Morgunblaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 24
Fiéttasímar Mbl
— eftir 1 o k u n —
Erlecdar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
I
I. maí-hátíðin
Sjá bls. 13
*wiiWg |
& :■ I mm
Myndin er tekin á hinum fjölmenna útifundi Fulltrúaráðs ver kalýðsfélaganna á Lækjartorgi 1. maí. Sjá nánar frétt á bls. 13.
Kindur finnost
á nlrátti
HÚSAVÍK, 2. miaí.
í GÆR komu fcveir menn úr
Reykjahverfi, þeir Guðmundur
Gunnlaugsson í Skógum og Þór-
arinn Jónisson í Skarðaborg, með
geldtfé austur á afrétti í Þeista-
reykjalandi. Þar er algróin jörð
umihverfis hverasvæðin, en ó-
hemju snjór allt í kring. A
Þeistareykjum fundu þeir tvser
kindur, sem gengið hafa þar i
vetur. Önnur þeirra var nýlega
dauð og hafði sýnilega drepið sig
á því að detta otfan af göimlum
gangnamannakotfa. Hin kindin
var vel frísk og fjörug, og geklc
erfiðlega að ná henni. Hún var
í sæmilegum holdum. Hún er
sex vetra og eign ísaks Sigur-
geirssonar á Undirveggjum í
Kelduihverfi. — Fréttaritari.
Norðmenn
sœkja um
BRÚSSHL, 2. maí. AP. — Sendi-
herra Noregs í Briissel, N. A.
Jörgensen, afhenti i dag umsókn
Noregs um fulla aðild að efna-
hagsbandalagi Evrópu.
um tæp 50 þús. frá því sem nú
er. Hefur nákvsem athugun farið
fram á hvar unnt sé að byggja
fyrir allan þennan fjölda. En
byggingarsvæðin vestan Blliðaár
eru nú brátt á þrotum. í Foss-
vogi og á þeim svæðum, sem
enn eru óbyggð bæjarmegin við
Blliðaár er rúm fyrir um 20—25
þús. manns. Af þeim ástæðum
er sýnt, að á þessu tímabili þarf
að byggia fyrir um 25 þús.
manns austan árinnar.
16 þús. íbfiðir á næstu 20 árum
Hæfilegt þykir að áætla, að ein
íbúð komi á hverja 3,5 íbúa árið
1081. Vorður því að byggja um
12 þús. íbúðir vegna fólksfjölg-
unarinnar á þessum tíma, en um
leið verður að byggja um 4 þús.
íbúðir vegna minnkandi fjöl-
skyldustærðar, útrýmingu heilsu
spillandi húsnæðis og batnandi
hagsældar þjóðarinnar. í þessu
sambandi vék ræðumaður að því,
að 1940 heíðu verið hér tæp
8 þús. ibúðir, en nú væru hér um
19 þús. íbúðir, að undanskyldum
herskálaíbúðum og skúrum. Hér
hafa því verið byggðar rösklega
11 þús. íbúðir á þessum órum.
Á næstu 20 árum þurfum við að
gera nokkru stærra átak eða
byggja scmtals 16 þús. íbúðir,
til þess að allir (hafi hér hollar og
rúmgóðar íbúðir. Að þvi loknu
ættu að vera ihér um 35 þús.
íbúðir, en á hverjum tíu árum
verður að byggja jafn margar
íbúðir og voru hér 1940. Þetta
sýnir hina öru þróun bæjarins ög
mun hann gerbreyta útliti á
næstu árum, eins og hann hefur
gert fró 1940.
Auk Gísia tóku Þorkell Sig-
urðs9on, vélstjóri, Sigurður Magn
ússon kaupmaður ög Guðmundur
H Guðmundsson sjómaður til
móls.
Geir Hallgrímsson borgarstjóri tekur á móti Sigurðl Guðna.
syni, fyrrv. formanni Dagsbrúnar, við opnun Hafnarbúða á
þriðjudaginn. Myndina tók ljósm. Mbl. Ól. K. M., sem einnig
tók myndirnar frá Hafnarbúðum á bls. 10.
