Morgunblaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. maí 1962 MOK nr'NBT. AÐ1Ð 5 Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi f-er til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld Flugvélin fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Vest- mannaeyja (tvær ferðir) og Þórs- hafnar. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 06:00 fer til Luxemborgar kl. 07:30 væntanleg aftur kl. 22:00 fer til NY kl. 23:30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík kl. 18.00 í gær vestur um land til Akureyrar. Esja fór frá Akureyri síðdegis í gær austur um land til Rvíkur. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Raufarhöfn í gær til Rrederikstad. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gær vestur um land til Rvíkur. Herðubreið er í Rvík. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá Rotterdam 4 þm. til Ham- borgar og Rvíkur. Dettifoss fer frá Hafnarfirði kl. 22.00 í kvöld 2 þm. til NY. Fjallfoss fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld 2 þm. til ísafjarðar, Akureyrar, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Faxa- flóahafna. Gullfoss fór frá Leith 30 f.m. væntanlegur til Rvíkur í dag. Lag arfoss er í Rvík. Reykjafoss fer frá Vestmannaeyjum 3 þm. til Eskifjarðar og þaðan til Liverpool, Rotterdam, Hamborgar, Rostook og Gdynia. Sel- foss fer frá NY 4 þm. til Rvíkur. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss kom til Mantyluoto 1 þm. fer þaðan til Kotka og Gautaborgar. Zeehaan fer frá Rvík 2 þm. til Akureyrar, Siglufjarðar og Keflavíkur. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til Klai Peda fer þaðan til Gauta- borgar, Seyðisf jarðar og Rvíkur. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull er í Hamborg fer þaðan í dag áleiðis til Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá er í Schrabster. Eimskipaf élag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Vestmannaeyjum. Askja er á leið til Finnlands. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er 1 Rvík. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dísarfell er í Helsingborg. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóahöfnum. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell kemur síðdegis í dag frá Batumi til Rvíkur. Heiðin kallar Ljámar heiðin háa heilsar blessaS vor, leiffir langt til fjalla liggja hugans spor. Frjálsu víffu vegir vatnaaugun blá, hér sem hreiðurdrauminn heiðarbörnin þrá. Kallar heiffin háa heillar mig til sín, brekkan blómum þekka blítt viff sólu skín. Landið ljósum vafiff, lífsins fagra dís, eilíf ástarstjama yfir fjöllin rís. Kjartan Ólafsson. + Gengið + 2. mai 1962. Kaup Sala 1 Sterlingspund .... 120,88 121,18 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 < 1 Ka:'-.-adollar .... 40,97 41,08 100 Danskar krónur . 623,27 624,87 100 Nors’ krónur - ty 604.54 100 Danskar kr 622,55 624,15 100 Sænskar kr. 834.19 836.34 1 0 B'innsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr. ... 876,40 878.64 100 Belgiski" fr. 86,28 86,50 100 Svissneskir fr 988,83 991.38 100 Gyllini 1193,67 1196,73 • 100 V.-í>ýzk mörk 1073,48 1076,24 100 Tékkn. :rénur .... 596,40 598,00 1000 Lírur 69,20 69.38 100 Austurr. sch 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er epið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga íra kl. 1.30—4 e.h. I’jóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 tll 8,30 e.h. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túnl 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. aema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnsbólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — BREZKA kappaksturshetjan, Stirling Moss, tók f jd 'ir sköcnmu þátt í 110 míla kapp- akstri í Sussex í Englandi. Moes varð fyrir óhappi, bif- reið hans fór út af brautinni og skemmdist og hann særð- ist alvarlega. Það tók hálf- tíma að ná Moss út úr flaki bílsins. Myndin var tekin, á meðan hann var enn í flak- inu og hjúkíTunarkonur, læknar og lögreglumenn stumra yfir honum. ELÍSABETH II. Englands- drottning og dóttir hennair Anna prinsessa sjást hér á bazar, sem haldinn var af brezka hestamannafélaginu. Mæðgurnar