Morgunblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 5
Þrið.iudagur 1. maí 1962
M OR C,TH\ BT/AÐl Ð
5
UNG stúlfea, Jóhanna Sigurð-
ardióttir, sem afgreiðir í vöru-
bílastöðinni í Grindavik, féklk
óvenjulega gjöf í síðustu viku.
Um margra ára bil hefur það
verið draumur hennar og ósk
að eignast saumavél. Hafði
hún árum saman sparað í þvá
skyni að fá sér góða vél.
í s.l. viku var Jóhanna hér
í bænum og ætlaði nú að léta
draum sinn um saumavélina
rætast. Húin kom í Elna-véla
umboðið, skoðaði vélar af
beztu og dýrustu gerð gaum-
gæfilega og ákvað sig svo: „Ég
ætla að fá þessa vél.“ Og síð-
an byrjaði hún að telja
9.500.00 kr. fram á borðið. Hún
ætlaði ekiki að nota sér af-
borgunarskilmála.
Þá birtist umiboðsmaðurinn
Árni Jónsson, stórkaupmaður
og tilkynnti ungtfrúnni, að
þessi vél væri gjötf til hennar
frá umlboðinu hér. Þetta væri
1000. vélin, sem seld væri síð
an innflutningur var gefinn
frjáls 1960 og Elnavélaumboð
ið opnaði sölubúð. Áður höfðu
selzt um 3000 vélar. Umboðið
vildi minnast þess, og bað
stúlkuna að þiggja vélina að
Taldi 9500 kr á borðið
- en fékk vélina gef ins
Fyrir léttan iðnað
kjallari ca. 40 ferm. til
leigu eða sölu í Vestur-
bænum. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Eignarlóð —
4911“.
Fullorðin kona
óskar eftir 1 herbergi og
eldhúsi í Miðbænum hjá
reglusömu fólki frá 4. mai
til septemberloka. Uppl. í
síma 16639.
Stúlka
Dugleg stúlka óskast hálf-
an daginn í skyrtu þvotta-
hús (fyrir hádegi). Uppl. í
síma 16949 frá kl. 2—4 í
dag.
Sumarbústaður
til sölu í um 26 km frá
Reykjavík. Rafmagn og
sími. Uppl. í síma 37643
í dag og næstu kvöld eftir
kl. 7.
Herbergi til leigu
Herbergi er til leigu strax
fyrir kvenmann í Eskihlíð
21. Sérinngangur. Uppl. í
síma 11796.
gjötf, þakkaði henni fyrir að
hafa valið Elna-vél, og kivaðst
fullviss um að vélin myndi
reynast henni vel í alla staði.
— Eg hef alörei átt sauma
vél áður, en lengi langað til
að eigmast vél, sagði Jóhanna.
Vimkona mín hefur átt Elna-
vél í nokkur ár. Sú vél hefur
reynzt svo vel, að ég var á-
kveðin í að fá Elnavél“.
Aðallega 3 tegundir Elma-
véla eru seldar hér og kosta
frá 7.400 kr. upp í 9.500 kr. —
en sú síðasttalda er algerlega
sjálfvirk. Um 90% af seldum
vélurn hér eru atf þeirri gerð.
16 ár eru síðan Elnavélarn
ar komu á markað í þeim
handlhægu umibúðum, sem
þær eru nú í. Líkist kassinn
einna mest ferðaritvélarikassa.
Vélamar hafa stöðugt verið
gerðar fullikomnari og hatfa
hlotið meðmæli neytendasam
taka víða um heim.
Góð kaup
Vespa frá árinu 1960 til
sölu. Verð samkvæmt sam-
komulagi. Uppl. á Nesvegi
6 eða í 12560.
Reglusamur maður
1 fastri stöðu óskar eftir
rúmgóðu henbergi í Mið-
eða Vesturbænum fyrir 14.
maí. Uppl. í síma 14946.
Vantar 50—60 þús- kr.
Til Ieigu
3ja henbergja fbúð á jarð-
hæð, alveg útaf fyrir sig.
Tilv. f. saumast., tannlækni
hárgreiðslust. eða annað
slíkt. Tilto. merkt: „4963“
sendist Mbl.
íbúð óskast
1—2—3 herb. íbúð óskast.
Einn í heimili. Get lónað
síma. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 14. maí, merkt:
„íbúð 4965“.
Jeppi óskast
Vil kaupa jeppa í góðu
lagi. Æskileg skipti á
Chevrolet Bel-Air árg ’56
í mjög góðu lagi. Uppl. í
síma 36054.
Til leig’u
tvær samliggjandi stofur
ásamt baðherbergi. Leigist
helzt einhleyping. Tilboð,
merkt: „14. maí — 4956“,
sendist Mbl. fyrir föstudag.
