Morgunblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 6
6 MORGVNBL AÐ1L ÞrlSjudagur 1. maí 1902 "-*ps I • •• "• •' " • • f —" r.rw a. Myndin er tekin á sunnu- dag, er akátar gengu fyrir borgarstjóra og stjóm bandalags skáta við Austur- baejarskólann's. — Á henni sjást frá vinstri: Eirík ur Jóhannesson, Franeh Mieh elsen, Björgvin Þorbjörnsson, Guðmuhdur Péturssön, Þór Sandholt, Óskar Pétursson, Jónas Pétursson, skátahöfð- ingi, Geir Hallgrímsson borg arstjóri, Hretfna Tynes kven skátahofðingi,^ Sigríður Lár- usdóttir og Áslaug Friðriks- dóttir. (Myndina tók Guðjón Einarason). ,þá mun þröttmikil æska vaxa upp í landinu' EINS og Morgunblaðið hefur skýrt frá var skátadagurinn haldinn á sunnudag, en um tvö þúsund skátar tóku þátt í honum. Gengu þeir m. a. fyrir borgarstjóra, Geir Hallgrímsson, við Austurbæj arskólann, þar sem hann flutti hvatningarorð, en Jón- as B. Jónsson skátahöfðingi, ávarpaði þá. Skátastarf borgarstjóra ekkert nýtt Skótadagurinn hófst með því, að skátarnir söfnuðust saman strax eftir hádegi á sunnudag Og gengu hver úr sínu hverfi niður í Skátaheimilið við Snorrabraut. Þar söfnuðust saman rúmlega 2000 skátar, sem gengu um bæ- inn, allt vestur að Hofsvallagötu Og svo þaðan aftur að Austur- bæjarskóianum. En þar var fyrir borgarstjórinn í Reykjavík, Geir Hallgrímsson, ásamt stjórn Bandalags íslenzkra Skáta ög stjórnum skátafélaganna í Reykja vík. Þór Sandlholt ávarpaði síð- an skátana, en að því loknu tai- að borgarstjórinn nokkur Orð til skátanna og óskaði þeim allra heilla á þessu ári, er þeir minnt- ust fimmtíu ára afmælis síns. Loiks tók Jónas B. JónssOn skáta- höfðingi til máls. Þakkaði hann borgarstjóra þann velvilja að vera þar viðstaddan. En jafn- framt gat hann þess, að Skáta- starf væri borgarstjóranum ekk- ert nýtt. Hann hefði starfað mikið sem ylfingur og m. a. sýnt hug sinn til skátahreyfingarinn- ar í Skátablaðinu 1038, þar sem hann hefði m. a. komizt svo að orði: ,Náum tak markinu, að allur æskulýðurinn ganga í þessa fögru hreyfingu, skátahreyfinguna, þá mun þróttmikil æska vaxa upp í landinú*. Fundur skátahöfðingja Norðurlanda Þá skýrði skátahöfðinginn frá því, að fundur skátahöfðingja Norðurlanda yrði haldinn hér í Reykjavík í fyrsta Skipti 1.—4. ágúst í sumar- Sækja hann flestir skátahöfðingja, bæði kvensikáta og' drengjaskáta. Ennfremur hefði Lady Baden-Powell þegið boð bandalagsstjórnarinnar að vera gestur íslenzkra skáta við setningu landsmóts skáta á Þing- völlum í sumar. Kvað hann þetta öllum skáturn mikið fagnaðar- efni. Þetta væri þriðja heimsókn hennar til íslands, en hún hefði fyrst komið í ágúst 1938 með manni sínum. Baden-Powell, al- heimsslkácahöfðingja. Er Skátahöfðingi hafði lokið máli sínu, luku skátarnir þessu móti með söng, en hittust svo um kvöidið að nýju kl. 8 Og höfðu varðeid, er stóð í rúma klukkustund Loks var svo stig- inn dans í Skátaheimilinu Við Snörrabraul. Dráttarvél valt — bóndi stórslasaðist SEYÐISFIRÐI, 30. apríl. — Um kl. 6 valt traktor út af vegi hér út með firðinum. Mun maður- inn, sem á honum var, hafa lent undir honum, en hann losnaði við farartækið, sem valt ofan í sjó. Er maðurinn, Árni Ásmunds son frá Skálanesi, talinn mikið slasaður, en meiðsli hans hafa ekki verið fullkönnuð enn. Árni var ásamt öðrum bónda, Kristjáni Eyjólfssyni frá Sel- stöðum, á ferðinni eftir slæmum vegi og voru þeir á tveimur traktorum. Árni ók á eftir. Fór traktor hans út af meters háum vegkanti Kristján náði í lækni og lögreglu og var komið með bíl með drifi á öllum hjólurn, því vegurinn er ófær öðrum bif- reiðum, og var Árnj fluttur I sjúkrahúsið hér. Fyrir 3—4 árum var annað traktorsslys á þessum sama vegi. Þá fór líka traktor út af vegin- um og varð það banaslys. — S.G. Thor Thors afhendir framlag Islands til SÞ í LÖGUM samþykktum á síðasta Alþingi var ríkisstjórninni heim- ilað að kaupa skuldabréf af Sam- einuðu Þjóðunum fyrir allt að 80 þúsund doilara. Sendiherra ís- lands í Wasbington Thor Thors, sem jafnframt er fastafulltrúi ís lands hjá Sameinuðu Þjóðunum, aflhenti hinn 27. apríl U Thant forstjóra Sameinuðu Þjóðanna framlag íslands, 80 þúsund döll- Fró Fulltrúornði Sjdlf- stæðisíélagonna í Reykjavík A morgun verða opnaðar á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík hverfaskrifstofur á eftirtöldum stöðum í Reykja- vík: VESTURBÆXARHVERFI Aðalstræti 6 (Morgunblaðshúsinu) Sími: 20130 MIÐBÆJARHVERFI Breiðfirðingabúð — Sími: 20131 NES- OG MELAHVERFI K.R.