona
hátt uppi, enda þótt ekkert hefði
á sliku borið í japanska fjalla-
hótelinu og frú Lolyta viður-
kenndi að vísu fegurð staðarins,
en sagði, að gler og króm og
leður væri of nýtízkulegt fyrir
sig og hæfði betur yngri kyn-
slóðinni. Vicente og faðir hans
voru sífellt í hári saman út af
einhverjum stjórnmálasmámun-
um og Vicente var alltaf of önn-
um kafinn til að heimsækja for-
eldra sína, svo að hún varð að
fara þangað ein með bamið.
Gina þarfnalðist einhvers á-
hugamáls, en átti ekkert. Stjóm-
mál voru alltof flókin og verzl-
unarhjalið hjá Vicente hlustaði
hún á sér til leiðinda, svo að
honum varð erfitt að tala nokkuð
við hana. Bamið komst æ meir
í hendurnar á fóstrunni, og nú
veitti auðurinn henni enga
ánægju lengur, þvi að hún fór
ekki lengur í búðir að gamni sínu
heldur aðeins ef hana vanhagaði
um eitthvað.
Jafnvel Tim var erfiður við-
fangs. Hann svaraði sjáldan
heimboðum hennar og þá sjaldan
hann kom, þá fór hann sam-
stundi* ef Blas Banos eða aðrir
slíkir kunningjar hennar litu
inn. Einu sinni hafði hún lokkað
hann heim til tedrykkju og bar
honum þá á brýn, að hann væri
orðinn breyttur og hann jétaði
iþað tafarlaust. Já, því ekki það?
spurði hann. Við höfum bæði
breytzt, Gina, og ekki nóg með
það, heldur kringumstæðurnar
líka. >ú ert orðin gift kona.
Nú, ekki annað? Þú gætir að
minnsta koeti komið í sam-
kvæmin mín, er það ekki?
Tékkneskir
strigaskór
uppreimaðir
allar stærðir
Gallabuxur
Nælonstyrktar
allar stærðir
Nýkomið
GEYSIR H.F,
Fatadeildin.
Ég er alltaf með Luisu, og þú
ert ekkert að bjóða henni. En
annars má það vera sama, því að
jafnvel þó að þú byðir henni, þá
kæmi hvorugt okkar. Við erum
hvorugt okkar hrifið af þessum
vinum þínum, Gina.
Hvað ætti að vera að þeim?
Ef þú vilt endilega vita það,
þá er ekki nema sanngjarnt
að ég segi þér það. Hreinskilnis-
lega sagt, finnst okkur þeir vera
hópur af úrhrökum. í>ú er.t form-
lega orðin gestgjafi fyrir ríka
pabbadrengi, sem vilja sýnast
eitthvað en nenna ekki að vinna
til þess, og svo fyrir Japanana,
sem reyna að klófesta þá eftir
því sem þeir telja sér hag í. Þeir
og þessar lausakonur og hjákon-
ur þeirra fara í taugarnar á mér.
Og ég vil ekki vita Luisu innan
um svona fólk.
Ef vinir mínir eru ekki betri
en þetta, ættir þú að forða þér
sem skjótast og koma ekki aftur!
æpti hún að honum.
Ég kom nú ekki óboðinn. Hann
yppti öxlum og bjóst til að fara
en hún hélt aftur af honum.
Fyrirgefðu mér Tim. Mér var
ekki alvara, en hversvegna seg-
irðu annað eins og þetta við mig?
Vegna þess, að það er sann-
leikur, Gina, svaraði hann blétt
áfram. Stundum langar mig til að
gleyma þér alveg, en þá man ég
eftir hvernig þú varst einu sinni
og þá langar mig mest til að rífa
þig út úr þessari sjálfumglöðu
vitleysu þinni.
Þér þykir ekkert vænt um mig
lengur, sagði hún lágt, rétt eins
og hún væri nú fyrst að upp-
götva ástæðuna til breytingar-
innar, sem á honum var orðin.
