Morgunblaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 3. maí 1962 MORGVNBLAÐIÐ 11 Viljum leigja 3ja herbergja íbúð nú þegar fyrir starfsmann Húsnœði til leigu Efsta hæðin (200 ferm.) við Lindargötu 48 er til leigu fynr skrifstoíur eða léttan iðnað. IWATBORG HF. UNDABGÖTU 46 Húseign til solu Fasteignin (síeinhús ásamt eignarlóð) nr. 6 A við Bókhlöðustíg er til sölu nú þegar. Uppl. gefur JÓN N. SIGURÐSSON hrl. Laugavegi 10. Snotur 2ja herb. íbúðarhæð með harðviðarhurðum og körmum í steinhúsi við Miðbæinn. Laus strax ef óskað er. NÝJA FASTEIGNASALAN Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546 3ja herb. íbúðarhœð efri hæð í Norðurmýri til sölu. Laus 14. maí n.k. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. Sími 24300 og ki. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546 Nýlegt einbýlishús steinhús 60 ferm., tvær hæðir. Alls 6 herb. íbúð ásamt 36 ferm. bifreiðaskúr og ræktaðri og góðri lóð, við Heiðargerði til sölu. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546 Til sölu er íbúð við Kvisthaga íbúðin er efri hæð í tvíbýlishúsi, ásamt risi og % kjallara. Jafngildir nánast einbýlishúsi, þar sem ekki eru teljandi sameiginleg afnot. íbúðin er 4ra herb. á 2. hæð, ásamt rúmgóðu eldhúsi, skála og stóru baðherbergi. 3 kvistherbergi í risi, með inn- byggðum rekkjum og skápum úr harðviði, auk snyrtiherb. 2 herb. i kjallara, auk stórs þvottaher- herbergis. Rúmgóðar geymslur. Bilskúr. Stór trjá- garður. Stærð ibúðar um 800 n'imm. (gólfflötur um 275 ferm.). Skipti a þægilegri minni íbúð koma til greina. VAGNS E. JÓNSSONAR Fasteignasöludcild Austurstræti 9 — Reykjavík IVIafráðskona Vön matreiðslukona óskast á sumarveitingastað. — Einnig vantar vana framreiðslustúlku. — Uppl. á Miklubraut 88, kjallara kl. 5—6. Eignarlóð við Laugaveg Til sölu er eignarlóð við Laugaveg. Stærð 466 ferm. Ekkert mun vera til fyrirstöðu að fá leyfi til bygg- ingar á lóðinni. — Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni GUflM. ÞORSTEINSSON löggiltur fasteignasali Austurstræti 20 — Sími 19545 Til sölu 4ra herb ágæt rishæð á góðum stað við Nökkva- vog. Útborgun 150 þús. — 3ja herb. kjallaraíbúð á sama stað. Útborgun 150 þús. Einbýlisliús við Háagerði. Bílskúr. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. A'js+urstræti 12, HI. hæð. -— Sími 15407 og 37960. 5 herb. íbúð .við Stóragerði, að mestu tilbúin undir tréverk, er til sölu nú þegar, vegna brottfarar eiganda. — Upplýsingar gefur. GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsstofa — Freyjugötu 37. Atvinna Bifreiðavirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum, einnig aðstoðarmenn á verkstæði óskast. Bifreiðastöð Steindórs Simi 1-85-85 Peningalán Get lánað 300,000 tíl 400.000 til áramóta eða skem- ur gegn öruggu fasteignaveði. — Lysthafendur leggið nöfn, heimrlisfang, ásamt nánari uppl. um veð til afgr. Mbl. mcrkt: „Lán — 4905“, f.h. n.k. laugardag. Seljum í dag: Chevrolet ’56, 2ja dyra, — glæsilegan bíl. Chevrolet Bel-Air ’58 með öllu. Mercedes-Benz ’57, 180 diesel. Chevrolet ’55, sérlega glæsi- legan einkabíl. Ford ’55, 2ja dyra. Ekinn 78 þús. mílur. Pobeta ’55. Má greiða með skuldabréfi. Willys jeppa ’42 á hagstæðu verði. Mercedes-Benz 180 ’55 og ’56, nýkomna til landsins. Skoda ’55. Fæst án útborgun- ar. Chevrolet ’55 í skiptum fyrir yngri bíl. Volkswagen ’56 Station. Volkswagen ’56, ’57, ’58, ’59, ’60 glæsilega bíla. Höfum kaupanda að innflutn- ingsleyfi fyrir notaðri bif- reið. Bífamiðstöðin VAGN Baldursgötu 18. Símar 16289 og 23757. Laugavegi 27. Simi 15135. Ný sending HATTAR íbúð Óska eftir að kaupa 3ja herb. íbúð, fokhelda eða lengra komna í Reykjavík eða Kópa- vogi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi þ. 5. maí, merkt: „Kaup — 4907“. Svefnsófar Eins manns kr. 1250,- Tveggja manna kr. 2500,- Sófasett kr. 1950,- Sófasalan, Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. — Sími 20676. Sfarfsmenn vantar okkur strax. — Afgreiðslumann á smur- stöðina og vana rettingarmenn eða bílasmiði á verkstæðið. Málningarstofan og smurstöðin Lækjargötu 32, Hafnarfirði, sími 50449 Saumastúlkur Nokkrar stúlkur, helzt vanar saumaskap óskast nú þegar. — Upplýsingar í verk- stæði Lífstykkjabúðarinnar, Skólavörðu- stíg 3, sími 19733. LÍFSTYKKJABÚÐIN Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Sími 23902. Nýkomin Röndótt ullarefni Ódýr sumarkjólaefni Lítið í gluggana. Vesturgötu 17. Volkswagen — árg. ’62. Sendum heim og sækjum. SÍIVil - 50214

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.