Morgunblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 1. maí 1962
MORGVNBLAÐIÐ
23
Löndun stöðvuð úr
sildveiðibátunum
MIKIL síld \irffist vera viff Suff-
vesturlandiff núna; en fáir bátar
eru viff veiðar, því afsetningar-
möguleikar eru litlir orffnir.
Löndunarstöðvun er í Reykjavik,
Hafnarfirði og á Akranesi, eni
Vestmannaeyjabátar losna enn
viff sína síld. Ólafsvíkurbátar
veiffa sildina 15 mín. siglingu frá
heimáhöfn, en þar er einnig litiff
þróarrými.
í höfninni í Reykjavik lágu í
gær þrir bátar með 400 lestir af
síld, þeir Guðmundur Þórðarson,
S.l. fimmtudag kom til stór-
átaka i Oran og fleiri borg-
um Alsír. f Oran komu OAS
menn sprengju fyrir í 4ra
hreyfla flugvél og gjöreyffi-
lagffist vélin er sprengjan
sprakk. Þá gerffu OAS menn
árás á aðalstöffvar franska
hersins í borginni. Voru þeir
óeinkcnnisklæddir, en vel
vopnum búnir. Var barizt
þarna í rúma klukkustund
og vörffust Frakkar meff vél
byssuskothríff. Ekki er vitaff
meff vissu hve margir féllu.
Myndin er af nokkrum OAS
mönnum á leiff til vigstöðv-
anna.
vega félaga sína
Frakkar draga sig í hlé i Oran
Algeirsborg og Oran,
30. apriil (AP) —
Franski herinn tók í sínar hend
ur alla stjórn í miffhluta Oran,
næst stærstu borgar Allár, á
sunnudag. En í dag dró herinn
sig skyndilega til baka án nokk-
urra útskýringa. Talsmenn hers
ins sögffu aff hér væri affeins um
Læknar á ney&ar-
vakt klJ-5 á daginn
NEYÐARVAKT sú, sem Skveðin
var í læknasamnimgunum síðustu,
hefst frá og með miðvikudeg-
inum 2. maí. — Um hana segir
svo í samningunum:
' > „Frá kl. 13.00 til 17.00, hvern
, virkan dag nema laugardaga
Skal vera tiltækur læknir, er
veitt getur læknishjálp, þegar
slys eða bráða sjú'kdóma ber
að höndum. er sinna verður án
tafar, en eigi næst til heimilis
læknis sjúklingsins.
' Stjórn L.R. tekur að sér að
sjá um skipulagningu og fram
kvæmd þessarar þjónustu í
samráði við stjórn S.R.“
í þessu sambandi er rétt að
benda sérstaklega á þetta
tvennt:
1) Ekki er ætlast til að
þessi neyðarhjálp sé veitt,
nema mjög bráð og brýn þörf
sé á þvL
2) Ef unnt er að ná til
heimilislæknisins, — t.d. ef
hann er við á lækningastofu
er ætlast til að hann veiti
hjálpina, en ekki neyðarvakt-
in.
Gjald fyrir vitjun læknis á
neyðarvakt er kr. 110,00 og greið
ir sjúklingurinn það, en samlag
ið endurgreiðir kr. 50,00.
Sími neyffarvaktarinnar er
18331. Læknirinn verður ekki I
þeim síma, heldur mun skrif-
stofa L.R. hafa milligöngu um
að ná til læknisins.
(Frá Sjúkrasamlagi
Reykjaví'kur).
bráffabirgffaráffstöfun aff ræffa,
herinn kæmi aftur, en OAS-
menn hafa litiff á þennan borgar
hluta sem yfirráffasvæffi sitt.
Nokkuff var um mannvíg í AI-
Sír um helgina. Vitaff er um 10
morff þar á sunnudag og afffarar
nótt mánudags drápu þrír serk
neskir hermenn í franska hern-
■®’ um fimm evrópska félaga sína í
varffstöff nálægt landamærum
Marokkó. Hlupu Serkimir síffan
til fjalla, en höfffu vopn hinna
vegnu meff sér.
Umferffabann.
Franski herinn tók stjómina
í miðhluta Oran á sunnudag til
þess m.a. að sjá um að framfylgt
yrði banni hersins við allri bif
reiðaumferð í þeim borgarihluta
og stöðubanni bifreiða. Einnig
var bannað að ganga annars
staðar en á gangstéttum og að
safnast saman utandyra. Strax
og franski herinn hafði dregið
sig til baka komu evrópsíkir
landinemar akandi til miðborgar
innar þrátt fyrir hótanir hersins
um að skjóta á þá, er brutu regil
urnar.
Ýmsar getgátur voru á lofti
um ástæður fyrir þessum aðgerð
um hersins og töldu sumir að
með þessu væri hann að reyna
að draga OAS menn fram í dags
ljósið. Meðan herinn sat enn í
miðhluta borgarinnar áttu þús-
undir landnema þar leið um.
