Morgunblaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 2
M ÖECUNTiT/Afílfí Föstuijagur 4. maí 1962 Aðalfundur Vinnuveit- endasambandsins AÐALFUNDUR Vinnuveitenda- sambands Islands hófst kl. 2 i gær í Kaupþingsalnum í Reykja- vik. Formaður sambandsins, Kjartan Thors setti fundinn og stjórnaði honum. Tilnefndi hann Guðjón F. Teitsson, sem fundar ritara. Framikvsemdastj-óri, Björgvki Sigurðsson, fluitti akýrslu um starfsemi sajmbandisins og skýrði reiikninga þess. Skýrsla Björg- Fengu mínk j í fyrirdiætti • HÚSAVÍK, 2. maí. — f nótt veiddu bræðurnir Héðinn og Þorgrímur Maríussynir mink í fyrirdrálttamet. Þeir voru að draga fyrir loðnu inni við Sand og er myrkur var komið á, dTÓgu þeir eftir tilvisun fugla. f einum drættinum fengu þeir þrjár tunnur af loðnu og mink, sem mun hafa verið að gæða sér á loðnunni. Um slíkan drátt hefur ekki áður heyrzt. Minkurinn var dauður, þegar þeir náðu hon- um, og mun hann hafa drep- izt í netinu. Undanfarna daga hefur orðið vart við mink við Laxá, þama skammt frá, og mikil herferð verið farin gegn þeim, og þykir víst, að hér hafi einn þeirra veiðzt. — Fréttaritari Margir vinningar DAS út á land í GÆR var dregið í 1. fl. happ- drættis DAS um 100 vinninga. Stærstu vinningarnir komu upp á þessi númer: 4ra herb. íbúð í Ljósheimum á 40564, sem seldur var í Vestmannaeyjum, 2ja herb. íbúð á 24660 frá aðalumboðinu, 2ja herb. íbúð á 4271 úr um- boðinu í Borgarnesi. Opel Stat- ion bifreið kom á 10809 úr um- boðinu í Grindavík, Taunus sendiferðabifreið á 60774 í aðal- umboðinu, Volkswagen fólks- bifreið á 39802 úr aðalumboðinu og Skodabifreið á 5034 úr um- boðinu í Neskaupstað. Húsbúnaður fyrir 10 þús. kr. kom á eftirtalin númer: 2344 (Hreyfill), 8808 (Aðalumboð), 10188 (Eskifjörður), 11260, 12040, 10462, 22876, 31545 (Aðalumboð), 32708 (Keflav.flugv.), 51006 (Hvalfjörður), 55817, 56606, 56728 (Aðalumboð), 63049 (Hafn arfjörður), 64309 (Sjóbúð). Þar sem svo margir vinningar voru úti á landi, hafði ekki náðst samband við eigendur mið arma í gærkvöldi. (Birt án áfbyrgðar). Kosningaskrif- stofa á Siglufirði SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefur opnað kosningaskrifstofu á Siglufirði f Sjálfstæðishúsinu á Grundagötu 11 og verður skrif stofan fyrst um sinn opín kl. 2—7 síðdegis. Ssmi skrifstofunnar er 54. Sjálfstæðisfólk á Siglufirði er bvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Kópavogur KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf stæðisflokksins í Kópavogi er 1 Sjálfstæðishúsinu. Opin kl. 13— 22 daglega. — Síinar 19708 og 37314. — _ vins fjallaði m.a. um hinar miklu vinnudeilur á s.l. ári og hvað nú væri framundan í þeim málum. Efnið í skýrslu fram- kvæmdastjórans, sem var yfir- gripsmikið og margþætt, verður ekki rakið hér að sinni. Á fundinum fór fram kjör á þriðjungi stjórnarmainna til næstu þriggja ára. Þessir voru kjörnir: Benedikt Gröndal, Eg- ill Vilhjálmisson, Einar Gíslason, Finnbogi Guðmundsson, Grimur Bjamason, Guðmiundur Halldórs son, Kristján Jóhann Kristjáns- son, Ólafur Jónsson frá Sand- gerði, Sveinn Guðmundsson, Tómas Vigfússon, Tryggvi Ólatfs son, Birgir Einarsson, Gunnar Guðjónsson og Þorvaldur Guð- rnundisson. Þá var kjörið í eftirtaldar nefndir: allsherjamefnd, verð- lagsnefnd, fræðslu- og iðnaðar- málanefnd, skattamálanefnd og félagsmálanefnd. Fundurinn hefst aftur í dag kl. 10 og flytur Sveinn Björns- son, framkvæimdastjóri IMSÍ, er indi um vinnuhagræðingu og vinnuramnsóknir. Að erindinu loknu byrja nefndir að skiáa á- liti. Fundarhlé verður svö kl. 12—2. Kl. 17—19 e.h. þiggja fund armenn síðdegisboð félagsmála ráðherra í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu. Skátaflokkurinn „Samherji" í Skátafélagi Akraness lauk um sl. helgi 100 km göngu-. prófi. Lögðu þeir af stað frá Reykjavík og gengu til Akra- ness 100 km á tæpl. 24 klst. Tveir drengjanna eru 14 ára og þrír 15 ára. Lentu þeir í hvassviðri og rigningu hluta af leiðinni. Þessi skátaflokkur er einn af mörgum víðsvegar um land, sem keppir um sæmdarheitið „Bezti skáta- flokkur á íslamdi skátaéirið 1962“. Hafa þeir starfað af miklum krafti á árinu og sýnt frábært skátastarf. Fé- lagi drengjanna, Magnús Oddsson, kom til móts við þá og gekk 50 km með þeim. Á myndinni eru talið frá vinstri: Rögnvaldur Einars- son, Daníel Lárusson, Trausti Hallsteinsson, Trausti Finns- son, Ingi S. Gunnlaugsson. (Ljósm.: Ól. Árnason).i -<S>. Ársþing iðnrekenda ÁRSÞING iðnrekenda, sem jafn framt er aðalfundur Fél. ísl. iðnrekenda, var haldið í Leik- húskjallaranum sl. föstudag og laugardag. Form. félagsins, Sveinn B. Valfells, setti fundinn. Fundar- Ingi R. hraðskák- jistari INGI R. Jóhannsson bar sigur úr býtum á hraðskákmóti Skák- þings íslendinga. Hlaut hann 15% vinning af 20 mögulegum. Næstir urðu: Þráinn Sigurðsson, Siglufirði með 14%, Björn Þor- steinsson 14%, Guðmundur Ágústsson 14, Helgi Ólafsson 14, Ólafur Magnússon, Ingvar Ás- mundsson, Benóný Benediktson, Jón Hálfdánarson og Haukur Anagantýsson, allir með 13% vinning. Jón og Haukur eru að- eins 14 ára. Á sunnudaginn verður verð- launaafhending fyrir skákþingið og einnig nokkur önnur mót, sem Taflfélag Reykjavíkur hef- ur gengizt fyrir. Ófœrð í Skagafirði SAUÐÁRKRÓKI, 2. maf. — Mikl ar samgöngutálmanir eru nú í Skagafirði. Þjóðvegirnir í fram- héraðinu eru með öllu ófærir stórum bílum. Lítil mjólk barst hingað í gær, en nokkurt mjólk- urmagn fluttu bændur hingað í dag á dráttarvélum og smábíl- um. Vegurinn frá norðanverðu Langholti að Varmahlíð varð fyrst ófær, og beindist umferðin eftir svokallaðri austurleið, en sá vegur varð einnig ófær nú um helgina. Ekki er hægt að segja um, hvenær umferð um hér aðið muni komast í eðlilegt horf, en kunnugir telja, að þetta á- stand muni ekki vara skemur en vikutíma, þó miðað sé við, að sama þurrviðri haldist. — jón. stjórar voru Kristján Jóhann Kristjánsson og Kristján Frið- riksson. Sveinn B. Valfells flutti ítar- lega ræðu um hag iðnaðarins á sl. ári og störf félagsins og ým- is þau mál, sem nú eru á döf- inni og varða afkoníu iðnaðar- ins. Ræddi hann m. a. lánsfjár- vanda iðnaðarins og lagði á- herzlu á, að til framkvæmda kæmu tillögur nefndar þeirrar, sem nýlega hefur skilað áliti um lánsfjármál iðnaðarins. — Hann gat þess ennfremur, að Fél. ísl. iðnrekenda teldi hyggi- legt, að sótt yrði um aðild ís- lands að Efnahagsbandalagi Ev- rópu, til þess að sem fyrst gætu hafizt viðræður þar að lútandi. f lok ræðu sinnar benti Sveinn á nauðsynlegan undirbúning til þess að mæta þeim vandamál- um, sem að íslenzku efnahags- lífi steðjuðu í næstu framtíð. f því sambandi benti hann sér- staklega á nauðsyn stóraukinn- ar tæknimenntunar. Hina nýkjörnu stjórn félags- ins skipa: Formaður: Sveinn B. Valfells. Meðstjórnendur: Gunnar J. Friðriksson, Ásbjörn Sigurjóns- son, Sveinn Guðmundsson og Hannes Pálsson. Varastjórn: Arni Jónsson og Sveinn S. Einarsson. Ársþingið gerði samþykktir varðandi ýmis hagsmunamál iðnaðarins og verður þeirra get ið síðar. Flngur brotnaði VALDASTÖÐUM, 1. maí. — Gísli bóndi Ellertsson á Meðalfelli var í útreiðartúr sl. sunnudag og teymdi hest sér við hlið. Ai ein- hverjum ástæðum kippti lausi hesturinn I tauminn. Gísli var með hring á hendi og hefur það sennilega valdið því að sá baug- fingur brotnaði. Nokkur önnur meiðsli hlaut. hann einnig á hend inni. Gert var að sárum Gísla og er hann