hafa kornið auga á einhvern gimilegan hilut og eru að hugsa um hvort þ-ær eigi að kaupa hann. Þær stóðu við á bazarnum nokkra stund og keyptu ýmislegt. Að því loknu fóru þær að horfa á kappreiðar, sem haldnar voru í samibandi við bazar- inn. OAS-menn sprengdu plast- sprengju í bifreiðageymslu flutningafyrirtækis í Algeirs- borg, nótt eina fyrir skömmu. Myndin sýnir hvernig þar var umhorfs, þegar starfsmenn- irnir komu til vinnu sinnar morguninn eftir. Eru þeir að huga að skemmdunum. Þegar sprengjan sprakk, átti bíll leið fram hjá geymsl- unni, skemrhdist hann tailsvert og bam, sem var meðal fari þeganna beið bana. Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólun- um. Ameríska Bókasafnið, Laugavegl 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún og fiður held ver. Seljum gæsa- dúnssængur og kodda í ýmsum stærðum. Dún- og fiffurhreinsunin, Kirkjuteigi 29, sími 33301. Athugið Opnum .í dag viðgerðar- verkstæði fyrir heimilis- vélar og tæki undir nafn- inu Fjölvirkinn, Bogahlíð 17. Sækjum, sendum, ef óskað er. Uppl. í símum 20599 og 20138. Til sölu Singer saumavél með ný- legum Pfaff mótor. Verð kr. 1.500,00. Barnakojur með áföstum fataskáp og leikfangaskúffum. Verð kr. 1.200,00. Sími 33528. Kominn heim Erlingur Þorsteinsson, læknir. íbúð óskast Tvær stúlkur í fastri at- vinnu óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð 14.maí eða 1. júní. Einhver fyrirframgr., ef óskað er. Uppl. í síma 23420. Til leigu ein stofa og eldhús í Vest- urbænum. — Aðeins fyrir eldri konu, sem getur veitt húshjálp. — Uppl. í sáma 12163 á kvöldin. Atvinna Kona óskast til afgrst. í sælgætis- og tóbaksverzl- un laugard. og sunnud. frá kl. 13,00 til 19,00. Uppl. í síma 20915. Les frönsku, þýzku, ensku og dönsku með skólanemend- um. Elsa Bjarklind. Sími 33215. íbúð Óskum eftir góðri 2ja her- bergja íbúð í Kópavogi eða á góðum stað í Reykja vík; þrermt í heimili, reglu semi. Uppl. í síma 24831. Óska eftir 2ja herb. íbúð í Austurbænum sem fyrst. Tvennt í heimili. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu dagskvöld, merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 4560“, íbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast. Suð urnesjum, Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 92 — 1880. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Tvennt í heimili. — Upplýsingar í síma 36182 eftir kl. 6,30 á kvöldin. Svart kvenveski tapaðist á Laugaveginum síðdegis 1. maí. — Skilvís finnandi vinsaml. hringi í síma 36200. Til leigu 2ja herb. íbúð með hús- gögnum til leigu í fjóra mánuði. — Uppl. í síma 16959. Eldri hjón óska eftir 3ja herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 32498, milli 3 og 6. Ibúð til leigu fjögur herbergi og eldhús, í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 36659 kl. 10—12 og 5—7. Loftpressa óskast Þarf að afkasta 16 kú'bik- fetum með 10 kílógramma þrýsting á ferm. Uppl. í síma 34540. Keflavík Eldri kona óskar eftir stóru herbergi og eldhúsi. Húshjálp gæti komið tiSL greina. Uppl. í síma 1116. Bíll Óska eftir að kaupa 4ra— 5 manna bíl í góðu standi (Ekki eldri en ’5ö). Uppl. í síma 17223 og 19073. Laganemi óskar eftir sumarvinnu. — Vanur skrifstofustörfum. Frönskukunnátta. — Sími 35078. íbúð Málari óskar eftir 2ja her- bergja íbúð nú þegar. — Tvennt í heimili. Uppl. í síma 11963 eftir kl. 6 í kvöld. íbúð óskast 2ja herbergja íbúð óskast 14. maí fyrir fámenna fjöl- skyldu. Uppl. í síma 14799 og 22309. Til sölu 2500 ferm. eignarlóð í Sel- ás. Tiliboð merkt: „333 — 4906“ sendist Mbl. fyrir 8. maí nk. Reglusöm kona óskar eftir herbergi í eða við Miðbæinn, sem allra fyrst. Uppl. í sima 10730. Til leigu óskast 2—3 herb. íbúð. — Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 36646. Timburskúr til sölu og brottflutnings, stærð um 10 ferm. Uppl. á Grundarstíg 8, simj 14399. Húsgagnasmiður eða lagtækur maður, ósk- ast á húsgagnaverkstæði. Uppl. í síma 10429. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 36182 eftir kl. 6.30. Steypuhrærivél óskast keypt. Þarf ekki að vera gangfær. Aðeins stór vél kemur til greina. — Uppl. í sima 34480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.