Morgunblaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur maí 1962 MOHCriSTtl AÐlb s DANSKI kvikmyndaleikstjór- inn, Erik Balling, fram- kvæmdastjó’ri danska kvik- myndafélagsins Nordisk film, kom hingað til landsins að- faranótt s. I. fimmtudags. — Dvelst hann hér til laugar- dags og ræðir við Guðlaug Rósinkranz Þjóðleikhússtjóra um fyrirhugaða kvikmyndun sögunnar „79 af stöðinni“, eft ir Indriða G. Þorsteinsson. -- XXX ----- — Mér leyist mjög vel á .handritið af sögunni „79 aÆ stöðinni", þegar Guðlaugur Rósinkranz Þjóðleikhússtjóri fékik mér það til lestrar s.i. suimar, sagði Erik Bal'ling, er — Nei, mér hefur ekki enn gefizt tækifæri til að kynm- ast íslenzkum leikurum, en ef myndin verður tekin í sum ar, kem ég hingað aftur inn an skamms og verð þá með í ráðum um val þeirra. — Eg hlakka mikið tid að vinna að töku myndarinmar. Eg hef aldrei áður unnið með leikur- um, sem ég þekki ekki og ég held að það sé bæði skemmti legt og lærdómsríkt. — Álítið þér að það verði markaður fyrir myndina „79 af stöðinni" erlendis? — Það er ómögulegt að segja um það fyrirfram, en ef gerð myndarinnar tekst „79 af stöðirmi" skemmtilegt verkefni, segir Erik Balling leikstjóri fréttamaður blaðsims hitti hann að máli í gær. — Við ræddum þá þann möguleika að Nordisk filrni annaðist fevikmiyndun sögunn ar, hélt Balling áfram, og nú er ég hingað kominn til áfram haldandi viðræðna um það mál. Ef til vill verður myndin tekin í sumar, en það er ekki emdamlega ákveðið. Því fylgir alltaf talsverð áhætta fyrir fámenna þjóð að gera kvik- mynd, því að aldrei er hægt að segja fyrir fram hvort hægt verður að selja hama á erlend um markaði. — Myndin verður öll tekim hér á íslandi, og ráðgert er að hún verði tekin á einum mánuði. Gengið verður frá myndinni í Dammörku og tek ur það álíka langan tíma. ís- lenzkir leikarar leika öll hlut verkin, íslenzkir fcvitomynda- tökumenn vinna með otokur að gerð myndarimnar, og ís- lenzka fcvifemyndafélagið Edda-film stemdur straum af fcostnaðinum. — Er búið að velja í hlut- veikin? vel getur það komið til greina. Góða mynd er hægt að sýna alLs staðar. — Hvað hafið þér stjórnað mörgum myndum fyrir Nord isk film? — Þær eru 12. Rétt áður en ég lagði af stað hingað var ég að ljúka við þá síðustu — „Den kære familie“, litmynd, sem gerð er eftir sögu Gustavs Esman. Hún var samin fyrir aldamótin. — Hafið þér fcomið til fs- lands áður? — Já, þrisvar eða fjórum sin-num, þegar ég vann að töku myndarinnar „Quivitoq" á Grænlandi 1956. Sú mynd var tekin í tilefni af 50 ára af mæli Nordisk film, sem er elzta kvitomiymdafélag í heim- Erik Balling utan Dammerkur. Hún var t.d. mjög vinsæl í Rússlandi, en þar var hún sýnd á 900 stöð- um í einu og gerður texti við hana á 16 af þeim tumgumól um, sem töluð eru í landinu. Við höfðum einnig tal af Indriða G. Þorsteinssyni í gær. Sagði hann, að hann tæki engan þátt í gerð fcviikmynd- arinnar. — Mér þykir mjög skemmlti legt, ef sagam verður kvik- mynduð. Það er spennandi að sjá hvernig hún tekur sig út í því formi. inum, sem starfar enn. Einm- ig kom ég til íslands 1959 og tók atriði úr myndinni „Trú von og töfrar“ í Hvalfirði. Eins og kunnugt er hafa báðar kvitomyndirnar, sem Balling talar um verið sýnd ar hér á landi og hann sagði okkur, að Grænlandsmyndin hefði verið sýnd í 20 löndum — Eg hitti Balling í morg- un og mér lízt mjög vel á hann og er þess fullviss, að hann mun gera myndina vel. — Guðlaugur Rósinkranz semur handritið að kvikmynd inni. Ef hún verður gerð, er það eingöngu hinni mitolu þrautseigju hans að þakka, sagði Indriði að lokum. Læknar fiarveiandi Bsra Pétursson nm óákveðlnn tima (Halldór Arinbjarnar). Ófeigur J. Ófeigsson tii júníloka (Jónas Sveinsson i maí og Kristján Þorvarðsson í júní). Óiafur Þorsteinsson til mailoka — (Stefán Ólafsson). Páli SigurSsson. yngri tii 20 maí j (Stefám GuSnason). Ragnhildur Ingibergsdóttir til 1S. Júní (Brynjólfur Dagsson), ' 98 aprll B.I. voru gefin saman t hjónaband Ema Bryndiís Sig- fúsdóttir og Gunnar Breiðfjörð Guðlaugsson. Heimili þeirra er *ð Sjónaiihóli Ólafsvík. (Ljósm. Jón K. Sœmundsson). Nýlega voru gefin saman í hjónaband Ingibjörg Friðberts- dóttir og Guðmundur Sörlason. Heimili þeirra er á Langhoits- vegi 19. (Ljósm:.Studfc> Guðmund ar, Garðaetræti 8). Nýlega voru gefin saman i hjónaband á Húsavík ungfrú Eva Magnúisdót'tir frá Drangsnesi og Hallgrímur Aðalsteinsison, Húsa- vík. