Morgunblaðið - 13.04.1962, Blaðsíða 14
14
mo Rcrn\Jt 1 Á D 1Ð
Föstudagur 13. apríl 1962 v
DppgJö"-
Get tekið að mér uppgjör og bókhald fyrir lítið
fyrirtseki. Tilboð merkt: „Uppgjör — 4303“ sendist
Mbl. fyrir 17. þ.i
Nýkomið
Glæsilegft úrval af ódýrum
SUMARKJÓLAEFNUM
verð aðeins kr. 44.60 m.
Oomu & herrabúðin
Laugavegi 55
VöruhifreiB
árgangur 1955 1% tonna vökvakrana til sölu.
Selst einnig sitt í hvoru lagi.
Upplýsingar í síma 10427 næstu kvöld.
Fotboltaspil Fótboltaspil
Margeftirspurðu fótboltaspilin
Komin aftur.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Sendum gegn póstkröfu
RITFANGAVERZLUN ÍSAFOLDAR
Bankastræti 8 — Reykjavík.
Lokað
vegna jarðarfarar frá kl. 12 á hádegi.
Bókabúð Olivers Steins
Hafnarfirði.
Skrifsfofur vorar
verða lokaðar vcgna jarðarfarar föstudaginn
13. apríl frá kl. 2—4 e.h.
LÝSI H.F.
Guðrún Magnúsdóttir
í DAG er til moldar borin, vest-
ur á Bíldudal, frú Guðrún
Magnúsdóttir. — Hún var fædd
16. júní 1875. Dáin 27. marz sl.
Hún var fædd að Geitagili í Ör-
lygshöfn við Patreksfjörð. —
Foreldrar hennar voru Þórdís
Jónsdóttir og Magnús Sigurðs-
son. Ólst hún upp í stórum syst-
kinahóp, þar sem börn þeirra
hjóna voru 10, sem til aldurs
komust, allt dugnaðar- og starfs
fólk. Má þar til nefna Ólaf
Magnússon, sem var stofnandi
og eigandi fyrirtækisins Fálkinn
hér í bæ. — Dvaldist Guðrún á
heimili hans, er hún var við
nám í fatasaum o. fL á ungdóms-
árum sínum.
Guðrún fluttist til Bildudals
1906 og giftist þar 1. marz 1907
Jón Ólafssyni, mætum manni.
Var þeim hjónum tveggja barna
auðið, dreng, sem dó ungbarn og
hét Gunnar Just og dóttur, sem
heitir Ester; Ebba gift Engilbert
Guðmundssyni, tannlækni, bú-
sett í Reykjavík. Fósturdóttir
þeirra hjóna er Ósk Hallgríms-
dóttir, gift Ingimar Júlíuissyni,
búsett á Bíldudal.
Mann sinn missti Guðrún
1942 eftir 35 ára farsælt hjóna-
band. Heimilishættir og upp-
bygging heimilis þeirra bar þess
ljósan vott, hvað samhent þau
voru um uppbyggingu heimilis
síns. Öllum leið vel. sem komust
í kynni við þessi hjón og nutu
alúðar þeirra og gestrisni. Get
ég sem þessar línur rita, borið
um það af eigin raun. Meiri
tryggð og viafestu hef ég ekki
hitt á lífsleið minni, en hjá þess
ari konu, sem nú er horfin af
sjónarsviðiniu. Allt, sem hún tók
að sér og taldi sér skylt að vinna,
var gjört með þeirri vandvirkni
og samvizkusemi, sem ein-kenn-
ir góða manneskju. — Blómin
og trén, í fallega garðinum henn
ar, máttu ekki líða við það, þó
bún væri orðin lasburða, hún I
brást þehn ekki heldur en öðr-
um — að vinna skyldustörfin.
Hún var meðlimur í slysa-
varnadeild, sem starfar á Bíldu-
dal, tók hún virkan þátt i því
starfi og var ótrauð í því að
hvetja konur til að starfa þar.
Hún var sjómannskona og skyldi
hvað öryggi þeirra er mikilvægt
þeim, sem eiga ástvini á sjón-
um.
Hún varð eins og fleiri, á þess
um hérvistardögum, að mæta
erfiðleikum, ástvinamissi og
veikindum. — En ailtaf hélt hún
jafnvæginu »g vildi helzt enga
vorkunnsemi. Hún hafði óbifan-
legt traust á handleiðslu guðs,
og gaf allt sitt láf á hans vald.
Hún unni dóttur sinni, tengda-
syni og bamabömum, sem
bjuggu í fjarlægð sem á allan
hátt héldu þeim tengslum við
hana, sem kærleiksrík móðir
þráir og þarf að njóta hjá ást-
vinum sínum til að gjöra ævi-
kvöldið bjart.
Hún átti heima á Bíldudal
meira en 'hálfa öld. — Bildudal-
ir er lítið kauptún, þar sem all-
ir þek'kjast. Margir hafa komið
í litla snyrtilega húsið, sem
Úlpumarkaður
Sérstök hagkaup. Barnaúlpur frá kr. 165.
Miklatorgi (við hliðina á ísborg).
Iðnaðarhúsnœði
Ca. 120 ferm. óskast til leigu sem fyrst.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: .,263‘,.
Útför mannsins míns og föður okkar
KRISTJÁNS SVEINSSÖNAP
Túngötu 20,
er andaðist 7. þ.m. fer fram frá Keflavíkurkirkju laugar-
daginn 14. apríl. Athöinin hefst kl. 14 að heimili hins
látna.