Ég treysti þér ekki. Þú ert
eitilhörð. Kannske hefur þú orðið
að vera það til þess að komast
það, sem þú ert komin, það veit
ég ekki, en ég get ekki treyst
iþér, af því að það er aldrei að
vita, upp á hverju þú finnur
næst. Hefurðu enga hugmynd
um, að þú ert orðin að athlægi
um alla eyna? Veiztu ekki, að
þú veður í peningum eins og hin-
ir nýríku bjálfarnir, og að hér
kemur enginn, sem....
Allir helztu menn hér hafa
heimsótt mig! Beiðin blossaði
upp í Ginu um leið og hún tók
fram í fyrir honunr
Já. Einu sinni. Þeir eru allir
forvitnir og langar að sjá húsið,
en hefur nokkur þeirra kómið í
annað sinn eða boðið þér heim?
Það getur vel verið, að þessir
gömlu, rykföllnu Spánverjar séu
ekkert hrifnir af mér, sagði
Gina. En ég á þá aðna vini.
Og þarna hefurðu ástæðuna til
þess, að ég kem ekki í samkvæm-
in þín. Þannig er mál með vexti,
að Luisa er ein af þessum „ryk-
föllnu Spánverjum“, eins og þú
kallar þá, og með tíð og tíma
vona ég að tilheyra þeim hópi,
nema hvað ég vildi fé að kalla
það siðlegt menningarfólk. En
þessi hópur mun aldrei taka við
þér, Gina, af því, að þú ert ósvif-
in og hrottaleg og verður aldrei
öðruvísi. .
sflútvarpiö
Sunnuðagur 8. aprfl
8:30 Létt morgunlog — 9:00 Fréttiir.
9:10 Morgunhugleiðing uan músdik:
„Um þjóðlög'* eftir Bóla Bartók
(Ámi Kristjánsson).
9:25 Morguntónleikar: — 10:10 (Veð
urfregnir).
a) Tónlist eftir Béla Barték: —
Andor Foldes leikur á píanó
lö ungverska sveitasöngva.
— Magda Laszlo syngur ung
versk þjóðlög útsett af Bartók
— Janos Starker sellóleikari
og Otto Herz píanóleikari
flytja rapsódíu nr. 1.
b) Sinfónía nr. 4 1 B-dúr op.
60 eftir Beethoven (Hljómsveit
in Philhanmonia í Lundún-
um; Otto Klemperer stj.).
lil.-OO Fermingarguðsþjónusta í Frf-
kirkjunni (Prestur: Séra Jón
X>orvarðs©on. Organleikari: Gunn
ar Sigurgeirsson).
12:15 Hádegisútvarp.
13:15 Erindi: Gamli sáttmáli 1262 —.
(Bjami Benediktsson dómsmála
ráðherra).
14:00 Miðdegistónletkar: Frá erlendum
útvarpsstöðvum.
a) Frá tónleikum i Antwerpen
23. febr.: Siníóníuhljómsveit
belgíska útvarpsins leikur
óperumúsík eftir Ttossini,
Donizetti, Verdi og Thomas.
Stjórnandi: Alberto Erede.
Einsöngvari: Joan Sutherland
b) Frá George Enescu tónlistar
hátfðinni í Búkarest í sept.t
Halina Czerny-Stetfanska og
Sinfóníuhljómsveit rúmenska
útvarpsins flytja píanókonsert
nr. 1 I e-moll op. 11 etftir
Chopin. — Stjónandi: Iositf
Conta.
15:30 Kaffitíminn.
a) Magnús Pétursson og félag
ar hans leika.
b) Htrmann Schittenhelm og
hljómsveit hans leika.
16:30 Veðurfregnir. — Endurtekið etfnl
a) Úr Austfirðingavöku fró 8.
marz: Viðtöl og tfrásagnir
varðandi skógrækt, kornrækt
sjávarútveg og hreindýra-
veiðar.
b) Erlent hJjómsveitarverk og
innlendar bamasögur (Útv.
i tónlistartámum barnanna i
jan. og febr.).
17 Æ0 Barnatími (Helga og Hulda Val-
týsdætur):
a) Framhaldssagan „DoktoF
Dýragoð**, IV. (Flosl Ólatfss.)
b) Sagan „Viktoría'* etftir Knut
Hamsun; I. lestur — (Helgi
Skúlason).
18:30 ,,T>ú bláfjallagelmur með heið-
jöklahring**: Gömlu lögin.