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Aragötu 2, Húsavík. Nýlega opinberuðu trúlofun 9Ína ungfrú Sigurbjörg Gunnars- dóttir frá Voladal og Jón Aðdal Jónsson, Iðavöllum 3, Húsaiviík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hulda Petersen, Laugarnesvegi 38, Rvilk. og Bent Bjarnason rakaram., Skipholti 28. Rvík. Opinberað hafa trúlofun sína Ólafína Guðmundedóttir, frá Pat reksfirði og öm Geirdal, Flóka- götu 61. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Þóra Katrín Kol- beins og Magnús Erlendsson. Heimili þeirra er að Spörða- grunn 13. (Ljósm.: Studio Guð- mundar, Garðastræti 8). Öllum trúa er ekki gott, engum hálfu verra. Öfund eltir virðinguna. Æ sér gjöf til gjalda. Æpa sjaldan ofurhugar. Þögn er heimskum hentust. Því ann maður mest, sem mest er fyrir haft. Þú kennir ekki sel að synda, eða fugli að fljúga. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn í ný- lenduvöruverzlun. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Eitt-sex — 4559“. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi, sem fyrst, helzt í Melahverfi. Tiliboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Skilvísi — 49Ö9“, fyrir mánudagskvöld. Vörulyftari Viljum kaupa eða leigja vörulyftara, er lyftir 2 tonnum. Kaupfélag Suðumesja. Sími 1506. Ibúð til leig'u 2 herb. og eldihús í kjallara. Húshjálp 3 morgna í viku. Aðeins barnlaust fólk kem ur til gr. Tilb. merkt „4977“ leggist inn á afgr Mfoi. fyrir mánudagskvöld. Athugið Gerum við alls konar heimilistæki, garðáhöld, — þríhól o. fl. Sækjum og sendum, ef óskað er. Fjöl- virkinn, Bogahlíð 17. — Uppl. í símum 20599, 20138 Austin 10 sendiferðabifreið, — mjög góð. Austin 10 sendiferða- bifreið til sölu. Uppl. Tómasarhaga 20. — Simi 18659. Stúlka með gagnfræðapróf frá Hagaskóla óskar eftir góðri atvinnu strax. Tilb. merkt: „Atvinna — 4983“ sendist Mbl. fyrir þriðjudiag. Keflavík — Suðurnes Skrifborð, 4 gerðir frá kr. 1500,00 til kr. 2900,00. Húsgagnaverzl. Gunnars Sigurðfinnssonar, Keflav. 2 herb. og aðg. að eldhúsi til leigu frá 14. þ. m. í nýju húsi við Hvassaleiti. Uppl. í síma 37571 til kl. 5 laugard. 5. þ. m. Keflavík — Suðurnes Til fermingagjafa: SNYRTIBORÐ Húsgagnaverzl. Gunnars Sigurðfinnssonar, Keflav. Reglusöm stúlka vön matreiðslu, óskar að komast sem kokkur á góð- an síldveiðibát. Uppl. í síma 3-59-49. Bíll Lítill, vel með farinn, 4ra—5 manna eða Station bíll óskast. Útb. 20-30 þús. og 2 þús. á mán. Ti'lfo. send ist Mbl., merkt: „4988“. Keflavík — Suðurnes Kommóður, 6 gerðir frá kr. 1050,00 til kr. 2500,00. Húsgagnaverzl. Gunnars Sigurðfinnssonar, Keflav. Skúr til sölu til flutnings og niðurrifs. Sömuleiðis óstandsettar vél ar og vélahlutir. Uppl. í síma 20482 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnlaus hjón óska að fá leigða 2—S herfo. íbúð sem næst Mið- bænum. Uppl. í síma 12308 frá 1—10 í dag. Drengir í sveit Tveir drengir 14—16 ára óskast í sveit, norður í land. Helzt vanir sveita- vinnu. Uppl. í síma 1-82-93 Smurbrauðsdama ó s k a s t . BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Verzlunarhusnæði Lítið verzlunarhúsnæði nálægt eða í Miðbænum óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Verzlunarhúsnæði — 4902“. IVotað timbur ' óskast 2x4 og gólgborð 1 eða 1% tommu. Upplýsingar i skritstofu Álafoss Þingholtsstræti 2. íbúðir til sölu 2ja til 5 herb. íbúðir í smíðum, fokheldar og til- búnar undir tréverk og málningu. Lán á 2. veðr. 150 þús. til 15 ára, vextir 7%. I. veð- réttur laus. 2ja til 7 herb. íbúðir °g einbýlishús víðsvegar um bæinn. Höfum kaupendur að tvíbýlishúsi með tveimur 5—6 herb. íbúðum. Mikil útborgun Austurstræti 10, 5. hæð sími 13428. Tryggingar & Fasteignir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.