Morgunblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 1. maí 1962 MORGUNBLADIB 17. Frú Soffía Fanndal Siglufirði 85 ára ‘ÁRIÐ 1921, eða fyrir rúmum fjórum áratugum, fluttu hingað til bæjarins hjón, sem áttu eftir að setja svip sinn á Siglufjörð, Bjá bseinn vaxa og þróast og vera hluttakendur í þróunarsögu hans; frú Soffía Fanndal og Sigurður heitinn Fanndal, kaupmaður og bæjarfulltrúi. Soffía og Sigurður gengu í hjónaband árið 1910; bjuggu fyrst í Haganesvík, síðar á Akur eyri en komu hingað til Siglu- fjarðar úrið 1921, sem fyrr segir. Börn þeirra eru: Gestur, kaup- maður hér í bæ, kvæntur frú Guðnýju Fanndal; Svava, ekkja Jóns heitins Valfels, Reykjavík; Dagmar, gift Daníel bórhallssyni, útgerðarmanni, Siglufirði; og Georg, kaupmaður, Siglufirði, ókvæntur. Sigurður Fanndal lézt 14. október 1937. Frú Soffía Fanndal varð 86 ára 5. apríl sl. Hún er fædd að Pétursborg í Lögmannshlíð árið 1877, dóttir hjónanna Gísla bónda Bjarnasonar og konu hans Jakobinu Jónsdóttur. Frú Soffía á að baki langa starfsævi. Hún hefur um margra áratuga skeið gegnt húsmóður- störfum á gestkvæmu kaup- mannsheimili af reisn og mynd- arskap. Frá láti manns síns hef- H Iðna&arhúsnœÖi Til sölu er heil hæð ca. 290 ferm. á góðum stað í Austurbænum, heniug fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. MÁLFLUTNINGS- og fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Sími 17994—22870 Utan skrifstofutíma 35455. Sumardvalir Þelr sem ætia að sækja um sumardvalir fyrir börn hjá Reykjavikurdeild Rauða Kross íslands, komi £ skrifstofuna í Thorvaldsensstrætj 6 dagana 7. og 8. maí kl. 9—12, og 13—18. Tekin verða börn fædd á tímabilinu 1. jan. 1955 «1 1. júní 1958. — Aðrir aldursflokkar koma ekki til greina. Ætlunin er að gefa kost á sex vikna eða 12 vikna sumardvöl. Stjórnln ur hún haldið heimili með syni sínum, Georgi, og fram á þennan dag annast sjálf öll húsmóður- störf af sama myndarskapnum, sem þeim er kunnur, er til þekkja. Þau hjón, Soffía og Sigurður, voru í hópi þeirra Siglfirðinga, sem settu svip á bæinn, og áttu þátt í þróun hans og vexti. Frú Soffía man þennan bæ sem lítið kauptún, hún hefur séð hann vaxa, fylgzt með framþróun hans. Og sjálf er hún þátttak- andi í þeirra byggðarsögu, sem forsjónin hefur ort í árum á þann reit síns sköpunarverks, sem við nefnum Siglufjörð. Og við, samborgarar hennar, sem hafum átt því láni að fagna, að hafa af henni meiri eða minni kynni, hyllum hana nú, í tilefni 86 ára afmælis hennar, og þökkum henni af alhug viðkynningu og margar ánægjustundir. Megi frú Soffía enn eiga mörg ár ólifuð, á heim- ili sínu og sonar síns, heil heilsu; og verða vitni að nýju timabili framþróunar í sögu Siglufjarð- ar. Siglufirði 15/4 ’62. Stefán Friðbjarnarson. Husqvama Eldavélasett BÖkunarofn með sjálfvirkum hitastilli og gióðarrist. Eldunarplata með 3 eða 4 helum. J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN h.f. Bankastræti 11. Prentarar! Viljum ráða vélsetjara og handsetjara nú þegar or@itmt>tníniíi Citroen AMI-6 4ra manna bifreið,, 4ra gíra, loftkæld vél fram- hjóladrif óviöjafnanleg fjöðrun benzíneyðsla 6 1. pr. 100 km., miðstöð, rúmgóð farangursgeymsla. — Bifreið sem sameinar sparneytm og lágan reksturs- kostnað smábíla, og bægindi lúxusbíla. Fyrirliggj- andi. Leitið upplýsinga. HARALDDUR SVEINBJARNARSON Snorrabraut 22 — Sími 11909 EDDA RADIO „Haugtússa 4“ í De Luxe STEREO SKEIFUKÁSSA er unnin af framúr- skarandi fagmönnum úr völdu efni. ■ . —_____ . _ Sönn stofuprýði og yndisauki hverjum þeim sem kröfur gerir til frábærra tóngæða. Hinar norsku útvarpsverksmiðjur EDDA RADIO hafa unnið sér stöðu meðal allra fremstu viðtækjasmiðja heims. Með þessu nýja viðtæki „Haugtússa 4“ hefur náðst nýr áfangi í hljómi og tóngæðum. Hinir 8 nýju NOVAL-lampar eru jafnvígir 16 venjulegum út- varpslömputa. Kynnið yður þetta frábæra tæki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.