Morgunblaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 3. maí 1962
MORGVNBLAÐI9
17
Matreiðslukona
óskast við Heimavistarhótelið í Stykkishólmi. Allar
uppl. gefur sveitarstjóri Stykk'ishólms, sími 26 og36
Stúlkur
óskast til vinnu í eldhúsi.
Leikhuskjallarinn
Fram'eiðslustúlka
Okkur vantar stúlku til framreiðslustarfa strax.
Veitingastofan Bankastræti 11
Baukastræti 11
Sendisveinn
Óskast nú jiegar allan daginn.
I. Brynjólfsson & Kvaran
Stúlku vantar
við afgreiðslustörf. — Vaktaskipti.
Konfektgerðin Fjóla
v^esturgotu 29 — Sími 18100
H úsgagnasmiðir
Þurrkuð eik fyrirlíggjandi. — Pantanir óskast sóttar
Ludvig Storr & Co.
Sími 13333.
Sölumaður óskast
Viljum ráða röskan og einarðan mann í sölu á hjól-
börðum og bifreiðahlutum. — Tilboð er greini ald
ur og starfsreynslu og fyrri störf skilist á afgr. Mbl.
merkt: „4905“, fyrir 8. maí n.k.
Rikisjörðin
Lambhúsiihóll, Vestur-Eyjafjallahreppi, Rangár-
vallarsýslu, er laus til ábúðar í næstu fardögum. —
Uppl. gefur hreppstióri viðkomandi hrepps og jarð-
eginadeild rikisins, Ingólfsstræti. 5.
Lokað í dag
3. maí vegna jarðarfarar Guðmundar Axels Hansens
RAFVER H.F.
VINNA
Röskur og ábyggilegur maður óskast til starfa við
efnagerð. Æskilegt væri, að hann hefði bílpróf.
Tilboð sendist afgiv Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld
merkt: „Maí — 4901“.
Verkstjóri óskast
Viljum ráða verkstjóra að tilraunaverksmiðju Sjáv-
arafurðadeildar SÍS í Hafnaríirði. — Umsóknir, er
greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar
Starfsmannanaldi SÍS, sem gefur einnig nánari upp-
lýsingar.
Starfsmannahald SÍS
Stúlkur óskast!
Stúlkur, helzt vanar peysusaum, óskast til vinnu
nú þegar
Helgi Hjartarson
Skóiavörðustíg 16
Lagergeymsla
Óskum eftir að taka á leigu húsnæði, hentugt fyrir
vörugeymslu.
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Grjótagotu 7 — Sími 24250
Vinnuveitendasamband
Islands
Til félagsmanna Vinnuveitandasambands íslands,
samkvæmt ákvörðun framkvæmdanefndarinnar
verður aðalfundur Vinnuveitandasambands íslands
1962 haldinn dagana 3.—5. rnaí n.k. og hefst kl.
2 e.h. í Eimskipafélagshúsinu, Pósthússtræti, Reykja-
vík.
Dagskrá :
1. Aðalfundarstörf samkvæmt sambandslögum
2. Önnur mál.
Vinnuveitcndasamband íslands.
Húsgagnasmiðir
eða trésmiður vanur verkstæðisvinnu, vantar okk-
ur nú þegar.
G. Skúlason & Hlíðberg h.f.
Þót oddsstöðum
Bremsudœlur
(Lockheed) í Volvo-vörubifreiðir, 5, 7 og 9 tonna
fyrirliggjandi. — Hagstætt verð.
STILLING H.F.
Skipholti 35 — Sími 14340
Sölumaður óskast
Viljum ráða ábyggiiegan mann til sölustarfa strax.
Einhver ensKukunnátta nauðsynleg. Umsækjendur
geta komið til viðtals á morgun og mánudag kl.
10—12 f.h. — Uppl. ekki gefnar í síma.
ARNI GESTSSON
Vatnsstíg 3
BIlLiílÍJMli.ÆýíI
Sffai: 1114 4
við Miklatorg
T* J r •
Tn synts
og sölu 't dag
Opel Caravan ’55.
Moskwitch ’58.
Mercedes-Benz 180 ’55—’58.
Ný innfluttur og í mjög
góðu standi.
Fiat Station ’54, mjög góð-
ur.
Chevrolet sendiferðabíll ’56,
lengri gerð. Skipti hugs-
anleg.
Chevrolet vörubíll ’55.
WiIIys Station ’55 með fram
hjóladrifi.
Ford Station ’55 í góðu
ástandi.
Opel Capitan ’55, lítið ek-
inn einkabíll.
Landrover ’58
manna húsi.
með 11
Höfum kaupendur að
Volkswagen ’55—’62.
ö^imeima
S/'/ff/: 11144
^bilasoilq
GUÐMUNDAR
BERGOÓRUGOTU 3 * StMARi 19032-36870
Opel Caravan, árg. 1961 ekinn
um 10.000 km. Til sýnis og
sölu í dag.
S—bílqsalq
GUÐMUNDAR
BEROPÓRUQOTU 3 • SlMAR: 19032-36870
Ymislegf
til sölu
Sófasett, alstoppað, dökkrautt,
Verð samkomulag.
2 rúm og snyrtikommóða —
kr. 2000,00.
Ljóskróna, 6 arma kr. 400,00,
Vegglampar, 2ja arma.
1 gólfteppi, 2^x3%, ónotað,
kr. 2500,00.
Leðurstígvél 33 cm. há, nr. 9
(ágæt í ferðalög) kr. 200,00
Nokkur p>ör kvenskór, — nr
6—6%, 7 og 8, mjög ódýr.
Krafttalía, 1 tonn.
Útvarpstæki, 10 lampa (báta
bylgja).
Til sýnis og sölu í bílabúðinni
Snorrabraut 22, (ath., opið
frá kl. 2 til 6).
Hópferðabílar
JNGIMap
Sérleyfis- og hópferðir
Kirkjuteigi 23. Reykjavík.
Símar: 32716 - 34307