-húsinu við Kaplaskjólsveg — Sími: 20132 AU STURBÆ JARH VERFI Skátaheimilið við Snorrabraut Sími: 20133 NORÐURMÝRARHVERFI Skátaheimilið við Snorrabraut Sími: 20133 LAUGARNESHVERFI Hrísateig 1 — Sími: 34174 LANGHOLTS- OG VOGAHVERFI Álfheimar 22 — Sími: 38328 Allar skrifstofumar verða opnar daglega kl. 2—10 e.h. og veita allar venjulegar upplýsingar uns kosningarnár. ara, til kaupa á skuldabréfum Sameinúðu Þjóðanna. Fékik fsland skuldabréf no. 4 á eftir Noregi, Finnlandi og Sví- þjóð. Við afhendinguna sagði sendi- herra Thor Thors að framlagið væri vottur um traust rikisstjórn ar íslands og íslenzku þjóðarinn- ar á Sameinuðu Þjóðunum og einnig voítur um ákveðna trú um framtíð þeirra. Framlagið samsvarar um 45 cents á hvern íbúa íslands og höfum við því fyllilega lagt fram Okkar skerf til Sameinuðu Þjóð- anna. U Thant forstjóri þakkaði fs- landi fyr.'r framlagið og kvaðst meta mjög mikils hug íslands til Sameinuðu Þjóðanna. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 30. apríl 1962. Kjörskrá Kærufrestur vegna kjör- skrár er til 5. maí n.k. Rétt til að vera á kjörskrá í Reykja vílk hafa allir þeir sem þar voru búsettir 1. des. s.l. Kosn ingaskrifstofa Sjálfstí.-* s- flokk-sins Aðalstræti 6, II. hæð aðstoðar við kjörskrár- kærur. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10. Upplýsingar um kjörskrá í síma 20129. • „Ónefnd úr eldri fIokknum“ skrifar: Af hverju að kvarta alltaf yfir c!iu7 Þá ekki minnst blessuðum börnunum, sem aldrei gera hinum fullorðnu til hæfis. Mig langar til að senda einmitt þeim hópi borgaranna ofur- litla viðurkenningu. Eg hefi gengið um Skúlagötuna inn- anverða, milli Rauðarárstígs og Miðtúns, svö að segja hvern dag í vetur, og mig langar að þakka börnunum sem þarna búa bæðí kurteisi Og ýmisleg Skemmtileg smáatvik. Það er glæsilegt úrval af herrum þarna, flestir á aldrinum 5 til 12 ára, og fæstir eldri kava- lera sem maður hittir á t. d. opinberum skemmtistöðum bæjarins. eru betur að sér í riddaramennsku, en þessir kunningjar mínir, sem ég ekki veit deili á. Eg hefi jafnvel ekki séð þá áreita sér jafn- aldra dömur að ráði. Þeir köstuðu ekki í mann snjó- boltum í vetur, heldur biðu þar til maður var köminn út af hættusvæðinu, og mötrg þessara barna kunnu auðsýni- lega að segja „fyrirgefið“, með þeringarendingunni, ef þau stöðvuðu mann til að spyrja um klukkuna. Haldi þau svona í horfinu, væri ekki amalegt að vera ung í annað sinn, er þessir herrar verða úr grasi vaxnir, og ég lít þær því dálitlum öfundaraugum, jafnöldrur þeirra. En það skildi þó ekki fara svo að Okkur tækist að ná úr þeim kurteisinni með sleitulausu nöldri, áður en sá tími kemur? Eg vona ekki, og þakka þeim góða kynningu. Að lokum nöldur. Eg á kunningja, sem hringir svo til daglega úr símaboxinu á Faxa garði, þar eð hann vinnur við höfnina. Mikil þörf var orðin á að fá þarna síma, sérstak- lega, þar eð næsti sími fyrir sjómenn. sem t. d. kömu seint að kvöldi, var á lögreglustöð- inni. En nú erum við kunningi minn Og ég, búin að koma ökkur upp sérstöku merkja- kerfi, sern er að mestu tekið frá öndunum á Tjörninni, þvi mælt mál er svo til oftast óskiljanlegt gegnum þennan síma fyiir smellum, urgi og ýli allskonar. Eg held ég geti fulyrt að hann sjái ekki eftir krónunni, sem hann setur í símann, svo því ekki fá krónu virði út? Annars er landsím- anum velkbmið að kaupa rétt á merkjamálinu ökkar, og gefa út : alla almenningssím- klefa á landinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.