Morgunblaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. maí 1962
M O R G U N B LH ÐIÐ
/fí ■
(r-Jorciin
ohhcir
í GÆR ákváðum við að
bregða okkur á borgarstjórn-
arfund og sjá hvernig hann
fer fram án alis tíllits til
málanna sem bar er verið
að ræða, eða stjórnmálaskoð-
ana þeirra, sem þar taka tíl
máls.
Laust fyrir kl. 5 síðdegis
göngum við inn í anddyrið í
Skúlatúni tvö. Þar hittum við
Gásla Halldórsson borgar-
stjórnarfulltrúa og verðum
honum samferða í lyftunni
upp á 4. hæð.
★
í hliðarherbergjum borgar-
Hér sitja þeir og gæða sér á kaffinu, Páll L.índal skrifstofustjóri borgarstjóra, Magnús
Jóhannsson, Guðmundur H. Guðmundsson og Einar Thoroddsen. — Ljósm.: Ól.K.M.
Skyndimynd af
borgarstjdrnarfundi
stjórnarsalarins eru fulltrúar
okkar borgarbúa að ræða
saman. Guðmundur H. Guð-
mundsson og Alfreð Gísla-
son tala saman og er sýni-
lega mikið niðri fyxir, enda
væri ekki hægt að koma hnífs
blaði á milli þeirra. í hliðar-
herberginu er Georg starfs-
maður borgarstjórnar í óða
önn að raða niður málsskjöl-
um fyrir fulltrúa og blaða-
menn og aðra þá er sérstak-
lega vilja kynna sér hvað til
umræðu er á fundinUm.
Höakuldur Ólafsson banka-
stjóri kemur í flasið á okkur
í þann mund er frú Auður
Auðuns hringir til fundar.
Hann situr sem varafulltrúi
og gengur í salinn. Aðrir full-
trúar flýta sér einnig til sæta
sinna, skrafandi hver við
annan og gæti ókunnugur
með engu móti getið sér til
um flokksstöðu þeirra, er
hann sér þá taka sér sæti.
Frú Auður les nú upp
hverja fundargerðina af ann-
arri frá borgarráði og þær
eru samþykktar í einu hljóði,
þar til kemur að þeirri sjö-
undu.
Þar er heljar mikU áætlun
um götur og gatnagerð borg-
arinnar og niú tekur borgar-
stjóri Geir Hallrímssoe tíl
máls. Þar sem við höfum
ekkert vit á götum né gatna-
gerð, nema hvað við viljum
auðvitað öll fá þær steyptar
eða malibikaðar og allsstaðar
viljum við hafa gangstéttir.
Við hlustum aðeins með öðru
eyranu á Geir, en tökum nú
að virða fyrir okkur hina
virðulegu fuUtrúa.
1 þann mund er borgar-
stjóri hóf mál sitt börðu þeir
Guðmundur Vigfússon og
Þórður Björnsson báðir í borð
ið tU að gefa hæstvirtum for-
seta það til kynna, að þeir
vildu fá að tala mn málið
þótt síðar yrði. Guðmundur
mun þó heldur hafa orðið
Þórði fljótari. Undir ræðunni
róta fulltrúar í skúffum sín-
um, draga fram skjöl og
skýrslur. Þórður raðar upp
blöðum og bæklingum, rífur
skjöl og skrifar á önnur.
Þá snarast Úlfar Þórðarson
í salinn, hefir líklega orðið
síðbúinn frá augnskoðun á
einhverjum sjúklinga sinna.
Hann tekur sér sæti og ræðst
á skjölin. Guðmundur H. Guð
mundsson tekur lífinu með
einstakri geðspekt og ró, þar
sem hann situr og snyrtir
neglur sínar. Skyndilega vind
ur hann sér að Magnúsi Jó-
hannssyni og þeir taka hljóð-
skraf saman.
Okkur finnst fulltrúarnir
ekki um of þaulsætnir í stól-
um sínum, þótt þarna virðist
hinir beztu stólar. En það
þarf sjálfsagt að hyggja að
ýmsu. Allt í einu er Gísli
Halldórsson kominn með mik
ið og litauðugt kort af borg-
inni fyrir framan sig. Það sýn
ir víst göturnar og ásigkomu-
lag þeirra. Þórður er hættur
að skrifa, Úlfar er búinn að
raða plöggunum fyrir framan
sig og nú sýnilega til í allt,
en Alfreð Gíslason grúfir sig
niður í skjölin sín, eins og
hann væri að athuga bakterí-
ur í smásjá. Gróa Pétursdóttir
lítur mildum augum upp til
okkar, en Guðmundur Vig-
fússon skrifcu: athugasemdir
á eitthvert plagg og skoðar
það í bak og fyrir. Einar Thor
oddsen situr hinsvegar sem
fastast gegnt Alfreð og sýni-
lega fær ekkert haggað hon-
um.
