Morgunblaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmiudagur 3. maí 1962
trgaitiMaMti
CTtgefandi: H.f Arvakur Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (át>m.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: A.rni Garðar Kristinsson.
Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og aigreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 3.00 eintakið.
„ÞJOÐFYLKING“
FRAMSÓKNAR
OG KOMMÚNISTA
Amáli kommúnista heitir
það „þjóðfylking“, þeg-
ar þeim tekst að tæla aðra
stjórnmálaflokka eða sam-
tök til lags við sig og nota
þá til að styrkja kommúnísk
áhrif. Víða hefur þeim orðið
nokkuð ágengt í þessu efni,
þótt lýðræðisflokkar hafi
nú hvarvetna gert sér grein
fyrir eðli kommúnistaflokka
og afneiti öllu samneyti við
þá.
Frá þessu er þó ein und-
antekning, þar sem er Fram
sóknarflokkurinn íslenzki.
Síðustu þrjú árin hefur
varla gengið hnífurinn á
milli hans og kommúnista.
Og oft hefur ofsi og óbil-
girni Framsóknarmanna ver
ið mun meiri en hinna lög-
giltu kommúnista.
Á tímabili í vetur héldu
menn að Framsóknarflokk-
urinn væri að draga í land
og hefði eitthvað áttað sig á
því hve fráleit er „þjóð-
fylking“ með kommúnistum.
1. maí kom þó í ljós að engu
slíku er til að dreifa.
Þótt Framsóknarmenn
segi beinlínis, að neytendur
hafi hagnazt á kostnað
bænda og þar með að skerða
eigi kjör neytenda til að
bæta hag bænda, þá reyna
þeir samt að seilast til á-
hrifa í launþegasamtökun-
um. Þess vegna má ef til
vill segja, að ekki hafi verið
óeðlilegt að þeir vildu eiga
einhvem þátt í hátíðahöld-
unum 1. maí.
En Framsóknarmönnum
gafst nú gulliðvægt tæki-
færi til að sýna að þeir
væru ekki bandamenn heims
kommúnismans. — Hátíða-
höldunum var tvískipt. Ann-
ars vegar voru kommúnist-
ar og hinsvegar lýðræðis-
sinnar. — Framsóknarmenn
gátu valið um það, með
hvojum aðilanum þeir
stæðu og þá þurfti ekki að
sökum að spyrja. Þeir völdu
sér stöðu við hlið þeirra,
sem vildu innleiða hér á
landi þá ógnarstjórn, sem
afnemur allan rétt verka-
lýðsins.
AFNÁM SAMN
INGSRÉTTAR
ITm áramótin síðustu sneri
' stjóm Alþýðusambands ís-
lands sér til ríkisstjórnar-
innar með nokkrar óskir.
Ein þeirra var á þann veg,
að ríkisvaldið tryggði laun-
þegum lífvænleg kjör fyrir
átta stunda vinnu, eða með
öðrum orðum, að kaup yrði
lögákveðið, en ekki byggt á
samningum. Einhvern tíma
hefðu það þótt tíðindi að
forystumenn launþegasam-
taka bæm fram slíka ósk
við ríkisvaldið.
Þessi krafa hafði þó ekki
mikinn hljómgrunn, hvorki
hjá stjórnarsinnum né stjóm
arandstæðingum. Lýðræðis-
sinnar telja samnings- og
verkfallsrétt launþega eðli-
legan þátt í uppbyggingu |
lýðræðisþjóðfélags og taka j
þess vegna ekki undir slíka j
kröfu. í röðum stjómarand- j
stæðinga, einkum kommún-
ista, varð líka mikill úlfa-1
þytur út af þessari kröfu og
þeir menn margir, sem fast
deildu á stjóm ASÍ fyrir að
bera hana fram.
En Hannibal Valdimars-
son er ekki af baki dottinn.
Þegar honum tekst ekki að
fá samningsrétt afnuminn
með atbeina ríkisvaldsins,
býr hann til nýja kenningu j
og velur 1. maí til að birta
hana alþjóð. Þar segir hann:
„Þess vegna eiga verka-
lýðsfélögin nú ekki að
þreyta lengi samninga, held-
ur eiga þau allsstaðar þar'
sem það getur átt við að
auglýsa lágmarkstaxta og
sjá um að hann sé fram-
kvæmdur".
Þarna er því blygðunar-
laust lýst yfir, að launasam-
tökin eigi að gera sér leik
að því að fóma þeim rétt-
indum, sem þeim eru tryggð
í löggjöf um stéttafélög og
vinnudeilur. Þannig eigi að
hverfa marga áratugi aftur
í tímann til upplausnar og
öryggisleysis.
