Morgunblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 15
MORGWNBL AÐI& 15 / Þriðjudagur 1. maí 1962 FUNDUR æosta ráðs Sovét- ríkjanna er nú nýafstaðinn. Engar meiri háttar breytingar voru gerðar á skipan ráSsins, en athygli vakti þó, að Andrei P. Kirilenko var nú látinn taka þar sæti. Hann hefur Iengi verið náinn samstarfs- maður Krúséffs, og því vakti það undrun margra, er 22. fundur Kommúnistaflokksins var haldinn. í október sl., að Kirilenko var þá ekki í fram- boði til ráðsins. Litu margir þannig á málið, að Krúséff hefði beðið minni háttar ósig- ur, er framboð var þá ákveðið því að Kirilenko hefur lengi verið náinn samstarfsmaður forsætisráðherrans. Nú virð- ist Krúséff hafa skorizt í leik- inn, og leiðrétt það, sem þá fór úr lagi. Þær breytingar aðrar, sem gerðar voru, voru þess eðlis, að þeir sem fylgzt hafa með gangi mála undanfarið, hefðu mátt sjá þær fyrir. Vitað var, Nikita Krúséff. Landbúnaður „vandræðabarn“. Eins og breytingar þær, sem gerðar voru innan landbúnað arráðuneytisins, benda til, þá eru þau mál erfiðust viðfangs. í viðtali, sem Gardner Cowles, ritstjóri bandaríska blaðsins Look, átti nú fyrir skemmstu við Krúséff, kemux fram sú fullyrðing, að Rússar séu nú að „leiðrétta mistök Stalins á sviði laiidbúnaðar". Þar segir Krúséff enn frem ur: „Stalin valdi þá leið, að greiða samyrkjubúunum svo lágt verð fyrir kartöflur, að það nægði ekki til að standa imdir kostnaði. Hver vill rækta kartöflur. ef það hefur engan ágóða í för með sér?“ Þá sagði Krúséff einnig, að landbúnaður í Sovétríkjunum væri á eftir landbúnaði í Bandarí'kjunum, vegna þess, að framfarir hefðu ekki verið nægar, og s'kortur væri á hæf um . mönnum til að stjórna stórbúum. Heimsókn Kennedys ótímabær. Cowles spurði Krúséff, hvort hann áliti. að Það gæti haft gagnlegar afleiðingar fyr ir samskpti Bandaríkjanna og Rússlands, ef Kennedy, forseti kæmi til fundar við æðstu „Viö erum á móti buxna- lausum kommúnisma" Segir Krúséff i viðtali v/ð ritstjóra bandariska timaritsins „LOOK" að áætlanir um landbúnaðar- framleiðslu hafa ekki staðizt nú, frekar en endranær, og breytingar í ráðuneyti land- búnaðarmála því ekki ósenni legar. Það kom einnig á dag- inn, að verulegar breytingar voru gerðar innan ráðuneyti- sins, sennilega ekki þær síð- ustu. Ekaterina Furtséva hélt velli sem menntamálaráð- herra, þrátt fyrir, að falli henn ar hefði verið spáð. Hún'var á sínum tíma einn bezti stuðn ingsmaður Krúséffs, og býr sennilega að því, þótt eitt- hvað kunni að vanta á, að hún hafi gert menntamálunum æskileg skil. Hins vegar var Georgi Zhukov vikið úr em- bætti, sem yfirmanni sam- skipta við önnur lönd, á sviði menningarmála. Álitið er, að það hafi orðið honum að falli, hve óhemju metorðagjarn hann er. Hann hefur eignazt óvildarmenn innan flokksins, vegna framagirni sinnar. Þá er för sú, sem hann fór til Japans nýlega, ekki talin sér- staklega árangursrí'k fyrir mál stað Sovétríkjanna. menn í Moskvu. Krúséff áleit, að nú væri ekki rétti tíminn til slíkrar 'heimsóknar, vegna þess, að njósnaflug bandaríska flug- mannsins Powers væri al- menningi í Rússlandi eim í fersku minni. „Þess vegna“, sagði Krúséff, „mundum við ekki geta veitt Bandaríkjaforseta þær við- tökur sem hann á skilið, nema því aðeins, að á undan hefði eitthvað það gerzt, sem leitt gæti til betri sambúaðar, og því kæmist hann í erfiða að- stöðu, ef hann kæmi í heim sókn nú.