heima. — St. G. Eyjabátar fara á línu og síldveiðar VESTMANNAEYJUM, 3. maí. — Netabátarnir eru nú sem óðast að taka upp netin og fara ýmist á línu eða síldveiðar. Afli er rýr hjá netabátum og fer versnandi. Aflahæstu bátamir á vertíðinni, Eyjabergið, Halkion og Gullborg eru þó enn við netaveiðar. Línu- bátamir hafa ca. 4—9 lestir í róðri. Á síld munu nú vera 6 bátar og hafa þeir verið að koma inn með góðan afla. Ófeigur kom inn r dag með 1400-—1500 tunnur, og Hringver og Gjafar með ca. 1500 tunnur hvor. Huginn, Kristbjörg og Hannes loðs voru að kasta í dag, að því er fréttist, en þeir eru ekki komnir að. Bræðslan hér tekur enn við síld af heimabátunum. — Bj. Guðm. Utankjörstaða- kosning í Kefla- vík í KEFLAVÍK fer utankjörstaða kosning fram í skrifstofu bæjar fógeta daglega á venjulegum skrifstofutíma og til kl. 7 á kvöldin, nema á laugardögum og sunnudögum kl. 1—3 e. h. Lislor Sjólfstæð- isflobksins úti ú londi L.ISTAR Sjálfstæðisflokksins við bæj- ar- og sveitastj órnarkosningarnar hinn 27. maí n.k. verða í kaupstöðum og kauptúnum merktir, sem hér segir: Á eftirtöldum stöðum verða þeir merktir bókstafnum D. Reykjavík, Akranesi, ísafirði, Sauð árkróki, Siglufirði, Ólafsfirði, Akur- eyri, Húsavík, Seyðisfirði, Neskaup- stað Vestmannaeyjum, Keflavík, Hafn arfirði, Kópavogi, Borgarnesi, Stykk ishólmi, Neshreppi (Hellissandi), Pat reksfirði, Flateyrarhreppi (Flateyri). Eyrarhreppi (Hnífsdalur), Hólmavík. Höfðahreppi (Skagaströnd), Dalvík. Eskifirði, Reyðarfirði, Höfnum I Horna firði (Sjálfstæðismenn og óháðir), Sel fossi, Stokkseyri, Eyrarbakka, Hvera- gerði, Grindavík, Miðneshreppi (Sand gerði), Njarðvíkurhreppi og Seltjarn arneshreppi. Á Blönduósi er listi Sjálfstæðis- fhanna A-listi. Tillögur sátta- semjara ræddar í GÆRKVÖLDI voru haldnir fundir í samtökum togarasjó. manna í Reykjavíik og Hafnar. firði og þar skýrð ákvæði þau sem felast í tillögum sáttasemj. ara tíl lausnar togaraverkfall. inu, en frá þeim var skýrt 4 blaðinu í gær. Er nú hafin atkvæðagreiðsla innan félaganna og á henni að ijúka á mánudag. Afli Eskif jarSar- báta ESKIFIRÐI, 2. maf. — Afll Eskifjarðabáta, miðað við 30. apríl, er sem hér segir: Seley 663 tonn, Vattames .619 tonn, Guð- rún Þorkelsdóttir 562 tonn og Hólmanes 515 tonn. Björg SU 9, sem róið hefur frá Vestmanna- eyjum í vetur, er hætt veiðum og komin heim. Hafði hún 764 tonn (óslægt) eftir vertáðina, Hraðfrystihúsið hefux tekið á móti 2405 tonnum. — Mikill steinibítsafli er á smábáta hér um þessar mundir. — G.W, I. O. O. F. IOOF e= 144548% » 9. 0. NA /5 hnifar / SVSQhnuiar X Snjókoma f 06 i 7 Skúrir K Þrumur W/Zll KuUaahi! ZS' HiiaaH/ H Hmt 1 Nú þnrf nð bún sig vel nftur Nyrst á Vestfjörðum var komin allhvöss norðaustan- átt norðan til á Vestfjörðum í gær með snjókomu og nokkru frosti. Lægðin yfir Iandinu var á hreyfingu SA eftir, svo að kominn verður nOrðanvindur um allt land í dag og hvít jörð fyrir norðan. Sunnan lands mun verða bjart og þurrt veður, en hætt við næturfrosti, og ætti fóllk að búa sig undir að mæta því. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi SV-land og miðin: Vaxandi norðan átt, stinningskaldi þegar líður á nóttina, bjart veður. Faxaflói og miðin: Norðan stinningskaldi, allhvasst á miðunum, heldur lygnandi á morgun, skýjað, Breiðafjörður og miðin: Allhvass NA og skýjað, sums staðar smáél fram á daginn, heldur lygnandi á morgun. Vestfirðir til NA-lands og miðin: NA-átt, stinningskaldi eða allhvasst, snjókoma öðru hverju. Austfirðir og SA-land og miðin: Hægviðri og skýjað fram eftir nóttu en léttir síð an til með norðan átt. Stinn- ingskaldi eða allhvasst A morgun og léttskýjað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.