Jóhanna Þorsteinsdóttír og börn.
Við þökkum af alhug þeim fjölmörgu sem sýnt hafa
okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
STEFANÍU G. GUÐMUNDSDÓTTUR
Sigurður Eggertsson,
Jónína Sigurðardóttir.
Sendum öllum nær og fjær alúðar þakkir sem auð-
sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu
minnar, móður, tengdamóður og ömmu
MATTHILDAR KRISTJÁNSDÓTTUR
Halldór Jónsson,
böm, tengdahörn og barnabörn.
Kópavogshúar
Opnuð er ný málningarvöruverzlun við Kársnes-
braut, á móti Blómaskálanum. Sendi heim eftir kl. 6.
LITASKÁLINN.
Kona óskast
í bakstur og fleira frá kl. 10—7 5 daga vikunnar.
Upplýsingar ' síma 50399 eða Veitingastofunni
Laugavegi 126.
Matsvein á vélbát
Ungur maður, lærður matsveinn, óskar eftir að kom-
ast á gott fiskiskip.
Er til viðtals á kvöldin í síma 19378.
stendur við elzitu götuna i kaup-
túninu, — eða stanzað við girð-
inguna, við failega blómagarð-
inn — og átt orðastað við gömlu
kcnuna, sem allir vildu sýna
vmsemd og hjálpsemi, sem hun
var þakklát fyrir. Hennar mun
lengi vera minnzt þar með sökn-
uði. Eg kveð þessa vinkonu
n.ína með hjartans þakklæti £rá
mér og börnum mínum og með
innilegri saimúð Ui ástvina
hennar.
Viktoría Bjarnadóttir.
— Utan úr heimi
Framh. af bls. x2.
þungt á marga, sem slík viðskipti
stunda. Lord Ritchie, sem er yfir
maður kauphallarinnar, lýsti því
nýlega yfir, að nú væri svo kom-
ið, að „City“, þ. e. fjármálamenn-
irnir væru nú að missa þolin-
mæðina gagnvart stjórninni.
Skatturinn verður þó ekki inn-
heimtur, fyrr en að ári liðnu, og
verður þá ekki eins hár og tíð-
kast annars staðar, nálgast til
dæmis hvergi skatt þann sem
lagður er á slíkar tekjur í Dan-
mörku, enda mun hann þar hæst-
ur, að því er brezka blaðið Fina
cial Times segir nýlega.
Aðalreglan í hinum nýju lög-
um, er sú. að ágóði af hlutabréf-
um og öðrum verðbréfum, sem
seld eru innan sex mánaða frá
því þau voru keypt, verði skatt-
skyldur.
Ágóði af fasteignasölu verður
sömuleiðis skattskyldur, ef fast-
eign er seld innan þriggja ára,
frá því kaup fara fram. Undan-
skilin eru þó þau hús, sem mena
búa í sjálfir.
Minnl háttar breytingar
á sköttum
lýok'krar breytingar verða
gerðar á erfðafjárskatti, og er
hann skv. þeim aðeins reiknaður
af arfi, er hann ær 4000 pundum.
Áður miðaðist hann við 3000
pund. Síðan smáhækkar hann,
unz nær 6000 pundum, en muu
að öðru leyti óbreyttur,
Sikattfríðindi gamals fólks
verða og aukin, og fríðindi her-
manna verða og aukin að nokkru,
Viðtöbumar
Þær viðtökur, sem fjárlaga-
frumvarpið fékk, að þessu sinni,
eru mjög misjafnar, og sýndist
hverjum sitt um breytingar á sölu
skattinum eftu- neyzluvenjum og
atvinnu.
í kauphöllinni varð þess þegar
vart, að hlutabréf í bílaverk-
smiðjum stigu, en hins vegar féll
hlutabréf í súikkulaðiverfcsmiðj-
um og kexiðnaðarfyrirtækjum.
— Minning
Framh. af bls. 11.
að hann veldist til forystuhlut-
verks í störfum sínum, því hanu
var gæddur óvenjulegum hæfi-
leikum á þessum sviðum. Mun
vóirt oimælt, að fáir eða engir
íslenzkir verzlunarmenn hafi
verið betur kynntir innanlanda
eða utan að heiðarleik og sann-
girni í viðskiptum. Er mér
minnisstætt, er ég starfaði hjá
honum, hversu orð hans voru
mikils metin, og hversu miki'lá
trausts menn báru til hans og
fyrirtækis hans.
En auk þess sem Bernhard
Petersen var skörungur á sviði
verzlunar- og framleiðslumála
var hann einstaklega ástríkur
heimilisfaðir og félagi. Glaður
og reifur var hann á góðri
stund, enda munu allir, sem
honum kynntust, minnast gam-
ansemi hans og góðvildar, gest-
risni og höfðingslundar.
Þessum fátæk'legu orðum mín-
um vil ég ljúka með því að
þakka Bernhard allan stuðning
hans, beinan og óbeinan, og
votta konu hans og börnum inni
legustu samúð mína. Vitandi
það, að skarð hans verður aldrei
fyllt, þá getum við, sem þennan
höfðingja þelcktum, samt glaðst
yfir því, að viðkynningin við
hann hefur gert okkur að betri
mönnum.
Othar Hansson.