Líklegt er þó, að það, sem
fyrir Hannibal Valdimars-
syni vakir, sé að knýja ríkis
valdið til beinna afskipta af
kaupgjaldsmálum, í sam-
ræmi við þá ósk ASÍ, sem
áður var getið. Ef nógu
mikil upplausn verði í kaup-
gjaldsmálum hljóti ríkis-
valdið að skerast í leikinn.
Slík aðferð kemur alveg
heim við það, sem Hannibal
dáir í verkalýðsmálum fyrir
austan tjald. Hann segir um
ástandið í Tékkóslóvakíu:
„Kaupgjald er svo endan-
lega ákveðið af fulltrúum
verkalýðssamtakanna og rík-
isvaldsins".
Er fólksfjölgunin
MARGIR af þekktustu félags-
fræðingum og hagfræðingum
heims hafa undanfarin ár vak-
ið athygli á þeim vanda, sem
stafar af síaukinni mannfjölg
un í heiminum. Fyrir tveimur
árum ta.ldi sir Charles
Darwin. einai af eftirkomend-
um Darwins, sem á sínum
tíma setti fram þróunarkenn-
inguna, að um næstu aldamót
yrðu íbúar jarðar 4—5 millj-
arðar. Nú, tveimur og hálfu
ári síðar, er talið að sú tala
verði nær 6 milljörðum. Fólks
fjölgunin á síðustu tveimur
árum hefur verið slík, að hún
hefur raskað reikningum
Darwins, svo að nemur 1—2
milljörðum.
Vandamál vanþróðra og ,,of“
þróaðra landa
Venjulega hefur verið þann
girnast. Þegar fólk getur þann
ig veitt afkvæmum sínum nær
öll venjuleg gæði, sem keypt
verða fyrir peninga, þá fjölg
ar börnunum aftur.
Það er álit margra sérfræð-
inga, að lífskjörin í Banda-
ríkjunum og e. t. v. nokkrum
öðrum löndum, séu nú að
verða svo góð, að búast megi
á nýjan leik, við auknura
barnsfæðingum. Þá getur að-
eins aukin fræðsla, e. t. v.
ásamt ákveðnum skrefum af
hálfu þjóðfélagsins, til þess að
draga úr barnsfæðingum, kom
ið til hjólpar.
Er ekkert hægt að gera
til lausnar?
• Vandamálin, sem steðja að
þeim, sem reyna að finna
lausnir, eru mörg. Margir af
þeim, sem fengizt hafa við
Sviss, eða Heidelberg í Vest-
ur-Þýzkalandi.
Þéttbýli veldur taugaveiklun
Dans'ki prófessorinn H. M.
Dampdrup hefur sýnt fram á,
að ef dýr eru látin búa í of
miklu þéttbýli, þá gætir meðal
þeirra taugaveiklunar, sem
vex eftir því, sem þéttbýlið
verður meira.
Mogens Lund, yfirlæknir
við héraðssjúkrahúsið í Glost-
rup, í Danmörku, hefur hald-
ið fram þeirri skoðun, að
þessu sé á sama veg farið með
mannfólkið, aukið þétfcbýli
auki á taugaveiklun meðal
þess. Bent hefur verið á, að
svo sé ástatt með margt tauga-
veiklað fólk, að það missi hæfi
leikan tii að eignast börn, en
af eðlilegum ástæðum hefur
engum dottið í hug að halda
því fram. að þéttbýlið myndi
þannig, af óumflýjanlegum á
stæðum, draga úr barnsfæð-
ingum, og fela þannig í sér
lausn á vandamáilinu.
dieysanlegt vandamál?
ig litið á, að fólksfjölgunin
væri fvrst og fremst vandamál
vanþróuðu landanna. Allar
líkur eru nú hins vegar tald-
ar á því, að fólksfjölgunin í
Bandaríkjunum, t. d., muni
síðar á þessari öld verða enn
meiri en i Indlandi, sem er í
hópi vanþróaðra landa nú.
Skýringin er atihyglisverð. í
vanþróuðu löndunum er fólks
fjölgunin mjög mikil. Þegar
lífskjörin batna dregur úr
barnsfæðingum, hlutfallslega.