Herbergi
við Óðinsgötu til leigu
fyrir reglusama konu eða
karlmann. Uppl. í síma
11161 kl. 6—8 í kvöld.
Timbur
gamalt, talsvert magn,
selst ódýrt 2. og 3. maí f
portinu hjá Baðhúsi Rvík-
ur, Kirkjustræti.
3ja herbergja jarðhæð
í Silfurtúni til sölu. Útlb.
40 þús. Uppl. í Goðatúni 5,
Garðahreppi eða síma
24060.
Vélstjóri
'ÁHEIT OC CJAFIR
Sjóslysin: RB 300; NH 100; Grímur
Tónsson 1000.
Lamaði íþróttamaðurinn: GV 100.
SóLheimadreengurinn: SÞ 25; Þor-
«teinn Einarssan 200.
Læknar fjarveiandi
Esra Pétursson um óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Ólafur Þorsteinsson til maíloka —
(Stefán Ólafsson).
+ Gengið +
17. apríl 1962.
Kaup Sala
1 Sterlingspund .... 120,88 121,18
1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06
1 Karu'.adollar .... 40,97 41,08
K) Danskar krónur . ... 623,27 624,87
Slöngutemjaranir í Indlandi
eru frægir um allan heim, þó
að sögur, sem sagðar eru af
þeism séu stundum dá'lítið orð
um auknar, eru þeir algeng
sjón á götum og torgum Ind-
lands.
Slöngutemjarinn á mynd-
inni hefur kennt syni sín-
um að umgangast slöngurnar
eins og hver önnur húsdýr og
líkar ágætlega að hafa slöngu
hringaða um hálsinn.
í körfunni hefur maðurinn
kobra-slöngu. Bit þeirra eru
venjulega banvæn, en sú sem
maðurinn er með er skaðlaus
því að eiturtennurnar hatfa
verið teknar úr henni.
100 Norsk krónur ofí 604,54
.... 834.19
110 Finnsk mörk .... 13,37 13,40
100 rranskir fr .... 876,40 878,64
100 Belgiskir fr .... 86,28 86,50
100 Svissneskir fr .. 988,83 991,38
100 Gyllini 1196,73
100 V-þýzk mörk .... 1074,69 1077,45
100 Tékkn. .éiiur .... .... 596,40 598,00
1000 Lírur 69,38
100 Austurr. sch .... 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
i
Locin í trénu
Komidu litli, kæri vinur,
kveiiktu ljós í huga mér.
Laufin falla, lamtoið stynur,
en lóan syngur „dýrðin“-er.
Ræðu þína rengja fáir.
Rétt á sá er hærra fer.
Voldug þjóð ef viaku þráir,
verða rökin öll hjá þér.
Svítfðu vítt um sólargeima.
Sjáðu dýrð og njóttu vel.
Lífsins tóna lóttu streyma,
Ieiðir þínar Guði fel.
Kristín Sigtfúsdóttir íná
Syðri-Völlum.
Söfnin
Listasafn íslanás: Opið sunnud. —
þriðjudafe. — fimmtudag og laugardag
kl. 1:30 til 4 e.h.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til
3,30 e.h.
Minjasafn Reykjavíknrhæjar, Skúla
túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um.
Ameriska Bókasafnið, Laugave0 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
gegn góðu veði í fasteign.
Tilboð merkt: „Kóbur —
4912“ sendist Mibl. fyrir
föstudagskvöld.
Stálkatlar
2%, 3, 4', 5, 6 og 8 ferm.,
einnig olíufýringar. Mið-
stöðvarkatlar, ódýrt til
sölu. Uppl. í síma 16583.
ATHCGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er iangtum ódýrara að auglýsa
i Mcigunblaðinu, en öðrum
blöðum. —
Vanur vélstjóri óskar eftir
plássi á góðum bát. Tilboð
leggist inn á afgr. Mtol.,
merkt: „Gott pláss — 4974“
Til sölu
eru flekar og mót til aS
steypa vikurplötur. Hús-
næði um óákveðinn tíma.
Uppl. í síma 1-39-86.
Barnavagn
Er kaupandi að nýlegum
og vel með förnum barna-
vagni. Uppl. í síma 59506
milli 10—12 f. h. og 2—4
e. h.
Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið
Tónleikar
í Háskólabíóinu fimmtudaginn 3. maí 1962 kl. 21,00
Stjórnandi:
Róbert A. Ottósson
Kór:
Fílharmónía
EFNISSKRÁ:
Schumann: Sinfónia nr. 1 í B-dúr, op. 38 (Vorsinfónía)
Wagner: Forleikur að óperunni „Hollendingurinn
fljúgandi).
Borodin: Polovetskir dansar fyrir hljómsveit og kór úr
óperunni „Igor fursti“.
Hindemith: Mars úr „Sirifonische Metamorphosen“
Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í
Vesturveri.