19:00 Tilkynningar — 19:20 Veðurfr.
19:30 Fréttir og íþróttaspjall.
20:00 Kórsöngur: Regensburger Dom-
spatzen syngja létt lög.
20:10 I>ví gleymi ég aldrei: Versta &r
Reykjavíkur á þessari öld (Árni
Óla rithöfundur).
20:30 Tónleikar í útvarpssal: Sintfónítl
hljómsveit íslands leikur til-
brigði eftir Hans Grisch um ím
lenzkt þjóðlag; Boihdan Wod-
iczko stjómar.
21:00 Hratt flýgur stund: Jónas Jón-
asson efnir til kabaretts I út-
varpssal. Hljómsveitarstjóri:
Magnús Pétursson.
22:00 Fréttir og veðufr. — 22:10 Dan*
lög — 23:30 Dagskrárlok.
w
Mánudagur 9. aprfl c
8:00 Morgimútvarp (Bæn: Séra BJðrn
Jónsson — 8:05 Morgunleik-
fimi: Valdimar Ömólfsson stj,
og Magnús Pétunsson leikur und
ir — 8:15 Tónleikar — 8:30 Frétt
ir — 8:35 Tónleikar — 10:10 Veð
urfregnir).
12:00 Hádegisútvarp (Tónlelkar —
12:25 Fréttir og tilkynmingar).
13:15 Búnaðarþáttur: Kristófer Gríma
son ráðunautur tala usn félaga
málaviðhortf bænda.
15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk.
— Tónl. — 16:30 Veðurfr. — Tón
leikar — 17 f)0 Fréttir).
17:05 „í dúr og molT*: Sígild tónJist
fyrir ungt fólk (Reynir Axels-
son).
18:20 bingfréttir. — Tónl. — 16 Æ0
Tilk. — 19:20 Veðurfr.
19:30 Fréttir.
20:00 Daglegt mál (Bjami Einarsson
cand. mag.).
20:05 Um daginn og veginn (André*
Kristj ánsson r Hst j ór i).
20:05 Einsöngur: Guðmumdur Jón»-
son syngur; Fritz Weisshappal
leikur undir á píanó.
a) „Bergljót'* eítir Jón Laxdai.
b) „Eg lít í anda liðna tíð'* ctftic
Sigvalda Kaldalóns.
e) , .Sverrir kommgur" eÆtir
Sveinbjöm Sveihbjömsson.
d) „Det galler" eftir Hannikain
en.
e) „Finestra che lucevi"; Halskl
lag.
tf) „Ouvre ton coeur** ©tftir Bizef
20:46 Leikhúspistill: Ingmar Berg-
man, — leikhúsmaður og kvilc
myndahöfundmr (Sveinn Einam
son fil. kand.).
21:05 Tvö bandarisk tónverk: Eaal-
man-Rochester sinfóníuhl j óm-
sveitin leikur. Stjómandi: —
Howard Hanson.
a) Prelúdía og AJlegro efttr
Walter Piston.
b) Caprioom eoncerto ep. 21
etftir SamueJ Barber.
21:30 Útvarpssagan: ,J&agan um ÓJaf
— Árið 1914" etftir Eyvind Johq
son; VI. (Ámi Gunnarsson tfiA,
kand.)
22:00 Fréttir og veðurfregnlr. — 22:16
PassiusáJmur (42).
22 Æ0 Hljómpiötusafnið (Gunnar Ouf
mundsson).
22:10 Dagskráriok.
Ginu gafst nú tóm til að horfa
Vegleg afmælisgjöf
RITSAFN
JÓNS TRAUSTA
8 bindi.
Verð kr: 1500.— ^
Fæst hjá bóksölum.
Mesta úrvalið af
Peysum
fáið þér hjá okkur
VCRIÍUNiN
2$0>
^ lAt
lAucAvec ia
Sími 16387.
* * *
GEISLI GEIMFARI
X- X- X-
— Vesalings fáfræðingurinn. Hann
heldur að hann komist undan mér!
Látum hann fara. Hve langt heldur
hann að hann komist áður en ég
sprengi geimskip hans í tætlur?!
— Vandal dregur ört á mig! Ég er
búinn að stilla stýrirtækin.... Nú er
tækifærið til að komast undan.