Hafnarbúðir opnaðar 1. maí
PARÍS, 2. maí. AP. — Ákveðið
hefur verið að réttarhöld hefjist
15. maí í máli OASforingjans
Raoul Salans.
„Þetta hús er fyrst og fremst ætlað þeim sjó-
mönnum, sem hingað koma um sollinn sæ, og
verkamönnum, sem hér starfa hörðum hönd-
um“, sagði Geir Hallgrímsson borgarstjóri.
Á VARÐARFUNDI I gærkvöldi
var inntaka 131 nýs félaga
samþykkt og hafa þá yfir 400
félagar bætzt við frá áramót-
um, eftir því sem Höskuldur
Ólafsson form. Varðar sbýrði frá.
Geir Hallgrímsson borgarstjóri
gerði grein fyrir hinná nýju
áætlun um fullnaðarfrágang
gatna í Reykjavíkurborg og er
hennar getið á öðrum stað í blað
inu. Þá flutti Gísli Halldórsson
arkitekt ræðu um íbúðarbygg-
ingar í borginni. Gat hann þess
m. a., að 1981 er reiknað með
að hér búi um 123 þús. marnis,
svo að fram að þeim tíma verður
að bygg.ja um 16 þús. íbúðir.
Byggingar vestan Elliðaár
brátt á þrotum.
Gísli Halldórsson arkitekt gerði
grein fyrir íbúðarhúsabygging-
um í Reykjavík og viðhorfunum
í þeim málum. Gat hann þess
m. a. að unnið hefði verið að
heildarskipulagi bæjarins fyrir
næstu 20 ár. en þó um leið höfð
nokkur hliðsjón af væntanlegum
vexti borgarinnar fram til ársins
2000. Reiknað er með, að um
123 þús. íbúðar ættu að vera í
Reykjavík árið 1981 eða fjölga
A hverjum tíu árum þarf að byggja
jafnmargar íbúðir og voru 1940
Kol & salt kaupir salfgulu-
fiskinn af framleiðendum
SALTGULUMÁLIÐ svo-
nefnda mun nú vera úr sög-
unni skv. upplýsingum sem
blaðið hefur fengið hjá for-
ráðamönnum Kol & Salt h.f.
Hefur málið verið leyst með
samkomulagi. Samið hefur
verið við fiskframleiðendur
um kaup á ölluin gulufiskin-
fum, en sem kunnugt er guln-
aði fiskur í verstöðvum á Suð
urnesjum af salti sem kom-
ist hafði í snertingu við
i kopar í flutningaskipi. Er
áætlað að magoið af gulu-
fiskinum sé 200—300 lestir.
Ennfremur hefur KoT & salt
tekið að sér að veita fisk-
framleiðendum bætur vegna
saltkauuanna.
Hyggst fyrirtækið sjálft
fullverka fiskinn, en hvað
gert verður við hann og hver
útkoman verður geta for-
ráðamenn félagsins ekki sagt
að svo komnu máli.
KL. 4 S.L. ÞRIÐJUDAG, 1. maí, opnaði Geir Hallgrimsson
borgarstjóri hið nýja verkanvmnahús og sjómannastofu
Reykjavíkurborgar, sem hann gaf nafnið Hafnarbúðir. Fluttl
borgarstjóri ræðu við þetta tækifæri, en viðstaddir opnun-
ina voru m.a. borgárfulltrúar, forstöðumenn borgarstofnana,
fulltrúar verkalýðsfélaga og samtaka vinnuveitenda, ýmsir
þeirra, sem starfað höfðu við byggingu hússins og haft hafa
umsjón með henni og margir fleiri. Eftir opnunarhátíðina
var gestum boðið tii kaffidrykkju í aðaiveitingasal hússins á
2. hæð, en síðan var húsið opið almenningi til sýnis kl. 6—9,
og kom þangað mikill mannfjöldi á þriðjudaginn. Lýsing
á húsinu og myndir þaðan eru á bls. 10.
Borgarstjóri rakti í ræðu lögu Einars Thoroddsens borg
sinni aðdraganda byggingar- arfulltrúa um það, að hafinn
innar og sagði: „Árið 1954 Skyldi undirbúningur að
samþykkti borgarstjórn til- Framh. á bls. 23