Tekjum sínum ver fóik til
kaups á alls kyns neyzluvör-
um, og sumir taka slík gæði
frarn yfir börn. Hins vegar
líður að því, er lífskjörin ná
ákveðnu marki, að frístundir
manna aukast, þeir geta leit-
að út í sveitir eða út fyrir
borgirnar — Og það, sem
kannske skiptir mestu máli,
foreldrar geta veitt börnum
sínum þá menntun, sem þau
þessi mál, k.omast á þá „skoð-
un“, að það sé einfaldlega ekk
ert við þessu að gera. Sú af-
staða hefur gert vart við sig
meðal margra stjórnmála- og
vísindamanna.
Fólksfjölgunarvandamálið er
samt sem áður fyrir hendi.
Eitfchvað verður til bragðs að
taka. Fyrsta skrefið virðist
vera að auka á velmegun í
vanþróuðu löndunum, þar
sem vandamálið er mest að-
kallandi. Þýzkur rifchöfundur,
Wolf Schneider, hefur skýrt
frá því í bók sinni „Frá Bayl
on til Brazilíu", að á næstu
40 árum þurfi að reisa 30.000
stórborgir, 3000 milljónaborg-
ir eða 200 borgir á stærð við
New York, til þess að sjá
næstu Kynslóðum fyrir hús-
rými. Hann segir á einum
stað: „Mannkyninu fjölgar
dag hvern, sem sva.rar til
borgar á stærð við Luzern í
Raskast hlutfallið
karlar/konur með hærri
meðalaldri?
Tveir bandarískir læknar
frá Houston, í Texas hafa kom
ið fram með þá skoðun, að
þeim mun meir, sem meðalald
ur manna lengist, þeim mun
meiri líkur verði til, að kon-
um fjolgi miðað við karlmenn.
Þeir segja, að könur séu yfir-
leitt talsvert langlífari en karl
menn, miðað við núverandi
meðaialdur. Fari hann hækk-
andi, muni hann frekar koma
konum til góða en körlum,
vegna núverandi aðstæðna í
þjóðfélaginu. Karlmennirnir
beri í dag þyngri byrðar, í
daglegu iífi, en konur. Þeir
nefna, sem dæmi, að hjarta-
sjúkdóma og lungnakrabba
gæti miklu meira meðal karl-
manna.
Læxnarnir, bandarísku,
Framih. á bls. 23
1
Þennan þátt hins komm-
úníska stjórnarfars virðist
Hannibal a.m.k. vilja inn-
leiða hérlendis. (Þótt að vísu
sé upplýst í leyniskýrslunni,
að það sé „flokkurinn", sem
öllu ræður).
4°/o KAUP-
HÆKKUN
Um næstu mánaðamót
hækkar kaup allra laun-
þega um 4% án átaka. Þar
að auki hefur ríkisstjórnin
boðizt til að beita áhrifum
sínum til þess að kaup
þeirra, sem lægst hafa laun,
hækki eitthvað meira. Þeg-
ar þessi tíðindi bárust stjóm
ASÍ umhverfðist hún og
sagði, að laun hinna lægst
launuðu væru ekki í sínum
verkahring. Því væri við-
ræðum við . ríkisstjórnina
slitið.
Hannibal Valdimarsson
lýsti því síðan blygðunar-
laust yfir í útvarpsræðu, að
hann ætlaði sér að koma af
stað verkföllum fyrir 1. júní.
Duldist engum, að tilgang-
urinn með því var að reyna
að hindra kauphækkanir
sjálfkrafa, því að þá yrði
erfiðara um vik að efna til
pólitískra verkfalla. Hagur
verkalýðsins skipti hann
engu máli frekar en fyrri
daginn, heldur persónuleg
og pólitísk hagsmunamál
hans sjálfs.
Morgunblaðið skýrði þá
einnig frá því, að kommún-
istar hefðu ákveðið að beita
Járnsmiðafélaginu til að
knýja fram kauphækkanir,
sem yrðu til þess að hindra
það að unnt yrði að veita
hinum lægst launuðu einum
raunhæfar kjarabætur.
Nú er komið á daginn að
þessar upplýsingar, sem
Morgunblaðinu bárust um
fyrirætlanir kommúnista,
hafa reynzt á rökum reist-
ar. J ámsmiðaf élagið hef ur
boðað verkfall í þeim til-
gangi að hindra 4% raun-
hæfar kjarabætur um næstu
mánaðamót og aukna hækk-
un til þeirra, sem lægst hafa
laun.
Áform Hannibals Valdl-
marssonar leyna sér ekki
lengur, en hitt er allt annað
mál, að þau munu ekki tak-
ast. —■