“ „Ættum að geta lifað í friðsamlegri sambúð" Er ritstjórinn ræddi um sam MWi búð Bandaríkjanna og Rúss- lands, sagði Krúséff: „Það er ek'ki um neinn árekstur að ræða milli landanna, hvorki landfræðilega séð, né efna- hagslega. Bæði löndin eru rík að náttúruauðæfum, bæði eru fjölmenn og bæði eiga þróað- ar iðngreinar, og standa fram arlega í vísindum. Það verð- ur því ekki annað séð, en að þau ættu að geta lifað í frið samlegri sambúð". Krúséff sagði enn fremur, að kommúnistar væru á móti árasarstyrjöldum, en þeir styddu þá hugmynd, að menn verðust, ef á þá væri ráðizt. Fyrst samkomulag um allsherjar afvopnun — síðan eftirlit Aðspurður um afvopnun, og eftirlit með því, sagði Krúséff, að RúsSar væru á móti eftirliti ef aðeihs væri um að ræða bann við kjarnavopnum. „Við álitum“. sagði hann „að ef samkomulag næst um allsherjarafvopnun, að þá verði komið á mjög ströngu og ná'kvæmu eftirliti .... Við verðum að fá að hafa okkar eftirlitssveitir i Bandaríkjun um.......Bandaríkin og önn ur lönd verða að fá að fram- kvæma eftirlit innan okkar landamæra." Kínverskir kommúnistar ekki hátt skrifaðir Greinilegt var af þvi, sem Krúséff sagði við Cowles, að engin sérstök hrifning virð- ist rí'kja með stefnu kínverska kommúnista, meðal ráða- manna í Rússlandi. „Ef því er lýst yfir", sagði Krúséff, „að upp sé tekinn kommúnismi, þar sem aðeins eru til einar buxur á hverja tíu menn, og þessum buxum er skipt jafnt meðal allra, þá fær enginn neinar buxur. Við erum á móti buxnalausum kommúnisma. Er vikið var að sambúðinni milli kommúnistarikjanna, innbyrðis, sagði Krúséff, að sérhvert sósíaliskt ríki hefði sínar eigin aðferðir, með tilliti til aðstæðna. En hann bætti við: „Það kemur stundum fyr ir, að einhver tekur skakka stefnu, sýnir síðan þrjózku og neitar að leiðrétta villu sina. Við höfum haft aðrar skoð- anir á ýmsu en forystumenn al'banska kommúnistaflokks- ins. Við deilum við þá um þessi mál, en innanríkisstjórn- mál Albaníu er mál þeirra sjálfra.“ Matreiðslukona óskast við Heimavistarhótelið í Stykkishólmi. Allar uppl. gefur sveitarstjóri StykkiShólms, sími 26 og36 Tréfunnur til sölu í Nýborg, Skúlagötu 6, miðvikudagihn 2. maí. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. AIRWICK SILICOTE Husgagnogijai s i L F U K GLJ'Á'I SILICOTE-bflagljái Fyrirliggjandi Úlafur Gíslason & Co hí Sími 18370 I K 'iSTmí' 3V333 VALLT TIL LflGUt VclsWóJlur Xvanabílar Dratlarbílat* T’l.utntngai'ajnar þuN6flVINUUV£LAH*% símí 34333 Söluumboð : Iturstagerðin Laugavegi 96 Kr. Skagfjörð heildverzlun Tryggvagötu 4 Valgarður Stefánsson heildverzlun Akureyri k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.