Margir þeirra námu staðar hjá
Þegar hvalveiðibátarnir fóru frá Reykjavik i gær
Hvolveiðibótar
til síldurbræðslu
HVALUR h.f. hefur selt Síld-
arveriiemiðj um ríkisins tvo
gamla hvalveiðibáta, Hval II og
Hval III. Verður þeim siglt
austur til Seyðisf jarðar, þar sem
þeim verður lagt uppi i fjöru og
katlarnir tengdir við gufurör,
sem liggur til síldarbræðslunn-
ar. Agnar Guðmundsson skip-
stjóri fer með slcipin austur, og
var farið frá Reykjavík í gær.
Dregur Hvalur II. Hval III.
Bátarnir eru um 260 smálest-
ir hvor. Þeir eru um 30 ára
gamlir og var lagt um mitt sl.
sumar, þar eð þeir eru bæði
gamlir og litlir, en tvö stærri
og nýrri hvalveiðiskip voru þó
keypt í þeirra stað. Þykir vel
hafa tekizt til, að gömlu bát-
arnir geti starfað sem ketilhús
í ellinni. — Tveimur gömlum
hvalveiðibátum hjá Hvali h.f.
hefur verið lagt í viðbót.
varðstöð Frakika og buðu her-
mönnum bjór og vín og reyndu
að fá þá ti)! að ræða um stjórn-
mál. Varð þetta til þess að fyrir
skipun var gefin út um algjört
umferðabann á fjórum aðalgöt-
unum nema á gangstéttum.
Myrtu félaga sína.
Franskur herflokkur, sem kom
til landamærastöðvarinnar hjá
Marnia við landamæri Marokkó
í morgun, fann þar lík firnm her
manna af evrópskum ættum. Er
talið að þrír serfkneskir hermenn
úr franska hernum, sem voru á-
samt hinum myrtu starfandi í
varðstöðinni, hatfi myrt félaga
sína, rænt vopnum þeirra og
hlaupið til fjalila, til að ganga í
lið með serkneskum uppreisnar-
mönnum.
í Algeirsborg voru tíu menn
drepnir í gær og voru níu þeirra
Serkir. Vitað er um ellefu menn,
sem drepnir hafa verið þar í dag.
Þá frömdu OAS-menn rán á
fjórum stöðum í börginni í dag
og stálu um 100.000 frönkum —
(um kr. 800.000).
Sæfari og Ólafur Magnússon og
munu þeir ekki fá löndun fyrr e»
á miðvikudagsmorgun.
Blaðið átti í gær tal við Jónas
Jónsson, framkvæmastjóra hjá
Síldar- og fiskimjölsverksmiðj-
unni á Kletti, en það er eina verk
smiðjan í Reykjavík, sem tekur
síld í bræðslu. Verksmiðjan getur
unnið úr 400—500 lestum af hrá-
efni á sólarhring, en þarf auk
síldarinnar að vinna úr þorskúr-
I gangi. Varð verksmiðjan að
hætta að taka á móti síld á
föstudaginn, en byrjar aftur á
miðvikudag.
En reynt er að safna ekki fyrir
meiru en svo að hráefnið sé
sæmilegt.
Eyjabátar veiddu í gær
Á Akranesi er einnig löndunar
stöðvun, Höfrungur H landaði
þar síðastur 600 tunnum af sild
í gærmorgun og verður ©kki tekið
á móti meiru fyrr en á miðviku
dag.
í gær komu Bjarnarey og Jón
Trausti til Vestmannaeýja með
3340 tunnur af síld og í gær-
kvöldi voru á leiðinni inn Hug-
inn með 700 tunnur og Ófeigur
II með 8—900 tunnur. Síldin fer
í bræðslu og er enn tekið á móti
henni í Eyjum.
Fréttaritarinn í Ólafsvfk slm-
aði síldarfréttir í gær:
Mikil síldveiði er hér 18 min.
síglingu út af Ólafsvik. Hafa bát-
arnir fengið í 3 daga 500—100®
tunnur. Fjórir komu hér inn f
morgun. Einn, Steinunn, landaði
í gærmorgun 800 tunnum 1
Stykfcislhómi, 700 tunnum í Ólafs-
vfk í gærfcvöldi og fyllti sig og
fór með 1000—1200 til Reykja-
víkur í nótt. Síldin fer í bræðsu
hér, en þróarpláss er naumt. Látil
verksmiðja er í gangi, sem bræðir
300—400 mál á sólarhring, en 1500
mála verksmiðja er í byggingu
og verður til í endaðan maL
Vegna breytinga
á lögum um tappagjald, sem hækkar úr
10 aurum í 30 aura, hækkar verð á öli og
gosdrykkjum um 20 aura pr. flösku frá og
með deginum í dag.
Reykjavík, 1. maí 1962
H.F. ÖLGERÐIN
EgiU SkaUagrímsson
99
Framtíðaratvinna44
Ungur maður með verzlunar- eða samvinnuskóla-
menntun óskast. Umsókn merkt: Tækifæri — 4967
sendist afgr. Mbl.
Verkstæðishús
Til sölu er flekahús. Stærð 100 ferm — Upplýsingar
í símum 34102 og 38285.
Laghentur maÖur
óskast strax við léttan iðnað. Reglusemi áskilin. —
Tilboð merkt: Iðnaðarstarf—4975, sendist afgr. Mbl.