★
Skyndilega stöðvar borgar-
stjóri mál sitt, gefur ritara
borgarstjórnar, Páli Líndal
merki, þrífur vatnsglas, hljóð
skrafar við Pál, sem yfirgefur
salinn og borgarstjóri heldur
áfram ræðu sinni. Okkur
flaug rétt í hug hvort Geir
Hallgrímsson hefði nú gleymt
að kaupa í matinn, klukkan
langt gengin sex, og því yrði
að bjarga á síðustu stundu.
En það stóð ekkert um þetta
skráð á andlit Páls.
Magnús Ástmarsson stend-
ur upp snúðugt, lítur snöggt
upp til okkar og hverfur svo
inn í hliðarherbergið. Við lít-
um yfir borðin og fylgjumst
enn með viðbrögðum ein-
stakra fulltrúa. Gróa er nú
farin að teikna rósaverk á
dagskrána og sýndist okkur
helzt ofan af áhorfendai>öllun
um að það muni vera krossa-
saumsmynstur.
Við erum nú búnir að vera
þarna um hálfa klst. og enn
stendur einn stóll Alþýðu-
bandalagsmanna auður. Það
vantar Guðmund J. Guð-
mundsson. Hann virðist hafa
STAKSTEINAR
Rauði-Tími og rússneska
sendiráðið
Tíminn býsnast mjög yfir því
í aðalfrétt á forsíðu i gær a9
rússnesk fiugvél hafi ekki feng-
ið lendingarleyfi á Keflavíkur-
flugvelli og sneri sér af því öt-
efni ttí blaðafulltrúa sovézka
sendiráðsins og fékk upplýsingar
um málið hjá honum.
Skýringin á þessu máli er sú
að ísland hefir ekki loftferða-
samning við Sovétrikin og
því verður að sækja sérstaklega
um lendingarleyfi fyrir hverja
rússneska flugvél, sem hingað
kemur. Ekki alls fyrir löngn
lenti rússnesk flugvél tvisvar é
Keflavíkurflugvelli á leið vestur
og austur um haf. Þurfti þá að
sjálfsögðu að fá leyfi fyrir lend-
ingu og var það veitt.
<►
rrtíl
öðrum hnöppum að hneppa
en hugsa um gatnagerð borg-
arinnar. Geir hefir lokð máli
sínu meðan vð göngum inn í
bakherbergi við áhorfenda-
pallana og hingjum í símann
þar og horfum á varúðann
yfir Kleppsholtinu. Guðmund
ur Vigfússon fær orðið og
Páll Líndal styður á hnapp og
ræðupúlt stígur hátíðlega upp
úr borðinu, sem er á vinstri
hönd forseta. Nú getur Guð-
mundur óhikað byrjað að
punda á borgarstjóra og meiri
hluta borgarstjórnar.
Augu okkar beinast að
margflata kassa, sem er á
borðinu fyrir framan forseta. 1
Við komumst að því að þarna
er nafnakallaskrín, sem situr
sinn fyrsta fund borgarstjórn
ar, hinn smekklegasti gripur,
prýddur skjaldarmerki borg-
arinnar.
Þórður er farinn að snyrta
neglur sínar og hver fulltrú-
inn stendur upp af öðrum og
loks er svo komið að Gróa og
Gísli sitja ein og skrifa með-
an Guðmundur Vígfússon tal-
ar um malbik og meira mal-
bik.
Við endum þessa heimsókn
okkar á borgarstjórnarfund
með því að fara fram í hinn
glæsilega kaffisal fulltrúanna
og þar sitja nokkrir þeirra
fyrir og gæða sér á kaffi og
kökum. Þeir bjóða okkur að
neyta veitinganna með sér.
Og við þiggjum það alls óviss
ir um að þeir mimi bjóða
okkur hið sama næst þegar
við komum, eftir að hafa les-
ið frásögnina. En þá verða
kannske komnir einhverjir
aðrir, sem ekkert hafa upp á
okkur að klaga.
I ganginum hittum við Guð
mund J. þegar við erum að
fara.
— Maður þarf ekki síður
að hugsa um verkalýðinn en
göturnar, svaraði hann okk-
ur, er við spurðum af hverju
hann kæmi klukkustund of
seint.
RabbaS saman í hliðarherbergl. Frá v. Höskuldur Ólafs-
sou baukastjóri, Þorbjörn Jóhannesson í Borg og Gunn-
laugur Pétursson borgarritari.
Gyldendal gaf út Heims-
Ijós á afmæli Kiljans
í TILEFNl af sextugs afmæli
Halldórs Kiljans Laxness, sendi
Gyldendals bókaforlagið frá sér
bókina Heimsljós í danskri þýð-
ingu Jakobs Benediktssonar.
Áður hafði útgáfufyrirtækið gef-
ið bókina út í fernu lagi, Ljós
heimsins í tveimur bindum, Höll
sumarlandsins og Fegurð himins-
ins. Nú er verkið aftur á móti
í einni bók, sem er 525 bls. að
stærð.
Dönsku blöðin segja frá út-
komu þessarar bókar, og fara
mörgum orðum um söguhetjurn-
ar Ólaf Kárason ljósvíking og
Pétur þríhross, og eru mjög
hrifnir af báðum svo og bók-
inni í heild.
Áður hefur Gyldendal gefið
út í danskri þýðingu þessar af
bókum Kiljans Laxness: íslands-
klukkuna, Hið ljósa man, Eldur 1
Kaupinhafn, Salka Valka, Atom
stöðina, Ungfrúin góða og húsið,
Gerplu, BrekkukotsannáJ og
Paradísarheimt.
[l|f
P
Titoff banngð ad
lenda á íslandil
>Í|ÉfJÍg||.
60 ÁRA SVÍIHEFUR ÞREK'jM^
A VIO 20 ÁRA iSLINOIHG WÉM. Hfi
?:“ Framtakssamir borgarar
en duglaus meirihluti
Forsiða Rauða-Tíma í gær.
En það eru ekki lendingar rttaa
neskra flugvéla á Keflavíkurflug
velli, sem athygli vekja heldur
hitt að Þjóðviljinn hefir ekkert
birt um mál þetta. Tíminn er
jafnvel farinn að hneyklast meira
á „meðferðinni" á Rússunum en
sjálft Moskvumálgagnið! Ekki er
annað að sjá en þetta aðalmái-
gagn Framsóknarflokksins sé
jafnframt orðið aðalmálpipa
rússneska sendiráðsins á Islandi.
Svo langt er nú Rauði-Timi
leiddur í kommúnistaþjónkuu
sinni.
„Daginn eftir“
Aiþýðublaðið ber þess. merki,
ekki síður en önnur blöð, að
tíminn til kosninga styttist nú
óðum. Þetta má m.a. merkja af
þvi, að blaðið er nú allt í einu
farið að kalla Sjálfstæðisflokk-
inn „ihaldið", eins og í gamla
daga, a.m.k. þegar það talar
um meirihluta Sjálfstæðis-
manna í borgarstjórn Reykja-
víkur, þó að ráðherrar Alþýðu-
flokksins séu auðvitað yfir það
hafnir að sitja með „ihaldinu**
í ríkisstjórn. Þeir sitja í stjóra
með Sjálfstæðismönnum.
Undanfarin 3 ár hefur líka
Alþýðublaðið talað um sam-
stöðu lýðræðissinna innan
verkalýðshreyfingarinnar sem
eina aflið, er komið geti mál-
efnum verkalýðsins áleiðis. Nú
virðist sem nokkra eftirþanka
hafi sett að stjórnmálaritstjóra
blaðsins, því að ekki verður
annað skilið á forystugrein
þess í gær en að það telji
Kommúnistaflokkinn og AI-
þýðuflokkinn hina einu sönnu
verkalýðsflokka, og það varar
„Moggann" við því að „taia
atvinnurekendarödd, þegar hann
klæðist verkalýðsfötum".
Þeir pólitísku timburmenn,
sem virðast hafa heltekið rit-
stjóra Alþýðublaðsins, lýsa sér
vei í yfirskrift forystugreinar
blaðsins í gær: „Daginn eftir",
og verður önnur ályktun naum-
ast dregin af þessum skrifum
en sú, að Alþýðuflokkinn sé nú
farið að langa til að reyna
„vinstri stjóm" með kominúnist
um og framsóknarmönnum í
Reykjavík.